Morgunblaðið - 06.09.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 06.09.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Arni Sæberg HVAÐ ætli Halldóra Geir- harðsdóttir sé að liugsa? - En er þetta þá ekki martröð leik- arans? „Jú,“ svarar Margrét Vilhjálms- dóttir leikkona og glottir eins og Skarphéðinn í brennunni. „Við er- uni vön að æfa allt sem við komum nálægt, þótt fólk virðist halda að við séum að hittast í fyrsta sinn á frumsýningum. í leikhússportinu þurfum við hins vegar að skálda allt upp á staðnum og þótt við höf- um nokkrar aðferðir til að styðjast við er það mikil áskorun." Morgunblaðið/Halldór MARGRÉT Vilhjálmsdóttir bros- ir í miðri martröð leikarans. Margrét segir að leikhússportið hefjist á morgun, verði einnig þar næsta mánudag og svo annan hvern mánudag eftir það í allan vetur. „Vonandi verður þetta sjálf- sagður hlutur hjá fólki, - svona eins og útvarpsleikritið á fimmtudög- um,“ heldur hún áfram og hlær. - En hvaðer eriðast? „Hvað allt er óljóst,“ svarar hún. „Auðvitað er líka erfítt að vera fyr- ir framan áhorfendur en það virkar einnig hvetjandi. Galdurinn er sá að vera ekki of frumlegur; reyna ekki að fara fram úr sjálfum sér í æðislegum hugmyndum. Maður verður að nýta formið. Áhorfendur eru fljótir að skilja reglurnar og skilja strax þegar einhver brýtur þær. Þeir sjá það betur en dómar- inn - eins og á fótboltaleikjum. Þannig að þetta er eins og hver önnur íþrótt." Bannorð leikhússports Neikvæðni: „Eigum við að týna krækiber?“ „Hrmpff.. við getum það svosem." Enginn hefur gaman af að horfa á leik- ara í fýlu. Hindrun: „Ert þú Páll?“ „Nei.“ Pá er engin leið að halda spunanum áfram. Hræðsla: ,/Ettum við að?..“ „Já, eigum við aðÐ..“ „Já, við skulum...“ Og kom sér svo aldrei að efn- inu. Hætta við: Hún kallar: „Dyra- bjallan var að hringja.“ Hann fer til dyra: „Það er enginn,“ og lokar hurðinni. Aldrei byrja á neinu oghætta í miðju kafi. Slúður: „Konan mín er með viðhald." „Er það?“ „Já.“ „Nú?“ Ekki gott í þriðju pei-sónu. Betra: „Konan mín er með við- hald.“ „Ég veit, það er ég.“ Öryggi: Að standa á bakkan- um, látast veiða og ræða sam- an - lengi. Of auðvelt, - það verður að umbylta aðstæðum með veiði- verðinum eða skyndilcga’... Að telja: Að vera á leið í búð- ina en fara aldrei alla leið. Ekki tefja þótt óvissan taki við þegar í búðina er komið. Þá byi-jar spuninn fyiir alvöru. Frumleiki: „Hvað er í tösk- unni?“ „Loch Ness-skiímslið!“ Veikii- söguna og geiir hana ótmverðuga. Óðavandræði: Ef leikaramir sem koma sér í of mikil vandræði í byrjun spunans. Vont fyiir uppbyggingu sög- unnar. 6-12 vikna námskeið í Ijósmynda og tískuför&un hefst 14. sept. nk. Gó& starfsreynsla á námstíma, för&unarskólinn sér um alla förðun fyrir Herra Islands '98. Hjá Förðunarskóla FACE starfa aðeins vanir kennarar með milda starfsreynslu. Allar nánari upplýsingar og skráning í síma 562 7677. FACE STOCKHOLM Skeifunni 7-106 Rvk. www.mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.