Morgunblaðið - 05.08.1998, Qupperneq 44
44 MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝSINGAR
F£AAfr/0A >fs törf
Skima efh. er lei&andi fyrirtæki ó sviði Internetþjónustu, upplýsingamiðlunar og vefhönnunar.
Hjó Skímu starfa nú rúmlega 20 manns.
Þa& er metna&ur okkar að veita þjónustu í hæsta gæðaflokki, fylajast grannt með nýjungum og bjóða
viðskiptavinum Skímu bestu lausnir ó öllum sviðum. Til þess að na markmiðum í ört vaxandi
fyrirtæki voru eftirfarandi skipulagsbreytingar gerðar nýverið. Stofnuð var ný deild sem sér um rekstur
og þróun þjónustukerfa og raðnir þjónustustjórar í þjónustudeildirnar þrjór.
Miðheimar - Einstaklingsþjónusta Skímu
Isgátt Fyrirtækjaþjónusta Skímu
Vefstofa - Hugbúnaðarþjónusta Skímu
F o r r i t u n
Vegna fjölda skemmtilegra verkefna á Vefstofu viljum við ráða tölvunarfræðinga,
starfskrafta með sambærilega menntun eöa me& reynslu af gerð margmiðlunarefnis fyrir
Netiö. Þekking á SQL, Java og Unix stýrikerfi er æsk.ileg.
Netþjónusta
Vegna skipulagsbreytinga og vaxandi net- og rekstrarþjónustu við fyrirtæki tengd
Internetþjónustu Skímu viljum viö ráða verkfræöinga, tæknifræðinga eða
starfskrafta með reynslu af þjónustu við kerfi s.s. Cisco, NT, Windows,
Unix, tölvupóstkerfi, hópvinnukerfi auk ýmiss konar Internethugbúna&ar
og tengingar þessara kerfa við Internetið.
Skriflegar umsóknir sendist til Skímu fyrir 12. ágúst n.k.
Brautarholti 1, 105 Reykjavík / sími: 511-7000 / www.skima.is
Grunnskólakennarar
Við Grundaskóla vantar ennþá kennara til
að sinna almennri bekkjarkennslu í 1. og 8.
bekk (2 stöður). Vakin er athygli á að Akranes-
kaupstaður hefur gert sérstakt samkomulag
við kennara bæjarins. Góð vinnuaðstaða er
fyrir kennara og þróttmikið skólastarf.
Verið er að vinna að mati á skólastarfi og fleira
skemmtilegt er á döfinni.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í vs.
431 1128, hs. 431 2723 og 899 7327 (Guðbjartur
Hannesson). Umsóknarfresturframlengdur
til 11. ágúst nk.
Menningar- og skólafulltrúi.
Ræktaðu tærnar
og líkamann allan!
Er að taka við rekstri líkamsræktarstöðvar með
gagngerðar breytingar í huga.
Þarf að fá í lið með mér hresst og dugmikið
fólk. Mig vantar:
• íþróttakennara
• íþróttafrædinga
• Þolfimikennara
• Sjúkraþjálfara
• Næringarfrædinga
• Jógakennara
Umsóknir skilist til afgreiðslu Mbl., merktar:
„HMB — 5541", fyrir 14. ágúst.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál.
0ORKUSTOFN UN
GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK
Ræstingar
Orkustofnun óskar að ráða starfsmann í ræst-
ingar. Tímamæld ákvæðisvinna.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum ríkisins.
Ráðið verður í starfið frá 1. september nk.
Nánari upplýsingar um starfið eru gefnar hjá
Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra Orku-
stofnunar.
Umsóknum, með upplýsingum um fyrri störf,
skal skila til starfsmannastjóra Orkustofnunar
eigi síðar en föstudaginn 21. ágúst nk.
— Öllum umsóknum verður svarað.
Orkumálastjóri.
RlllElilKI ISBBElBia iiiiaiieij 1 ■ BL tÍB ÍEB l| þEIHKlKDDI BlllillEIIEI |IKBiaililBl
Háskóli íslands
Frá lagadeild
Laust er til umsóknar starf kennslustjóra við
lagadeild Háskóla (slands. Um er að ræða
starf til tveggja ára með hugsanlegri fram-
haldsráðningu.
Kennslustjóri annast ráðgjöf og aðstoð við
nemendur í lagadeild í samráði við deildar-
forseta og skrifstofu deildar. Hann hefur um-
sjón með námsvist laganema, framkvæmd
raunhæfra verkefna og æfingaskylduverk-
efna í samráði við umsjónarkennara. Eftir
þörfum starfar hann að bókasafns- og tölvu-
málefnum deildarinnar. Ennfremursér
kennslustjóri um útgáfu á námsvísi og um
ýmiss konar skýrslugerð, vinnur að erlend-
um samskiptum deildarinnar og öðrum þeim
stjórnsýsluverkefnum sem deildarforseti
felur honum.
Embættispróf í lögfræði er nauðsynlegt.
Framhaldsnám í lögfræði við erlendan há-
skóla er æskilegt, sem og nokkur starfs-
reynsla. Góð kunnátta í ensku og einu Norð-
urlandamáli er nauðsynleg. Þá er góð tölvu-
kunnátta skilyrði.
Laun eru skv. kjarasamningi Félags háskóla-
kennara og fjármálaráðherra f.h. ríkisins.
Samkvæmt forsendum aðlögunarsamkomu-
lags raðast starf í launaramma B.
Áætlaður upphafstími ráðningar er 1. sept-
ember nk. Úmsóknarfrestur er til og með
15. ágúst 1998.
Skriflegum umsóknum skal skila til starfs-
mannasviðs Háskóla (slands, Aðalbyggingu
við Suðurgötu, 101 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað og umsækj-
endum síðan greint frá því hvernig starfinu
hefurverið ráðstafað þegarsú ákvörðun liggur
fyrir.
Nánari upplýsingar veitir Jónatan Þórmunds-
son, prófessor, í síma 551 7842 og starfs-
mannasvið í síma 525 4390.
Matreiðslumaður
Okkur vantar vanan matreiðslumann til okkar
á veitingahúsið Rána í Keflavík.
Þarf að geta byrjað 1. september.
Upplýsingar í síma 421 4601.
Innkaup
barnafatnaður
Hagkaup óskar að ráða aðstoðar-
innkaupamann í innkaupadeild sérvöru.
Starfssviðið er innkaupasvið barnafatnaðar og
eru verkefnin m.a. gerð innkaupaáætlana í
samvinnu við innkaupamann, ákvörðun á vöru-
úrvali í samvinnu við innkaupamann, innkaupa-
ferðir erlendis, gerð pantana, samskipti við
starfsfólk verslana og stjórnun á vöruflæði auk
almennrar skrifstofuvinnu, tölvuvinnslu og
skýrslugerðar fyrir innkaupaskrifstofuna.
23
•2S
l Starf aðstoðarinnkaupamanns í Hagkaupi krefst
| þekkingar á barnafatnaði og á því markaðs-
| umhverfi sem Hagkaup starfar í.
| Aðstoðarinnkaupamaður þarf að geta unnið
sjálfstætt, vinna vel undir álagi og sýna mikið
frumkvæði í starfi.
Umsóknum skal skilað til Hagkaups, Skeifunni
15,128 Reykjavík, eigi síðar en 11. ágúst, merkt
"Innkaup-barnafatnaður”
Skeifan • Smáratorg • Akureyri • Njarðvik • Kringlan 2. hæð
HAGKAUP
AHtaf betri kaup
Tónlistarskólinn
á Akureyri
Söngkennari
Laus er til umsóknar staða söngkennara við
Tónlistarskólann á Akureyri skólaárið 1998—
1999.
Laun skv. kjarasamningi STAKog Launanefnd-
ar sveitarfélaga.
Upplýsingar um starfið veitir skólastjóri, Atli
Guðlaugsson í síma 462 1788, heimasími
462 2582. Upplýsingar um kaup og kjör veitir
starfsmannadeild í síma 462 1000.
Umsóknum skal skila til starfsmannadeildar
Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, á eyðublöðum
sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 1998.
Starfsmannastjóri.
Fræðslu-
og menningarsvið
Flataskóli — kennarar
Kennara vantar næsta skólaár, vegna forfalla,
að Flataskóla í Garðabæ. Um er að ræða
bekkjarkennslu, bæði fullt starf og hlutastarf.
Launakjöreru samkvæmt kjarasamningi KÍ
og HÍKvið Launanefnd sveitarfélaga.
Einnig vantar starfsmann í ræstingu og ganga-
vörslu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingi SFG og Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknir eiga að berast til skólastjóra, Sigrún-
ar Gísladóttur, sem veitir allar upplýsingar í
heimasíma 565 8484 og vinnusíma 565 7499.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Grunnskólafulltrúi.
Rafvirki
óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 861 4517.