Morgunblaðið - 03.09.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.09.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1998 63 X • VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ****** Ri9nin9 * * * * * '4- * sf Snjókoma Él Slydda vj Skúrir ý; Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnirvind- stefnu og flöðrin XSS vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. « 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFUR NÆSTU ÐAGA Hæg suðlæg eða breytileg átt á morgun með skúrum norðvestanlands, en víða fremur bjart veður annars staðar. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast vestanlands. Á laugardag gengur í norðaustan kalda með rigningu austantil, en þurru veðri vestanlands. Nokkuð kólnar, einkum norðan- og austanlands. Heldur norðlægari vindátt á mánudag með vætu norðan- og austanlands og fremur svölu veðri, en víða léttskýjað suðvestanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og siðan spásvæðistöiuna. 1000 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðirnar suður og suðvestur af íslandi hreyfast vestur og suðvestur og grynnast. Lægðin suður i hafi hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma C Veður "C Veður Reykjavík 14 skýjað Amsterdam 18 þokumóða Bolungarvík 16 léttskýjað Lúxemborg 16 þrumuveður Akureyri 13 skúr Hamborg 17 skýjað Hgilsstaðir 12 Frankfurt 19 alskýjað Kirkjubæjarkl. 12 skýjað Vín 21 hálfskýjað Jan Mayen 8 alskýjað Algarve 24 léttskýjað Nuuk 5 rigning Malaga 31 mistur Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 11 rigning Barcelona 27 hálfskýjað Bergen 16 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 17 léttskýjað Róm 29 heiðskirt Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 24 skýjað Stokkhólmur vantar Winnipeg 7 heiðskírt Helsinki 17 léttskviað Montreal 18 léttskýjað Dublin 18 skýjað Halifax 17 léttskýjað Glasgow 18 skúr New York 22 skýjað London 22 alskýjað Chicago 16 léttskýjað París 22 skýjað Orlando 25 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 3. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.56 2,9 10.09 0,9 16.25 3,3 22.46 0,7 6.11 13.23 20.32 23.11 iSAFJÖRÐUR 5.52 1,7 12.07 0,5 18.25 2,0 6.12 13.31 20.47 23.19 SIGLUFJÖRÐUR 1.52 0,5 8.21 1,1 14.12 0,5 20.28 1,3 5.52 13.11 20.27 22.58 DJÚPIVOGUR 0.54 1,6 7.01 0,7 13.35 1,9 19.48 0,7 5.43 12.55 20.05 22.42 Siávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands VEÐURHORFURí DAG Spá: Fremur hæg suðlæg átt. Skýjað sunnan- lands og dálítil súld eða rigning með köflum, en þurrt og bjart norðantil. Áfram hlýtt, einkum norðantil. Spá kl. 12.00 f dag: Krossgátan LÁRÉTT: 1 utan við sig, 8 ganglim- ir, 9 fengur, 10 smávegis ýtni, 11 kaðall, 13 út, 15 málms, 18 spilið, 21 hús- dýr, 22 sundrast, 23 erf- ingjar, 24 skjólsliús. LÓÐRÉTT: 2 skjálfi, 3 hími, 4 hagn- aður, 5 guggin, 6 óklcif- ur, 7 spaug, 12 erfiði, 14 veiðarfæri, 15 meiða, 16 kjáni, 17 rifa, 18 púkans, 19 refsa, 20 ill kona. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 högni, 4 pólar, 7 fífil, 8 nýbúi, 9 tug, 11 rugl, 13 fata, 14 eiður, 15 þarm, 17 álít, 20 orm, 22 ermar, 23 játar, 24 skata, 25 rónar. Lóðrétt: 1 hefur, 2 göfug, 3 illt, 4 pung, 5 labba, 6 reisa, 10 urðar, 12 lem, 13 frá, 15 þreks, 16 ramma, 18 lotan, 19 tórir, 20 orga, 21 mjór. í dag er fímmtudagur 3. sept- ember, 246. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hver sem því brýtur eitt af þessum minnstu boðum og kennir öðrum það, mun kallast minnstur í himna- ríki, en sá, sem heldur þau og kennir, mun mikill kallast í himnaríki. Skipin Reykjavíkurhöfn: Olíu- skipið Makatsarija, Hjörleifur og Hanseduo komu í gær. Kenkyu Maru 18, Fukuju Maru 51, Ryuo Maru 28 og Hokoa Maru 8 fóru í gær. Ilafnarfjarðarhöfn: Hanseduo og Ocean Ti- ger fóru í gær. Delach kemur í dag. Fréttir Ný dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími er á fimmtu- dögum kl. 18-20 í s: 861 6750 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16 virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Félag frfmerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frí- merki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. (Matteus 5,19.) helgistund. Eftir hádegi vinnustofur og spilasal- ur opinn. Fimmtudaginn 10. september heimsókn og kynnisferð að Sól- heimum í Grímsnesi. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki. Leikfimis- kennsla hefst í dag, hóp- ur 1 mæti kl. 9.05 og hópur 2 mæti kl. 9.50. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir og búta- saumur, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-16 fé- lagsvist. Verðlaun og veitingar. Hæðargarður. Dagblöð- in og kaffi frá kl. 9-11, leikfími kl. 9.30. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Ilvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist. Langahlið 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga kl. 13-17. Kaffiveitingar. Norðurbrún. Utskurður fellur niður 1.-4. sept. Kl. 10-11 ganga, kl. 13.-16.45 fijáls spila- mennska. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerð- ir og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Norðurlandi. Á Sauðárkróki: í Blóma- og gjafabúðinni, Hóla- vegi 22 sími 453 5253. Á Siglufirði: Kaupfélag Eyfirðinga útibú, Suður- götu 2 sími 457 1583. Á Olafsfirði: í Blómaskál- anum, Kirkjuvegi 14 B sími 466 2700, og hjá Hafdísi Kristjánsdóttur, Ólafsvegi 30 sími 466 2260. Á Dalvík: í Blómabúðinni Ilex, Hafnarbraut 7 sími 466 1212 og hjá Valgerði Guðmundsdóttur, Hjarðarslóð 4 E sími 466 1490. Á Akureyri: í Bókabúð Jónasar, Hafn- arstræti 108 sími 462 2685, í Bókabúðinni Möppudýrið, Sunnuhlíð 12 C sími 462 6368 og í Blómabúðinni Akur, Kaupvangi Mýrarvegi sími 462 4800. A Húsa- vík: í Blómabúðinni Tamara, Garðarsbraut 62 sími 464 1565, í Bóka- verslun Þórarins Stef- ánssonar sími 464 1234 og hjá Skúla Jónssyni, Reykjaheiðarvegi 2 sími 4641178. Á Laugum í Aðaldal: í Bókaverslun Rannveigar H. Ólafs- dóttur, sími 464 3191. “ Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581, og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur,^ ~~ s. 561.5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavfkur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í ÆT síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna. Félag eldri borgara í Garðabæ. Farin verður haustferð á Njáluslóðir sunnudaginn 13. sept- ember, leiðsögumaður Jón Böðvarsson. Lagt verður af stað frá Kirkjuhvoli kl. 9. Inni- falin í fargjaldi er há- degishressing á Hlíðar- enda. Þátttaka tilkynnist í síma 565 7826, Arndís, eða 565 6663, Ingólfur, fyrir fímmtudaginn 10. september. Takmarkað- ur sætafjöldi. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í'rá kl. 13-17. Mola- sopi og dagblöð á af- greiðslutíma, kl. 13 spil- ar bridsdeild FEB tvi- menning, kl. 15-16 kaffi og meðlæti. Ath. lokað á fóstudögum í vetur. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breið- holtslaug. Kl. 10.30 Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, myndmennt og glerlist, kl. 11.15 göngu- ferð, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska og handmennt almenn, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Hringskonur Hafnar- firði. Munið haustferð- ina laugardaginn 5. sept- ember 1998. Farið verð- ur frá Fjarðarkaupum kl. 13. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga, fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kinstinssyni, Hlíðavegi4 sími 456 6143. Á ísafirði: hjá Jónínu Högnadóttur, Esso verslunin s(mi 456 3990 og hjá Jóhanni Kárasyni, Engjavegi 8 sími 456 3538. I Bolung- arvík: hjá Kristínu Kar- velsdóttur, Miðstræti 14 sími 456 7358. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apotek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfoss Apótek Kjarninn. Minningarkort Iljarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- Iandi: Vestmannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja, Vestmannabraut 24. Sel- foss: Selfossapótek,^r» Kjarnanum. Minningarkort Iljarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og gjafavörur, Að- algötu 7. Hvammstangi: Verslunin Hlín, Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar, Hafnai-stræti 108, Bókval, Furuvölll- um 5, Möppudýrin, Sunnuhlíð 12c. Mývatns- sveit: Pósthúsið í '•*' Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Péturs- dóttur, Ásgötu 5. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,» - sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:^' RITSTJ{5.MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.