Morgunblaðið - 15.10.1998, Page 16

Morgunblaðið - 15.10.1998, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð nú kr. Verð Tilb. á áður kr. mælie. VÖRUHÚS KB Borgarnesi Gildir mcðan birgðir endast ! Nautahakk 599 860 699 kql Saltkiöt, 3. fl. 199 289 199 kq 1 Kartöflur í lausu 9 nýtt 9 kg| Coke kippa 2 Itr +Djöflaevian 1.399 nýtt 1.399 pk. [ Snakk + 5 staukar+bakpoki 1.299 nýtt 1.299 pk.l TIKK-TAKK-verslanirnar Gildir til 18. október í 1944 Canneloni, 400 g 319 398 798 kg| 1944,Chili Con Carne ,450 g 298 378 662 kg Vínber blá og græn 298 498 298 kgj Emmesís sportstangir, 10 st. 209 274 21 st. | Beauvais rauðkál, 570 g 89 109 156 kg; BeauvaíFagurkusalát, 550 g 99 118 180 kg ; Ren & mild antib. hands., 300 mi 169 185 563 Itrl HRAÐBÚÐIR ESSO Gildir til 28. október i Langloka frá Sóma 149 230 149 st. | LGG flöskur 6x65 ml 199 247 510 Itr [ Kók súper dós, 1/2 Itr 59 95 118 Itrj Toffy Crisp 45 75 900 kq [ Hjúp lakkris frá Nóa, 100 g 50 100 500 kg| Pipp frá Nóa ,40 g 40 70 1.130 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast ! Svínalæri 399 598 399 kg Svínabógur 399 598 399 kg Svínahnakki 499 798 499 kq Svínarif 399 598 399 kg [ Svínarúllupylsa 899 1.198 899 kg Dönsk lifrarkæfa, 400 g 125 179 312 kg [ Danskt pylsupartý 450 nýtt 450 pk. Danskt salami 1.298 1.998 1.298 kg BÓNUS Gildir tii 18. október I SS pylsupartý 799 nýtt 799 pk.l Holta kiúklinqabitar, 9 stk. 499 799 499 kq i Holta kjúklingalæri 359 499 359 kg Nautahakk 579 610 579 kq [ Folaldakarbonaði 359 459 359 kg Kjarna rabarbarasulta, 400 q 99 nvtt 247 kq í Bónda brie 95 107 95 st.l Bónus súkkulaðikex 359 399 359 kg 10-11 búðirnar Gildir til 21. október ! Beikonbúðinqur m/kartöflumús 298 nýtt 298 st. I Franskar kartöflur 148 189 198 kq [ Basmati hrfsqrjón, 1/2 kg 118 nýtt 236 kql Muffins, 6 st. 128 198 21 st. I Tiida sósur, 4 teg. 195 249 565 kqi Valencia súkkulaði, 100 g 98 128 980 kg Slij ' mBOÐW Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. | Hellmans Low Fat Mayones 158 196 336 kg ElVital sjampó og næring 198 264 990 Itr SAMKAUP Gildir til 18. október | Ferskurlax 398 498 398 kgj Lambaframhrvgqiarsneiðar 695 1.038 695 kq I Toro lasaqne di Napoli, 220 q 198 nýtt 900 kg| Paqens bruður, 400 q 129 159 323 kq Paprika rauð 498 798 498 kg| Perur 119 179 119 kq I Vilko bláberjasúpa, 160 q 139 158 869 kq Vilko kakósúpa, 175 g 109 128 623 kg NÝKAUP Gildir til 21. október. [Oðals koníakslegið lambalæri 869 998 869 kg| Óðals ungnautaqúllas 1.195 1.478 1.195 kq [ Óðals unqnautahakk 719 921 719 kg[ 4 nautahamborqarar m/brauði 379 531 379 pk. [ Óðals ungnauta roast beef 1.498 1.948 1.498 kq: Oðals ungnauta piparsteik 1.395 1.968 1.395 kq Appelsínur 129 198 129 kgj Perur 129 179 129 kg SELECT-búðirnar Gildir til 20. október [ Kit Kat 49 65 196 kgl BKI kaffi, 250 g 198 249 792 kg Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie. Werthers pokar orginai, 150 g 119______176 793 kgj Snúöur 59 85 59 st. Sýslumannskonfekt harðtiskur 259 320 1.726 kgl HAGKAUP Gildir til 21 . október Búmanns kindabjúgu Saltkjöt blandað 299 499 299 339 299 kgj | Sotti ostur Chiquita appelsínusafi 1 Itr 299 kg 649 768 649 kg 98 119 119 Itr Kelloggs rice krispies 440 g 229 Lion bar hnetu, 3 st. 89 nýtt 229 pk. 149 89 pk. Colet handsápa 325 ml, 4 teg. 139 198 Verslanir KÁ Selfossi Gildir til 21. október [ Salami álegg 125 Kindakaefa í dós 125 nýtt 125 br. Skinkukurl nýtt 125 dós HP flatkökur, 230 g 125 nýtt 125 kg 41 59 Skólajógúrt, 150 g 41 178 kg Apríkósumarmelaði, 600 g 125 49 273 kg Fiskibollur, 800 g 125 nýtt 208 kg Luxus sojaolía, 0,75 Itr 125 nýtt 156 kg nýtt 167 Itr 11-11 búðirnar Gildir til 21. október. 4 hamborgarar m/brauði Londonlamb 198 398 198 pk. 899 1.198 Súpukjöt, 1. fl. 899 kg Svínahnakki m/beini 398 569 398 kq 698 Grænar baunir, 432 g 49 nýtt 698 kg Gulræur, Isl. meðlæti, 432 q Maískorn, ísl meðlæti, 432 g 49 nvtt 110 kq nýtt 110 ki 49 nýtt 110 kg 1 Skólapizza, 300 g kaupir 2, þriðja frí Fjarðarkaup Gildirtil 17. október. Svínakótilettur 698 798 698 kg[ Folaldaqullas 698 825 698 kq Svínarifiasteik 325 395 325 kq[ Bacon 798 1.198 798 kq Lambahamborq.hryqqur 698 974 698 kq[ FK brauð 119 nýtt 119 st. Sykur 74 94 . 74 kg| Kelloggs, 750 g 246 289 246 pk. ÞÍN VERSLUN Gildir til 21. október. 1944 Canneloni 319 nýtt 319 pk.l 1944 Chili Con Carne 298 378 298 pk. Beauvais agúrkusalat, 550 q 99 140 178 kq| Skafís, súkkul./vanillu 279 377 279 Itr Vilko kakósúpa 129 163 129 pk. Maxwell House kaffi, 500 q 399 586 798 kq Crest Compl. mild mint + tannbursti189 nýtt 189 pk.| Ren og mild antibakterial, 300 ml 169 217 563 Itr Nestlé- vörur frá Nýja-Sjálandi NESTLÉ-vörur frá Nýja-Sjálandi verða á boðstólum hér á næstunni. Gunnar Kvaran ehf. er með umboð fyrir Nestlé World Trade Cor- poration hér á landi og á nú við- skipti við tuttugu og tvö Nestlé fyr- irtæki í 15 löndum. Nestlé í Nýja-Sjálandi framleiðir mikið undir vörumerkinu Maggi og hyggst Gunnar Kvaran ehf. í fyrstu flytja inn fimm tegundir af núðium í stökum pökkum og tvær í fjöl- pakkningum. Tilbúna pastarétti, Pasta’n More, tilbúna hrísgrjóna- rétti, Rice’n More, hrísgrjónasnarl og pastasnarl, pastasósur í bréfum, pizzasósu og þrjár tegundir af Maggi-súpum. Þrátt fyrir langan flutning, sem tekur 45 daga á sjó, verða vörumar vel samkeppnishæfar hér á iandi, að sögn Halldórs Kvaran sölustjóra hjá innflytjandanum. Nýr ólífubar á Eiðistorg-i ÓLÍFUBAR hefur verið komið fyr- ir á Eiðistorgi og er hann með sama sniði og í Kringlunni. Þar er að finna Kalamanta-ólífur, grænar hvítlauksólífur, kryddlegna hvít- lauksgeira, kryddleginn fetaost og gríska hvíta sveppi, svo dæmi séu nefnd. Greitt er eftir þyngd og kosta hver 100 grömm 149 krónur. Fyrningartími löngu liðinn Vinningshafar í Fjör á Fróni LESANDI blaðsins lagði leið sína í verslun Heilsuhúss- ins við Smáratorg 27. september síð- astliðinn og keypti tamarind-bragðefni í krukku fyrir 231 krónu. Þegar heim kom áttaði hann sig á að á krukkunni stóð að varan væri best fyrir desem- bermánuð 1997. Fram hefur komið hér í blaðinu í við- tali við Guðrúnu Elísabet Gunnarsdóttur, matvæla- fræðing hjá Hollustuvemd ríkisins, að taka þarf vörar sem þannig era merktar úr hillum verslana í lok mánaðarins sem tilgreindur er á vörunni. Verslunarstjóri Heilsuhússins við Smáratorg, Ásta Katrín Hann- esdóttir, segir að í búð sinni séu gæðin í fyrirrúmi og að hún leggi metnað sinn í að svo sé. Til að svo megi verða segir hún að starfsfólk fylgist með fyrningum þegar vör- unum er raðað í hiilurnar og þegar hillumar era þrifnar. Segir hún að það sé gert oft og reglulega og að það sé í rauninni árangursríkasta leiðin. „Ef við sjáum að fyrningartími er orðinn skammur skráum við vörana niður í dagbók,“ segir hún. „Nokkru áður en kemur að því að varan fyrnist er hún sett í sérstak- ar hillur skammt frá afgreiðslu- borði og verð hennar lækkað um helming. Þar er einnig tilgreind ástæða verðlækkunarinar.“ Því til vitnis bendir hún á hilluna þar sem nokkrum vörateg- undum hefur verið stillt upp og þær auðkenndar með spjaldi þar sem á stendur Lækkað verð. Sumar þeirra renna út síðar í októ- bermánuði, aðrar í nóvember. - En nú var versl- unin opnuð snemma í vor, mörgum mán- uðum eftir að varan rann út. „Það kemur fyrir að við fáum vörar af lagemum sem hafa stutt- an fymingartíma og jafnvel hafa komið þannig vörar að utan,“ segir hún. „Stundum er hægt að rekja slík mál allt aftur til framleiðand- ans. í þetta sinn höfum við fengið vörana svona frá lagernum og okk- ur hefur yfirsést að hún var rannin út.“ Þá segir hún að þetta sé slys sem eigi ekki að þurfa að eiga sér stað. „Daginn sem varan rennur út er hún fjarlægð úr hillunum endan- lega. Þegar þetta gerist viljum við að sjálfsögðu bæta viðskiptavinin- um það upp,“ segir hún ennfremur. -En meðal annarra orða, hvað er tamarind? „Tamarind er notað í indverskan og annan austurlenskan mat. Það er eitt afbrigði af döðluávextinum, mjög súrt og er ekki skylt þessari sætu döðlu sem við í hinum vest- ræna heimi þekkjum. Það gefur mat mjög sérstakt bragð. Tamar- ind er ýmist selt þurrkað eða sem nokkurs konar þykkni." FRÁ afhendingu vinninga í sum- arleiknum „Fjör á Fróni“ sem Kexverksmiðjan Frón og Mjólk- ursamsalan stóðu að. Stærsta vinninginn, utanlandsferð fyrir tvo að eigin vali til Evrópu með Rýmt fyrir nýjum vörum ÞRIGGJA daga útsala hefst í dag kl. 10 hjá Tösku- og hanskabúðinni og lýkur henni á laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem haldin er útsala með þessum hætti hjá versluninni. Á hverjum tíma eru stakar töskur á tilboði, en nú var ákveðið að rýma fyrir nýjum vörum. Veittur er 20% afslátt- ur af öllum vörum verslunar- innar, m.a. ferðatöskum, skjalatöskum, íþróttatöskum, regnhlífum og fleira. Flugleiðum hlaut Tómas Þ. Guð- mundsson. Wheeler fjallahjól hjá Fálkanum komu í hlut óosu D. Jónsdóttur, Kristjáns E. Auðuns- sonar og Ragnheiðar Þ. Ólafs- dóttir. Haust- og- vetrarlisti frá Bon’a parte KOMINN er til landsins haust- og vetrarlistinn frá Bon’a parte. Það er póstversl- unin Svanni sem sér um dreifingu en hún er til húsa að Stangarhyl 5. Sérstakur listi er fyrh' undir- fatnað og nátt- föt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.