Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.08.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1998 o3 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Rússagrýla hrellir markaðina ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Morgunblaðið/Kristján Kristjánsson VEIÐIFÉLAGARNIR Hilmar Valdimarsson og Þórður Pétursson skipta um flugu við Laxá í Aðaldal. Ytri-Rangá dal- - aði og lifnaði ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 26. ágúst. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8514,9 1 1,9% S&P Composite 1083,3 l 2,0% Allied Signal Inc 35,9 T 4,0% Alumin Co of Amer 63,1 J. 3,5% Amer Express Co 95,3 i 2,8% Arthur Treach 1,4 - 0,0% AT & T Corp 56,8 1 1,6% Bethlehem Steel 7,9 i 9,9% Boeing Co 35,1 i 2,8% Caterpillar Inc 46,6 i 4,1% Chevron Corp 76,6 i 3,8% Coca Cola Co 79,5 i 2,1% Walt Disney Co 33,3 i 2,2% Du Pont 58,8 i 3,6% Eastman Kodak Co 85,4 i 0,9% Exxon Corp 69,6 i 2,6% Gen Electric Co 89,8 i 1,8% Gen Motors Corp 64,1 i 1,3% Goodyear 52,4 i 1,4% 4,4 i 10,2% 129,2 i 1,0% Intl Bus Machine Intl Paper 41,7 i 3,2% McDonalds Corp 65,2 i 1,4% Merck & Co Inc 134,0 T 0,9% Minnesota Mining 74,5 i 1,5% Morgan J P & Co 118,6 1 3,8% Philip Morris 44,3 i 0,3% Procter & Gamble 82,3 i 0,2% Sears Roebuck 53,5 i 2,2% Texaco Inc 58,8 i 3,9% Union Carbide Cp 44,8 i 4,1% United Tech 83,4 i 3,9% Woolworth Corp 10,9 i 0,6% Apple Computer 5800,0 i 3,0% Oracle Corp 23,8 i 1,8% Chase Manhattan 63,5 i 3,5% Chrysler Corp 54,8 i 3,5% 134,0 i 2,9% Compaq Comp 34,2 i 4,9% Ford Motor Co 49,1 i 2,8% Hewlett Packard 54,5 i 0,7% LONDON FTSE 100 Index 5545,4 i 1,9% Barclays Bank 1531,8 i 3,4% British Airways 494,0 i 1,4% British Petroleum 85,8 i 3,4% British Telecom 1989,0 T 3,6% Glaxo Wellcome 1865,0 i 1,0% Marks & Spencer 530,0 T 0,8% Pearson 1050,0 i 3,1% Royal & Sun All 543,5 i 0,6% Shell Tran&Trad 341,5 i 1,9% EMI Group 466,0 i 3,0% Unilever 575,0 i 0,3% FRANKFURT DT Aktien Index 5231,6 i 2,6% 219,5 i 2,7% Allianz AG hldg 568,0 i 2,9% BASFAG 73,1 i 2,3% Bay Mot Werke 1390,0 i 0,7% Commerzbank AG 54,0 i 5,4% 175,0 i 2,5% 122,6 i 4,7% Deutsche Bank AG Dresdner Bank 88,3 i 1,0% FPB Holdings AG 313,0 T 0,3% Hoechst AG 77,0 i 2,9% Karstadt AG 787,0 1 1,6% 45,0 i 4,9% MAN AG 555,5 T 0,3% Mannesmann 172,0 i 0,4% IG Farben Liquid 3,1 T 4,3% Preussag LW 624,0 i 1,1% Schering 176,0 i 0,6% 120,5 T 1,0% 360,0 i 3,9% Thyssen AG Veba AG 91,4 i 1,7% Viag AG 1222,0 i 4,5% Volkswagen AG 139,5 i 2,7% TOKYO Nikkei 225 Index 14866,0 i 1,4% Asahi Glass 680,0 i 1,4% Tky-Mitsub. bank 1095,0 i 4,5% Canon 3310,0 T 1,2% Dai-lchi Kangyo 600,0 i 4,8% Hitachi 732,0 i 2,3% Japan Airlines 345,0 T 0,6% Matsushita E IND 2000,0 i 0,5% Mitsubishi HVY 512,0 T 0,2% 738,0 i 2,5% Nec 1097,0 T 0,6% Nikon 825,0 i 2,4% Pioneer Elect 2560,0 i 0,8% Sanyo Elec 370,0 T 3,1% Sharp 900,0 i 1,2% Sony 11220,0 i 1,5% Sumitomo Bank 1125,0 i 4,3% Toyota Motor 3160,0 i 1,6% KAUPMANNAHÖFN 225,9 i 1,3% Novo Nordisk 980,0 i 2,5% Finans Gefion 112,0 i 4,3% Den Danske Bank 900,0 i 1,1% Sophus Berend B 250,0 - 0,0% ISS Int.Serv.Syst 386,0 i 1,0% Danisco 470,0 i 0,3% Unidanmark 615,8 i 2,3% 62000,0 - 0,0% 440,0 4- 2,2% Carlsberg A DS 1912 B 48000,0 T 9,1% Jyske Bank 685,0 i 2,1% OSLÓ Oslo Total Index 1047,4 i 3,6% Norsk Hydro 303,0 i 2,9%. Bergesen B 108,0 i 2,7% Hafslund B 29,0 i 1,7% Kvaerner A 200,0 i 8,7% Saga Petroleum B 82,0 i 1,8% Orkla B 112,0 i 7,4% Elkem 92,0 - 0,0% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3330,4 i 2,1% Astra AB 139,5 T 1,8% 155,0 i 3,1% 2,9 i 10,8% Ericson Telefon ABB AB A 91,0 i 1,6% Sandvik A 174,0 i 2,5% Volvo A 25 SEK 230,0 i 1,7% Svensk Handelsb 342,0 i 3,1% Stora Kopparberg 102,5 i 2,8% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verðbreyting frá deginum áöur. LÍTILLEG uppsveifla á evrópsku hlutabréfamörkuðunum á þriðjudag reyndist þegar allt kom til alls skammgóður vermir. Áhyggjur yfir nánast algjöru hruni alls rússneska fjármálakerfisins settu alla helstu markaði heims út af laginu og olli verulegum lækkunum á hlutabréfum, þegar fjárfestar forðuðu sér í umvörp- um yfir skjól tryggustu skuldabréfa og beinharðra peninga. Wall Street hrapaði um allt að 1,4% framan af viðskiptadeginum en hafði þó unnið tapið upp að hálfu um það leyti sem evrópsku markaðirnir lokuðu. Þeir höfðu þá megnað að rétta nokkuð úr kútnum eftir að hafa fallið í dýpstu myrkur um langt skeið en viðskiptamagnið var reyndar með minnsta móti vegna sumarleyfistím- ans, og lækkunin þegar upp var stað- ið var á bilinu 2,5-3,5%. Hvað verstu útreiðina fengu hluta- bréfin í Frankfurt, þar sem X-DAX vísitalan lækkaði um 2,95% sem end- urspeglar hversu þýsku bankarnir eru taldir eiga mikið af útistandandi lán- um í Rússlandi. Hlutabréf í Deusche Bank lækkuðu um 5% eftir að Stand- ard & Poors lækkaði hina eftirsóttu AAA einkunn bankans í AA+. Óttinn á markaðinum kom einnig fram á gjald- eyrismarkaði þar sem sterlingspundið fór í hæstu hæðir gagnvart marki um 4 vikna skeið og dollarinn styrktist sömuleiðis gagnvart jeninu. Helstu lykiltölur á mörkuðunum urðu annars þessar: SE-100 vísitalan í London hafði við lokun lækkað um 109 punkta í 5545,4, eða um 1,93%, X-DAX vísitalan í Frankfurt lækkaði um 159,41 punkt í 5247,62, eða um 2,95% og CAC-40 í París lækkaði um 116,15 punkta í 3913,17 eða um 2,88%. Á gjaldeyrismarkaði var markið skráð 1,80525 gagnvart doll- ar, og jenið á 144,325 dollara. Gull- verð var skráð á 283,85 dollara úns- an, 283,05 daginn áður og olíufatið af Brent á 12,42 dollara eða hækkun um 0,26 frá föstudeginum. „VEIÐIN datt grunsamlega niður fyrir viku. Ég var staddur fyrir austan, við Breiðdalsá, og leið ekki vel yfir fréttunum sem ég fékk að heiman,“ sagði Þröstur Elliðason, leigutaki Ytri-Rangár, í samtali við Morgunblaðið í gær, en veiði dalaði mjög í ánni. Til marks um það veiddi fyrsta maðkahollið aðeins milli 25 og 30 laxa fyrsta daginn, sem var á laug- ardaginn, en að sögn Þrastar þykir það ekki mildð á átta stangir. „Þetta hefur þó tekið aftur við sér og tveggja daga holl sem hætti í morg- un (í gær) var með rúmlega 60 laxa, bæði legna og nýgengna. Þar af voru tveir 20 punda,“ bætti Þröstur við. Þá var Ytri-Rangá komin í um 860 laxa. í byrjun viku var Eystri-Rangá komin í rúmlega 2.200 laxa og Þverá hafði gefíð einhverja tugi fiska. Þá eru að sögn Þrastar El- liðasonar komnir milli 30 og 40 á land af eystri bakka Hólsár. Lítið sést enn af sjóbirtingi og bleikju, ut- an fískar á stangli. Alls hafa rúm- lega 1.800 laxar gengið stigann í Ægissíðufossi. Milli 230 og 240 eru skráðir í teljaranum í Árbæjarfossi, en að sögn Þrastar var hann þó bil- aður í eina tíu daga um líkt leyti og fiskur var greinilega að hellast upp fyrir. „Við vitum því lítið um hve mikið er fyrir ofan, annað en að það GUÐMUNDUR Bjarnason um- hverfisráðherra hefur breytt reglu- gerð um fuglaveiðar og nýtingu hlunninda af villtum fuglum í því skyni að friða varpstofn helsingja í Austur-Skaftafellssýslu. Helsingi hefur viðkomu á Islandi til og frá varpstöðvum á Grænlandi og víðar en hann hefur þar til ný- lega ekki talist til varpfugla hér á landi. Á undanförnum árum hefur hins vegar byggst upp lítinn varp- stofn helsingja í Austur-Skaftafells- sýslu. I erindi frá Fuglaverndarfé- lagi íslands til umhverfisráðuneyt- isins var lýst áhyggjum yfir því að veiðar gætu útrýmt þessum vísi að varpstofni og þess farið á leit að hann væri friðaður. í umsögn ráð- gjafarnefndar um villt dýr var tekið undir þessi sjónarmið og lagt til að er miklu meira magn en teljarinn segir til um. Veiði hefm- líka verið ágæt á svæðinu," bætti hann við. Fréttir úr ýmsum áttum Milli 40 og 50 laxar hafa veiðst í Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. Árnar hafa hin seinni ár freinjO' verið sjóbleikjuár með laxavon og hefur það gengið eftir, en milli 800 og 900 bleikjur munu komnar á land. Húseyjarkvísl hefur verið afar döpur í sumar, aðeins milli 30 og 40 laxar hafa veiðst og lítið af silungi í bland. Silungasvæðin sem að öllu jöfnu skila sína þótt tröppugangur sé í laxveiðinni hafa einnig brugðist. Já, það eru ekki allt góðar fréttir frá sumrinu. Hermt er að aðeins rétt rúmlega 100 laxar séu komnir úr Mýrarkvísl og hefðu menn þar á bæ viljað sjá að minnsta kosti annað eins í skýrslunum. Milli 60 og 70 laxar eru komnir úr Breiðdalsá og eystra er talað um mTL ástandið sé „eðlilegt“. Bleikjuveiíiii' hefur verið jöfn og góð þó sjaldan hafi menn verið að koma í hús með mikil uppgrip. Þá er ekki ýkja langt síðan talan 180 laxar heyrðist frá Hrútafjarð- ará. Hún stefnir þá í að verða ekki lakari heldur en í fyrra, en þá veidd- ust rétt rúmlega 200 laxar. Góðar sjóbleikjurispur hafa verið í sumar. því í bréfi til ráðuneytisins að hels- ingjastofninn í Austur-Skaftafells- sýslu yrði friðaður tímabundið. Samkvæmt reglugerðinni var leyfilegt að veiða helsingja frá 1. september til 15. mars ár hvert og sú regla gildir áfram utan Austur- Skaftafellssýslu. Þar er friðun hels- ingja aflétt frá 25. september til 15.. mars sem á að tryggja að helsingjar frá varpstöðvum á Grænlandi verði komnir á veiðisvæðin í Austur- Skaftafellssýslu áður en veiðar á svæðinu hefjast. Þetta er gert í þeim tilgangi að minnka líkur á að íslenski varpstofninn verði veiddur. Þessi stytting á veiðitíma helsingja í Austur-Skaftafellssýslu skal endJiþ skoðuð efth- fimm ár. Heimild: DowJones FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 26.08.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 5 5 5 253 1.265 Djúpkarfi 51 48 49 4.098 202.769 Gellur 327 321 322 90 28.990 Karfi 86 70 79 1.260 100.109 Keila 70 19 47 530 24.822 Langa 102 75 94 1.848 173.986 Langlúra 50 50 50 78 3.900 Lúða 214 154 164 327 53.694 Lýsa 32 12 21 158 3.296 Sandkoli 50 19 38 178 6.792 Skarkoli 143 89 117 8.222 963.061 Skata 116 48 92 69 6.372 Skrápflúra 40 40 40 55 2.200 Skútuselur 210 210 210 114 23.940 Steinbítur 115 45 101 2.187 219.825 Stórkjafta 95 40 82 195 15.996 Sólkoli 191 109 128 1.668 214.137 Tindaskata 10 7 9 634 6.019 Ufsi 81 40 66 25.111 1.646.610 Undirmálsfiskur 123 58 84 1.074 90.067 Ýsa 124 49 101 22.684 2.290.179 Porskur 148 79 108 64.388 6.960.577 Samtals 96 135.221 13.038.607 FAXAMARKAÐURINN Gellur 327 321 322 90 28.990 Lúða 200 173 176 79 13.937 Steinbítur 110 87 104 288 29.952 Ufsi 65 40 54 388 21.111 Undirmálsfiskur 68 58 68 393 26.645 Ýsa 124 65 114 1.616 184.224 Þorskur 139 84 106 18.731 1.977.057 Samtals 106 21.585 2.281.917 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 5 5 5 253 1.265 Karfi 70 70 70 153 10.710 Keila 65 19 36 225 8.138 Langa 91 75 86 222 18.985 Lúða 214 154 169 66 11.177 Sandkoli 50 50 50 110 5.500 Skarkoli 124 89 116 3.343 388.757 Skrápflúra 40 40 40 55 2.200 Steinbítur 115 45 85 200 17.006 Sólkoli 191 109 176 478 83.999 Tindaskata 10 10 10 527 5.270 Ufsi 71 47 59 6.754 397.203 Undirmálsfiskur 68 58 65 328 21.353 Ýsa 120 50 109 5.582 606.987 Þorskur 147 80 109 25.702 2.802.803 Samtals 100 43.998 4.381.354 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 19 19 19 68 1.292 Skarkoli 143 98 106 734 77.525 Steinbítur 89 89 89 500 44.500 Ufsi 66 66 66 340 22.440 Undirmálsfiskur 123 123 123 218 26.814 Ýsa 115 101 109 4.062 443.652 Þorskur 126 92 103 13.560 1.396.138 Samtals 103 19.482 2.012.360 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Djúpkarfi 51 48 49 4.098 202.769 Karfi 79 75 78 706 54.913 Keila 70 70 70 64 4.480 Langa 102 91 100 1.250 124.688 Skata 116 48 92 69 6.372 Ufsi 81 66 80 7.920 634.075 Ýsa 103 103 103 327 33.681 Þorskur 138 87 128 1.772 226.568 Samtals 79 16.206 1.287.545 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Ufsi 57 57 57 8.000 456.000 Ýsa 101 101 101 1.800 181.800 Þorskur 124 124 124 300 37.200 Samtals 67 10.100 675.000 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 86 86 86 401 34.486 Keila 65 45 51 241 12.204 Langa 91 75 81 376 30.313 Langlúra 50 50 50 78 3.900 Lúða 178 154 157 182 28.579 Lýsa 12 12 12 88 1.056 Skarkoli 126 89 120 4.145 496.778 Skútuselur 210 210 210 114 23.940 Steinbítur 115 68 109 1.137 123.637 Stórkjafta 95 40 82 195 15.996 Sólkoli 180 109 109 1.190 130.138 Tindaskata 7 7 7 107 749 Ufsi 75 47 70 1.552 108.174 Ýsa 107 49 89 8.468 755.684 Þorskur 141 126 135 1.391 187.882 Samtals 99 19.665 1.953.519 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 32 32 32 70 2.240 Steinbítur 115 45 76 62 4.730 Ufsi 49 47 48 157 7.607 Undirmálsfiskur 113 113 113 135 15.255 Ýsa 115 76 102 829 84.152 Þorskur 148 79 114 2.932 332.929 Samtals 107 4.185 446.912 Tímabundin friðun helsingja á nýjum varpstöðvum varpstofninn yrði friðaður. Skot- veiðifélag íslands mælti einnig með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.