Morgunblaðið - 21.10.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 21.10.1998, Qupperneq 54
.54 MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Þjóðleikhúsið verður lokað til kl. 13.00 í dag vegna útfarar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur, forsetafrúar. Sýnt á Stóra sót'Si: SOLVEIG — Ragnar Arnalds 4. sýn. fim. 22/10 örfá sæti laus — 5. sýn. lau. 24/10 uppselt — 6. sýn. fös. 30/ 10 uppselt — 7. sýn. sun. 1/11 örfá sæti laus — 8. sýn. fös. 6/11 nokkur sæti laus — 9. sýn. lau. 7/11 nokkur sæti laus. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson Fös. 23/10 — lau. 31/10 — fim. 5/11. Síðustu sýningar. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 25/10 kl. 14 uppselt — sun. 25/10 kl. 17 nokkur sæti laus — sun. 1/11 kl. 14 — sun. 8/11 kl. 14 - sun. 8/11 kl. 17. Sýnt á SmiðaUerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Fim. 22/10 uppselt — lau. 24/10 uppselt — fim. 29/10 uppselt — fös. 30/10 uppselt — fös. 6/11 uppselt — lau. 7/11 uppselt — fös. 13/11 — lau. 14/11. Sýnt á Litta sUiði kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Fös. 23/10 nokkur sæti laus — lau. 24/10 uppselt — fim. 29/10 — lau. 31/10 — fös. 6/11 - lau. 7/11. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20 Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Krístínu Marju Baldursdótttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Leikendur: Halldóra Geirharðs- dóttir, Bjöm Ingi Hilmarsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldór Gylfason, Hanna María Karisdóttir, Hildi- gunnur Þráinsdóttjr, Inga María Valdimarsdóttir, Jóhann G. Jó- hannsson, Jón J. Hjartarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigrún Edda Bjöms- dóttir, Soffía Jakobsdóttir, Sóley Elíasdóttir, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan, Þórhallur Gunn- arsson. Hljóð: Baldur Már Amgrímsson. Lýsing: Lárus Bjömsson. Tónlist: Pétur Grétarsson. Búningar: Una Collins. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóm: Þórhildur Þorleifsdóttir. Fmmsýning fös. 23/10 2. sýn. sun. 25/10, grá kort 3. sýn. fim. 29/10, rauð kort 4. sýn. fös. 30/10, blá kort. Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Lau. 24/10, kl. 15.00, uppselt, aukasýn. fös. 30/10, kl. 13.00, upp- selt, lau. 31/10, kl. 15.00, uppselt, 60. sýn. fös. 6/11, uppselt, lau. 14/11, kl. 15.00. SÍÐUSTU SÝNINGAR Stóra svið kl. 20.00 U i 5VCÍI eftir Marc Camoletti. Lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt, sun. 1/11, uppselt, lau. 7/11, uppselt, sun. 8/11, fim. 12/11, 50. sýn. fös. 13/11, uppselt Litla svið kl. 20.00 OFANLJOS ? eftir David Hare. Fös. 23/10, lau. 24/10, fim. 5/11, lau. 7/11, lau. 14/11. ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI Stóra svið kl. 20.00 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN NIGHT, Jorma Uotinen STOOLGAME, Jirí Kylián LA CABINA 26, Jochen Ulrich Fim. 22/10, síðasta sýning. Tilboð til Vörðufélaga: Tveir miðar á verði eins. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. www.mbl.is § .£ úii j úú n i jjjj J ——r——i nwn Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim 22/10 kl. 21 UPPSELT fös 23/10 kl. 21 UPPSELT lau 24/10 kl. 21 UPPSELT fim 29/10 kl. 21 UPPSELT fös 30/10 kl. 21 UPPSELT Miðaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Sýnt í Islensku óperunni Miðasölusími 551 1475 T LEIK"|T Fv"m alL* Nýtt íslenskt leikrit e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. = Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. í „Svona eru drautnar smíðaðir. “ Mbl. S.H. Sýnt í íslensku óperunni 9. sýn. sun. 25. okt. kl. 14, örfá sæti laus. 10. sýn. sun. 25. okt. kl. 17. Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 13-19. Georgsfélagar fá 30% afslátt. SIÐASTI BÆRINN I DALNUM sun. 25/10 kl. 17 — síðasta sýning sun. 1/11 kl. 16 — aukasýning VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson fös. 23/10 kl. 20 - fös. 30/10 kl. 20 lau. 24/10 kl. 20 - lau. 31/10 kl. 20 Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan cr opin milli kl. 16—19 alla daga ncma sun. Kðííi Vesturgötu 3 Leikhnsíðl I í HLAÐVARPANUM BAR8ARA OG ÚLFAR ★ fullorðinssýning sem fasr þig til að hlæja! ★ fim. 22/10 kl. 21 laus sæb' „Splatter" miðnætursýning: lau. 31/10 kl. 24 laus sæti fös. 6/11 kl. 21 laus sæti lau. 24/10 kl. 21 fös. 30/10 kl. 21 Miðapantanlr allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 15 og 19 og símgreíðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@isholf.is SVA R TKlÆDDA KONAN <~ O l V- ' Vy FÖS: 23. OKT - 5. sýning MÁN: 26. OKT - 6. sýning ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 Ekki er hægt að hleypa gestum inn eftir afl sýning er hafin. Veítingahúsíð Hornið býður handhöfum miða 2 fyrír 1 f mat fyrir sýningar. T J A RSN" A R B í Ó Miðasala opin mið-sun 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 FOLK I FRETTUM Að virkja leikgleðina „SJALDAN launar kálfur ofbeldið," eins og Dóri komst svo listilega að orði í leikritinu Maður í mislitum sokkum sem frumsýnt var á laugar- dag á Smíðaverkstæðinu. Undir hár- toppi spekingsins Dóra, í trimmgalla og á svörtum lakkskóm var leikarinn og trillusjómaðurinn frá Hrísey, Árni Tryggvason. Hann var í fríðu föruneyti leikai-- anna góðkunnu Þóru Friðriksdóttur, Bessa Bjarnasonar, Guðrúnar Þ. Stephensen, Gunnars Eyjólfssonar og Helgu Bachmann. Börnin eða kálfarnir hans Bessa voru svo Guð- rún S. Gísladóttir og Olafur Darri Ólafsson. Leiðinlegur hann Doddi En það mæddi mest á sexmenn- ingunum sem eru öllu vanir í leik- húsi. Það kom vel í ljós þegar blýant- ur brotnaði í einu atriði á frumsýn- ingunni. Þá ætlaði Helga Bachmann að teikna skegg á Bessa. Hún hvarf því af sviðinu að ná í nýjan blýant og á meðan voru Þóra og Bessi tvö á sviðinu án handrits en þau eru svolít- ið að skjóta sér hvort í öðru í leikrit- inu. Þau létu sér hvergi bregða og samræðurnar voru sem skrifaðar í leikritið. „Mér fmnst hann ósköp leiðinleg- ur, hann Doddi,“ sagði Bessi og vís- aði til eiginmanns Þóru í leikritinu sem fallinn var frá. Og afbrýðisemin leyndi sér ekki. „Hann var nú ágætur meðan hann lifði,“ svaraði Þóra og fór að greiða Bessa. „Já, en hann fer bara i taugarnar á mér,“ sagði Bessi. Og í þann mund gekk Helga inn á sviðið. Ekki stór skrokkur Það er ekki annað hægt en að hlakka til að eldast eftir að hafa séð þetta leikrit, er það fyrsta sem blaða- maður segir þegar hann nær tali af Áma Tryggvasyni eftir sýninguna. „Eg hef ekki reynslja af öðru,“ svarar Árni og kímir. „Eg er orðinn næstum 75 ára og veit að ef maður HALLDÓRA Björnsdóttir, Ástrós Gunnarsdóttir og Lilja Þórisdóttir, er með rétta hugarfarið skiptir aldur ekki nokki-u máli.“ Vargaxnan íkvöld? „Ég hef 50 ára reynslu af leikhúsi sem segir mér það að þetta takist ekki nema maður skemmti sér sjálf- ur, - nema maður nái að virkja leik- gleðina innan í sér. Þess vegna er yndislegt að fá svona viðtökur og finna þegar maður nær svona góðu sambandi við áhorfendur,“ svarar Ámi og ánægjusvipurinn leynir sér ekki. Þú ert ennþá í fantaformi. „Þetta er ekki stór skrokkur _svo það er ekki mikið að bera,“ segii’ Ámi og hlær. „Ég finn reyndar mun á mér frá því um fimmtugt en það er ekkert sem angrar,“ heldur hann áfram. „Kannski hefði ég hoppað aðeins hærra í kvöld ef ég hefði ennþá verið fimmtugur.“ Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýnlngardaga ósónar pantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 GUNNAR Eyjólfsson leikskáldsins, Arnmt minnist hans Kl. 20.30 fim 22/10 UPPSELT lau 24/10 UPPSELT lau 31/10 örfá sæti laus sun 1/11 örfá sæti laus lau 7/11 örfá sæti laus fim 12/11 nokkur sæti laus fös 13/11 laus sæti ' fí s*>ú p uw*n i fös 23/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 30/10 kl. 20 UPPSELT fös 30/10 kl. 23.30 UPPSELT fös 6/11 kl. 20 UPPSELT fös 6/11 kl. 23.30 nokkur sæti laus lau 14/11 kl. 20 UPPSELT lau 14/11 kl. 23.30 laus sæti fös 20/11 kl. 20 nokkur sæti laus JÓHANNA Arnmundsdóttir, Þuríður Pálsdóttir og Inga Backman. sun 25/10 kl. 16.00 nokkur sæti laus sun 1/11 kl. 14.00 laus sæti NIGHT STOOIGAME LA CABINA 2l Jorma Uotinen Jifi Kylián Jochen Ulrlch Aðeins þrjár sýningar 15., 18. og 22. október %dDdfett forsýn. lau 24/10 kl. 12.00 UPPSELT frumsýn. sun 25/10 kl. 20.30 UPPSELT fim 28/10 kl. 20.30 laus sæti BUGSY MALONE lau. 24/10 kl. 14.00 aukasýning —allra allra síðasta sýning! FJÖGUR HJÖRTU sun. 1. nóv. kl. 20.30 Tilboð til leikhúsgesta 20% alsláttun al mat fyrir íslenski dansflokkurinn Leikritið Maöur I misiitum sokkum frumsýi Miðasala í síma 552 3000. Opið frá kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga. L ! B L W c> rfáPm W 1 Tl W Wk fe. r R »..> Jfl1 ¥ 'J* ■ i m i^4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.