Morgunblaðið - 21.10.1998, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
MIÐYIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 3Jgr
tiltæk gögn í heimalandi umsækj-
anda heldur verður strangt til tekið
að athuga allt það sem komið hefur
fyrir almenningssjónir í öðrum
löndum.
Veigamikill þáttur í meðferð
einkaleyfisumsókna er réttur al-
mennings til að andmæla veitingu
einkaleyfis. í því efni er leitast við
að tryggja fyllsta réttaröryggi þess
sem telur á sér brotið með veitingu
einkaleyfis.
Hver umsókn gildir aðeins í einu
landi. A þessu er þó undantekning
ef um er að ræða alþjóðlega um-
sókn. Þá getur ein og sama umsókn-
in gilt í'yrir mörg ríki.
Rekstrarleyfi eða sérleyfi
Þessi leyfi lúta engum skilyrðum
um tæknilega nýjung í skilningi
einkaleyfalaga. Svo dæmi sé tekið
var ekki verið að umbuna Hitaveitu
Reykjavíkur fyrir tækninýjung þeg-
ar Alþingi veitti stofnuninni á sínum
tíma „einkaleyfí til þess að leiða
heitt vatn um lögsagnarumdæmið"
(lög nr. 38/1940). Og verði íslenskri
erfðagreiningu veitt rekstrarleyfi til
að starfrækja miðlægan gagna-
grunn væri heldur ekki verið að
umbuna fyriríækinu fyrir uppfinn-
ingu eða tækninýjung. - Það er svo
önnur saga að ekki er útilokað, ef á
reyndi, að einhver tæknileg nýjung
í skilningi einkaleyfalaga kynni að
felast í tilteknum þáttum þeirrar
starfsemi sem lýtur rekstrarleyfi
eða sérleyfi. En þá kemur leyfis-
veiting ekki til kasta stjómmála-
manna á Alþingi heldur myndi
reyna á einkaleyfi hjá einkaleyfayf-
irvöldum.
Svo sem sjá má í Lagasafni er
einkaréttur sá, sem felst í rekstrar-
leyfi eða sérleyfi, ýmist afmarkaður
í viðeigandi lögum (þau jafngilda
leyfisveitingu), eins og við á um
Hitaveitu Reykjavíkur í fyrmefndri
tilvitnun, ellegar að í lögunum sé
öðra stjómvaldi falið að annast leyf-
isveitinguna. Dæmi um þetta síðar-
nefnda tilvik má t.d. finna í lögum
um skipulag á fólksflutningum með
langferðabifreiðum (nr. 53/1987)
þar sem „Leyfi samgönguráðuneyt-
isins þarf til að hafa með höndum í
atvinnuskyni fólksflutninga með bif-
reiðum sem rúma níu farþega eða
fleiri." - Þótt Alþingi krefjist ekki
hliðstæðra rannsókna varðandi
rekstrarleyfi eða sérleyfi og gilda
um einkaleyfi er ljóst að löggjafar-
valdið setur margháttuð önnur skil-
yrði um leyfi af þessum toga.
Höfundur er forsljóri Einkaleyfa-
stofunnar.
kostur á beinni aðild að sjávarút-
vegsfyrirtækjum. Þessi hugmynd
er verð skoðunar. Það blasir þó
við, eins og forsætisráðherra hef-
ur sjálfur sagt, að útfærsla hennar
er ekki einfold og kallar á sam-
komulag þeirra aðila sem málið
varðar. Það er ánægjulegt að geta
bent á það, í þessu samhengi, að
eignadreifing í sjávai-útvegi er
mjög mikil nú þegar. Lítum á tíu
stærstu sjávarútvegsfyrirtæki
landsins. I eigendahópi þeiira eru
a.m.k. 13.790 einstaklingar, 7.269
stór og smá fjárfestingafyrirtæki í
ýmsum greinum, lífeyrissjóðir
með 154.289 félaga, híutabréfa-
sjóðir og fjárfestingafélög með
a.m.k. 56.343 eigendur og bæjar-
og sveitarfélög með 27.197 íbúa.
Innan þessa hóps er auðvitað
skörun og útilokað að neftia end-
anlega tölu um eigendafjölda
þessara tíu fyrirtækja. En auk
þessara tíu sjávarútvegsfyrir-
tækja eru hátt á annað þúsund
skip og bátar með veiðileyfi í lög-
sögunni. Það er ótrúlegt að hlusta
á einstaka menn tala um að „örfáir
aðilar“ hafi fengið aðgang að öll-
um okkar veiðiheimildum. Vilji
menn tala um „örfáa aðila“ í at-
vinnustarfsemi, væri nær að nefna
aðrar atvinnugreinar en sjávarát-
veg. Finna má mörg dæmi um fyr-
irtæki með yfirburðastöðu á neyt-
endamarkaði hér innanlands.
Sjávarútvegurinn selur sínar af-
urðir erlendis.
Opið bréf til for-
seta borgarstjórnar
UM síðustu mán-
aðamót fengu leigjend-
ur Félagsbústaða hf.
svohljóðandi bréf frá
leigusala sínum: „Hús-
næði er hluti af grunn-
þörfum fólks. Láttu
húsaleiguna því njóta
forgangs í samræmi
við þá staðreynd. Við
viljum hér með ítreka
að ein meginforsenda
fyrir lágu leiguverði
húsnæðis á vegum Fé-
lagsbústaða hf. sem er
rekstraraðili leiguhús-
næðis á vegum
Reykjavíkurborgar, er
að leigjendur standi í
skilum með greiðslu húsaleigu. Því
miður hafa vanskil húsaleigu verið
óásættanleg og verðum við því að
bregðast við því. Frá og með 1.
okt. nk. koma Félagsbústaðir því
til með að nýta þjónustu Intrum á
íslandi ehf. en fyrirtækið hefur
sérhæft sig í innheimtu vanskila
með þeim hætti að ekki þurfi að
koma til kostnaðarsamrar lög-
fræðiinnheimtu. Innheimtuferli
Félagsbústaða verður hér eftir
með eftirfarandi hætti: 1. Fyrir 1.
hvers mánaðar móttekur leigjandi
greiðsluseðil frá viðskiptabanka
Félagsbústaða, íslandsbanka. 2.
Hafi leigjandi ekki greitt leiguna
fyrir eindaga sem er 10. hvers
mánaðar sendir Islandsbanki út ít-
rekunarbréf. 3. Hafi leigan ekki
verið greidd 20. sama mánaðar
sendir Intrum út fyrsta innheimtu-
bréfið. 4. Sé húsaleiga ógreidd 4.
næsta mánaðar er annað inn-
heimtubréf sent Intrum. Hafi það
ekki áhrif hefjast hringingar frá
Intram. 5. Hafi húsaleiga ekki ver-
ið greidd 25. næsta mánaðar, eða
54 dögum eftir gjalddaga verður
húsaleigusamningi sagt upp og
krafist rýmingar viðkomandi íbúð-
ar jafnframt sem málið verður
sent í lögfræðiinnheimtu. 6. Þeir
sem nú þegar eru með margra
mánaða vanskil og ekki hafa samið
um skuld sína fá ítrekun fyrir 15.
október nk. um að hafa samband
Jón Kjartansson
frá Pálmholti
Glöggt er
gests augað
Þrætubókin lýsir Islendingum
best. Við deilum um ótrálegustu
hluti. Ef sjávarútvegurinn væri
kominn að fótum fram og hrun
blasti við gjörvallri landsbyggð-
inni væri eðlilegt að styr stæði um
atvinnugreinina. En hvemig menn
hafa rifist um hana fram og aftur,
einmitt þegar hún er á réttri leið
og skilar stöðugt betri afkomu í
þjóðarbúið, er alveg sérstakt fyiir
okkur Islendinga. Þetta myndi
sjálfsagt hvergi annars staðar
geta gerst. Það er Mývetningur í
okkur öllum. Um leið og við höfum
verið að þrefa hvert við annað á ís-
lensku, lýsir aðalritari Sameinuðu
þjóðanna því yfir að auðlinda-
stjórnun okkar sé til fyrirmyndar.
Sérfræðinganefnd OECD segir
okkar stjórnkerfi betra en 25 ann-
arra fiskveiðiríkja með tilliti til
hagkvæmni og fiskverndar. Ráð-
herranefnd Norðurlanda leggur
fram skýrslu sem krýnir okkur
Norðurlandameistara í fiskveiði-
stjórnun. Sem betur fer, fækkar
þeim sem sjá ástæðu til að skatt-
yrðast sérstaklega út í íslenskan
sjávarútveg. Flestir þakka það
stjórnkerfi fiskveiðanna, að
framundan virðast bjartir tímar í
landinu.
Höfundur er framkvæmdastjóri Út-
vegsmannafélags Norðurlands.
við fjármáladeild Fé-
lagsbústaða og semja
um skuldina hið
fyrsta. Hafi þeir ekki
sinnt þeirri ítrekun
fyrir lok mánaðarins
verður húsaleigu-
samningi rift og kraf-
an send í lögfræðilega
innheimtu með til-
heyrandi kostnaði. 7. í
þeim tilvikum, til
lengri eða skemmri
tíma, sem leigjandi
sér ekki fram á að
geta staðið í skilum
með leigu, er nauð-
synlegt að hann hafi
samband við fjármála-
deild Félagsbústaða hið fyrsta þar
sem leitað verður þeirra úrræða
sem fyrir hendi era.“ Undir þetta
ritar framkvæmdastjórinn Sigurð-
ur Kr. Friðriksson.
Á stjórnarfundi 6. okt. sl. sam-
þykkti stjórn Leigjendasamtak-
anna eftirfarandi svar við fyrr-
greindu bréfi, enda margar kvart-
anir undan því borist: Til forseta
borgarstjómar Reykjavíkur. I til-
efni af meðfylgjandi bréfi frá
stjóm Félagsbústaða hf. „Eins og
yður er kunnugt gagnrýndu Leigj-
endasamtökin sölu á leiguíbúðum
Félagsmálastofnunar til fyrirtæk-
isins Félagsbústaða hf. Einn þátt-
ur gagnrýninnar vék að því að fyr-
irtæki hefði ekki sömu skyldum
við fólk og sveitarfélag hefur lög-
um samkvæmt. Það er stöðugt að
koma betur í ljós að sú gagnrýni
var réttmæt, þvi leigjendurnir
kvarta undan niðurlægjandi og
jafnvel mannfjandsamlegri fram-
komu stjórnenda fyrirtækisins,
hótunum og tilskipunum. Minnir
sú lýsing stundum á grófustu eig-
inhagsmunamenn. T.d. er gengið
út frá því að vanskil á leigu eigi sér
aðrar orsakir en fátækt. Skorað er
á fólk að láta leigugreiðslur hafa
forgang og hætta að kaupa í mat-
inn eða hvað? Umrætt bréf var
sent öllum leigjendum án tillits til
greiðslustöðu, svo þeir viti hvað
bíður þeirra ef þeir voga sér að
Brandtex fatnaður
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður.
Nýbýlavegi 12, sími 5544433
mora
v Eimmna
Blöndunartæki
Moraterm sígild og stílhrein.
Með Moraterm er alltaf kjörhiti
í sturtunni og öryggi og þægindi
í fyrirrúmi.
Mora sænsk gæðavara.
Heildsöludreifing:
TÍn&leM.
'!0BÖ,,05,
Frá því R-listinn komst
til valda undir merkj-
um félagshyggju, segir
Jón Kjartansson, hefur
fátækt fólk í borginni
mátt þola nær stöðuga
niðurlæginu og rógburð
frá talsmönnum
meirihlutans.
láta t.d. börn sín hafa forgang eða
sinna eigin nauðþurftum.
í bréfinu segir að dugi ítrekun
Islandsbanka ekki til þess að leig-
an fáist greidd, hefur fyrirtækið
ákveðið að „nýta þjónustu Intrum
á Islandi ehf. en fyrirtækið hefur
sérhæft sig í innheimtu vanskila".
I hverju er sú sérhæfing fólgin?
Er það handrakkun? Því næst er
hótað símaati á heimilum fólks. Er
það löglegt? Loks er hótað riftun
og útburði og að málið verði sent „í
lögfræðilega innheimtu með til-
heyi'andi kostnaði“. Hver borgar,
sá blanki? Loks í 7. lið er þeim sem
alls ekki geta staðið í skilum bent á
fjármáladeild Félagsbústaða hf.
Ber að skilja þetta svo að Félags-
málastofnun hafi ekki lengur það
hlutverk að veita fátæku fólki að-
stoð? Hefur borgin afsalað sér allri
ábyrgð á högum og afkomu fátæk^
fólks, og ef svo er hvemig sam-
ræmis það lögum um félagsþjón-
ustu sveitarfélaga? Tilvitnun í
merka ritgerð Hörpu Njáls félags-
fr. um fátækt í velferðarsamfélagi:
„Fordómar og neikvæð viðhorf
samfélagsins endurspeglar þá
skoðun að það sé eitthvað að ein-
staklingum sem ekki geta bjargað
sér, það séu þeir sem beri ábyrgð-
ina. Þessi viðhorf eru ennþá ríkj-
andi og hafa verið það alla þessa
öld. Á þennan hátt brennimerkir
samfélagið þegna sína.“ Það e^,
sérkennilegt að frá því að R-listinn
kom til valda hér í nafni félags-
hyggju hefur fátækt fólk í borginni
mátt þola nær stöðuga niðurlæg-
ingu og rógburð ft'á talsmönnum
meirihluta borgarstórnar, ekki síst
borgarstjóra sjálfum. Eftir okkar
upplýsingum er fyrirtækið Intrum
ehf. sérdeild Lögheimtunnar á
Laugavegi 97 Rvk. en einn eig-
enda þess er Sveinn Andri Sveins-
son, stjói’narmaður Félagsbú-
staða. Kannski er það skýring?
Félagsleg aðstoð er mannréttindi
og það er skylda ykkar að hjálpa
þessu fólki en ekki níðast á því.
Höfundur er formaður Leigjenda- L -
samtakanna.
Vantar þig
einhvern
að tala við?
Við erum til staðarl
VINALINAN
vinnr í raun
561 6464
|+|) 8006464
n&vIkO??/ öll kvöld kl. 20-23
Blöndunartæki
Hitastilltu Mora Mega
blöndunartækin fyrir bað tryggja
öryggi og þægindi. Mora Mega er
árangur margra ára vöruþróunar
og betrumbóta.
Mora sænsk gæðavara
Heildsöludreiflng:
Smiðjuvegi H.Kópavogi
Sími 564 1088. fax 564 1089
Fæst í byggingavöruverslunum um land allt.
Smiðjuvegi 11. Kópavogi
Sími 564 1088.fax564 10B9
Fæst í bvoDingavömverslunum ym land allt.
20% afsláttur afTriumph-
nærfatnaði á Kringlukasti.
| Haust ‘08
I__1 lympía_
Kringlan 8-12 • sími 553 3600