Morgunblaðið - 05.08.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 05.08.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 9 FRÉTTIR Framkvæmdir við Hafnarhúsið í fullum gangi rými VINNA við endurbætur Hafnarhússins við Tryggvagötu, sem hýsa mun Listasafn Reykjavík- ur, er nú í fullum gangi en gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið árið 2000. Að sögn Þorkels Jónssonar, byggingatækni- fræðings hjá byggingardeild borgarverkfræðings, er um þessar mundir er verið að byggja svokallað tæknirými eða lagnagang neðanjarðar úti í port- inu, þar sem teknar verða inn heimtaugar fyrir rafmagn, vatn og fjarskipti fyrir allt húsið. Þá er verið að breyta burðarvirki hússins og byggja tengibyggingu í portinu til þess að tengja saman norður- og suðurálmu hússins. I vesturenda ports- ins verður síðar byggður fjölnotasalur með gler- þaki yfír, en að sögn Þorkels er hann ekki á áætl- un þessa árs. Morgunblaðið/Golli MIKLAR framkvæmdir eru nú við Hafnarhúsið. Ökuskóli íslands M£7IAJIPHdr Fyrsta námskeið haustsins hefst 11. ágúst Innritun stendur yfir Sími 568 3841 Dugguvogur 2 UTSALAN hefst í dag Fjöldi spennandi tilboða SKOVERSLUN KÚPAVOGS GLiTlfallgg' ærdirg fcá Patís TB5S Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 10-14. c Nedst vlð Dunhaga, sfmi 562 2230. T ækifærisfatnaður Kjólar, mussur, bolir, buxur, dragtir, undirfatnaður, sokkabuxur, brjóstahöld, belti. -ÞUMALINA- Pósthússtræti 13, v. Skólabrú, s. 551 2136 fax 562 6536. Póstsendum Útsala — Góðar vörur — 15% aukaafsláttur Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Algjort verðHruxi Jti&ZýGiifiihiblL IEngjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Útsala - Útsala gp% 'ó. POLLINI töskur og skór Mt 70°/o aísláttut SKÓVERSLUNIN r-i-i KRINGLUNNI SÍMI 568 B34S Síðustu dagar útsölunnar HVERFISGATA 6 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 562 2862 Eyddu í spamað! LÁNASÝSLA RÍKISINS '1 Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is S Það þarf aðeins eitt símtal til að byrja að spara reglulega með spariskírteinum ríkissjóðs. Heimilisbókhald 1998 '*** L Nov l»4 } UMIAU 562 6040 800 6699

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.