Morgunblaðið - 15.10.1998, Síða 66
66 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra si/iði:
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
2. sýn. í kvöld örfa sæti laus — 3. sýn. fös. 16/10 uppselt — 4. sýn. fim. 22/10
nokkur sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 uppselt — 6. sýn. fös. 30/10 uppselt.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Lau. 17/10 — fös. 23/10. Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 25/10 kl. 14 nokkur sæti laus —
sun. 25/10 kl. 17 — sun. 1/11.
Sýnt á Smiðaóerkstœði kí. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Frunsýning fös. 16/10 uppselt — sun. 18/10 uppselt — fim. 22/10 uppselt —
lau. 24/10 örfá sæti laus — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 uppselt.
Sýnt á Litla stíiði k(. 20.30:
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - HunstadVBonfanti
Á morgun fös. uppselt — lau. 17/10 — fös. 23/10 — lau. 24/10 uppselt
Sýnt á Rennióerkstœðinu, Akuretfri:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Fös. 16/10 - lau. 17/10 - sun. 18/10.
Miðasalan er opin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá ld. 10 virka daga. Sími 551 1200.
ágMÍÍKFÉLAíriSé
REYKJAVÍKURJ®
1897 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASOLU LYKUR I DAG
Askriftarkort
— innifaldar 8 sýningar.
I/erð kr. 9.800.
Afsláttarkort
— 5 sýningar að eigin vali.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
lau. 17/10, kl. 15.00, uppselt
lau. 17/10, kl. 20.00, uppseft,
lau. 24/10, kl. 15.00, örfá sæti laus,
lau. 31/10, M. 15.00.
Stóra svið kl. 20.00
U í SvtíT
eftir Marc Camoletti.
Fös. 16/10, uppselt,
lau. 17/10, kl. 23.30, uppselt,
lau. 24/10, uppselt,
lau. 31/10, uppselt,
sun. 1/11, nokkur sæti laus,
lau. 7/11, uppselt,
sun. 8/11, fim. 12/11,
50. sýn. fös. 13/11, uppselt
Litla svið kl. 20.00 w
OFANLJOS
eftir David Hare.
Fös. 16/10, sun. 18/10,
fös. 23/10, lau. 24/10,
fim. 29/10, fim. 5/11,
lau. 7/11, lau. 14/11.
ATH. AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR
Stóra svið kl. 20.00
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
NIGHT, Jorma Uotinen
STOOLGAME, Jiri Kylián
LA CABINA 26, Jochen Ulrich
3. sýning í kvöld fim. 15/10.
4. sýning sun. 18/10
5. sýning fim. 22/10, síðasta sýn.
Tilboð til Vörðufélaga:
Tveir miðar á verði eins.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
í kvöld 15/10 kl. 21 UPPSELT
fös 16/10 kl. 21 UPPSELT
lau 17/10 kl. 21 UPPSELT
sun 18/10 kl. 21 UPPSELT
fim 22/10 kl. 21 UPPSELT
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Sýnt í Islensku óperunni
Miöasölusími 551 1475
Kl. 20.30
lau 17/10 UPPSELT
fim 22/10 örfá sæti laus
lau 24/10 UPPSELT
lau 31/10 nokkur sæti laus
sun 1/11 laus sæti
lau 7/11, fim 12/11
ÞJONN
e lí n i* >aa n «
í kvöld 15/10 kl. 20 örtá sæti laus
fös 16/10 kl. 20 UPPSELT
fös 16/10 kl. 23.30 UPPSELT
fös 23/10 kl. 20 UPPSELT
fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT
fös 30/10 kl. 20 UPPSELT
fös 30/10 kl. 23.30 örfá sæti laus
DimmflLimnt
lau 17/10 kl. 13.00 nokkur sæti laus
lau 24/10 kl. 13.00 örfá sæti laus
Brecht - kabarett
forsýn. lau 17/10 kl. 14.00 UPPSELT
frumsýn. sun 18/10 kl. 20.30 UPPSELT
sun 25/10 kl. 20.30 laus sæti
fim 28/10 kl. 20.30 laus sæti
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFASVEGI 22 S:552 2075
Ferðir Guðríðar
með Ragnhildi Rúriksdóttur
lau 17/10 kl. 20 laus sæti
Tilboð til leikhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
leikhúsgesti í Iðno
SVARTKEÆDDA
KONAN
5 j'" '
FIM: 15. 0KT -2. sýning
LAU: 17. 0KT -3. sýning
SUN: 18. 0KT -4. sýning
ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00
Ekki er hægt að hleypa gestum inn
eftir að sýning er hafin
Veitingahúsið HorniB býður leikhúsgestum
2 fyrir 1 í mat fyrir sýningar
T J A Rn" A R B í Ó
Miðasalan er opin fim-sun.
klukkan 18-20. Sími 561-0280
www.mbl.is
MÖGULEIKHÚSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
Lau. 17. okt. kl. 14.00,
GÓÐAN DAG
EINAR ÁSKELL!
eftir Gunillu Bergström
Sun. 18. okt. kl. 14.00,
sun. 25. okt. kl. 14.00.
Fáar sýningar eftir.
r LElK«rr F’TR,H
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
„Svona eru draumar srníðaðir. “ Mbl. S.H.
Sýnt í íslensku óperunni
8. sýn. sun. 18. okt. kl. 14, örfá sæti lau:
9. sýn. sun. 25. okt. kl. 14
10. sýn. sun. 25. okt. kl. 17.
Miðapantanir í síma 551 1475
alla daga frá kl. 13-19.
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
Aðeins þrjár sýningar 15., 18. og 22. október 1998 98-99
1 1 5? 1 1
íslenski dansflokkurinn Borgarleikhúsið • www.ld.is
sun. 18/10 kl. 16 — sun. 25/10 kl. 17
ATH. síðustu sýningar — uppselt
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 16/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20
fös. 23/10 kl. 20 - lau. 24/10 kl. 20
Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan cr
opin milli kl. I6-I9 alla ilaca ncma sun.
25 ára afmælissýning
Nemendaóperu
Söngskólans í Reykjavík
Laugardaginn 17. okt. kl. 17
Sunnudaginn 18. okt. kl. 17
Miðasalan er opin alla daga kl. 15-19
Sími 551-1475
AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR I
Söngskólinn í Reykjavík
FÓLK í FRÉTTUM
SANDRA Bullock í síðustu mynd sinni, „Practical Magic“, sem frum-
sýnd verður á morgun, 16. október.
Hvíld frá leiknum
►SANDRA Bullock hefur
ákveðið að taka sér ársfrí frá
kvikmyndaleik. „Ég hef gert
allt sem mig langar til að gera í
kvikmyndaleik og hlakka til að
taka mér þetta frí,“ segir leik-
konan sem segist þó hugsanlega
koma fram í flugumynd í þeim
niyndum sem hún framleiðir.
Sandra segist þó ekki búin að
snúa baki við draumasmiðjunni,
sem skaut henni eftirminnilega
upp á stjörnuhimininn og gerði
hana í hugum Bandarikjamanna
að „góðu stúlkunni í næsta
húsi“ sem allir gátu verið sáttir
við. Þótt hún taki sér hlé frá
leikarastarfinu muni hún ein-
beita sér þeini mun meira að
framleiðslu kvikmynda, en
Sandra er eigandi framleiðslu-
fyrirtækisins Fortis Films, og á
sá starfi hug hennar allan um
þessar mundir.
MYNDBÖND
Enn ein
mafíósamyndin
Hugarfarið í Brooklyn
(A Brooklyn State of Mind)
GI a; p a mv n il
★★
Framleiðandi: Peter R. Simpson.
Leikstjóri: Frank Raione. Handrits-
höfundar: Frank Raione og Freder-
ick Stroppel. Kvikmyndataka: Ken
Kelsch. Aðalhlutverk: Vincent Spano,
Danny Aiello og Maria Grazia
Cucinotta. (86 mín.) Bandarísk.
Skífan, október 1998.
Bönnuð innan 16 ára.
HÉR segir frá A1 Stanco, ungum
hljóðfæraleikara, sem búið hefur í
Brooklyn alla sína tíð. Frá því að
faðir Als var myrtur hefur hann
verið undir verndarvæng frænda
síns, Dannys Parente, sem er höf-
uðpaurinn í skipulagðri glæpastarf-
Svikamylla
fös. 16/10 kl. 21 örfá /sæti laus
lau. 24/10 kl. 21 nokkur sæti laus
fös. 30/10 kl. 21 laus sæti
BARBARA OG
ÚLFAR
lau. 17/10 kl. 21 laus sæti
fim. 22/10 kl. 21 laus sæti
Miðapantanir allan sólarhringinn í
síma 551 9055. Miðasla fim.-lau. milli
16 og 19 og símgreiðslur alla virka
daga. Netfang: kaffileik@isholf.is
VwmVwj £«*&©’Mathwufoxai
semi hverfisins.
Þegar A1 kynnist
ungri fréttakonu
sem grefst fyrir um
starfsemi Parentes,
koma ýmis kurl til
grafar sem fá A1 til
að endurskoða
tengslin við frænda
sinn.
Þetta er dæmigerð Brooklyn-
mafíósamynd, með tilheyrandi karl-
rembu og töffaraskap, ítölskum
matarsiðum og fjölskyldugildum.
Nokkuð sem maður er orðinn leiður
á og í þessu tilfelli verður aðeins
daufleg Scorsese-eftirherma.
Danny Aiello er hér í sínu vanalega
ítalsk-bandaríska stórkarlahlut-
verki og Vincent Spano hálfslepju-
legur í aðalhlutverkinu. í síðari
hlutanum nær myndin sér nokkuð á
strik dramatískt séð, en þar nýtur
sín vel sá þáttur kvikmyndarinnar
sem leitast við að draga upp mynd
af daglegum veruleika Brooklyn. Sá
þáttur gefur mafíósa-klisjunni jafn-
BUGSY MALONE
sun. 18/10 kl. 14.00
— síðasta sýning!
FJÖGUR HJÖRTU
sun. 1. nóv. kl. 20.30
Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl.
10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 15. október kl. 20:00
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
Einleikari: Cristina Ortiz
Efnisskrá
0 Þorsteinn Hauksson:
5 Sergei Rachmaninoff:
| Claude Debussy:
3 Richard Strauss:
Bells of Earth
Piánókonsert nr. 2
Fétes og Nuages úr Noctumes
Rosenkavalier, svrta
Sinfóníuhljómsveit íslands
Háskólabíói við Hagatorg
Sfmi: 562 2255
Fax: 562 4475
Nánari upplýsingar á sinfóníu-
vefnum: www.sinfonia.is
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn