Morgunblaðið - 05.08.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.08.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 45 Stórutjarnaskóli Ljósavatnsskarði S - Þing. Grunnskólakennarar — tónlistarkennarar Finnst þérerill þéttbýlisins þreytandi? — Hef- urðu fengið nóg af of stórum bekkjardeiidum, ófullnægjandi vinnuaðstöðu og stofnanalegu yfirbragði? — Eða langar þig bara til að setjast að í fögru umhverfi í íslensku strjálbýli og takast á við spennandi verkefni í fámennum skóla? Þá ættirdu að kynna þér þetta: Við bjóðum störf og búsetu í rólegu og fallegu umhverfi, þar sem andi þingeyskrar menningar er enn við iýði. Við bjóðum kennslu í fámenn- um aldursblönduðum bekkjardeildum, þar sem eru prúðir og skemmtilegir nemendur í ein- setnum fámennum skóla. Við bjóðum starfsað- stöðu í einum best búna skóla á landsbyggð- inni þar sem vinnuaðstaða kennara er sérlega góð. Við bjóðum heimilislegt andrúmsloft, þar sem nemendur og kennarar hafa aðgang að góðu skólamötuneyti og kennurum býðst ódýrt og gott íbúðarhúsnæði í skólanum. Okkur vantar deildarstjóra tónlist- ardeildar og grunn- skólakennara í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði vantar okkur grunnskólakennara sem t.d. gæti hugsað sér að kenna einhverjar eftirtal- inna námsgreina: Dönsku, ensku, íþróttir, stærðfræði í eldri bekkjum og tölvunotkun. Okkur vantar líka tónlistarkennara til að veita forstöðu tónlistardeild skólans og til að sjá um hljóðfærakennslu. Viðkomandi þarf einnig að kenna tónmennt. Þetta eru störf sem virkilega er vert að spyrjast fyrir um. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Nánari upplýsingar veita Ólafur Arngrímsson, skólastjóri, í símum 464 3356 og 464 3220 og Þórhallur Bragason, aðstoðarskólastjóri, í síma 464 3308. Sláturhús — Selfossi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða verkamenn til starfa í sláturhúsi félagsins á Selfossi í sláturtíð, sem hefst í byrjun september. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjóri á Selfossi í síma 482 1192. WORLDW/DE EXPRESS Bílstjórar óskast Viljum ráða bílstjóra til starfa. Umsóknum sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, auk Ijósmyndar eða Ijósrits af ökuskírteini, skal skilað til DHL Hraðflutninga fyrir 12. ágúst n.k. Öllum umsóknum verður svarað. DHL Hraðflutningar ehf. Faxafeni 9, 108 Reykjavík. Laus störf Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru laustil umsóknar eftirtalin störf fyrir sérnemendur skólans (starfsbraut 3): Tveir sérkennarar. Einn þroskaþjálfi. Einn aðstoðarmaður. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Skólameistari. Kennarar, kennarar, kennarar Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri óskar eftir að ráða nú þegar til starfa kennara í al- menna kennslu og íþróttir. Kynnið ykkur málin! Arndís Harpa skólastjóri, símar 483 1141 og 483 1538 Afgreiðsla í sérvöruverslun Starfsmaður, á aldrinum 22—40 ára, óskast nú þegartil afgreiðslustarfa í sérvöruverslun við Laugaveg. Um er að ræða starf frá kl. 12 — 18 fjóra daga og allan daginn einn dag í viku. Umsóknir, ásamt meðmælum og mynd, send- ist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. ágúst, merktar: „K - 5536". „Au pair" — Italía 6 manna fjölskylda (börn frá 2Vi til 14 ára) óskar eftir „au pair" frá sept.-júní. Þarf að vera um tvítugt, barngóð, ábyrg, reyklaus og hafa bílpróf. Enskukunnátta æskileg. Uppl. í s. 899 0095. Ólafur Gíslason & Co. hf. óskar eftir starfskrafti í hálfa stöðu Umsækjandi þarf að hafa reynslu í ÓpusAllt bókhaldskerfi, þar sem starfið felur í sér um- sjón með bókhaldi, s.s. fjárhags- og fylgiskjala- færslur ásamt almennum skrifstofustörfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en í byrjun september nk. Áhugasamir sendi umsókn til skrifstofu okkar í Sundaborg 3, 104 Reykjavík, sem fyrst. Sími 568 4800, fax 568 5056. Ólafur Gíslason & Co. hf. er 75 ára gamalt innflutnings- og heildsölu- fyrirtæki, þar sem innflutningur er m.a. eldvarnabúnaður, sprengiefni, vogir, skrifstofubúnaður o.fl. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi, Hveragerði Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til starfa á nýtt og glæsilegt hjúkrun- arheimili sem tekið verður í notkun 1. desember 1998. Getum útvegað húsnæði og leikskólapláss. Umsóknir berist fyrir 1. september nk. í Hverahlíð 23b, 810 Hveragerði. Nánari upplýsingar gefa Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri, í síma 483 4289 til 15. ágúst og Ragnheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri, í síma 483 4471 eftir 15. ágúst. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi. Embætti er dómsmálaráðherra veitir laust til umsóknar Embætti héraðsdómara með fast sæti við Héraðsdóm Vestfjarða er laust til umsóknar. Staðan verðurveitt frá 1. september 1998. Umsóknarfrestur rennur út hinn 19. ágúst 1998. Umsóknir, þarsem umsækjandi óskar nafn- leyndar, verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 31. júlí 1998. Garðyrkjumaður Frá 1. september nk. óskum við eftir að ráða garðyrkjumann eða vanan starfsmann við ylrækt til starfa við garðyrkjustöð okkar. Nánari upplýsingar gefur Ásgeir Ólafsson, garðyrkjustjóri, í síma 483 4418. Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi, Hveragerði. Heilsugæslustöðin Hveragerði óskar eftir að ráða f ra m k væ m d astjó ra frá 1. september 1998. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 1998. Starfshlutfall 15%. Vinsamlegast sendið umsóknirtil stjórnar Heilsugæslustöðvarinnar Hveragerði. Upplýsingar í síma 483 5050. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR íþróttakennarar! Aðalfundur (þróttakennarafélags íslands verð- ur haldinn í íþróttahúsi Kennaraháskóla íslands á Laugavatni fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn ÍKFÍ. TIL 5ÖLU Eldri borgarar, til sölu íbúð í Miðleiti 7 Til sölu 111 fermetra íbúð á fjórðu hæð í húsi fyrir eldri borgara. Upplýsingar í símum 581 3155 og 562 2038. Til sölu Loftpressur — notaðar. 8500 Itr. rafdrifin. Dieselpressur 3 — 5000 Itr. Skrúfupressur. Iðnvélar, Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, sími 565 5055. Málmiðnaður Til sölu er málmiðnaðarfyrirtæki í Reykjavík. Um er að ræða fyrirtæki sem framleiðir vörur úr ryðfríu stáli. Áhugasamir sendi skrifleg svör til afgreiðslu Mbl., merkt: „M - 5531". Trésmíðavélar Vegna mikillar sölu í nýjum vélum höfum við fengið inn úrval af notuðum þykktarslípivélum, plötusögum, kantlímingarvélum, fræsurum o.fl. Iðnvélar, Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, sími 565 5055. HÚSNÆÐI ÓSKAST HÚSNÆÐISPÉLAG R^. SEM4O íbúð óskast Húsnæðisfélagið SEM óskar eftir þriggja til fjögurra herbergja íbúðtil leigu með aðgengi fyrir hjólastól. Upplýsingar í síma 588 7470, mánud., miðvikud. og föstud. frá 13.00—15.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.