Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 59«W VEÐUR Spá kl. 12.00 dag: Skýjað Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað \ » * * Rigning 4 4 Alskýjað % % * : Slydda Snjókoma Slydduél ^É, Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og íjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ j er 2 vindstig. t Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðaustanátt, víða stinnings- kaldi og rigning, einkum sunnanlands. Snýst svo síðdagis í mun hægari suðvestanátt með skúrum eða dálítilli súld. Hiti 10 til 14 stig sunnanlands og vestan en allt að 20 stiga hiti í innsveitum norðaustan til á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir ftemur hæga suðvest- læga átt og skúrir, en á laugardag og sunnudag verður líklega suðaustanátt og rigning, einkum vestan til. Á mánudag og þriðjudag eru síðan horfur á suðaustanátt með lítilsháttar rigningu með köflum vestan til en léttskýjuðu austan til. Á fram verður hlýtt í veðri, einkum norðan til. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Lægðin á Grænlandshafi fer dýpkandi og hreyfist til norðnorðausturs, en hæðin suður i hafi þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma ”C Veður ”C Veður Reykjavík 11 súld Amsterdam 12 rigning Bolungarvík 12 úrk. ígrennd Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 16 hálfskýjað Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 16 Frankfurt 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 14 léttskýiað Vín 22 léttskýjað Jan Mayen 6 skýjað Algarve 22 skýjað Nuuk 5 rigning Malaga 29 heiðskírt Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Pórshöfn 9 súld á síð.klst. Barcelona 29 hálfskýjað Bergen 12 úrk. igrennd Mallorca 31 léttskýjað Ósló 16 hálfskýjað Róm Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Feneyjar 25 heiðskírt Stokkhólmur 16 Winnipeg 12 heiðskírt Helsinki 16 úrk. í qrennd Montreal 20 Dublin 16 léttskýjað Halifax 17 þoka Glasgow 15 skýjað New York 25 rigning London 15 súld á síð.klst. Chicago 19 léttskýjað Parfs 20 skýjað Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 27. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.12 0,5 9.23 3,4 15.30 0,6 21.37 3,4 5.51 13.25 20.57 17.25 ÍSAFJÖRÐUR 5.14 0,4 11.18 1,8 17.33 0,5 23.27 1,9 5.49 13.33 21.14 17.33 SIGLUFJÖRÐUR 1.31 1,3 7.38 0,3 13.57 1,2 19.49 0,3 5.29 13.13 20.54 17.13 DJÚPIVOGUR 0.22 0,5 6.28 2,0 12.46 0,5 18.42 1,9 5.23 12.57 20.26 17.40 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælingar Islands fHftirgittiÞlafeifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 mjallhvítt, 8 innt eftir, 9 sundrast, 10 rekkja, 11 böggla, 13 fyrir innan, 15 slæm skrift, 18 tími, 21 ungviði, 22 koma undan, 23 heiðursmerkið, 24 djöfullinn. LÓÐRÉTT; 2 framleiðsiuvara, 3 lasta, 4 hiti, 5 refurinn, 6 saklaus, 7 skordýr, 12 hrós, 14 veiðarfæri, 15 skikkja, 16 frægðarverk, 17 fiskur, 18 spé, 19 grjótið, 20 ruddi. LAUSN Á SI'ÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 ljúft, 4 mölva, 7 kerru, 8 grund, 9 tón, 11 ausa, 13 sauð, 14 skera, 15 fólk, 17 gröm, 20 far, 22 fróða, 23 játar, 24 sötra, 25 lausa. Lóðrétt: 1 lokka, 2 útrás, 3 taut, 4 magn, 5 Iauga, 6 andúð, 10 ópera, 12 ask, 13 sag, 15 fífls, 16 ljótt, 18 rytju, 19 myrða, 20 fata, 21 rjól. * I dag er fímmtudagur 27. ágúst, 239. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Lát þú mig heyra mis- kunn þína að morgni dags því að þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á að ganga þvi að til þín hef ég sál mína. (Sálmarnir 143, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Zuiho Maru 5 kom í gær. Shotoku Maru 75, Húnaröst og Lagarfoss fóru í gær. Helga RE, Blackbird, Green Ice og herskipið Robert G. Bradley koma í dag. Helgafell og Brúarfoss fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fóru á veiðar Sval- bakur og Orlik. I dag kemur Katla frá útlönd- um. Fréttir Ný dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fímmtu- dögum kl. 18-20 í s. 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Bólstaðarhlið 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavfk. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Félag frúnerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Par geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfími, kl. 9-12.30 handavinna. Félag eldri borgara, Porraseli, Þorragötu 3. Opið kl. 13-17, kl. 13 spilar bridsdeild FEB tvímenning. Kaffiveit- ingar kl. 15-16. Allir vel- komnir. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug, umsjón Edda Baldursdóttir, kl. 10.30 helgistund. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Frá hádegi vinnu- stofur opnar, m.a. perlu- saumur. Veitingar í ter- íu. Þriðjudaginn 15. september hefst nám- skeið í glerskurði, um- sjón Helga Vilmundar- dóttir, skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Gullsmári, Gullsmára 13. „Töðugjöld" eru í fé- lagsheimilinu Gullsmára dagana 25. til 28. ágúst. Dagurinn í dag er helg- aður umhverfis- og sam- göngumálum. Kl. 14 mun Þórarinn Hjaltason kynna framkvæmdir á vegum bæjarins í nýju hverfunum í austurhluta Kópavogs svo og leiðar- kerfi Almenningsvagna. Morgundagurinn verður helgaður hreyfingu og heilsu og hefst kl. 14. Fyrirhugað er að kynna starfsemi Heilsugæslu- stöðvar Kópavogs. „Töðugjöldunum" lýkur með dansi og söng við undirleik harmon- ikkunnar. Allir eldri borgarar í Kópavogi eru hvattir til að nýta sér þá fræðslu sem hér verður í boði og taka með sér gesti. Heitt verður á könnunni og heimabak- að meðlæti. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir og búta- saumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-16 fé- lagsvist. Verðlaun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, Id. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður. Dagblöð- in og heitt á könnunni kl. 9-11. Kl. 9.30 leikfimi. Handavinna frá 9-12, út- skurður. Eftir hádegi er útstáelsi með Höllu. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla fóstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerð- ir og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 14 létt leik- fimi, kl. 14.45 kaffi. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofú LHS, Suður- götu 10, sími 552 5744, og í Laugavegs Apóteki, Laugavegi, sími 551 4527. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi. Á Aki’anesi: í Bókaskemm- unni, Stillholti 18, sími 4312840, og hjá Elínu Frímannsdóttur, Höfða- grund 18, sími 431 4081. I Borgai’nesi: hjá Am- gerði Sigtryggsdóttur, Höfðaholti 6, sími 4371517. í Grundar- firði: hjá Halldóri Finns- syni, Hrannarstíg 5, sími 4386725. í Olafs- vík: hjá Ingibjörgu Pét- ursdóttur, Hjarðartúni 3, sími 436 1177. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóð#— rennur til líknai-mála. Minningarkort Barna- heilla til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 561 0545. Gíróþjónusta. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Akra- ness Apótek, Kirkiu- braut 50. Borgarnes. Dalbrún, Brákarbraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: Isafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir, Laug- arholti, Bni. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu*- — tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og I síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- hnga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs- 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs^ starfs félaganna. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippusdóttur, simi 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minng- arsjóðs hjónanna Sig- ríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggða- safnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Byggðasafninu hjá , Þórði Tómassyni, s. 487 8842_ í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- ílöt, s. 4871299 og í Reykjavik hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 5511814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningakort Félag^ eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Hverfisgötu 105 alla virka daga kl. 8 16 sími 588 2120. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156^. sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANGjjír RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.