Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 15.10.1998, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1998 75 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað & Rigning Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2vindstig. 10° Hitastic Vindonn synir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 ^ er 2 vindstig. é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: V' VEÐURHORFUR I DAG Spá: Norövestan kaldi eða stinningskaldi norðautanlands, en annars hæg norðlæg eða breytileg átt. Dálítil él á vestanverðu landinu og annesjum norðaustan til, en annars víða bjart veður. Hiti við frostmark norðan til, en 0 til 5 stig sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá föstudegi til mánudags lítur út fyrir fremur hæga norðlæga eða breytilega átt og sums staðar smá él. Vægt frost víðast hvar. Síðan eru horfur á vaxandi suðaustanátt á þriðjudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin norðaustur af landinu þokast til ANA og grynnist. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1’3\ I nn spásvæði þarf að VT\ 2-1 velja töluna 8 og | /—\/n n siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavík 2 úrk. í grennd Amsterdam 17 rign. á síð.klst. Bolungarvik -1 léttskýjað Lúxemborg 13 súld Akureyri 1 snjókoma Hamborg 15 rigning og súld Egilsstaðir 2 Frankfurt 13 rigning Kirkjubæjarkl. 4 skýjað Vln 13 skýjað Jan Mayen 1 slydduél Algarve 25 heiðskírt Nuuk -3 léttskýjað Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq -6 heiðskírt Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 6 skúr á síð.klst. Barcelona 23 heiðskírt Bergen 8 skúr Mallorca 22 léttskýjað Ósló Róm 20 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 alskýjað Feneyjar 18 léttskýjað Stokkhólmur 10 Winnipeg 5 alskýjað Helsinki 10 skúrásíð.klst. Monfreal 11 þoka Dublin 12 hálfskýjað Halifax 6 alskýjað Glasgow 10 skúr New York 16 rigning London 18 súld Chicago 4 heiðskírt Paris 19 skýjað Orlando 22 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirlit 15. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degissL Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.06 2,9 9.13 1,1 15.27 3,2 21.53 0,9 8.13 13.09 18.05 9.43 (SAFJÖRÐUR 5.21 1,7 11.13 0,7 17.24 1,9 8.27 13.17 18.06 9.51 SIGLUFJORÐUR 0.56 0,4 7.32 1,2 13.06 0,6 19.31 1,2 8.07 12.57 17.46 9.31 DJÚPIVOGUR 4.45 0,8 11.32 1,8 17.57 0,9 7.45 12.41 17.37 9.14 Rióvarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Mongunblaðið/Siómælmgar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 útilega, 8 gægsni, 9 hvetja, 10 kvendýr, 11 draga við sig, 13 rýja, 15 vals, 18 hræðir, 21 rödd, 22 væta í rót, 23 auða bil- ið, 24 drúpsinanns. LÓÐRÉTT: 2 greftra, 3 reyna að fínna, 4 ágengt, 5 úr- komu, 6 kvenkynfrumu, 7 skotts, 12 stormur, 14 ótta, 15 gaffal, 16 ginna, 17 ernina, 18 grískur bókstafur, 19 miskunnin, 20 meðvitund. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 byggt, 4 hasar, 7 tætir, 8 undið, 9 gín, 11 rænt, 13 bana, 14 ýsuna, 15 bjór, 17 koll, 20 áði, 22 krans, 23 legil, 24 ritar, 25 torfa. Lóðrétt: 1 bútur, 2 gotan, 3 torg, 4 hrun, 5 sadda, 6 riðla, 10 íburð, 12 Týr, 13 bak, 15 búkur, 16 ósatt, 18 orgar, 19 lalla, 20 ásar, 21 illt. * I dag er fimmtudagur 15. október 288. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Hingað til hafið þér einskis beðið í mínu nafni. Biðjið, og þér mun- uð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn. (Jóhannes 16,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyiTÍnótt kom Lone Sif, Arnarfell og flutninga- skipið Hansieduo. Japanskur togari fór í fyrrinótt. í gærmorgun fór japanskur togari og Örn KE. Hafnarfjarðarhöfn: Stapafell kom í fyrra- kvöld og togarinn Tassilak fór á sama tíma. Flutningaskipið Hansieduo fór í gær- morgun og Örn KE kom í gærmorgun. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, og fatasaumur. Bólstaðarhlíð 43. Fé- lagsvist á morgun kl. 13.30. Ath. breyttan spilatíma. Kaffiveitingar og verðlaun. Allir vel- komnir. Haustfagnaður fimmtud. 22. okt. Kl. 16.20 verður sýnt úr veridnu Sólveig eftir Ragnar Amalds. Björk Jónsdóttir syngur við undirleik Svönu Vík- ingsdóttur. Ragnar Levi leikur fyrir dansi. Kvöldverður. Salurinn opnaður kl. 16. Uppl. og skráning í síma 568 5052. Eldri borgarar, í Garða- bæ. Boccia á vegum fé- lags eldri borgara í Garðabæ alla fimmtu- daga í Ásgarði kl. 10, leikfimi kl. 12 í Kirkju- hvoli, dans hjá Sigvalda kl. 12.45 í Kirkjuhvoli, myndlist og málun á leir alla þriðjudaga og fimmtudaga í Kirkju- hvoli kl. 13. Félag eldri borgara, í Garðabæ. Skemmtifund- ur laugardaginn 10. október kl. 15 í Kirkju- hvoli. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinnunámskeið í október, innritun stend- ur yfir í síma 5550142, leiðbeinandi Ingveldur Einai-sdóttir. Brids- kennsla er á fóstudögum kl. 13.30 og á þriðjudög- um er spilað brids kl. 13.30. Félagsvist alla mánudaga kl. 13.30. All- ir velkomnir. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Brids, tvímenningur kl. 13 í dag. Lögfræðingur- inn er til viðtals á þriðjudögum, panta þarf viðtal á skrifstofu fé- lagsins s. 588 2111. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Kl. 14.30 almenn dans- kennsla og kl. 15.30 boccia í umsjón Ólafar Þórarinsdóttur. Allir velkomnir. Furugerði 1. í dag kl. 9 leirmunagerð, fótaað- gerðir, hárgreiðsla, böð- un og smíðar og út- skurður. Kl. 9.45 versl- unarferð í Austurver. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 handavinna. Kl. 13.30 boccia. Kl. 15 kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf. í dag kl. 9.30 sund og leikfimi, æfingar í Breið- holtslaug. Kl. 10.30 helgistund. Frá hádegi vinnustofur og spilasal- ur opinn. Myndlistar- sýning Bjargar Isaks- dóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Vetr- ardagskráin liggur frammi. Allar uppl. um starfsemina á staðnum og í s. 557-9020 Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi kl. 10 leikfimi. Handavinna: glerskurður allan dag- inn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13-17 fönd- ur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. kl. 9-16.45 útskurður, 10.30 til 11.30 dans, Sig- valdi, kl.10—11 ganga, kl. 13-16.45 frjáls spila- mennska. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-14.30 kóræfing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9 dagblöð, kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, myndmennt og glerlist, kl. 11.15 göngu- ferð kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska og handmennt almenn, kl. 13.30 bók- band, kl. 14 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30 spurt og spjallað. Í.A.K, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digi-aneskirkju. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í kvöld kl. 20.30 á Hamraborg 10. Gestiui fundarins Lilja Þormar hjúkrunarfræðingur verður með fyrirlestur um pólun. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Bibhulestur í um- sjá Benedikts Arnkels- sonar kl. 17. Aflagrandi 40 Efnt verður til haustfagnaðar í félagsmiðstöðinni á morgun. Hátíðin hefst kl. 13 með opnun mynd- listarsýningar. Hátiðar- bingó kl. 14. Hátíðar- kaffi. í kaffitímanum skemmta feðgamir Arni og Benedikt Elvar. Dansleikur, Hjördis Geirs og hljómsveit leika til kl. 18. Kvenfélagið Seltjöm heldur handverksmark- að á Eiðistorgi laugar- dag kl. 10-17. Fjölmarg- ir aðilar sýna og selja handunnar vörur. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögí*. Opið hús verður í kvöld í safnaðarheimili Háteigs- kirkju kl. 20. Allir vel- komnir. Félag kennara á eftir- launum. I dag er bók- menntaklúbbur kl. 14 og kóræfing kl. 16. Þeir fé- lagar sem áhuga hafa eru hvattir til að koma í hópinn. Sjálfstæðiskvennafélag- ið Edda. Aðalfundur fé- lagsins er í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 1, 3. hæð. Gestur fundar- ins er Ellen Ingvars- dóttir, formaður LS. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. í kvöld verður tafl kl. 19.30. Allir velkomnir. Uppl. í síma 551-7868. MOUGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteignaleit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.