Morgunblaðið - 05.08.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.08.1998, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR F£AAfr/0A >fs törf Skima efh. er lei&andi fyrirtæki ó sviði Internetþjónustu, upplýsingamiðlunar og vefhönnunar. Hjó Skímu starfa nú rúmlega 20 manns. Þa& er metna&ur okkar að veita þjónustu í hæsta gæðaflokki, fylajast grannt með nýjungum og bjóða viðskiptavinum Skímu bestu lausnir ó öllum sviðum. Til þess að na markmiðum í ört vaxandi fyrirtæki voru eftirfarandi skipulagsbreytingar gerðar nýverið. Stofnuð var ný deild sem sér um rekstur og þróun þjónustukerfa og raðnir þjónustustjórar í þjónustudeildirnar þrjór. Miðheimar - Einstaklingsþjónusta Skímu Isgátt Fyrirtækjaþjónusta Skímu Vefstofa - Hugbúnaðarþjónusta Skímu F o r r i t u n Vegna fjölda skemmtilegra verkefna á Vefstofu viljum við ráða tölvunarfræðinga, starfskrafta með sambærilega menntun eöa me& reynslu af gerð margmiðlunarefnis fyrir Netiö. Þekking á SQL, Java og Unix stýrikerfi er æsk.ileg. Netþjónusta Vegna skipulagsbreytinga og vaxandi net- og rekstrarþjónustu við fyrirtæki tengd Internetþjónustu Skímu viljum viö ráða verkfræöinga, tæknifræðinga eða starfskrafta með reynslu af þjónustu við kerfi s.s. Cisco, NT, Windows, Unix, tölvupóstkerfi, hópvinnukerfi auk ýmiss konar Internethugbúna&ar og tengingar þessara kerfa við Internetið. Skriflegar umsóknir sendist til Skímu fyrir 12. ágúst n.k. Brautarholti 1, 105 Reykjavík / sími: 511-7000 / www.skima.is Grunnskólakennarar Við Grundaskóla vantar ennþá kennara til að sinna almennri bekkjarkennslu í 1. og 8. bekk (2 stöður). Vakin er athygli á að Akranes- kaupstaður hefur gert sérstakt samkomulag við kennara bæjarins. Góð vinnuaðstaða er fyrir kennara og þróttmikið skólastarf. Verið er að vinna að mati á skólastarfi og fleira skemmtilegt er á döfinni. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í vs. 431 1128, hs. 431 2723 og 899 7327 (Guðbjartur Hannesson). Umsóknarfresturframlengdur til 11. ágúst nk. Menningar- og skólafulltrúi. Ræktaðu tærnar og líkamann allan! Er að taka við rekstri líkamsræktarstöðvar með gagngerðar breytingar í huga. Þarf að fá í lið með mér hresst og dugmikið fólk. Mig vantar: • íþróttakennara • íþróttafrædinga • Þolfimikennara • Sjúkraþjálfara • Næringarfrædinga • Jógakennara Umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl., merktar: „HMB — 5541", fyrir 14. ágúst. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. 0ORKUSTOFN UN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Ræstingar Orkustofnun óskar að ráða starfsmann í ræst- ingar. Tímamæld ákvæðisvinna. Laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins. Ráðið verður í starfið frá 1. september nk. Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar hjá Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra Orku- stofnunar. Umsóknum, með upplýsingum um fyrri störf, skal skila til starfsmannastjóra Orkustofnunar eigi síðar en föstudaginn 21. ágúst nk. — Öllum umsóknum verður svarað. Orkumálastjóri. RlllElilKI ISBBElBia iiiiaiieij 1 ■ BL tÍB ÍEB l| þEIHKlKDDI BlllillEIIEI |IKBiaililBl Háskóli íslands Frá lagadeild Laust er til umsóknar starf kennslustjóra við lagadeild Háskóla (slands. Um er að ræða starf til tveggja ára með hugsanlegri fram- haldsráðningu. Kennslustjóri annast ráðgjöf og aðstoð við nemendur í lagadeild í samráði við deildar- forseta og skrifstofu deildar. Hann hefur um- sjón með námsvist laganema, framkvæmd raunhæfra verkefna og æfingaskylduverk- efna í samráði við umsjónarkennara. Eftir þörfum starfar hann að bókasafns- og tölvu- málefnum deildarinnar. Ennfremursér kennslustjóri um útgáfu á námsvísi og um ýmiss konar skýrslugerð, vinnur að erlend- um samskiptum deildarinnar og öðrum þeim stjórnsýsluverkefnum sem deildarforseti felur honum. Embættispróf í lögfræði er nauðsynlegt. Framhaldsnám í lögfræði við erlendan há- skóla er æskilegt, sem og nokkur starfs- reynsla. Góð kunnátta í ensku og einu Norð- urlandamáli er nauðsynleg. Þá er góð tölvu- kunnátta skilyrði. Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra f.h. ríkisins. Samkvæmt forsendum aðlögunarsamkomu- lags raðast starf í launaramma B. Áætlaður upphafstími ráðningar er 1. sept- ember nk. Úmsóknarfrestur er til og með 15. ágúst 1998. Skriflegum umsóknum skal skila til starfs- mannasviðs Háskóla (slands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum síðan greint frá því hvernig starfinu hefurverið ráðstafað þegarsú ákvörðun liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Jónatan Þórmunds- son, prófessor, í síma 551 7842 og starfs- mannasvið í síma 525 4390. Matreiðslumaður Okkur vantar vanan matreiðslumann til okkar á veitingahúsið Rána í Keflavík. Þarf að geta byrjað 1. september. Upplýsingar í síma 421 4601. Innkaup barnafatnaður Hagkaup óskar að ráða aðstoðar- innkaupamann í innkaupadeild sérvöru. Starfssviðið er innkaupasvið barnafatnaðar og eru verkefnin m.a. gerð innkaupaáætlana í samvinnu við innkaupamann, ákvörðun á vöru- úrvali í samvinnu við innkaupamann, innkaupa- ferðir erlendis, gerð pantana, samskipti við starfsfólk verslana og stjórnun á vöruflæði auk almennrar skrifstofuvinnu, tölvuvinnslu og skýrslugerðar fyrir innkaupaskrifstofuna. 23 •2S l Starf aðstoðarinnkaupamanns í Hagkaupi krefst | þekkingar á barnafatnaði og á því markaðs- | umhverfi sem Hagkaup starfar í. | Aðstoðarinnkaupamaður þarf að geta unnið sjálfstætt, vinna vel undir álagi og sýna mikið frumkvæði í starfi. Umsóknum skal skilað til Hagkaups, Skeifunni 15,128 Reykjavík, eigi síðar en 11. ágúst, merkt "Innkaup-barnafatnaður” Skeifan • Smáratorg • Akureyri • Njarðvik • Kringlan 2. hæð HAGKAUP AHtaf betri kaup Tónlistarskólinn á Akureyri Söngkennari Laus er til umsóknar staða söngkennara við Tónlistarskólann á Akureyri skólaárið 1998— 1999. Laun skv. kjarasamningi STAKog Launanefnd- ar sveitarfélaga. Upplýsingar um starfið veitir skólastjóri, Atli Guðlaugsson í síma 462 1788, heimasími 462 2582. Upplýsingar um kaup og kjör veitir starfsmannadeild í síma 462 1000. Umsóknum skal skila til starfsmannadeildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 1998. Starfsmannastjóri. Fræðslu- og menningarsvið Flataskóli — kennarar Kennara vantar næsta skólaár, vegna forfalla, að Flataskóla í Garðabæ. Um er að ræða bekkjarkennslu, bæði fullt starf og hlutastarf. Launakjöreru samkvæmt kjarasamningi KÍ og HÍKvið Launanefnd sveitarfélaga. Einnig vantar starfsmann í ræstingu og ganga- vörslu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn- ingi SFG og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir eiga að berast til skólastjóra, Sigrún- ar Gísladóttur, sem veitir allar upplýsingar í heimasíma 565 8484 og vinnusíma 565 7499. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Grunnskólafulltrúi. Rafvirki óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 861 4517.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.