Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FERÐALÖG Morgunblaðið/Örlygur Steinn Siguijónsson SJÓKAJAKAR henta best til siglinga um sjávarlónin við Melrakkasléttu vegna rásfestu. STÓRGRÝTTIR fjömkambar með sæbörðum rekadrumbum mynda rammgerða umgjörð utan um fjörugt fuglalffið við ldnin nyrst á Melrakkasléttu. f því umhverfi er hægt að stunda kajakasiglingar undir leiðsögn Erlings Thorodd- sens hdtelstjóra á Hdtel Norður- Ijds á Raufarhöfn. Vatnaíþrdttir njdta sífellt meiri vinsælda hér- Iendis og er Erlingur einn unn- andi þeirra. Tvö síðastliðin sumur hefur hann rannsakað hin íjöl- mörgu vötn uppi á Melrakkasléttu og mun bjdða ferðamönnum upp á kajakaferðir með leiðsögn um það svæði næsta sumar. Heldur hefur sumarið verið hryssingslegt á Norðurlandi, en þegar blaðamaður réri daglangt um sjávarldnin með Erlingi einn fárra gdðviðrisdaga í júlí leyndi fegurð þeirra sér ekki. Siglingin uppi á sléttunni sjálfri tekur tvo daga, en velji menn sjávarlónin er um styttri leið að fara. Aðalmark- miðið er þó hið sama; að ferða- langar njdti hins Qölbreytta fugla- lífs og fagurrar náttúru í návígi og reyni hæfilega á sig við róður- inn og haldi höfði upp úr vatni. Lækir og ár renna á milli vatn- anna uppi á Melrakkasléttu þannig að sjaldnast þarf að bera bátana milli þeirra og sama á við afpína gönguskór r Vandaðir gönguskór t fyrir meiri- og minni- háttar gönguferðir. Persónuleg og fagleg þjónusta ÚTIVISTARBÚÐIN http://www.mmedia.is/sportieigan Kajakasiglingar við heimskautsbaug SJÁVARLÓNIN við Melrakkasléttu eru flest tengd þannig að Iítið þarf að ganga með bátana. Hér er rdið milli Hraunhafnarvatns og Skinna- ldns undir veginn. HÚSVERÐIR í Skinnaldni að þessu sinni voru hrafnsbræður, sem voru laugan veg frá því að yfirgefa hreiður sitt. Ógleymanlegt ævintýri! Stórhvalaskoðun frá Ólafsvík Fuglaparadís Skelveiði og smökkun Stykkishólmi, s. 438 1450 um lónin niðri við sjdinn. Kjdsi menn styttri kostinn eru Iandfest- ar Ieystar við Ólafsvatn, sem er eitt ldnanna við sjdinn skammt vestan við Raufarhöfn og rdið er austur að Skinnaldni. Áð við Skinnalón Jörðin að Skinnaldni var í ábúð um aldir, en fdr í eyði upp úr 1930. Tvílyft steinsteypt íbúðar- hús og peningshús standa þar enn og vitna um líf og störf fyrri kyn- sldða. Vafalaust munu bátsverjar framtíðarinnar sækjast eftir því að æja við Skinnaldn sakir kyrrð- ar og fegurðar, enda fátt sem jafnast á við að njdta skrínukosts síns og halla sér upp að hlöðnum veggnum umhverfis bæinn og snúa sér mót sdlu. I húsinu á Sk- innaldni krunkuðu þrír stálpaðir hrafnsbræður og hreyfðu sig ekki þdtt ræðarar gerðust nærgöngul- ir. Hrafnsungarnir voru vel haldn- ir og kannski um of, því ekki gerðu þeir sig Iíklega til að sýna flugfimi sína. Kvaddir voru nú krummar og rdið austur að Hraunhafnarvatni. Víða er hægt að sjá til botns í spegilsléttum vötnunum og hvar- vetna í kringum hljdðlátan kajak- inn hneigja andarungar höfuðið í djúpið og fara svo í kaf. Til marks um það hversu norðarlega menn eru komnir má þess geta að Hraunhafnartangaviti er skammt undan og þangað er á sig leggj- andi að rölta í bakaleiðinni því vit- inn er norðan við heimskautsbaug. Við vitann reyndist hin besta skemmtun að koma jdrtrandi roll- um á dvart, sem höfðu gert ágætt samkomulag við kríumar, sem þar ríkja og steypa sér niður til að garga yfir hausamdtunum á ferða- löngum. Ekki verður hjá því komist að ganga með kajakinn spottakom inn að ársprænu, sem rennur und- ir brú á þjdðveginum úr Hraun- hafnarvatni, en rda má undir brúna með léttum leik og halda áfram ferðinni. Framundan er Harðbaksvatn, en á milli Harð- baksvatns og Hraunhafnarvatns er einkar skemmtilcgur og þröngur leiðari þar sem allhátt sefið á báð- ar hendur strýkur ræðarana eins og þvottasvampar á bílaþvotta- stöð. Ur Harðbaksvatni er rdið í Hringaldn og þaðan róið inn að vötnunum við Ásmundarstaði þar sem hæfilegt er að enda ferðina. Erlingur kemur blöðmm skrýdd- um og útiteknum skjdlstæðingi sínum aftur heim á Raufarhöfn og kveður að sinni. Fyrr en síðar ligg- ur leiðin upp á sléttuna til að prdfa lengri ferðina, þar sem gista þarf eina ndtt í Ijaldi og steikja sér sil- ung á teini því næg er veiðin á þessu fáfama svæði. Tveir flokkar kajaka Kajakar em af ýmsum stærðum og gerðum en grdflega skipta má þeim í tvo flokka þar sem annars- vegar em sjdkajakar með kili og straumvatnakajakar, sem em án kjalar. Þeir síðamefndu em mun liprari í meðfömm en sjdkajakarn- ir em stefnufastari og lítið eitt silalegri. Sé rösklega rdið má kom- ast býsna greitt á sjókajak. Ekki tekur Iangan tíma fyrir dvanan ræðara að ná tökum á kajak og Erlingur fer yfir helstu öryggisat- riði með þáttakendum áður en ferðin hefst. Gott er að klæðast léttum skdfatnaði í bátnum og vatnsheldri yfirhöfn, en lofthiti ræður innri klæðnaði. Hann var um 14 stig þennan sdlardag og því Iítil þörf á öðra en þunnri peysu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.