Morgunblaðið - 03.09.1998, Side 20

Morgunblaðið - 03.09.1998, Side 20
20 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. VÖRUHÚS KB Borgarnesi Vikutilboð ! Nautaqúllas 1.114 1.460 1.114 kg! Hanqiáleqq maqnpakkn. 1.653 2.220 1.653 kq [tlnghænur 89 210 89 kgj Kókókúlur, 540 q 199 249 368 kq 1 ísmix kókómalt, 700 q 199 292 284 kgj Kókómjólk 1/4 Itr. 39 49 156 Itr I Rynkebv epla/appelsínus. 1/4 Itr 30 nýtt 120 ltr| Edet Decor WC-pappír. 8 í pk. 189 239 189 pk TIKK-TAKK-verslanirnar Gildir til 6. september 11944 stroganoff, 430 g 329 398 765 kgj 1944 bollur í brúnni sósu, 430 q 249 299 579 kq I Londonlamb Goöi 898 1.098 898 kqj Sveitabiúgu Goði 398 568 398 kq I Gevalía kaffi rautt, 500 q 379 404 758 kgl Ora bakaðar baunir, 440 q 44 55 100 kq I Ajax gluggaúði, 500 ml 218 239 436 Itr. | Ajax skurepulver, 500 g 109 125 218 kg NÓATÚNS-búðirnar Glldlr á meðan blrgðir endast ISS rækiusalat, 200 q 149 199 745 kq SS skinkusalat, 200 q 149 199 745 kq [1944 lasagne 318 398 318 pk. I 1944 siávarréttasúpa 190 238 190 pk i Frutibix 33% 500 q 198 259 396 kq! Frón texex 49 59 49 pk. ! Marmaraostakaka, 8-10 m 724 804 724 pk. I Dalabrie, 200 g 274 304 1.370 kg KHB-verslanirnar Austurlandi Gildir tii 19. september ! Hamborgarar 5 í pakka 879 1.224 879 kg Aleqqsþrenna 698 868 698 kg ! Saltað hrossakiöt 449 568 449 kq! Ommufars 379 499 379 kq | Kjötfars 379 499 379 kg Risahrásalat 298 389 298 kq | Risakartöflusalat 389 503 389 kg| HRAÐBÚÐIR ESSO Gildir til 16. september [Conga frá Lindu, 30 g 30 50 1.000 kg| Riskubbar frá Freyju, 170 g 136 230 800 kg I Risa tópas, 60 g 69 95 1.150 kg| Þvkkvabæjar pizza grande 100 g 109 165 1.090 kq I Pepsí í 1/2 Itr. plasti 59 109 118 Itrl Viskas kattamatur, 390 g dós 79 105 200 kq I Eldhúsrúllur 4 rúllur 199 310 199 pk.j WC pappír 8 rúllur 139 221 139 pk. UPPGRIP-verslanir OLÍS September tiiboð | Coke dós 0,5 Itr. 60 90 120 Itrl Coke dós diet 0,5 Itr. 60 90 120 Itr i Leo súkkulaðikex 38 60 38 st.j Flatkaka m/hangikjötssalati 139 nýtt 139 st. I Sportlunch, 26 g 35 nýtt 35 st. ] Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. ! Buffalo bitar 198 nýtt 198 st. Kókómjólk 1/4 Itr. 40 49 160 Itr | Örbylgjupopp Newmans 119 136 119 pk. BÓNUS Gildir til 9. september ! Nautaqripabuff í raspi 399 499 39íTkg] Nautqripagúllas 879 1.159 879 kq Blandað hakk 499 604 499 kq Parmesan ostur, 250 g 249 489 996 kq ! Franskar kartöflur 1 kg 99 nýtt 99 kg Kattamatur í dós, 400 g 35 39 87 kg I Kavli hrökkbrauð 79 89 79 pk. | Nopa þvottaefni, 3 kg 239 278 80 kg 10-11 búðirnar Gildir til 9. september ! Cheerios, 425 q 198 238 465 kg Wasa riskökur 95 134 950 kq [LGG+ styrkjandi mál 59 77 393 Itrl Saltkex stór pakki 119 149 262 kq I Ritter sport 89 139 890 kg Mysingur 88 105 352 kg SELECT-hraðverslun Gildir til 9. september ! Elitesse súkkulaðikex, 30 q 39 nvtt 1.300 kg! Júmbó langlokur 159 230 883 ko [Ostaslaufur, 168 g 89 120 530 kg j Bratwurst, kartöflusalat, 0,3 I gos 229 300 229 st. FJARÐARKAUP, Hafnarfiröi _________________Gildir til 5. september_ l Reykt medister______________498 698 Kindabjúgu 389 595 498 kgj 389 kg Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. [ Lifrarpylsa, ósoðin 418 625 418 kgj Blóðmör, ósoðinn 398 525 398 kg | Maísstubbar, 8 stk 169 Nýtt 21 st.j Pampers, tvöfaldur 1.389 1.798 1.389 pk. í Libbvs tómatsósa, 795 q 119 129 150 ko Pringles original 198 219 198 pk. NÝKAUP Gildir til 9. september [ Oðals ungnautasnitsel 1.298 1.598 1.298 kg| Döqunar rækja 598 699 598 kg í AB mjólk, 1/2 Itr 55 69 110 Itr! Myllu möndlukaka 189 299 189 st. | Vilkó vöfflumix 199 269 398 kg] Columbia kaffi, 450 g 339 439 753 kg ! Rautt qreip 119 189 119 kgj Skólaskyr, 3 tegundir 49 60 392 kg ÞÍN VERSLUN Gildir til 9. september í 1944 bollur í brúnni sósu 249 299 249 ok.l Londonlamb 898 979 898 kq I Sveitabiúou 398 498 398 ko! Fruitbix. 500 q 239 298 478 ko I Ora humarsúpa, 415 ml 129 153 315 Itr! Trópí appels. oq eplas., 1/4 Itr. 3 st.159 186 53 st. ! Rautt Gevalia kaffi. 500 o 379 404 758 ko Daim, 3 í pakka 89 159 29 st. KEA Hrísalundi Gildir til 2. september I Buitoni Spaqhetti, 500 q 58 69 116 kql Buitoni Farfalle, 500 q 68 83 136 kq LBuitoni Eliche, 500 g 68 85 136 kg Bentasil 78 89 390 kq Skugga froskar 6 st. 99 110 18 stj Skuqqa bananastvkki 4 st. 99 110 25 st. I Appelsínur 78 98 78 kgi Mandarínur 149 198 149 kg SAMKAUP Gildir til 6. september I Svínakótilettur 849 998 849 koi Svínahnakki 599 869 599 ko I Ariel future fliótandi. 1.5 Itr 598 698 399 Itrj Lenor mvkir 2 Itr 209 249 105 Itr I Sun-C eplasafi 1 Itr 95 115 95 Itrl Nora appelsínumarmelaði, 660 q 119 169 180 kq I Nora bláberiasulta, 660 q 259 313 392 koi Bahlsen saltstangir, 150 g 49 75 327 kg KÁ-verslanir Gildir til 8. september I Mömmu pizzur, 300 q 4 teq. 199 nvtt 663 st. I Harpic WC hreinsir. citrus, 500 ml 99 169 198 Itr. I Harpic WC hreinsir blár, 500 ml 129 189 258 Itr.l Clean uppþvottalöqur, 1 Itr. 2 teq 79 nvtt 79 Itr. I Þvottaefni, 1,7 kq 179 nýtt 105 kq| Bic rakvélar einnota qular 10 st. 169 199 17 st. I Ziplock. plastp. 63 st. stærri 399 nýtt 6 st.í Ziplock. plastp. 160 st. minni 299 nýtt 2 st. Morgunblaðið/Þorkell Nýtt Ólífubar í Nýkaupi í Kringlunni BÚIÐ er að setja upp ólífubar í ostabúð Nýkaups í Kringlunni. Þar er nú hægt að kaupa 12 mismun- andi tegundir af ólífum og krydd- legnum hvítlauk, sólþurrkuðum tómötum og sveppum. Vörurnar koma frá fyrirtæki í Svíþjóð sem heitir Ridderheims. Þær eru seldar í Finnlandi, Noregi, Danmörku og í Suður-Þýskalandi. . Viðskiptavinir Nýkaups geta val- ið sér í bakka af barnum sem síðan er vigtaður á kassa og kosta 100 grömm 149 krónur. Að sögn Lárusar ísfeld hjá Nýkaupi munu nýjar tegundir bætast við í fram- tíðinni og jafnvel stendur til að stækka ólífubarinn og bjóða upp á þessa þjónustu í fleiri verslunum Nýkaups. Epla- og tómata- mauk Þessi uppskrift er að mauki sem þykir frábært með öllum mat og geymist vel á köldum stað. 1 kg epli 1 kg þroskaðir tómatar 1 laukur 2 hvítlauksrif 1 msk salt 1 tsk paprikuduft 1 tsk malaður svartur pipar 3- 4 sm ferskur engifer 200 g sykur 200 g litlar rúsínur 4- 5 dl ki-yddedik (vinaigre) Er í lagi að baka brauð í blóma- potti úr leir? Svar: „Ég myndi ekki ráðleggja neinum að baka brauð í leirpotti sem ætlaður er undir blóm. Astæð- an er sú að í leir getur verið bæði blý og kadmíum sem eru þung- Skolið tómata og skerið í báta. Setj- ið í pott og bætið í flysjuðum eplum sem búið er að skera í báta. Bætið síðan öðrum hráefnum samanvið en munið að pressa hvítlaukinn. Sjóðið við vægan hita i um einn og hálfan tíma eða þangað til maukið lítur út eins og marmelaði. Setjið í krukkur sem búið er að þvo úr sjóðandi vatni og eru með þéttu loki. málmar og þeir geta þá borist í brauðið," segir Guðrún E. Gunnars- dóttir matvælafræðingur hjá Holl- ustuvernd. „Það borgar sig að nota eingöngu þau leirílát sem ætluð eru undir matvæli en láta blómapottana vera.“ Nýtt Bíó-Heimaís KJÖRÍS og Sambíóin hafa sett á markað Bíó-Heimaís tengdan hinni nýju Töfrasverðsmynd Sambíóanna sem frumsýnd verður í september. Töfrasverðs-Bíó-Heimaísinn er í tveggja lítra umbúðum. Hann er blár að lit með súkkulaðisósu. MBFog KÁ gefa skóla- jógiirt MJÓLKURBÚ Flóamanna og KÁ á Suðurlandi gefa öllum gi'unnskólanemum sem koma í verslanir KÁ skólajógúrt fram að næstu helgi. Þetta er gert í tilefni þess að skólar eru að hefjast. Spurt og svarað um neytendamál Ekki baka brauð í blómapotti % i$s. % # ih. f j{t ? X # $ # sfr # # Tvö m á dag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.