Morgunblaðið - 15.10.1998, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Happ-
drætti
Aspar
NIJ er hafín sala á happdrættis-
miðum í hausthappdrætti
íþróttafélagsins Aspar. Ágóði
af sölunni fer til reksturs fé-
lagsins.
í fréttatilkynningu er fólk
beðið að taka vel á móti sölu-
fólki sem mun ganga í hús á
næstunni.
ÖFLUGASTA sölufólk Aspar:
Þór Ólafsson og Sigrún Huld
Hrafnsdóttir.
U ndirbúningsnámskeið
fyrir Reykjavík 2000
í SAMVINNU við „Reykjavík,
menningarborg Evrópu árið 2000“
mun Endurmenntunarstofnun Há-
skóla íslands standa fyrir nám-
skeiðinu „Menningarborg 2000:
Frá hugmynd til framkvæmdar."
Þar verður fjallað um tímaáætl-
anir og tímamörk, samvinnu fyrir-
tækja/stofnana og samkeppni,
stjómmál og menningu, fjármál og
listir. Þróun, uppbygging og skipu-
lagning verkefna; góðar hugmyndir
og slæm verkefni, markmiðasetn-
ing, leit að samstarfsaðilum og öfl-
un styrkja. Kynning og markaðs-
setning verkefna, hvemig má nýta
sér fjölmiðla, almenningsálitið, mat
á stöðu verkefna og næstu skref.
Stór hluti námskeiðsins verður í
fyrirlestra- og umræðuformi, en
einnig verða skoðuð raunhæf dæmi.
Námskeiðið er ætlað stjórnend-
um, listamönnum, verkefnastjór-
um, forstöðumönnum og öðm
starfsfólki menningarstofnana, svo
og öðmm er tengjast dagskrárgerð
Reykjavíkur menningarborgar
Evrópu árið 2000.
Fenginn var leiðbeinandi frá
Danmörku, Trevor Davies, en
hann var stjórnandi Kaupmanna-
hafnar 96 - menningarborgar Evr-
ópu. Hann hefur komið víða við á
sviði menningarmála, með áherslu
á alþjóðlegar hátíðir og alþjóðleg
verkefni. Hann er stofnandi
„Copenhagen International
Theatre“ sem sett hefur upp 34 al-
þjóðlegar hátíðir. Námskeiðið
verður nk. föstudag, 16. okt., kl.
13-16 og laugardag, 17. okt., kl.
9-17.
■ - .. . Almenn tolvu- námskeið .
Nr. Nári nskeíðsheítí Klst Dagsetnírtgar Tími V«;rð
322 Win dows 12 19.10 -21.10 13:00 - 16:00 12.000,-
323 Inte rnetið, grunnur 12 26.10 - 28.10 13:00 - 16:00 12.000.-
324 Wo ■d, grunnur 12 02.11 -04.11 13:00- 16:00 12.000.-
: ' ;; 325 Exc bI, grunnur 12 09.11 - 11.11 13:00- 16:00 12.000.-
327 Word, millistig
328 Excel, millistig
329 Excel, framhald
12
12
12
23.11 -25.11
30.11 -02.12
07.12 - 09.12
13:00 -16:00
13:00 - 16:00
13:00 - 16:00
330 Lotus Notes, grunnur 8 23.10 09:00
331 PowerPoint, grunnur 12 26.10 - 28.10 16:30
332 Access, grunnur 12 02.11 - 04.11 16:30
333 Notes, grunnur 8 06.11 09:00
334 FrontPage, grunnur 12 09.11 - 11.11 16:30
335 Notes, grunnur 8 12.11 09:00
336 Notes, framhald 12 16.11 - 18.11 16:30
337 FrontPage, framhald 12 23.11 -25.11 16:30
338 Outlook, framhald 12 30.11 - 02.12 16:30
339 Word, framhald 12 07.12 - 09.12 16:30
H £|Bj Faxafeni 10 ■ Framtíðin » I VIÐSKIPTA-- OG 108Raykjavík % Æ I „ Sími 588 5810 VrÖLVUSKÓLINN Bréfasími 588 5822
www.vt.is
-V
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 59
ÉlfflíY
jidkki
12.880,-
o
a.
<u
c
■— Vind- og vatnsheidur
útivistarjakki
aT m. Torav ondunarfilmu.
Vel sniðinn m. góðri hettu,
_y flisfóðraður og með rennilás
o undirhöndum.
^ Fribær ð fjöllin í vetur!
Litir. Gulur, blár og khaki.
x Mjtikir alhliðn gönguskór
ju með fjaðranrlí, slitsterkum
.£ gúmmísóla, vatnsvarðir
~u m. aquamax öndunaríilfflu
x Dömu og
ÞÍn frÍstund
OKKfiRFflG
v“ sPORTVÖRUv'^sll;
áður kr 7
MINIERSPORT
BILDSHÖFÐI 20 - 112 REYKJfiVÍK - S:si0 8020
BOSS
HUGO BOSS
NYI ILMURINN FRA HUGO BOSS