Morgunblaðið - 03.09.1998, Side 53

Morgunblaðið - 03.09.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 53 . í DAG Q /\ARA afmæli. í dag, OV/fimmtudaginn 3. september, verður átt- ræður Magnús Kristó- fersson, sjómaður frá Götuhúsum á Akranesi. Eiginkona hans er Guðný Indriðadóttir frá Bryðju- holti í Hrunamanna- hreppi. Magnús og Guðný eru búsett í Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík. BRIDS Uinsjón Guömuiidiir l’áll Aniarson LESANDANUM er óhætt að skoða allar hendur strax, en verkefn- ið er að vinna sjö grönd með spaðaníunni út: Norður * Á1072 ¥ ÁK * ÁD * 107532 Vestur Austur ♦ 9864 ♦ DG5 ¥32 ¥ G9875 ♦ 765 ♦ G942 *G864 * 9 Suður AK3 ¥ D1064 ♦ K1083 * ÁKD Þar eð laufið brotnar ekki, sjást aðeins ellefu öruggir slagir. Suður tek- ur fyi’sta slaginn á spaða- kónginn heima og prófar svo laufið, tekur ÁK. Austur hendir hjarta í síð- ara laufið. Næsta skref er að taka fjóra rauða slagi í borði og fara svo heim á laufdrottningu. Laufdrottningin þving- ar austur í þremur litum. Ef hann hendir rauðu spili, fær sagnhafi þar aukaslag og getur síðan endurtekið þvingunina. En það kostar austur að- eins einn slag að henda spaðagosa, því makker hans valdar litinn með átt- unni. Austur hendir því spaða. Suður prófar næst hjarta- drottningu, en ekki kemur gosinn. Staðan er nú þessi: Vestur A 864 ¥- ♦ - *G Norður * Á107 ¥ - ♦ - * 10 Austur A D ¥ G ♦ G9 * Suður *3 ¥ 10 ♦ K10 * - Nú er tígulkóngur tek- inn, sem neyðir austur til að henda spaða. Þar með er spaðinn orðinn frír og síðustu tveir slagirnir koma á tíuna og tvistinn. Þetta er nánast sjálf- spilandi spil, en samt er þvingunin sem upp kemur mjög sjaldgæf. Arnað heilla /♦/AÁRA afmæli. í dag, O V/ fimmtudaginn 3. september, verður sex- tugur Jón Andrés Jóns- son, forstjóri Víkurverks ehf., Stuðlaseli 30, Reykjavík. Jón tekur á móti gestum laugardaginn 5. september á heimili sínu Stuðlaseli 30, milli kl. 17 og 20. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Braga Skúlasyni Herdís Rúnars- dóttir og Jóhannes Þór Ævarsson. Heimili þeirra er í Danmörku. Ljósmyildast Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Hafnar- fjarðarkirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Steina Guð- rún Gísladóttir og Stein- grímur Pétur Baldvinsson. Heimili þeiiTa er að Fagra- hvammi 13, Hafnai-fn-ði. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Garða- kirkju af sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni Sólveig Ni'els- dóttir og Óli Ágúst Þor- steinsson. Heimili þeirra er að Hjai-ðarhaga 46, Reykja- vík. ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 4.190 til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Tara Lind, Kar- ólfna Iris, Walter Hannibal, Ástrós Eva, Ríkharður og Kristrún Jenný. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar söfnuðu með tombólu kr. 1.148 til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita Þórunn Sigurborg ívarsdóttir, Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir og Snorri Hrafnkelsson. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrake IVIJCjIJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert gefinn fyrir fjölbreytni og ævin- týramennska er ekki fjarri þér. Þú hefur gaman af félagsskap annarra en heldurþig oft til hlés. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Ýmis tækifæri bíða þín handan við hornið. Sýndu kjark og leyfðu hæfileikum þínum að blómstra. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú kannt að lenda í útistöð- um við samverkamenn þina. Stattu fast á þínum rétti hvað sem á dynur. Tvíburar (21. maí-20. júní) n A Vertu hreinskilinn og láttu sannfæringu þína ráða ferð- inni því á endanum ert það þú sem hefur rétt fyrir þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er alltaf gaman að koma öðrum skemmtilega á óvart. Brjóttu upp gráma hversdagsins og settu lit á dag þinna nánustu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) I samstarfí hefst ekkert án málamiðlana. Mundu samt að það eni takmörk fyrir öllu, líka því sem hægt er að semja um. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Sm» Þú hefur lagt hart að þér og nú er komið að því að þú getir sýnt öðrum árangur erfiðis þíns. Gættu þess að ofmetnast ekki og taktu gagnrýni vel. Vog (23. sept. - 22. október) m Þér hefui- tekist vel upp við endurskipulagningu starfs þíns. Búðu þig undir að til þín verði leitað varðandi önnur störf. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki aðra fara í taug- arnar á þér þótt þeir vilji tjá þér vangaveltur sínai- um daginn og veginn. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SiH Það jafnast ekkert á við það að njóta náttúrunnar. Gefðu þér tíma til þess og sæktu orku í umhverfi þitt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er líf eftir vinnu og þótt starfið sé mikilvægt máttu ekki vanrækja sjálfan þig og gleyma áhugamálum þínum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) 6^1 Það eru ýmsar skyldur sam- fara vinnunni og þótt sumar séu ljúfari en aðrar máttu ekki gera þar upp á milli heldur sinntu þeim öllum af atorku. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þér hættir til að láta tímann líða án þess að þú komir miklu í verk. Nú þarftu að bretta upp ermarnar og hella þér út í starfið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Haustfatnaður frá TISKUVERSLUN Kringiunni 8-12, sími 553 3300 Grafarkirkia í tilefni 100 ára vígsluafmæLis Grafarkirkju verður hátíðarguðsþjónusta sunnudaginn 6. september kL. 14.00. Biskup ísLands, hr. Karl Sigurbjörnsson, predikar. Organisti Haukur GuðLaugsson. Samkór Ásaprestakalls syngur undir stjórn Birnu Bragadóttur. Eftir guðsþjónustuna verður hátíðarsamkoma í TunguseLi, þar sem m.a. ágrip af sögu kirkjunnar verður rakin. Sóknarbörn Grafarkirkju fyrr og nú og aðrir veLunnarar kirkjunnar eru velkomnir. Sóknarnefnd. Örfáir tímar eftir í september. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndirþúfæro, innifalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færS aS velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær fæiSu meS 50 % afslætti frá gildandi verSskrá ef þú pantar þær strax. Sýmshom af verSi: 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta verð á stækkunum er ekki lægsta verðið á landinu. TiIboSiS gildir aSeins ákveSinn tíma. Passamyndir alla daga. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 CHA*CHA KrinsUitsú S-1 tbak viJ gosbpismiml, Hi UU1ÚSÍ3I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.