Morgunblaðið - 05.08.1998, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.08.1998, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 25 Olga í danska Ihaldsflokknum Næstu tíu dagana seljum við alla ramma með 20% afslætti. Nú er rétti tíminn til að kaupa ramma fyrir sumarmyndirnar. Komdu til okkar og sjáðu landsins mesta úrval af römmum. Mmmsm ______Bíldshöfða Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 510 8020 5. - 22. ágúst Frábært úrval með góðum afslætti! Synergy 2000 Stell: Aluminium. 7005 Nöf: Stél Bremsur. V-Bremsur Skiptar. ShimanoGripShiftMRX200-70 Gírar 21 gíra Shimano SIS Gjarðir Ál Verð áðun 23.950,- ^ DQEWOO Synergy 3000 Stell: Aluminium. 7005 NötÁI Bremsur V-Bremsur Skiptar Shimano EZfire Gírar 21 gíra Shimano S7X Gjarðir Ál Verð áður 30.950,- DBS« Clnssh City kvenhjól, 26" daga tilboð Gírar 4 eða 7 gíra Shimano NEXUS Bremsur Fótbremsu. Litir Rautteðagult Fylgihlutir Karfa, Ijðs, kjólahlif, bjalla, bögglaberi, lás standari og bretti Stellstærðir. 53 cm Engell afþakkar fram- boð til Evrópuþings Hans Engell boð Engells Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. HANS Engell, fyi-rum leiðtogi danska íhaldsflokksins, hyggst ekki verða í efsta sæti á framboðs- lista flokksins til Evrópuþingskosn- inganna á næsta ári, þegar hinn vinsæli Poul Schliiter fyrrum forsætisráðherra lætur af Evrópu- þingmennsku fyrir aldurs sakir. Hug- myndin um fram- kom frá Piu Christmas-Moller leiðtoga flokks- ins. Opinberlega segist Engell taka uppástungu leiðtogans sem vin- gjarnlegu tilboði, en aðrir álíta það klaufalega aðferð til að koma Eng- ell burt úr dönskum stjórnmálum. Þessi uppákoma og vaxandi gagn- rýni yngri þingmanna flokksins bendir til að flokkurinn sé enn ekki kominn yfir deilur í kjölfar afsagn- ar Engells í fyrra eftir að hafa keyrt ölvaður. Þegar Pia Christmas-Moller stakk upp á Engell í efsta sæti Evrópulistans þótti sennilegt að hún hefði þegar rætt málið við Engell. Hann kom hins vegar af fjöllum um þessa uppástungu, en tók sér síðan umhugsunartíma þar til um helgina að hann hafnaði henni. Hann segist ánægður með þingmennsku sína og vill heldur ekki bregðast trausti þeirra 22 þúsunda kjósenda, sem kusu hann persónulega í kosningunum í vetr- arlok, en út frá persónulegum at- kvæðum er hann einn vinsælasti þingmaður Dana. Málið þykir heldur vandræðalegt fyiir Christmas-Moller, sem nýlega lýsti því yflr að. hún myndi í haust sækjast eftir að verða formaður flokksins, auk þess að vera pólitísk- ur leiðtogi. Flokkurinn kom illa út í þingkosningunum í vor og í aðdrag- anda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Amsterdam-sáttmálann þótti hún ekki megna að koma boðskap flokksins sköruglega á framfæri. Til hliðar við þetta mál hafa ung- ir þingmenn flokksins, þau Lene Espersen og Jens Heimburger, viðrað gagnrýni sína á flokksfor- ystuna fyrir skort á skýrri stefnu óg kiárum boðskap. Þessir þing- menn og fleiri í þeim hópi töldust til Engell-vængsins í flokknum. Þeir fylgdu Engéll fast að málum eftir að hann varð að segja af sér og Per Stig Mpller tók við foryst- unni, sem Stig Moller missti síðan í hendur Christmas-Moller er hon- um tókst ekki að ná undirtökunum í flokknum. Nú á eftir að sýna sig á næstu vikum hvort Christmas-Mpller er í raun traust í sessi, eða hvort einnig hún verður aðeins enn einn bráða- birgðaleiðtogi. Engell og nánustu stuðningsmenn hans munu í vetur hafa talið að hann ætti hugsanlega afturkvæmt, en hann sýndi svo litla þolinmæði og virtist stöðugt á fremsta hlunn með að freista þess að komast aftur í leiðtogasætið að allt bendir til þess að hann hafí fyr- irgert stuðningi og samúð. Um leið þurfa stuðningsmenn hans að huga að því hvern þeir styðji til leiðtoga- starfsins. Einn af þeim sem einna oftast er tilnefndur er Jens Heimb- urger, sem hefur getið sér orð sem dugmikill forstjóri auglýsingastofu sinnar og nú sem þingmaður. Ein af þeim hugmyndum, sem fram hafa komið um formann er einmitt að fenginn verði einhver drífandi úr atvinnulífínu. Ciller sætir rannsókn Ankara, Reútere..' SAKSÚKNARl í 1’yrkiandrhof- ’ '• ur hafið rannsókn á fjárreiðum Tansu Cillers, fyrrverandi for- sætisráðherra landsins, og eig- inmanns hennar, sem er kaup- sýslumaður. Kemur þetta í kjöl- far birtingar skýrslu frá fjár- málaráðuneytinu þar sem hjón- in eru sökuð um spillingu. I skýrslunni er því ennfremur haldið fram að Ciller hafi látið undir höfuð leggjast að greina þinginu frá eignum að verðmæti rúmlega 115 milljónir króna. Verð áður: 7 gíra: 49.900,- . Útsöluveró ;g": (47.425,-) Þekking Reynsla Þjónusta Wfálkinn Suðurlandsbraut 8 • 108 Reykjavik • Sími: 540 7000 Fax: 540 7001 • Netfang: mm@faikinn.ia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.