Morgunblaðið - 05.08.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.08.1998, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Unisjón Arnór G. Ragnarsson Sæmileg þátttaka í sumarbrids um helgina FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 30. júh' spiluðu 28 pör Mitchell-tvímenning. Spilaðar voru 13 umferðir með 2 spilum í umferð. Meðalskor var 312 og þessi pör urðu efst: NS Ragnheiður Nielsen - Erlendur Jónsson 380 Einar Sigurðsson - Högni Friðþjófsson 368 Guðmundur Baldursson - Jens Jensson 366 Gylfi Baldursson - Bjöm Theódórsson 340 AV Halldóra Magnúsd. - Jón Steinar Ingólfsson 379 Eggert Bergsson - Torfi Ásgeirsson 370 Guðbjöm Þórðarson - Steinberg Ríkarðsson 368 Rúnar Einarsson - Guðjón Sigurjónsson 359 Föstudaginn 31. júlí mættu aftur 28 pör til leiks. Árangur efstu para varð þessi: NS Sæmundur Bjömsson - Magnús Halldórsson 403 Láras Hermannsson - Eysteinn Einarsson 366 Eggert Bergsson - Torfi Ásgeirsson 342 Amar Geir Hinrikss. - Guðmundur M. Jónss. 330 AV Bima Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórsson 363 Tómas Siguijónsson - Bjöm Svavarsson 362 Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Þórarinsson 362 Bjöm Amason-VigfúsPálsson 361 Eftir tvímenninginn var að venju spiluð útsláttarsveitakeppni. Níu sveitir voru skráðar til keppni. SpO- aðar voru 4 umferðir og til úrslita spUuðu sveitir Eysteins Elnarssonar (Guðlaugur Sveinsson, Sæmundur Bjömsson og Lárus Hermannsson, auk Eysteins) og Amars Geirs Hin- rikssonar (Guðmundur M Jónsson, Sigþór Sigþórsson, Eiður Júlíusson, Páll Pór Bergsson og Matthías Þor- valdsson, auk Arnars) Sveit Eysteins sigraði ömgglega í úrslitaleiknum. Staðan er enn óbreytt í Homa- fjarðarleik Sumarbrids 98 þrátt fyr- ir harðar atlögur ýmissa frækinna spUara. Reglur leiksins era þær að bronsstig einhverra fjögurra sam- liggjandi spilakvölda era lögð saman og þeir tveir spUarar sem ná flestum stigum á slíku tímabili fá vegleg verðlaun. Þar er um að ræða flugfar á Homafjarðarmótið í tvímenningi sem haldið verður í haust, keppnis- gjöld og gistingu á Hótel Höfn. Eins og staðan er núna era það Gylfí Baldursson og Anton R. Gunnars- son sem era á leiðinni austur í haust. Gylfí skoraði 109 stig á fjögurra daga tímabili, en Anton fékk 92 stig. Báðir náðu þessum árangri snemma sumars. Siglufjarðarleikur Sumarbrids 98 stendur frá 19. júlí tU 19. ágúst. Hæsta prósentuskor eins kvölds í sumarbrids á þessu tímabUi mun gefa rétt til eftirfarandi verðlauna: Keppnisgjöld á 60 ára afmælismót Bridsfélags Siglufjarðar, auk gist- ingar á staðnum á meðan mótið stendur yfír (21.-23. ágúst nk.). Jón Viðar Jónmundsson og Leifur Aðal- steinsson skutu sér í toppsæti leiks- ins með 69,09% skori í tvímennings- keppni fóstudagsins 24. júlí. Verða þeir slegnir út? I sumarbrids er spUað öll kvöld nema laugardagskvöld og hefst spilamennskan alltaf kl. 19. Spila- staður er Þönglabakki 1 í Mjódd. AQAUGLÝSINGAR TILKYIMISIIIMGAR Auglýsing um próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa Meö vísan til laga nr. 18/1997, um endurskoð- endurverða próf til löggildingar til endurskoð- unarstarfa haldin í nóvember 1998 sem hér segir: Verkefni í endurskoðun mánudaginn 16. nóvember. Verkefni í reikningsskila- fimmtudaginn fræðum 19. nóvember. Verkefni í gerð reiknings- mánudaginn skila 23. nóvember. Verkefni í skattskilum fimmtudaginn 26. nóvember. Prófin verða haldin í Borgartúni 6, Reykjavík, og hefjast kl. 9 hvern prófdag. Væntanlegir prófmenn skulu fyrir 16. septem- ber nk. tilkynna prófnefnd hvaða prófraunir þeir hyggjast þreyta. Tilkynningar sendast for- manni prófnefndar, Sveini Jónssyni, Lindar- braut 47, 170 Seltjarnarnesi. Tilkynningu skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum 4. og 5. tölul. 1. mgr. 2. gr. laga um endurskoðendur, ásamt kvittun fyrir greiðslu prófgjalds að fjáhæð kr. 15.000 sbr. 4. mgr. 3. gr. laga nr. 18/1997, um endurskoð- endur. Greiða skal prófgjald hjá ríkisféhirði, Sölvhólsgötu 7. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum í október nk. Reykjavík 4. ágúst 1998. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. IHafnarfjörður Hvaleyrarhraun Breyting á deiliskipulagi íbúðarbyggðar í samræmi við gr. 25 í skipulagslögum nr. 13/ 1997 er hér með auglýsturtil kynningar upp- dráttur Pálmars Kristmundssonar, dags. 24. júní 1998, á breytingu á deiliskipulagi íbúðar- byggðar á Hvaleyrarhrauni vestan Hvaleyrar- holts í Hafnarfirði. Breytingin felst í að í stað 20 tveggja hæða ein- býlishúsa í suðurhlíð Hamrabyggðar er nú gert ráð fyrir 17 einnar hæðar einbýlishúsum. Tveggja hæða par- og raðhúsum við Kletta- byggð er breytt í einnar hæðar byggð og lóðar- mörkum breytt lítillega. Einnig er þremur ein- býlishúsum norðan Hamrabyggðar breytt í tvö parhús. Tillaga þessi var samþykkt af bæjarstjórn Hafn- arfjarðar-þann 7. júlí sl. Þetta er breyting frá deiliskipulagi íbúðarbyggðar í Hvaleyrarhrauni sem samþykkt var 15. janúar 1997. Uppdrátturinn liggurframmi í afgreiðslu fram- kvæmda- og tæknisviðs á Strandgötu 6, þriðju hæð, frá 5. ágúst til 2. september 1998. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 16. september 1998. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast samþykkir henni. 28. júlí 1998, Bæjarskipulag Hafnarfjarðar. IMAUQUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 13. ágúst 1998 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður rikisins. Faxastígur 8a, hæð og ris (63,36%), þingl. eig. Már Guðlaugur Pálsson og Guðmundur Pálsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Goðahraun 24, þingl. eig. Guðmundur Elmar Guðmundsson og Kristin Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hásteinsvegur 32, þingl. eig. Baldur Þór Bragason, gerðarbeiðandi Gjaldtökusjóður. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Brynhildur Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Hólagata 2, þingl. eig. Trausti Marinósson, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 4. ágúst 1998. YMISLEGT BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Austurstræti 18, breyting í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðborgar Reykjavíkur, þ.e. hvað varðar breytingu á götuhlið 1. og 2. hæðar Austur- strætis 18. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 og stendur til 2. sept. 1998. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 16 sept. 1998. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Borgarskipulag Reykjavíkur TILBOQ/UTBOQ I I I F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er aug- lýst eftir umsóknum lóðaruerktaka/ garðyrkjumeistara til að taka þátt í lokuðu alútboði vegna endurgerðar skólalóðar Há- teigsskóla í Reykj'avík. Lóðarstærð er um 10.000 m2. Þeir, sem hafa áhuga, skulu skila inn upplýs- ingum til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborg- ar fyrir kl. 16.00 þridjudaginn 18. ágúst 1998. bgd 86/8 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16 I I I ATVINNUHÚSNÆQI Hótel — gistiheimili til sölu Grunnflötur hverrar hæðar er 500 fm, einnig er byggingaréttur á nokkuð svipaðri samfastri eign. Einstaklega gott útsýni. Eignin stendur á sérstaklega góðum stað. Allar uppl. aðeins veittar á skrifstofu. J.Ó.J ehf., Síðumúla 33, Reykjavík. SMÁAUGLÝSIINIGAR ÝMISLEGT HStjörnukort Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort, einkatímar. Gunnlaugur Guðmundsson. Uppl. í síma 553 7075. Sendum í póstkröfu. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Helgarferð 7.-9. ágúst Þórsmerkurhelgi og Fimm- vörðuhálsganga Fjölskyldugöngur, leikir, Rjúpna- fellsganga, grillveisla innifalin, kvöldvaka, varðeldur. Tilboðs- verð. Dagsferð með grillveislu laugardaginn 8. ágúst kl. 8.00. Verð 3.500 kr. (hálft gjald f. 7—15 ára). Heimkoma að kvöldi. Panta þarf og taka farmiða á skrifstofunni Mörkinni 6 í helgarferðina og laugardags- ferðina fyrir kl. 18.00 fimmtu- daginn 6. ágúst. Sunnudagur 9 ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk. Kl. 10.30 Leggjabrjótur, göm- ul þjóðleið. Gönguferð. Kl. 13.00 Þingvellir, eyðibýli og gamlar ieiðir. Kynnið ykkur sumarleyfis- ferðirnar m.a., trússferðir með kjötsúpuveislu. Lónsöræfaganga 10.-16 ágúst. Nokkur sæti laus vegna forfalla. Uppl. og bókanir hjá Ingu Rósu í síma 471 1433. Dagsferðir næstu helgi Laugardaginn 8. ágúst. Hekla. Brottför frá BSÍ kl. 9.00. Gengið frá Skjólkvíum á Heklu. Sunnudaginn 9. ágúst. Kóngs- vegur, 7. áfangi. Brottför frá BSI kl. 10.30. Miðdalur - Mið- hús. Sunnudaginn 9. ágúst. Hjól- reiðaferð. Mosfellsdalur — Esju- hlíðar. Brottför frá Skalla/Select kl. 13.00. Helgarferðir 7.-9. ágúst 7. -9. ágúst. Fjölskylduferð f Bása. Hin árlega fjölskylduferð í Bása. Gönguferðir, varðeldur, dagskrá fyrir börnin. 8. -9. ágúst. Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum í Fimmvörðu- skála. Á sunnudag er gengið í Bása. 7. -9. ágúst. Heiðar og gljúfur á Síðumannaafrétti. Gengið um hrikaleg gljúfur Lambatungna að Mörtungu. Sumarieyfisferðir í ágúst 8. —15. ágúst Snæfell — Lónsör- æfi. 12.—16. ágúst Hattver — Torfajökull — Strútslaug. 15.—19. ágúst Laugavegurinn — trúss- ferð. 15.—20. ágúst Hoffellsdalur — Lónsöræfi. 20.—23. ágúst Sveinstindur — Skælingar — Eldgjá. 21.—23. ágúst Fjallabaks- leiðir, hjólreiðaferð. h SAMBAND ÍSŒNZKRA V/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sigurður Pálsson talar. Allir velkomnir. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.