Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 35
'J0*
jS
Björgunarkerran er vel búin...
...verkfærum og öðrum bunaði.
Eftirtalin fyrirtæki sem komu að framleiðslu kerranna
óska björgunarsveitum Landsbjargar til hamingju.
Eftirfarandi búnaður er í hverri kerru:
Öflug rafstöð, Ijóskastarar, Ijósamastur, brotvél, hjólsög,
bensínkeðjusög, borvélar, logsuðutæki, keðjutalía, stigi, haki,
skófíur, sleggjur, klippur, jámkarlar, kúbein, kaðlar, keðjur,
límtrésfíeygar, slípirokkur, tjakkarogfjölbreyttúrvalhandverkfæra.
Þann 26. september síðastliðinn fengu 25 aðildarsveitir
Landsbjargar, landssambands björgunarsveita,
sem starfa vítt og breitt um landið, afhentar sérframleiddar
björgunarkerrur sem innihalda margvíslegan búnað og verkfæri
til þess að fást við hvers kyns björgunarstörf, til dæmis í tengslum
við snjófíóð, jarðskjálfta og óveður.
Með tilvist þessara öfíugu björgunarkerra Landsbjargar hafa stoðir
íslenska almannavamakerfísins verið treystar og öryggi íbúa um
allt land aukið til muna.
Við oskum björgunarsveitum
Landsbjargar um land allt til hamingju með
nýjar og vel útbúnar björgunarkerrur.
BOSCH
LANDSBJÖRG
Landssamband björgu na rsveiía
aga
ÍSAGA hf
FRIÐJÓN SKÚLASQN
HUSASMIÐAMEISTARI