Morgunblaðið - 15.10.1998, Side 69

Morgunblaðið - 15.10.1998, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 6S FOLK I FRETTUM Cox fær eigin brúðarkjól ►COURTENEY Cox lét eins og hún væri að fara að gifta sig í síðasta þættinum af Vinum sem sýndur var í Bandaríkjunum í vor og stalst til að máta brúðar- kjóla. Hún þarf ekki að láta sig dreyma öllu lengur ef marka má fréttir TV Guide en þar segir að hún og leikarinn David Arquette séu trúlofuð. Þau hittust við tök- ur á „Scream“. Talsmaður Cox staðfesti trúlofunina en sagði að ekki hefði enn verið ákveðið hvenær ætti að hringja kirkju- klukkunum. Hafnaði Yinum fyrir Bretland BRESKA leikkonan Helen Baxendale er kunnust fyrir gestaleik í bandai-ísku þáttun- um Vinum þar sem hún lék unnustu Davids Schwirnmers. Hún hafði áður leikið í sjón- varpsmyndum í Bretlandi en er nú komin á kortið fyrir al- vöru og hefur fengið hlutverk í glæpamyndinni „Venjulegur heiðvirðm- glæpamaður“ ásamt Kevin Spaeey og Lindu Fior- entino. BaxendaJe lék í níu þáttum af Vinum síðastliðið vor og var boðið áframhaldandi hlut\'erk í þáttunum en hafnaði því þar sem hún vildi búa áfram í Bretlandi. “PPW'P októbertilboð Freyju-möndlur, 200 g • Freyju-bombur, 200 g Peanött súkkulaði • Toppris súkkulaði 59kr Áður 75 kr. Wkr NÝTT 49kr Áður 70 kr. Bounty, 57 g • Snickers, 65 g Mars, 65 g • Twix, 58 g 39* Áður 59 kr. Kleinur frá Ömmubakstri, 10 stk. Flatkökurfrá Ömmubakstri 75kr Áður: 100 kr. Áður 299 kr. Simoniz Back tol • Black klútur • Simoniz hreinsipúði Simoniz Wash and Wax bréf NÝTT: Ofn- og grillhreinsir 1 lítri Baðherbergis- hreinsir 1 lítri 44% 456» Alhliða eldhúshreinsir 1 lítri 405» Alhliða baðherbergis- hreinsir 1 lítri 425kr Uppgrip eru á eftirtöldum stöðum: Sæbrautvið Kleppsveg Mjódd í Breiðholti Qt Gullinbrú (Grafarvogi Hamraborg í Kópavogi & Álfheimum við Suðurlandsbraut Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ Háaleitisbraut við Lágmúla Vesturgötu í Hafnarfirði $ Ánanaustum Langatanga í Mosfellsbæ ð Klöpp við Skúlagötu lalisfl Tryggvabraut á Akureyri iollir f>6r lifíð A Leyföu villtustu draumum bragdlaukanna að rætast ► ► ► ► Villibtáðarhlaðborð 15. október - 8. nóvember öll kvöld, frá fimmtudegi til sunnudags. Verð 4.590 kr. \%wm* mánudags-, þriðjudags- og miðvikudagshvöld. Verð 3.990 kr. Vínsmökkun Sérvalin Cótes du Rhone vin ffá M. Chapoutier verða á villibráðar- vínseðli okkar. Gestum á hlaðborði gefst kostur á smökkun á þessum vínum fyrir matinn. Borðapantanir í síma 562 0200 ' JÍæ’s/x/m' /ýýjár A. A. A. A A. A. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.