Morgunblaðið - 15.10.1998, Síða 74
^74 FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið 20.40 íþættinum ... þetta helst, sem er spurn-
ingaleikur með hliðsjðn af atburðum líðandi stundar, koma
fram að þessu sinni Elísa Geirsdóttir, söngkona i Kolrössu,
og Páll Óskar Hjálmtýsson, skemmtikraftur.
Gluggað í dagbók á
degi dagbókarinnar
Rás 113.05 Handrita-
deild Þjóöarbók-
hlöðunnar hefur hvatt
landsmenn til þess aö
senda inn gamlar dag-
bækur í tilefni þess
aó Dagur dagbókarinn-
ar er í dag. Ýmsir
þættir á Rás 1 fjalla
um dagbækur í þess-
ari viku en í þættinum Vinkli í
dag verður gluggaö í dagbók
frá 1922. „Að frádregnu
monti og innantómum mikil-
mennskudraumum er ég ekk-
ert“, skrifaöi ungur lítt þekkt-
Jón Karl
Helgason
ur íslendingur í dag-
bók sína þaö ár.
Jón Karl Helgason
fyrrverandi dagskrár-
maður og deildarstjóri
hjá RÚV sér um
þennan þátt, sem
hann nefnir Að syndga
með augunum.
Bylgjan 16.00 Meðal
efnis í þættinum Þjóðbrautin
er fréttagetraun. Einnig segir
Hallgrímur Thorsteinsson
sögur úr upplýsingabylting-
unni. Þjóðbrautin er á dag-
skrá alla virka daga vikunnar.
Sýn 22.50 í þætti Jerry Springers koma ftókin ástamál við
sögu. Fram koma þrjú pör sem eiga eitt sameiginlegt. Undir
kjólunum og á bak við farðann á konunum í þessum sam-
böndum leynast karlmenn. Kærustunum er að vonum brugðið.
13.45 ► Skjáleikurinn [25278365]
16.45 ► Leiöarljós [2085009]
17.30 ► Fréttir [18196]
17.35 ► Sjónvarpskringlan
[571863]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[2063221]
18.00 ► Stundin okkar (e) [2554]
18.30 ► Undraheimur dýranna
(Amazing Animals) Leikraddir:
Felix Bergsson og Gunnar
Helgason. (13:13) [3383]
19.00 ► Heimur tískunnar (Fas-
hion File) Það nýjasta í heims-
tísku, hönnun og skemmtanalífi.
(2:30) [196]
19.27 ► Kolkrabbinn Dægur-
málaþáttur. Fjallað um mannlíf,
tónlist, myndlist, kvikmyndir og
íþróttir. [20033704]
20.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [32912]
20.40 ► ...þetta helst Spurn-
ingaleikur. Liðsstjórar eru
Björn Brynjúlfur Bjömsson og
Ragnhildur Sverrisdóttir. Um-
sjón: Hildur Helga Sigurðar-
dóttir. [294738]
21.10 ► IVleíri krít (Chalk II)
Bresk gamanþáttaröð. Aðal-
hlutverk: David Bamber. (4:6)
[322414]
21.35 ► Kastljós Fréttaskýr-
ingaþáttur. [651134]
ÞÁTTUR Bílastöóin (Taxa)
Danskur myndaflokkur um litla
leigubílastöð í stórborg og
frásagnir af bílstjórum og
farþegum sem spegla líf og at-
burði í borginni. Aðalhlutverk:
John Hahn-Petersen, Waage
Sandö, Margarethe Koytu,
Anders W. Berthelsen og Trine
Dyrholm. (4:24) [2507080]
23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir
[18134]
23.20 ► Skjáleikurinn
13.00 ► Leitin (The Searchers)
★★★★ Kúrekamynd frá 1956.
Myndin fjallar um Ethan Ed-
wards sem við þriðja mann veit-
ir hópi indíána eftirför eftir að
þeir hafa myrt fjölskyldu hans
og haft tvær ungar stúlkur á
brott með sér. Maltin gefui-
fjórar stjörnur. Aðalhlutverk:
John Wayne, Jeffrey Hunter og
Vera Miles. (e) [846080]
15.00 ► Oprah Winfrey (e)
[26979]
15.45 ► Eruð þið myrkfælin?
(5:13)[6115347]
RÍÍDN 16-10 ^ Bangsímon
DUHIl [5038221]
16.30 ► Með afa [5063047]
17.20 ► Glæstar vonir [7475080]
17.45 ► Línurnar í lag [560757]
18.00 ► Fréttir [20931]
18.05 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
[6784202]
18.30 ► Nágrannar [8115]
19.00 ► 19>20 [578196]
20.05 ► Melrose Place (7:32)
[194318]
I iqj 21.00 ► Kristall Menn-
LIO I ing og listir. Umsjónar-
maður: Sigríður Margrét Guð-
mundsdóttir. (2:30) [31221]
21.35 ► Þögult vitni (Silent
Witness) (8:16) [2526115]
22.30 ► Kvöldfréttir [57009]
22.50 ► Glæpadeildin (C16:
FBI) Spennumyndaflokkur um
sérsveit innan lögreglunnar í
Los Angeles. (2:13) [4778950]
23.35 ► Leitln (The Searchers)
★ ★★★ (e) [2594863]
01.30 ► Blóð hinnar sveltandl
stéttar (Curse of the Starving
Class) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1995 eftir leikriti
Sams Shepards. Aðalhlutverk:
James Woods, Randy Quaid og
Kathy Bates. Bönnuð börnum.
(e)[9090142]
03.10 ► Dagskrárlok
SÝN
17.00 ► í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) [4776]
17.30 ► Taumlaus tónlist
[35863]
17.40 ► Hálandaleikarnir Afl-
raunakeppni sem haldin var í
Keflavík sl. sumar. (e) [958689]
18.15 ► Ofurhugar (e) [77467]
18.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
[935047]
19.00 ► Walker (e) [4979]
20.00 ► Kaupahéðnar (Traders)
Kanadískur myndaflokkur.
(5:26) [3863]
KVIKMYND
Soffel) ★★ Dramatísk ástar-
saga. Sögusviðið er Pittsburgh í
Bandaríkjunum um aldamótin
síðustu. Kate er gift fanga-
verðinum Peter Soffel. Hún
verður ástfangin af Ed Biddle,
dæmdum morðingja sem situr á
bak við lás og slá. Maltin gefur
tvær stjörnur. Aðalhlutverk:
Diane Keaton, Mel Gibson,
Matthew Modine, Edward
Herrmann og Tiini Alvarado.
1984. Bönnuð börnum. [1041318]
22.50 ► Jerry Springer (The
Jerry Springer Show) Þátta-
stjórnandi sem lætur sér ekkert
mannlegt óviðkomandi. Sumum
þykir hann ósvífínn og ófyrir-
leitinn (1:20) [4770318]
23.35 ► Allt í pati (Canadian
Bacon) ★★‘/a Gamanmynd um
forseta Bandaríkjanna og vand-
ræði hans. Kosningar eru
framundan og stuðningsmenn
forsetans óttast að hann verði
ekki endurkjörinn. Aðalhlut-
verk: John Candy, Rhea Perlm-
an, Alan Alda, Bill Nunn, Kevin
J. O’Connor og Kevin PoIIak.
1995. [2544202]
01.05 ► í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone) (e) [1601790]
01.30 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
06.00 ► Drápstól (Doomsday
Gun) Sannsöguleg mynd. Aðal-
hlutverk: Alan Arkin, Frank
Langella og Kevin Spacey.
1994. [6011318]
08.00 ► Slys (Accident) ★★★•/á
Umdeild mynd frá árinu 1967.
Aðalhlutverk: Stanley Baker,
Michael York, Dirk Bogai-de,
Harold Pinter og Jacqueline
Sassard. [6091554]
10.00 ► Morgan missir tökin
(Morgan: A Suitable Case for
Treatment) Aðalhlutverk:
Vanessa Redgrave, David
Warner, Robert Stephens og
Irene Handl. 1966. [7224689]
12.00 ► Raunir Rómverjans
(Up Pompei) Bresk kvikmynd
á léttum nótum. Aðalhlutverk:
Bill Fraser, Patrick Cargill,
Julie Ege, Michael Horden.
1971. [2354115]
13.40 ► Gerð myndarinnar
Mary Rellly (Making of Mary
Reilly) [7529318]
14.00 ► Drápstól (e) [582370]
16.00 ► Morgan missir tökin
(e)[502134]
18.00 ► Raunir Rómverjans (e)
[942738]
20.00 ► Siys (e) [86689]
22.00 ► Mary Reilly ★★'/2
Hrollvekjandi ástarsaga. Aðal-
hlutverk: Glenn Close, John
Malkovich og Julia Roberts.
1996. Stranglega bönnuð börn-
um. [66825]
24.00 ► Hættuspil (Maximum
Risk) Franski hermaðurinn
Alain Moreau ákveður að hefna
dauða tvíburabróður síns. Aðal-
hlutverk: Jean-CIaude Van
Damme og Natasha Hen-
stridge. 1996. Stranglega bönn-
uð börnum. [946554]
02.00 ► Mary Reilly ★★1/2 (e)
[2025264]
04.00 ► Hættuspil (e) Strang-
lega bönnuð börnum. [2932500]
RAS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veð-
urfregnir. Morgunútvarp. 9.03
Poppland. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi. 16.05 Dæg-
urmálaútvarp. 19.30 Barnahom-
ið. 20.30 Kvðldtónar. 21.00
Sunnudagskaffil. (e) 22.10
Skjaldbakan. 0.10 Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.10-6.05 Glefsur. Fréttir.
Auðlind. Næturtónar. Stjörnu-
spegill. Veður, fréttir af færð og
flugsamgöngum. Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20 9.00 og 18.35 19.00 Norð-
urland. 18.35-19.00 Austurland.
18.35-19.00 Vestfirðir.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Margrét Blöndal og Þorgeir
5 Ástvaldsson. 9.05 King Kong með
Radíusbræðrum. 12.15
Hádegisbarinn. 13.00 íþróttir.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir. 16.00
Þjóðbrautin. 18.30 Viðskiptavakt-
in. 20.00 íslenski listinn. 1.00
Næturdagskrá.
Fréttlr á hella tímanum kl. 7-19.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr
kl. 9, 10, 11, 12, 14, 15 og 16.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr.
7, 8, 9,12,14,15,16. íþrótta-
fréttlr kl. 10,17. MTV fréttlr: 9,
13. Veður. 8.05,16.05.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir kl. 10.30,
16.30 og 22.30.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttir kl. 8.30,11, 12.30,
16.30 og 18.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr kl. 7, 8, 9,10, 11,
12.GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr
frá BBC kl. 9, 12 og 17.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1
6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Guðmundur Karl
Ágústsson flytur. 7.05 Morgunstundin.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 9.03
Laufskálinn. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir. (Endurflutt kl. 19.45) 9.38
Segðu mér sögu, Bróðir minn Ljóns-
hjarta eftir Astrid Lindgren. Þorleifur
Hauksson les eigin þýðingu. (8:33)
(Endurflutt á Rás 2 kl. 19.30) 9.50
Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Frá
Brussel. Fréttaskýringaþáttur um Evróp-
umál. Umsjón: Ingimar Ingimarsson.
(Endurflutt annað kvöld) 10.30 Árdeg-
istónar. Sellósónata nr. 2 í g-moll ópus
5 eftir Ludwig van Beethoven. Erling
Blöndal Bengtson leikur á selló og
Anker Blyme á píanó. 11.03 Samfélag-
ið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sig-
urðsson og Signður Pétursdóttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um
sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og
auglýsingar. 13.05 Dagur dagbókarinn-
ar. Jón Kari Helgason sér um þáttinn
sem hann nefnir Að syndga með aug-
unum. 13.35 Stef. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Áður útvarpað árið 1993).
14.03 Útvarpssagan, Kveðjuvalsinn eft-
ir Milan Kundera. Jóhann Sigurðarson
les fjórða lestur. 14.30 Nýtt undir nál-
inni. Verk eftir Benjamin Britten. 15.03
Getur nútíminn trúað? Fyrsti þáttur um
stöðu kristinnar trúar við lok 20. aldar.
Umsjón: Skúli Ólafsson og Róbert Jack.
15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endur-
tekið kl. 21.10) 17.00 fþróttir. 17.05
Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
- Fimmtudagsfundur. - Sjálfstætt fólk
eftir Halldór Laxness; síðari hluti. Arnar
Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veð-
ur. 19.45 Laufskálinn. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir. (e) 20.30 Sagnaslóð.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (e)
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (e) 22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Margrét K. Jóns-
dóttir. 22.20 Merkustu vísindakenning-
ar okkar daga. Fjórði þáttur: Kenningin
um Miklahvell. Umsjón: Andri Steinþór
Björnsson. (e) 23.10 Fimmtíu mínútur.
Umsjón: Stefán Jökulsson. (e) 0.10
Næturtónar. Tónlist eftir Benjamin Britt-
en. 1.00 Veðurspá. 1.10 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT fl RflS 1 OG RÁS 2 Kl.
6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Skjákynningar 17.30 Sigur í Jesú
með BillyJoe Daugherty [437641] 18.00
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn.
[438370] 18.30 Lrf í Orðlnu með Joyce
Meyer. [453689] 19.00 700 klúbburinn
Blandað efni frá CBN fréttastöðinni.
[591937] 19.30 Sigur f Jesú með Billy
Joe Daugherty [941478] 20.00
Frelsiskallið með Freddie Filmore
[696301] 20.30 Líf í Orðinu með Joyce
Meyer. (e) [862282] 21.00 Þetta er þinn
dagur með Benny Hinn. [991793].21.30
Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni. Bein
útsending. [943216] 23.00 Slgur í Jesú
með Billy Joe Daugherty [458134] 23.30
Líf í Orðinu með Joyce Meyer. (e).
[457405] 24.00 Loflð Drottin Efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
HALLMARK
6.15 Lonesome Dove. 7.05 Just Another
FirstYear. 8.40 Hotline. 10.15 Stronger
than Blood. 11.50 Prototype. 13.30 The
Boor. 14.00 Tme Women. 15.30 Miles to
Go. 17.00 Shadow Zone: My Teacher Ate
My Homework. 18.30 Prime Suspect.
20.10 The Disappearance of Azaria Cham-
beriain. 21.50 Romance on the Orient Ex-
press. 23.30 The Boor. 23.55 Prototype.
0.40 Lonesome Dove. 1.35 Tme Women.
3.05 Miles to Go. 4.40 Lonesome Dove.
ANIMAL PLANET
5.00 Wildlife. 5.30 Kratt’s Creatures. 6.00
The Last Husky. 7.00 Human/Nature.
8.00 Itty Bitty Kiddy Wildlife. 8.30 Re-
discoveiy Of The Worid. 9.30 All Bird Tv.
Ma Songbirris. 10.00 Zoo Stoiy. 10.30
Wildlife SOS. 11.00 Profiles Of Nature.
12.00 Animal Doctor. 12.30 Australia
Wild. 13.00 Wildlife SOS. 13.30 Hum-
an/Nature. 14.30 Zoo Stoiy. 15.00 Jack
Hanna's Animal Adventures. 15.30 Itty
Bitty Kiddy Wildlife SOS. 16.00 Absolutely
Animals. 16.30 Australia Wild. 17.00
Kratt’s Creatures. 17.30 Lassie. 18.00
Rediscovery Of The Worid. 19.00 Animal
Doctor. 19.30 Wild Sanctuaries. 20.00
Two Worids. 20.30 Emergency Vets.
21.00 Wildlife Rescue. 21.30 Untamed
Africa. 22.30 Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
17.00 Buyefs Guide. 17.15 Masterclass.
17.30 Game Over. 17.45 Chips With Ev-
eryting. 18.00 Blue Screen. 18.30 The
Lounge. 19.00 Dagskráriok.
THE TRAVEL CHANNEL
11.00 The Friendship Drive. 11.30 Stepp-
ing the Worid. 12.00 Holiday Maker.
12.30 Floyd On Oz. 13.00 The Flavours of
France. 13.30 Around Britain. 14.00
Going Places. 15.00 Go 2. 15.30 Travell-
ing Lite. 16.00 Ridge Riders. 16.30 Cities
of the Worid. 17.00 Floyd On Oz. 17.30
On Tour. 18.00 The Friendship Drive.
18.30 Stepping the World. 19.00 Travel
Live. 19.30 Go 2. 20.00 Going Places.
21.00 Around Britain. 21.30 Travelling
Lite. 22.00 On Tour. 22.30 Cities of the
Worid. 23.00 Dagskráriok.
EUROSPORT
6.30 Knattspyma. 8.30 Vélhjólakepppni.
9.30 Rall. 10.00 Knattspyma. 12.00
Tennis. 14.30 Tennis, Austumki. 18.00
Knattspyma. 21.00 Hnefaleikar. 22.00
Fréttaskýringaþáttur. 23.00 Bifhjóla-
torfæra. 23.30 Dagskráriok.
CARTOON NETWORK
8.00 Cave Kids. 8.30 Blinky Bill. 9.00 The
Magic Roundabout. 9.15 Thomas the Tank
Engine. 9.30 The Fmitties. 10.00
Tabaluga. 10.30 A Pup Named Scooby
Doo. 11.00 Tom and Jerry. 11.15 The
Bugs and Daffy Show. 11.30 Road Runn-
er. 11.45 Sylvester and Tweety. 12.00
Popeye. 12.30 Droopy: Master Detective.
13.00 Yogi’s Galaxy Goof Ups. 13.30 Top
Cat. 14.00 The Addams Family. 14.30
Beetlejuice. 15.00 Scooby Doo. 15.30
Dextefs Laboratory. 16.00 Cow and Chic-
ken. 16.30 Animaniacs. 17.00 Tom and
Jeny. 17.30 The Rintstones. 18.00 Bat-
man. 18.30 The Mask. 19.00 Scooby
Doo, where are you? 19.30 Dynomutt Dog
Wonder. 20.00 Johnny Bravo.
MTV
4.00 Kickstart. 7.00 Non Stop Hits. 14.00
Select 16.00 The Lick. 17.00 So 90’s.
18.00 Top Selection. 19.00 Data. 20.00
Amour. 21.00 MTVID. 22.00 Altemative
Nation. 24.00 The Grind. 0.30 Night Vid-
eos.
BBC PRIME
4.00 The Shape of the Worid. 5.30 The
Brollys. 5.45 Bright Sparks. 6.10 Tme
Tilda. 6.45 Ready, Steady, Cook. 7.15
Style Challenge. 7.40 Change That. 8.05
Kilroy. 8.45 The Limit. 9.15 Antiques
Roadshow. 10.00 Ken’s Hom Chinese
Cookery. 10.30 Ready, Steady, Cook.
11.00 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.30
Change That. 12.00 Wildlife. 12.30 The
Lim'it. 13.00 Kilroy. 13.40 Style Chal-
lenge. 14.20 The Broll)^14.35 Bright
Sparks. 15.05 Jossy’s Giants. 15.30
Wildlife. 16.30 Ready, Steady, Cook.
17.00 The Limit. 17.30 The Antiques
Show. 18.00 It Ain't Half Hot, Mum.
18.30 To the Manor Bom. 19.00 Bad Boy
Blues 20.30 Rhodes Around Britain.
21.00 Knife to the Heart. 22.00 Between
the Lines. 23.05 Tracks. 23.30 Look
Ahead. 24.00 Japanese Language and
People. 1.00 The Business Hour. 2.00
Regulation and Control. 2.30 Personal
Passions. 2.45 Musee D’orsay. 3.15
Cyber Art. 3.20 In Search of Identity. 3.50
Open Late.
DISCOVERY
7.00 Rex Hunt’s Fishing Worid. 7.30
Roadshow. 8.00 Rrst Flights. 8.30 Time
Travellers. 9.00 Science of the Impossible:
Future Body. 10.00 Rex Hunt’s Fishing
Worid. 10.30 Roadshow. 11.00 First
Rights. 11.30 Time Travellers. 12.00 Zoo
Story. 12.30 Shark Week: Grinning
Predators. 13.00 Shark Week: Gentle Gi-
ants. 14.00 Science of the Impossible:
Future Body. 15.00 Rex Hunt’s Rshing
Worid. 15.30 Roadshow. 16.00 First
Rights. 16.30 Time Travellers. 17.00 Zoo
Story. 17.30 Shark Week: Grinning
Predators. 18.00 Shark Week: Gentle Gi-
ants. 18.30 Ultra Science. 19.00 Science
of the Impossible: Future Body. 20.00
Shark Week: Shark Pod. 21.00 Shark
Week: Shark Island. 22.00 Forensic Det-
ectives. 23.00 Intensive Care: The Man-
Made Man. 24.00 First Rights. 0.30
Roadshow. 1.00 Dagskrariok.
SKY NEWS ‘*rr.
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
4.00 This Moming. 4.30 Insight. 5.00
This Moming. 5.30 Moneyline. 6.00 This
Moming. 6.30 Sport. 7.00 This Moming.
7.30 Showbiz Today. 8.00 Larry King.
9.00 News. 9.30 Sport. 10.00 News.
10.30 American Edition. 10.45 Worid
Report - ‘As They See It’. 11.00 News.
11.30 Science and Technology. 12.00
News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Biz
Asia. 13.00 News. 13.30 Newsroom.
14.00 News. 14.30 Worid Sport. 15.00
News. 15.30 Travel Guide. 16.00 Larry
King Live Replay. 17.00 Worid News.
17.45 American Edition. 18.00 World
News. 18.30 Worid Business Today.
19.00 Worid News. 19.30 Q&A. 20.00
World News Europe. 20.30 Insight. 21.00
News Update/ Worid Business Today.
21.30 Worid Sport. 22.00 CNN Worid
View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30
Showbiz Today. 24.00 News. 0.15 Asian
Edition. 0.30 Q&A. 1.00 Larry King Live.
2.30 Showbiz Today. 3.00 News. 3.15
American Edition. 3.30 Worid Report.
TNT
5.45 Hot Millions. 8.00 The Little Hut.
9.45 The Merry Widow. 11.45 Ride,
Vaquero! 13.30 Mrs. Miniver. 16.00 Hot
Millions. 18.00 The Great Camso. 20.00
The Sea Wolf. 22.00 Catlow. 24.00
Zigzag. 2.00 The Sea Wolf. 4.00 Damon
and Pythias.
VH-1
5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Vid-
eo. 8.00 Upbeat. 11.00 Ten of the Best:
Beautiful South. 12.00 Greatest Hits Of...:
Beautiful South. 12.30 Pop-up Video.
13.00 Jukebox. 16.00 five @ five. 16.30
Video. 17.00 Happy Hour. 18.00 Greatest
Hits Of...: Beautiful South. 18.30 VHl
Hits. 20.00 Bob Mills’ Big 80's. 21.00
The Beautiful South Live! 22.00 Ten of
the Best: the Beautiful South. 23.00 The
Nightfly. 24.00 Spice. 1.00 Late Shift.
NATIONAL GEOGRAPHIC
4.00 Europe Today. 7.00 European Mon-
ey Wheel. 10.00 Women and Animals.
10.30 World of Sea. 11.00 Okinawa: the
Generous Sea. 11.30 Tuna/lobster.
12.00 Shetland Oil Disaster. 13.00
Invaders in Paradise. 14.00 Explorer. Ep
12.15.00 Phantom of the Ocean. 16.00
Women and Animals. 16.30 World of
Sea. 17.00 Monkeys of Hanuman. 18.00
Search for the Battleship Bismarck. 19.00
Eclipse Chasers. 20.00 Crown of the
Continent. 21.00 Storm of the Century.
22.00 Under the lce. 23.00 Monkeys of
Hanuman. 24.00 Search for the Battle-
ship Bismarck. 1.00 Eclipse Chasers.
2.00 Crown of the Continent. 3.00 Storm
of the Century.
CNBC
Fréttir og viðskiptafréttir fluttar allan sólar-
hringinn.
Fjölvarplö Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News,
CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel.