Morgunblaðið - 03.09.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 35 X
FRETTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 2. september.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 7911,6 T 3,0%
S&P Composite 1007,6 T 3,2%
Allied Signal Inc 34,6 i 1,2%
Alumin Co of Amer... 64,1 T 6,7%
Amer Express Co 85,3 T 11,3%
Arthur Treach 1,0 l 2,9%
AT & T Corp 52,8 T 2,4%
Bethlehem Steel 7,6 T 5,2%
Boeing Co 34,3 T 4,0%
Caterpillar Inc 46,2 T 4,1%
Chevron Corp 75,7 - 0,0%
Coca Cola Co 66,8 l 0,3%
Walt Disney Co 31,2 T 4,0%
Du Pont 57,9 T 0,9%
Eastman Kodak Co.. 81,4 T 3,3%
Exxon Corp 66,0 T 2,9%
Gen Electric Co 83,5 T 1,1%
Gen Motors Corp 59,1 T 1,0%
Goodyear 49,6 - 0,0%
Informix 4,2 T 4,7%
Intl Bus Machine 123,1 T 4,6%
Intl Paper 38,6 T 2,3%
McDonalds Corp 59,4 T 1,3%
Merck & Co Inc 121,8 T 1,1%
Minnesota Mining 68,0 T 0,9%
Morgan J P & Co 98,8 T 4,4%
Philip Morris 42,6 T 1,8%
Procter & Gamble.... 79,0 T 1,7%
Sears Roebuck 48,8 T 8,5%
Texaco Inc 58,3 T 2,8%
Union Carbide Cp.... 41,1 T 2,0%
United Tech 78,8 T 7,0%
Woolworth Corp 9,6 T 4,1%
Apple Computer 4900,0 T 11,4%
Oracle Corp 20,7 T 5,1%
Chase Manhattan.... 56,8 T 9,1%
Chrysler Corp 50,4 T 4,4%
Citicorp 110,9 T 6,5%
Compaq Comp 30,9 T 6,0%
Ford Motor Co 46,2 T 1,9%
Hewlett Packard 51,2 T 0,9%
LONDON
FTSE 100 Index 5235,8 T 1,3%
Barclays Bank 1284,8 1 2,9%
British Airways 471,0 T 3,2%
British Petroleum 80,0 T 2,6%
British Telecom 1784,0 T 15,1%
Glaxo Wellcome 1812,0 T 2,9%
Marks & Spencer.... 533,0 1 2,6%
Pearson 984,4 T 0,7%
Royal & Sun All 525,0 T 4,6%
Shell Tran&Trad 336,0 T 2,0%
EMI Group 425,0 1 2,5%
Unilever 580,0 T 2,7%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4970,5 T 3,7%
Adidas AG 212,5 T 0,7%
Allianz AG hldg 518,0 T 3,2%
BASF AG 69,2 l 1,8%
Bay Mot Werke 1295,0 T 7,7%
Commerzbank AG... 53,4 T 4,7%
164,7 T 5,6%
Deutsche Bank AG . 113,7 T 2,2%
Dresdner Bank 77,5 1 2,5%
FPB Holdings AG.... 310,0 T 5,1%
Hoechst AG 70,3 T 1,9%
Karstadt AG 793,0 T 4,8%
43,0 T 2,9%
MAN AG 481,0 1 1,8%
Mannesmann 165,5 T 6,8%
IG Farben Liquid 4,3 T 16,2%
Preussag LW 600,0 T 5,1%
Schering 180,5 T 6,8%
115,3 T 1,6%
Thyssen AG 348,0 T 4,2%
VebaAG 99,6 T 6,8%
Viag AG 1175,0 T 4,0%
Volkswagen AG 131,6 T 2,0%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14376,6 T 0,0%
Asahi Glass 705,0 T 0,9%
Tky-Mitsub. bank.... 1088,0 T 6,7%
Canon 2945,0 T 3,2%
Dai-lchi Kangyo 640,0 T 4,9%
Hitachi 760,0 T 6,0%
Japan Airlines 365,0 T 0,3%
Matsushita E IND... 2025,0 T 0,7%
Mitsubishi HVY 498,0 - 0,0%
Mitsui 720,0 1 2,0%
Nec 1044,0 T 1,3%
Nikon 870,0 T 0,7%
Pioneer Elect 2385,0 T 0,2%
Sanyo Elec 384,0 T 2,7%
Sharp 854,0 T 3,5%
Sony 10110,0 1 1,2%
Sumitomo Bank 1139,0 T 8,4%
Toyota Motor 3000,0 1 1,0%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 217,7 T 3,1%
Novo Nordisk 940,0 T 3,3%
Finans Gefion 114,0 T 3,6%
Den Danske Bank.. 845,0 T 5,3%
Sophus Berend B... 252,0 T 2,0%
ISS Int.Serv.Syst.... 380,0 1 0,1%
Danisco 440,8 T 0,2%
Unidanmark 560,0 T 3,7%
DS Svendborg 62000,0
Carlsberg A 429,6 1 0,1%
DS 1912 B 43500,0 T 2,3%
Jyske Bank 595,0 T 0,3%
OSLÓ
Oslo Total Index 963,9 T 2,0%
Norsk Hydro 280,0 T 2,8%
Bergesen B 103,5 T 4,5%
Hafslund B 28,0 T 1,8%
Kvaerner A 156,5 1 0,3%
Saga Petroleum B.. 76,5 T 2,7%
0,-Kla B 98,0 T 1,0%
91.0 T 2.8%
ISTOKKHÓLMUR
Stokkholm Index.... 3061,0 T 0,8%
Astra AB 133,0 i 0,4%
140,0 l 6,7%
Ericson Telefon 2,3 T 9,5%
ABB AB A 91,5 T 2,8%
Sandvik A 163,0 1 0,6%
Volvo A 25 SEK 201,0 4. 3,4%
Svensk Handelsb... 311,0 1 1,3%
Stora Kopparberg.. 94,5 T 1,1%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
i Stren
i
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk hlutabréf
eltu Wall Street
EVRÓPSK hlutabréf ruku upp í gær,
miðvikudag, en miklar sveiflur voru á
Wall Street sem baxaði við að bæta
við uppsveifluna frá því deginum áð-
ur. Verðbréfamiðlarar allsstaðar voru
þó á varðbergi eftir allar sviptingarn-
ar á mörkuðunum undanfarið og
fylgdust grannt með öllum hreyfing-
um á Wall Street.
Hlutabréfavísitölurnar í London,
Frankfurt og París höfðu allar hækk-
að á bilinu 1-3% við lokun viðskipta-
dags en voru nokkuð frá sínu besta
enda miðlararnir greinilega í vafa
hvort uppsveiflan væri varanleg.
Dow Jones vísitalan hafði hækkað
um 50 punkta eða 0,6% um það
leyti sem evrópsku markaðarnir voru
að loka - eftir að hafa verið um 90
punktum hærri þegar viðskipti dags-
ins hófust. Taugatitrings gætti í við-
skiptum á Lundúnamarkaðinum,
sem endaði um 1,3% hærri en dag-
inn áður, en sveiflurnar innan dags-
ins voru ekki eins yfirþyrmandi og þá
hafði verið. Batinn á hlutabréfa-
markaðinum hressti upp á gjaldeyr-
ismarkaðinn. Norska krónan náði
sínu besta gagnvart marki í heila
viku, og dollarinn virtist styrkjast,
þótt vísbendingarnar væru ekki ótví-
ræðar.
Helstu lykiltölur á mörkuðunum
urðu annars þessar kl. 16:42: SE-
100 vísitalan í London hafði hækkað
um 66,7 punkta í 5235,8, eða um
1,29%, X-DAX vísitalan í Frankfurt
hækkaði um 92,61 punkta í 4948,51,
eða um 1,91% og CAC-40 í París
hækkaði um 83,38 punkta í 3729,67
eða um 2,29%. Á gjaldeyrismarkaði
var markið skráð 1,75275 gagnvart
dollar, og jenið á 137,695 jen í doll-
ar. Gullverð var skráð á 280,85 doll-
ara únsan, og Brent olíufatið á 12,48
dollara, niður um 0,11 dollar.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
I n? nq oa Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 81 68 75 242 18.081
Gellur 321 320 321 60 19.230
Hlýri 129 113 123 852 104.408
Karfi 79 30 62 4.100 255.831
Keila 88 46 80 6.953 559.420
Langa 106 89 92 1.221 112.059
Langlúra 25 25 25 101 2.525
Lúða 455 100 302 426 128.439
Lýsa 45 45 45 100 4.500
Steinb/hlýri 119 119 119 29 3.451
Sandkoli 50 50 50 161 8.050
Skarkoli 130 98 122 10.171 1.236.655
Skrápflúra 70 5 55 357 19.465
Skútuselur 210 100 207 128 26.440
Steinbítur 130 100 119 5.582 666.040
Stórkjafta 20 20 20 131 2.620
Sólkoli 203 120 132 1.799 236.858
Tindaskata 10 10 10 15 150
Ufsi 89 59 74 11.512 854.029
Undirmálsfiskur 91 46 88 111 9.741
Ýsa 173 89 131 48.863 6.386.077
Þorskur 159 102 119 59.325 7.030.874
Samtals 116 152.239 17.684.944
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 49 48 48 1.818 87.482
Skarkoli 98 98 98 490 48.020
Ýsa 133 90 125 1.709 213.283
Þorskur 120 103 112 19.355 2.175.308
Samtals 108 23.372 2.524.094
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 68 68 68 117 7.956
Gellur 321 320 321 60 19.230
Hlýri 117 117 117 241 28.197
Karfi 79 63 65 214 13.929
Keila 88 80 82 6.557 537.215
Lúða 419 393 405 166 67.154
Skarkoli 126 112 122 6.081 741.031
Steinbítur 123 105 118 1.457 172.392
Ufsi 60 60 60 305 18.300
Undirmálsfiskur 91 91 91 103 9.373
Ýsa 173 115 132 26.641 3.510.751
Þorskur 113 102 107 8.373 892.478
Samtals 120 50.315 6.018.006
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Steinb/hlýri 119 119 119 29 3.451
Ýsa 156 156 156 112 17.472
Þorskur 107 107 107 1.745 186.715
Samtals 110 1.886 207.638
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 68 68 68 200 13.600
Langa 89 89 89 52 4.628
Lúða 220 220 220 133 29.260
Skarkoli 127 123 125 2.200 274.604
Steinbítur 118 118 118 55 6.490
Sólkoli 203 203 203 116 23.548
Ufsi 72 60 72 204 14.639
Ýsa 167 89 127 16.113 2.046.190
Þorskur 149 104 120 21.946 2.630.448
Samtals 123 41.019 5.043.406
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 129 129 129 448 57.792
Skarkoli 120 120 120 900 108.000
Steinbítur 121 121 121 1.800 217.800
Sólkoli 120 120 120 1.350 162.000
Ufsi 72 72 72 3.475 250.200
Samtals 100 7.973 795.792
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Blálanga 81 81 81 125 10.125
Karfi 30 30 30 2 60
Lúða 100 100 100 16 1.600
Sandkoli 50 50 50 161 8.050
Skarkoli 130 130 130 500 65.000
Skrápflúra 70 70 70 272 19.040
Steinbítur 100 100 100 11 1.100
Sólkoli 190 190 190 34 6.460
Tindaskata 10 10 10 15 150
Undirmálsfiskur 46 46 46 8 368
Ýsa 160 130 155 1.488 231.235
Þorskur 159 110 144 2.000 287.300
Samtals 136 4.632 630.488
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Keila 46 46 46 200 9.200
Lýsa 45 45 45 100 4.500
Ýsa 148 148 148 200 29.600
Þorskur 128 128 128 300 38.400
Samtals 102 800 81.700
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Hlýri 113 113 113 163 18.419
Karfi 65 65 65 60 3.900
Keila 80 60 63 141 8.880
Langa 106 91 92 1.169 107.431
Lúða 260 240 256 90 23.000
Skútuselur 100 100 100 4 400
Steinbítur 109 109 109 788 85.892
Sólkoli 150 150 150 299 44.850
Ufsi 89 59 76 1.772 134.849
Ýsa 150 110 140 210 29.501
Samtals 97 4.696 457.123
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 111 111 111 94 10.434
Ýsa 141 139 140 254 35.639
Samtals 132 348 46.073
Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka
Austurlands um umhverfísmál
Óttast mengun
af álbræðslu
AÐALFUNDUR Náttúruvemdar-
samtaka Austurlands, sem haldinn
var síðastliðinn sunnudag, ályktaði
um álbræðslu á Reyðarfú’ði og telur
ljóst að þótt beitt sé bestu mengun-
arvömum verði um veralega losun
ryks og efnasambanda að ræða, verði
af því að þar verði starfrækt álver.
Fundurinn skorar einnig á stjórnvöld
að kynna virkjanaframkvæmdir og
undirrita Kyoto bókunina.
í ályktun fundarins segir að fyrir
hver 100.000 tonn á ári í álfram-
leiðslu geti losun á ryki numið 100
tonnum, 60 tonnum á flúoríði auk
annarra brennisteinssambanda.
Telur fundurinn að mengun geti
orðið tilfínnanleg og skaðleg af ál-
bræðslu í Reyðarfirði með tilliti til
þess að umhverfi í innanverðum
Reyðarfirði sé tiltölulega lokað og
þar oft staðviðri.
í ályktun fundarins er skorað á
ríkisstjórn íslands að undirrita hið
fyrsta Kyoto bókunina um samdrátt
í losun gróðurhúsalofttegunda.
Fundurinn minnti á að skuldbind-
ingar íslands samkvæmt ramma-
samningi Sameinuðu þjóðanna um
loftslagsbreytingar frá 1992 yrðu að
engu gerðar með áframhaldandi
stóriðjuframkvæmdum.
Fundurinn skorar einnig á iðnað-
ar- og umhverfisráðuneytið að beita
sér fyrir ítarlegri kynningu á hug-
myndum um virkjanir norðan
Vatnajökuls og umhverfisáhrifum
slíkra framkvæmda áður en ráðist
verði í mat á umhverfisáhrifum
þeirra.
A fundinum voru fjölmargar fleiri
ályktanir samþykktar m.a. um
virkjunarmál á Austurlandi, skipu-
lag miðháldendisins, friðlýsingu
Snæfells og Snæfellsöræfa og Gerp-
issvæðis.
------44-f------
Snorri Már Skúlason
Snýr aftur á
Þjóðbraut
SNORRI Már Skúlason hefur snúið
aftur á Þjóðbraut Bylgjunnar eftir
að hafa starfað hjá Ríkissjónvarp-
inu við þáttinn Dagsljós. Snorri seg-
ir góð tækifæri hafa gefist til að'
gera gott sjónvarpsefni í Dagsljósi
en þar sem sá vettvangur sé horfinn
snúi hann glaður aftur á Þjóðbraut-
ina.
Stjórnendur Þjóðbrautarinnar í
vetur verða þau Guðrún Gunnars-
dóttir, sem heldur áfram, Snori’i,
sem snýr aftur, og Brynhildur Þór-
arinsdóttir blaðamaður kemur ný
inn. Þau munu setjast í fyrsta sinn
saman við stjórnvölinn í dag.
Viðskipti á Kvótaþingi fslands
2 september 1998 Þorskur hæsta kauptilboð 85, lægsta sölutilboð 0
Ýsa hæsta kauptilboð 15, lægsta sölutilboð 0
Ufsi engin tilboð bárust
Karfi engin tilboð bárust
Steinbítur engin tilboð bárust
Úthafskarfi engin tilboð bárust
Grálúða engin filboð bárust
Skarkoli hæsta kauptilboð 12, lægsta sölutilboð 0
Langlúra engin tilboð bárust
Sandkoli engin tilboð bárust
Skrápflúra engin tilboð bárust
Síld engin tilboð bárust
Loðna engin tilboð bárust
Humar engin tilboð bárust
Úthafsrækja engin tilboð bárust
Hörpudiskur engin tilboð bárust
Rækja á Flæmingjagr engin tilboð bárust
Arnarfjarðarrækja engin tilboð bárust
Húnaflóarækja engin tilboð bárust
Rækja í Djúpi engin tilboð bárust
Skagafjarðarrækja engin tilboð bárust
Öxarfjarðarrækja engin tilboð bárust
Rækja í Skjálfanda engin tilboð bárust
Arnarfjarðarskel engin tilboð bárust
Breiðafjarðarskel engin tilboð bárust
Dýrafjarðarskel engin tilboð bárust
Húnaflóaskel engin tilboð bárust
Skel í Djúpi engin tilboð bárust
Eldeyjarrækja engin tilboð bárust
Innfjarðarrækja engin tilboð bárust
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
I Ysa 147 105 128 354 45.319
I Samtals 128 354 45.319
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 76 76 76 1.770 134.520
Keila 75 75 75 55 4.125
Langlúra 25 25 25 101 2.525
Skrápflúra 5 5 5 85 425
Stórkjafta 20 20 20 131 2.620
Ufsi 84 72 77 5.466 418.641
Þorskur 150 135 146 4.430 646.071
Samtals 100 12.038 1.208.927
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Ýsa 116 116 116 93 10.788
Samtals 116 93 10.788
HÖFN
Karfi 65 65 65 36 2.340
Lúða 455 100 354 21 7.425
Skútuselur 210 210 210 124 26.040
Steinbítur 130 118 125 1.377 171.932
Ýsa 138 117 129 1.595 205.771
Samtals 131 3.153 413.508
SKAGAMARKAÐURINN
Ufsi 60 60 60 290 17.400
Ýsa 112 112 112 94 10.528
Þorskur 149 137 148 1.176 174.154
Samtals 130 1.560 202.082