Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 9 FRÉTTIR Framkvæmdir við Hafnarhúsið í fullum gangi rými VINNA við endurbætur Hafnarhússins við Tryggvagötu, sem hýsa mun Listasafn Reykjavík- ur, er nú í fullum gangi en gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið árið 2000. Að sögn Þorkels Jónssonar, byggingatækni- fræðings hjá byggingardeild borgarverkfræðings, er um þessar mundir er verið að byggja svokallað tæknirými eða lagnagang neðanjarðar úti í port- inu, þar sem teknar verða inn heimtaugar fyrir rafmagn, vatn og fjarskipti fyrir allt húsið. Þá er verið að breyta burðarvirki hússins og byggja tengibyggingu í portinu til þess að tengja saman norður- og suðurálmu hússins. I vesturenda ports- ins verður síðar byggður fjölnotasalur með gler- þaki yfír, en að sögn Þorkels er hann ekki á áætl- un þessa árs. Morgunblaðið/Golli MIKLAR framkvæmdir eru nú við Hafnarhúsið. Ökuskóli íslands M£7IAJIPHdr Fyrsta námskeið haustsins hefst 11. ágúst Innritun stendur yfir Sími 568 3841 Dugguvogur 2 UTSALAN hefst í dag Fjöldi spennandi tilboða SKOVERSLUN KÚPAVOGS GLiTlfallgg' ærdirg fcá Patís TB5S Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 10-14. c Nedst vlð Dunhaga, sfmi 562 2230. T ækifærisfatnaður Kjólar, mussur, bolir, buxur, dragtir, undirfatnaður, sokkabuxur, brjóstahöld, belti. -ÞUMALINA- Pósthússtræti 13, v. Skólabrú, s. 551 2136 fax 562 6536. Póstsendum Útsala — Góðar vörur — 15% aukaafsláttur Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Algjort verðHruxi Jti&ZýGiifiihiblL IEngjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Útsala - Útsala gp% 'ó. POLLINI töskur og skór Mt 70°/o aísláttut SKÓVERSLUNIN r-i-i KRINGLUNNI SÍMI 568 B34S Síðustu dagar útsölunnar HVERFISGATA 6 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 562 2862 Eyddu í spamað! LÁNASÝSLA RÍKISINS '1 Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Veffang: www.lanasysla.is Netfang: lanasyslan@lanasyslan.is S Það þarf aðeins eitt símtal til að byrja að spara reglulega með spariskírteinum ríkissjóðs. Heimilisbókhald 1998 '*** L Nov l»4 } UMIAU 562 6040 800 6699
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.