Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Leikhússport vetrarins að hefjast Að blása sápukúlur Leikhússport er að hefjast í Iðnó eftir vel heppnaða frumraun í sumar. Nýir leikarar hafa bæst í hópinn og er spennandi keppni framundan. Pétur Blöndai leit inn á æf- ingu 1 Kram-húsinu. ÞAÐ ER eitthvað heillandi við leik- hússportið. Eitthvað svo ómót- stæðilega heillandi. Að koma sam- an og segja sögur - án allrar eigin ritskoðunar. Að eiga skilyrðislaust að segja það fyrsta sem kemur upp í hugann. - Hvenær má það eiginlega í mann- legum samskiptum? Svo eni þessar stundum órök- vísu hugsanir gripnar á lofti og við- brögðin eru svo sterk og leikararn- ir bara eiga að taka undir það aftur og blása út hugsunum sínum að nýju, - eins og sápukúlum... Ef keppanda mistekst, t.d. vegna óttans við að gera sig að fífli, springur sápukúlan. Það er gott í leikhússporti að gera sig að fífli. Eiginlega er það dálítið skilyrði að allir láti eins og fífl. Það er svo Kripalu-yoga Morgun- og síðdegistímar Byrjenda- og framhaldsnámskeið Kennari: Helga Mogensen Þríréttaður 1 kvöldverður, v. Bergstaðastræti skcmintidagskrá sími 551 5103 ^ KRfm H&SI& NYTT FRA SVISS! Ekta augnhára- og jí SWÍSS-O-Par augnbrúnalitur Í'T. - .. __. . | T KROSSHAMflH, simi 588 8808 með c-vitamini. -> Allt í einum pakka, *• auðvelt í notkun og ’ endist frábærlega. - .*« Útsölustaðir: Líbia Mjódd, Dfsella Hafnarfiröi. Háaleitisapótek, Grafarvogsapótek, Egiisstaöaapótek, Apótekiö Hvolsvelli, Apótekið Hellu, löunnar apótek, (safjaröarapótek, Borgarnesapótek, Regnhlífabúöin, Apótekiö Suðurströnd, Apótekiö Iðufelli, Apótekið Smáratorgi, Vesturbæjarapótek, Hafnarapótek, Hötn, Akureyrarapótek. skemmtilegt. Uppi á sviði er nefni- lega allt leyfilegt og áhorfendur verða afskaplega þakklátir þegar einhver leikaranna er svo hugrakk- ur að gera sig að fífli. - En kemur það nokkurn tíma fyr- ir? Já, því það sem hann segir stendur ekki skrifað í neinu hand- riti. Það er ekki fyrirfram skrifuð ræða. Höfundurinn bíður ekki og nagar neglumar af spenningi bak- við tjöldin. Hann stendur á sviðinu og fær viðbrögð áhorfenda milli- liðalaust. Það er sportið. Ef leikar- inn mismælir sig eða hikstar á spunanum þá er það hann sem ger- ir sig að fífli. Dæmi um leikþátt af æfingu Par er að skilja. Það er búið að þvo íbúðina hátt og lágt. Hún sveiflar síðasta pokanum í ruslið og það glymur í tunnunni. Hún gengur aftur inn í íbúðina og kveðjustundin er runnin upp. (Leikaramir mega aðeins nota eitt orð.) „Týpískt,“ segir hann um dramatíska ferð hennar með ruslapokann. „Hvað?“ spyr hún skilnings- vana. „Bara,“ segir hann og lítur und- an. „þú“. Hann heldur áfram fýldur á meðan hann horiir upp í loftið: „Jæja...“ „Okei,“ segir hún önuglega. þögn. Hann horfir í átt að veggnum. Lengi. „Sófinn,“ stynur hann loks og brestur í grát. „Ekki,“ segir hún köld. Hann grætur. Grætur enn. Hún gengur að honum og strýk- ur fíngrunum gegnum hárið á honum. Svo fer hún niður á fjóra fætur: „Mjá...“ Hann lítur upp. „Manstu?“ spyr hún. Hann fer niður á fjóra fætur: „Voff...“ „Mjávoffmjávoffmjá..." „Ekki!“ segir hann og sprettur á fætur. Hún rís hægt á fætur. Lítur á hann. „Farin,“ segir hún, tvístígur að- eins og gengur svo út. Hann stendur kyrr smástund. Hleypur svo í dyragættina og kallar: „Heyrðu!“ „Já,“ svarar hún og snýr sér \ið. Hann hugsai- sig um. „Ekkert," segir hann svo. þau horfast í augu. „Bjössi," segir hún. „Já,“ svai-ar hann. „Mjá,“ hvíslar hún lágt. „Voff,“ hvíslar hann lágt. Svo gengur hann aftur inn og lokar hurðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.