Morgunblaðið - 15.10.1998, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1S. OKTÓBER 1998 43 ^
AT V I N N U AÍU GLÝSING AÍR
Óskum eftir að ráða
röskan og ábyggilegan starfskraft í pökkunar-
deild. Lýsi hf. er með lyfjaframleiðsluleyfi fyrir
pökkun á lýsi og er unnið eftir stöðlum sem
krefjast agaðra vinnubragða. Æskilegt er að
viðkomandi sé snyrtilegur, stundvís og reyki
ekki.
Upplýsingar gefuryfirverkstjóri á staðnum
milli kl. 16 og 18 á fimmtudag og föstudag milli
kl. 14 og 16. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
<
LYSI
>
Grandavegur 42,
www.lysi.is
Laus staða aðstoðar-
forstjóra Hafrann-
sóknastofnunarinnar
Staða aðstoðarforstjóra við Hafrannsókna-
stofnunina er laus til umsóknar. Við stofnunina
skulu starfa tveir aðstoðarforstjórar er sjávarút-
vegsráðherra ræður og er auglýst eftir um-
sækjendum um stöðu aðstoðarforstjóra á vís-
indasviði. Umsækjendur skulu fullnægja skil-
yrðum 13. gr. I. nr. 64/1965 um rannsóknir í
þágu atvinnuveganna meðsíðari breytingum.
Ráðið verður í starfið frá 15. nóvember.
Umsóknir skulu sendar sjávarútvegsráðuneyt-
inu fyrir30. október nk. Nánari upplýsingar
fást hjá sjávarútvegsráðuneytinu.
Sjávarútvegsráðuneytið,
13. október 1998.
Dúddi, hársnyrtistofa,
Listhúsinu, Engjateigi 17,
óskar eftir nema
í hársnyrtiiðn. Upplýsingar á staðnum.
Hugbúnaðardeild
Loftus noftes
forritari
Við leitum að starfsmanni með menntun í
tölvunarfræði, kerfisfræði og/eða með forritunar-
reynslu. Við leitum að fersku fólki sem ertilbúið
að vinna sjálfstætt í krefjandi verkefnum.
Forritunarumhverfið er Lotus Notes. Boðið
verður upp á forritunarnámskeið fyrir þá aðila
sem ekki hafa komið nálægt forritun í Notes.
Reynsla í einu eða fleiri af eftirtöldum
forritunarumhverfum æskileg:
Lotus Notes, FileMaker, VisualBasic, Delphi,
C++, Exhange eða sambærileg.
í boði eru góð laun, menntun, krefjandi og
skemmtileg verkefni og góður starfsandi. Við
meðhöndlum allar umsóknir sem trúnaðarmál
og svörum þeim öllum.
Frekari upplýsingar um stöðuna veitir Gunnar
Ólafsson í síma 5697808 eða gao@nyherji.is
Umsóknareyðublöð liggja á
heimasíðu Nýherja,
www.nyherji.is.
<s>
NÝHERJI
Skaftahlið 24 * 105 Reykjavik
Sími: 5B9 7700 - Fax: 5B9 7799
Vörulisti á netinu: www.nyherji.is
Laus staða
Samkeppnisstofnun óskar eftir að ráða sem
fyrst lögfræðing til starfa. Um fullt starf er að
ræða og eru laun samkvæmt kjarasamningi
Stéttarfélags lögfræðinga og ríkissjóðs.
Upplýsingar um starfið eru veittar í síma stofn-
unarinnar 552 7422 frá kl. 9.30 til 11.30.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf og önnur atriði sem máli
skipta skulu berast Samkeppnisstofnun, Rauð-
arárstíg 10, pósthólf 5120,125 Reykjavík, fýrir
17. október 1998.
Samkeppnisstofnun.
Vélstjóri
Óskum eftir að ráða vélstjóra á Hoffell SU 80
sem er með 4000 hö. aðalvél. Umsækjendur
hafi samband við Gísla Jónatansson, fram-
kvæmdastjóra sem gefur nánari upplýsingar.
Loðnuvinnslan hf.,
Fáskrúðsfirði, sími 470 5000.
Vélamenn
Vantar vélamenn strax. Aðeins vanir menn
koma til greina.
Upplýsingar í símum 899 2303 og 852 2137.
Klæðning ehf.
FÉLAGSLÍF
\v—7/
KFUM
V
Aðaldeild KFUM.
Holtavegi
Ferðalag að Hvanneyri.
Mæting á Holtaveg kl. 18.30.
Landsst. 5998101519 VIII
I.O.O.F. 5 = 17910158 = 9. O*
I.O.O.F. 11 = 17910158'/2 = K.Kv.
Hfj.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30 Kvöldvaka í umsjá Gisti-
heimilisins. Veitinga og happ-
drætti. Laufey Birgisdóttir talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
ÝMISLEGT
Stjörnukort
Persónulýsing,
framtídarkort,
samskiptakort,
einkatímar.
Gunnlaugur
Gudmundsson.
Uppl. í síma 553 7075.
Sendum í póstkröfu.
RAÐAUGLÝSINGAR
TILBOÐ/UTBOÐ
UTBOÐ
F. h. Byggingadeildar borgarverkfræðings
er óskað eftir tilboðum í jarðvinnu vegna við-
Ibyggingar við Fossvogsskóla.
Flelstu magntölur:
Uppúrtekt 11.100 m3
Fylling 5.100 m3
IÚtboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000
kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: Fimmtudaginn 22. október
1998 kl. 15.00 á sama stað.
bgd 109/8
I
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
I
TIL. SÖi-U
Fyrirtæki
Til sölu matsölu- og veitingastaður í austur-
hluta borgarinnar. Stendurvið mikla umferð-
argötu. Staður sem býður uppá mikla mögu-
leika, með áratuga viðskipti. Er í góðu leigu-
húsnæði.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Ármúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Lítil heildverslun
Hentugt hlutastarf
Vorum aðfá til sölu lítið innflutningsfyrirtæki
sem selur gjafa- og fermingarvörur. Góðir
stækkunarmöguleikar. Hentarvel sem hluta-
starf eða sem góð viðbót við aðra innflutnings-
verslun.
Eignasalan Húsakaup,
Suðurlandsbraut 53,
sími 530 1500.
FUISIOIR/ MANNFAGNADUR
|pg|| Kvennadeild Fáks
Kvennadeild Fáks heldur aðalfund sinn fimmtu-
daginn 22. október nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu
að Víðivöllum. Venjuleg aðalfundarstörf.
Konur fjölmennið.
Stjórn kvennadeildar.
TILKYIMINIIIMGAR
Viktoría — Antik
Antik og gjafavörur, sígildar vörur kynslóð
eftir kynslóð. Antik er fjárfesting.
Ný vörusending. Sölusýning í dag, fimmtudag,
föstudag og laugardag kl. 13—18, Sogavegi
103 (á móti Garðsapóteki), sími 568 6076 utan
opnunartíma.
Geymið auglýsinguna.
Gorðdbær
Auglýsing um tillögu að
breytingu á deiliskipulagi
lóðarinnar Smiðsbúð 12
í Garðabæ
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með til-
lögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar
Smiðsbúð 12 í samræmi við 1. mgr. 26. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingin felst í því, að leyfð er bygging 21,4
m hás fjarskiptamasturs á lóðinni.
Skipulagstillagan verðurtil sýnis á bæjarskrifstof-
um Garðabæjar á Garðatorgi 7 frá og með 15.
okt. '98 til og með 12. nóv. '98 ogfresturtil að
skila athugasemdum er til og með 26. nóv. '98.
Athugasemdum skal skila til bæjarverkfræð-
ings Garðabæjar, Garðatorgi 7.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir við skipu-
lagstillöguna innan tilskilins frests, teljast
samþykkir henni.
Bæjarverkfræðingurinn
í Garðabæ.
KENNSLA
Keramiknámskeið
Skráning er hafin á keramiknámskeið. Nám-
skeiðin eru á miðvikudögum eða laugardög-
um. Leiðbeinandi er Sigríður Hjaltested. Nánari
upplýsingar í síma 587 5411 eða 552 9594.
Glit, Bíldshöfða 16.