Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 65 í DAG 0/\ ÁRA afmæli. Átt- O v/ ræð verður á morg- un, föstudaginn 16. október, Salvör Guðmundsdóttir, Hraunbæ 36, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingj- um og vinum í matsal Kassagerðar Reykjavíkur, Vesturgörðum 1, milli kl. 18 og 21 á aftnælisdaginn. BRIDS llm.vjún Guúinuiiilur l’áll Arnarvon EFTIR snarpa sagnbaráttu verðm- suður sagnhafí í fimm spöðum dobluðum. Austur gefur; NS á hættu. Norður + ÁDG ¥ G1092 ♦ K963 + 72 Suður + 107532 ¥ — ♦ D8 + ÁKG986 Vestur Norður Austur Suður - - Pass 1 spaði 4 hjörtu 4spaðar 5hjörtu ðspaðar Dobl Alirpass Vestur spilai- út hjartaþristi og austur leggur til ásinn. Hvernig myndi lesandinn spila? Þetta spil kom upp í und- ankeppni Islandsmótsins í tvímenningi um síðustu helgi. Við borðið spilaði sagnhafi ógætilega, missti vald á spilinu og endaði þrjá niður. Hann tók ekki hið dularfulla útspil vesturs inn í reikningsdæmið: Norður A ÁDG ¥ G1092 ♦ K963 + 72 Vestur Austur + K86 * KD86543 ♦Á75 + — Suður + 94 VÁ7 ♦ G1042 + D10543 + 107532 ¥ — ♦ D8 * ÁKG986 Sagnhafi svínaði spaðagosa í öðrum slag, trompaði hjarta heim og svínaði aftur > trompi. Svo spilaði hann laufi á ás og spilið hrundi þegar vestur trompaði og stytti suður með hjarta. Hér lá sagnhafa full mikið á. Vestur hefur sýnt sjölit í hjarta í sögnum og kemur út með þristinn, sem er hans lægsta spil. Það bendir til að hann vilji fá lauf til baka og ástæðan fyrir því getur aðeins verið ein. Eftir spaða á gosann í öðrum slag hefði sagnhafi því átt að spila út laufsjöunni og láta hana fara hringinn! Þá fær vörnin aldrei nema tvo slagi: einn á tromp og annan á tígulás. Árnað heilla /? A ÁRA afmæli. Sex- vlv/ tugur er í dag, 15. október Albert Hólmsteinn Norðdal Valdimarsson, framhaldsskólakennari, Öldugötu 13, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Ingl- björg Sigmundsdóttir, læknaritari. Kjörbarn þeirra er Óskar Bergmann. Albert og ijölskylda dvelja erlendis um þessar mundir. ÁRA aftnæli. Fimm- tugur verður mánu- daginn 19. október Guðjón Sigurðsson, skólasljóri í Hveragerði. I tilefni afmæl- isins mun hann, ásamt konu sinni, Veru Ósk Valgarðs- dóttur, taka á móti gestum að Reykholti í Borgarfírði laugardaginn 17. október frá kl. 20. ÁRA afmæli. U U Fimmtugur er í dag, 15. október, Þorsteinn Bragason, Stórateigi 19, Mosfellsbæ. Hann og eigin- kona hans, Ólöf Örnólfs- dóttir, taka á móti ættingj- um og vinum í Hlégarði, Mosfellsbæ, á morgun, föstudaginn 16. október frá kl. 20. Nýmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. júlí í Keflavíkur- kh'kju af sr. Sigríði Guð- mundsdóttur Anna Margrét Ragnarsdóttir og Óskar Marinó Jónsson. Heimili þeiira er að Ásabraut 13, Keflavík. Nýmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. júlí í Keflavíkur- kirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Erla Helgadóttir og Róbert Abbey. Heimih þeirra er að Heiðarholti 28, Keflavík. Nýmynd. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. ágúst í Grinda- víkurkirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Þor- björg Heidi Jóhannsen og Guðjón Ó. Gunnlaugsson. Heimih þeirra er að Heiðar- garði 6, Keflavík. Með morgunkaffinu ÞAÐ bilaði í miðjum Bráðavaktar-þætti. Held- urðu að Tryggingastofnun borgi viðgcrðarkostnaðinn STJÖRIVUSPA eftir Franees llrakc VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert unnandi menningar og lista og ert hafsjór affróð- leik um þau málefni. Hnítur (21. mars -19. apríl) Þú hefur byrinn með þér til að klára þau verkefni sem setið hafa á hakanum. Gakktu þó ekki fram af þér svo þú eigir einhverja orku aflögu á morgun. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert fullur vellíðunar- kenndar og nýtur þess að umgangast vini og vanda- menn. Leggðu þitt af mörku svo þeim geti liðið jafnvel og þér. Tvíbumr t ^ (21. maí - 20. júní) Þú þarft að endurvekja hæfi- leika þinn til að tjá þig. Gerðu það sem til þarf og ræddu svo við fjölskylduna um þau vandamál sem þarf að leysa. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að gæta þess vand- lega hvernig þú setur hlutina fram til að komast hjá því að móðga fólk. Þér tekst best upp ef þú talar út frá hjart- anu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þótt þú sért yfir þig hneyksl- aður á eyðslu annarra í fjöl- skyldunni skaltu ekki blanda þér í það sem þér kemur ekki við. Haltu bara utan um þína eigin buddu. ■M Meyja (23. ágúst - 22. september)! Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Veltu þér ekki upp úr því þótt eitthvað fari úr skorðum. Vog (23. sept. - 22. október) 4» 4» Það er mikil togstreita innra með þér svo að þú átt erfitt með að einbeita þér. Komdu jafnvægi á þetta svo þú getir komið einhverju í verk. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú veist að þú ert á réttri leið og gefur ekkert eftir. Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) !SCT Það fer bókstaflega allt í taug- amar á þér í dag svo það reynir verulega á þohnmæð- ina. Þér hði betur ef þú reynd- ir að vera örhtið jákvæðari. Steingeit (22. des. -19. janúar) mi Þér finnst það skylda þín að deila vitneskju þinni með öðrum. Gefðu þér tíma til að hringja í þá sem málið varðar eða senda þeim bréf. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) WSS Ef þú ert ekki ánægður með verk annarra skaltu bara taka þau að þér sjálfur. Þá muntu sjá að oft er betra um að tala en í að komast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hafirðu tekið að þér að koma skoðunum annarra á fram- færi skaltu gefa þér tíma til að melta þær upplýsingar sem þú hefur fengið áður en þú lætur þær frá þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. XWMyv Brúðhjón Allur borðbiinaóur - Glæsileg gjafavara - Briíðhjönalistar 5\^VH/VV\V\V VERSLUNIN Ltiugnvegi 52, s. 562 4244. KYNNING í dag, fimmtudag 15. okt PtcHrié 10% kynningarafsláttur og spennandi kaupauki. S NYRTISTOFAN Hamraborg 10, 200 Kópavogi, sími 554 4414. Nýkomið! Ullarjakkar Stærðir 10-18 kr. 11.990 Dunúlpur hvítar og svartar kr. 8.990 Mikið úrval af anorökkum ífílll Laugavegi 54, sími 552 5201 BM FÁST I APÓTEKUM UM ALLT LAND BM húðvörur hafa græðandi áhrif og gefa fallega áferð. Þær henta öllum, börnum sem fullorðnum. Kynning í InfJÓIÍS dpÓÍBkÍ, föstudaginn 16. októberkl. 14 -18. Bólur, fílapenslar, kýli? Sár sem gróa illa? Sprungin húð? p ...... Viðkvæmhúð? g Psoriases? r Grófhúö? Þurr húð? Exem? Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.