Morgunblaðið - 03.09.1998, Side 55

Morgunblaðið - 03.09.1998, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM D14-kvöld á Hótel fslandi Hvað varð um legghlíf- arnar og lakkrísbindið? ; STEBBI „break“ og Viddi „break“ þegar það var að festa rætur á íslandi. D14 var skemmtistaður fyrtr fólk á aldrinum 15 til 18 ára en „fóstu- dagskvöldið er hugsað fyrir alla þá sem voru að skemmta sér á þessum árum, líka þá sem voru í Sigtúni, Hollywood, Klúbbnum, Traffik og Broadway“, segir Stefán eða Stebbi „break“, sem stendur fyrir uppá- komunni ásamt Dadda „diskó“ Guð- bergssyni. „Við viljum rifja upp gamla tíma með fólkinu sem hafði nánast at- vinnu af að skemmta sér,“ bætir Daddi við háalvarlegur. „Petta verður aðallega dans- skemmtun og svo verður auðvitað sýndur skrykkdans," segh' Stefán. „Astæðan fyrir því að við stöndum íyrir þessu er að þetta fólk virðist vera týnt og tröllum gefið. Margir eru komnir með böm eða ábyrgðar- fullt hlutverk í þjóðfélaginu og eru einfaldlega hættir að skemmta sér. Nú er tækifærið til að hittast aftur.“ Ekki blysför heldur röð fyrir þá sem vilja Fyrir fimm árum átti Daddi þátt í að efna til diskóhátíðar á Hótel íslandi „sem var rosalega skemmtileg", segir Stefán. „Þá var í RÚTUNNI sem keyrði fólk heim eftir böllin á D14. Sumir áttu nóg eftir en aðrir voru búnir með batternn. farin blysför frá Hollywood að Hótel íslandi til minningar um liðnar stundir. Núna verður ekki farin blysför heldur verður röð. Hálftíma fyrir opnun býðst fólki að standa í röð fyrir utan Hótel ís- land. Röðin var nefnilega dálítið einkennandi fyrir D14 á sínum tíma.“ Daddi segir að fólk þurfi ekki að grafa upp gamla kanínuskottið og Don Cano-gallann heldur sé aðalat- riðið að mæta á staðinn. Og það er ef til vill til marks um breytta tíma að nú getur fólk nálgast upplýsing- ar um dansleikinn og myndir frá þessum árum á slóðinni www.gm.is/dl4 GRIFFLUR, Don Cano- gallar, vöfflur í hárinu, legghlífar, lakkrísbindi, Millet-úlpur, kanínuskott í rennilásum, hárband - að ógleymdum hálskeðjunum úr BYKO. Er þetta ekki lýsing á draumagyðjunni? Það var það að minnsta kosti í byrj- un níunda áratugarins. „Stelpumar fengu sumar í bakið því þær vora með svo margar keðjur um háls- inn,“ segir Stefán Baxter og brosir út að eyram. Það sem býr á bak við brosið er líklega iyrst og fremst tilhlökkun. D14- kvöld verður nefnilega haldið á Broadway næst- komandi föstudagskvöld ?£ooe^fÞá tó,nlif áranna INGVI Már í dansiðunni á D14. 1983 til 1984 nfjuð upp. Fólk sem hafði atvinnu af að skemmta sér EINHVER virðist eiga í erfiðleikum með að fóta sig í „diskó“-rútunni. r ♦ LLÖ 561 9797' ^SAmKyŒfflisÐAnsAR^ j AZZLEÍK^KpLÍnn BRJAKpAnS LínuDAns FRJEStYLE BARJ1 ADAnSAR^ innRÍtun i. tiL n. SEPtEm ber^ FRfi Ki. 10.00 tÍL 19.00 KjnriSLA MEFSt 12. SEPtEITIBER^ DAnssmiÐjön ^ DANSSKÓll AUÐAR HARALDS & JÓHANNS ARNAR SKIPHOLT 25, 105 REYKJAVÍK SlMI 561 5797 FAX 562 7480 DANSAR- Nýjar haustvörur frá Full búð af nýjum haustvörum - fatnaður og skór GAP ♦ DIESEL G-STAR ♦ FILA Laugavegi 91, sími 5111717 t í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.