Morgunblaðið - 03.09.1998, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 03.09.1998, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 37 *J. Landlækni og fleirum er vel ljóst að geymslu sjúkraskráa verð- ur ekki vel fyrirkomið fyrr en allar skrár eru tölvuvæddar og aðgang- ur lyklaður og miðaður við þarfir hverju sinni. Tölvu- og netvæðing sjúkraskráa getur engu að síður falið í sér hættur við varðveislu gagna og er mikilvægt að skapa strangar reglur um meðferð raf- rænna gagna og að haft sé eftirlit með þeim. Embætti landlæknis er um þessar mundir að semja reglur um meðferð tölvuski-áa á heilsu- gæslustöðvum í tengslum við nýtt skráningarkerfi frá Gagnalind og er reiknað með að því verki verði lokið eftir u.þ.b. mánuð. Nokkur mál hafa risið vegna meintrar dreifingar upplýsinga úr sjúkraskrám. Nær undantekning- arlaust hefur slíkur leki verið rak- inn til aðstandenda. Ollum sem legið hafa á sjúkrahúsum er vel kunnugt um að sjúklingar ræða gjarnan sín á milli um sjúkdóma er þá hrjá. Sjúklingur er liggur í næsta rúmi er ekki bundinn þagn- arskyldu og því síður aðstandandi hans. Trúi ég að þannig megi rekja flestar „sögur“ frá sjúkrahúsum. Vissulega getur þú treyst náunga þínum eða vini en ekki þar með sagt að þú treystir viðmælanda hans. Aðgangur, varðveisla og geymsla sjúkraskráa er í stöðugri endurskoðun og meðal annars vegna þeirrar umræðu eru málin rædd nánar. Landlæknir getur ekki fallist á að sjúkragögn liggi á glámbekk. Athugasemdir hafa borist um tíðar umræður heil- brigðisstarfsfólks um heilsuhagi sjúklinga. Slíkar umræður skulu vera í lágmarki nema um ráðgjöf sé að ræða. Yfirmönnum ber að gæta þess að umræða um sjúk- linga sé innan eðlilegra marka. Annars er hætta á að „hlaupasög- ur“ myndist sem hrekkja og svekkja sjúklinga og aðstandend- ur. En hvarvetna sem mannshönd kemst að má búast við mistökum og þá er brugðist við því. Ef við lærum ekki af mistökum lærum við aldrei neitt. Þessi umræða hefur verið efnis- lega mjög nauðsynleg. Ljóst er að sumum sjúklingum hefur ekki ver- ið nægilega kunnugt um rétt sinn sem sjúklinga. Höfundur er landlæknir. mér að draga þetta í efa. Sjúkling- amir hafa einmitt tekið þessum rannsóknum fegins hendi. Eg leyfi mér að benda á grein sem Vilborg Traustadóttir, formaður MS-félags- ins á Islandi, skrifaði í þetta blað 6. júní síðastliðinn. Læknar hafa verið yfirgnæfandi í hópi þeirra, sem skrifað hafa um gagnagrunnsfrum- varpið. Það er í sjálfu sér eðlilegt, eins og aðstæður hafa verið en þeir mega ekki yfirgnæfa raddir sjúk- linganna. Mörgum hefur virst, að læknar standi mikið á móti Is- lenskri erfðagreiningu. Þar eru í rauninni læknar að kljást við lækna. Læknar stjóma Islenskri erfðagreiningu og tæplega hundrað læknar starfa með fyrirtækinu í dag. Það er þó augljóst að af öllum hópum samfélagsins hafa læknar staðið mest á móti gagnagrunns- fmmvarpinu, og það af skiljanleg- um ástæðum. Þeir þekkja að mörgu leyti hvaða siðferðilegu spurningar koma upp, og vita hvað er í húfi frá sjónarhóli heilbrigðisfræðanna. Þeir munu líka missa ákveðna stöðu, því þeir munu ekki ráða upp- lýsingum á heilbrigðissviði í eins miklum mæli og hingað til. Þetta gerist þó ekki þannig að upplýsing- ar verði teknar frá þeim, heldur mun fyrirtæki, stýrt af læknum, búa til nýja þekkingu. Atvinnu- sköpunin sem verður við þetta er óumdeild. Hagsmunir almennings era miklu meiri af því að þessi gagnagrannur verði byggður en að standa án hans, þó það muni breyta mörgu í lífi íslendinga. Hjörtur P.Jónsson og Isak Cuðjónsson við nýja rallbílinn sem BM Flutningar fluttu til landsins. mmmvMm J J Þeir Hjörtur og Isak voru orðnir örvœntingarfullir um að bíllinn peirra kæmist til landsins í tæka tíð fyrir Alþjóðarallið sem hefst ídag. Með aðstoð BM Flutninga kom bíllinn hins vegar á þotuhraða til landsins. Þeir félagar hugsa örugglega hlýlega til fólksins hjá BM Flutningum þegar þeir rjúka afstað í dag. Hratt og vel eru lykilorð íþjónustu BM Flutninga. Líka stórt og smátt og hvert sem er, hvenær sem er. Hringdu íBM Flutninga þegar þú þarft hraða og öryggi í flutningum. < iipyiiipik IBM TRANSPORT LTD./VRN BM FLUTNINGAR EHF. *<3S5 Holtabakka v/Holtaveg 104 Reykfavík, sími 569 8000 Alhliða flutningsmiðlun Höfundur cr upplýsingafræðingur, Samvinnuháskólanum Bifröst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.