Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 31 ______________LISTIR___________ Ferðir Guðríðar liggj a víða BÁRA Lyngxlal Magniísdóttir í hlutverki Guðríðar í' Stokkhólmi. LEIKRITIÐ Ferðir Guðríðar verður sýnt á Irlandi í nóvember næstkomandi. Áður en lagt verður af stað í þá för verða ör- fáar sýningar á íslensku útfgáf- unni á næstunni í Skemmtihús- inu við Laufásveg, sú fyrsta laugardaginn 17. október kl. 20. Með hlutverk Guðríðar fer Ragnhildur Rúriksdóttir. Irland er fjórða landið sem Brynja Benediktsdóttir lcikstjóri heimsækir með leikritið Ferðir Guðríðar, en sýningin hefur far- ið víða síðustu vikur. I Færeyjum var frumsýning á íslenskri útgáfu leikritsins í Norðurlandahúsinu í ágústlok. Sýningin var gjöf Norræna húss- ins í Reykjavík á 15 ára afmæli Norðurlandahússins og fór Ragnhildur Rúriksdóttir með hlutverk Guðríðar Þorbjarnar- dóttur. Þessi sýning var svo sýnd í Skemmtihúsinu í byrjun september og urðu þá aðeins þijár sýningar, þar sem hópur- inn fór í leikferð til Kanada skömmu siðar. Enska útgáfan með Tristan Gribbin í aðalhlutverki, var sýnd í leikhúsi í Charlottetown, sem tekur ellefu hundruð áhorfend- ur. Borgin Charlottetown er á Prince Edward Island og var sýningin á dagskrá The North Atlantic Forum 17. september sl. Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra Islands í Was- hington, var m.a. viðstaddur frumsýninguna og segir í frétta- tilkynningu, að þar með hafi sýningin komist á slóðir Guðríð- ar í Norðurálfu í fyrsta sinn, en Guðríður Þorbjarnardóttir var á þessum slóðum stuttu eftir árið 1000, samkvæmt rituðum heim- ildum. Hinn 28. september var sænsk útgáfa á Ferðum Guðríðar frum- sýnd í Pero-leikhúsinu í Stokk- hólmi og hefur sýningunni verið boðið í leikferð um Svíþjóð. Bára Lyngdal Magnúsdóttir fer með hlutverk Guðríðar á sænsku. ESTEE LAUDER • •••• • W w • w • w • -w Lesið i liti l\lú geturðu látið greina húðlit þinn...fljótt, auðveldlega og nákvæmlega. Estée Lauder nýtir sér tölvutæknina til að lesa í húðliti eins og spákona í lófa. Litgreinirinn les á augabragði hvaða litur af Estée Lauder- andlits- farðanum fer hverri konu best. Líttu inn og láttu sannfærast! Eftirfarandi verslanir bjóða viðskiptavinum sínum þessa þjónustu: Fimmtud. 15. okt. kl. 12—17: Omrv{| H Y G E A ny r t iv ö r uv c rd l u n Austurstræti, sími 511 4511 Föstud. 16. okt. kl. 13—18: Apótek Keflavíkur Suðurgötu, 421 3200 FNI. Mattsson ab, í Mora, Svíþjóð stofnsett 1876 Hitastýrð blöndunartæki fyrir baðkör og sturtur. Baðkarstæki kr. 13.860,- stgr. Sturtutæki kr. 10.470,- stgr. VERSLUN FYRIR ALLA 1 í 1 I 1 I X EÍLDSÖI iRSLUNÍ -trygg' úYcrði! Vib Fellsmúla Stmi 588 7332 rri Kanarírúlletta fríkortskafa Gran Canaria í 20 daga 1 . des. Þú kaupir ferðina á einstökum afsláttarkjörum fríkortskafa. Nafn gististaáar færðu staðfest vikufyrir Lrottför en þar koma til álita allir viðurkennifir íkúðargististaðir Urvals-Utsýnar á Gran Canaria. Verð á mann til þeirra sem nota frípunkta sem greiðslu upp í ferðina: 44.900 kr.* í tviýli. 39-500 kr.* m.v. tvo fullorðna og tvö Löm, 2ja - 11 ára. Gran Canaria í 14 claga 5. janúar Frípunktar gilda tvöfalt Hafðu samband við Úrval-Útsýn og Uynntu J)ér málið nánar. ^ÖBVAL-ÚTSÝN * Innifalið: Flug, fl ugvallarekattar, gisting, íslensle fararstjóm og akstur til og frá flugvelli erlendis. LdgmtUa 4: sími 569 9300, grcenl ntímer: 800 6300, Hafnarftrði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjd umboðsmönnum um land allt. gj wm mmamgaummmm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.