Morgunblaðið - 21.10.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.10.1998, Blaðsíða 60
■^O MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ * / / / HASKOLABIO * # # # HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 SIMANUMER I MIÐASOLU 530 1 Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i.16. QUZILLA^ FYRIR 990 PUNKTA FERDUIBÍÓ Áltabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 JOHN TRAVOLTA EMMA TI iOMFSON ..Magnaður teikhopiif , ’f tulkar litrikar Jjf-jjF j Ein besta myn|^rsins’*._:3F ★★★^ Mbl. ' í „Valdaniesti maður heim: -Icvíist honuni hvao scm www.samfilm.is TAKNIÐ Godzilla vafðist ekki fyrir Indverjum Godzilla tákn- mynd Kalí NÚ HAFA indverskir tekið Godzilla- skrímslið úr samnefndri bandarískri kvik- mynd og tákngert kvikindið í samræmi við sínar eigin hefðir og menningu. í Kalkútta hefur stórt líkneski af Godzilla verið gert úr bambusstöngum og teppum og sett upp svo borgarbúar geti ákallað indversku gyðjuna Kalí sem samkvæmt hindúisma er refsigyðja og betra er að hafa sín megin ef eitthvað á bjátar. I ljósi notkunar Indverja á Godzilla- skrímslinu er áhugavert að skoða bandarísku kvikmyndina með þeim táknlykli að Godzilla sé spegilmynd kalískrar og um leið kvenlegr- ar grótesku. Og sést þá að samkvæmt mynd- inni eru öll ráð leyfileg til að afmá hið kven- lega ógnareðli. Ekki bara fótbolti í Manchester ►ADRIANA Sklenarikova sýnir brjósla- haldara af gerðinni „Wonderbra" á tískusýningu í Manchester í Englandi. Þai'na var ný lína kynnt til sögunnar sem liefur yfírskriftina „PIaytex“. Slóvanska fyrirsætan var að kynna „Wonderbra“-viku og „Breakthrough“-góðgerð- arstofnunina í Bretlandi en sú stofnun beitir sér gegn brjóstakrabbameini. Undrabrjóstahaldararnir gera barm flestra kvenna svo miklu veglegri að undurfurðulegt hlýtúr að teljast, enda draga þeir nafn sitt af því. Líklegt er því að þær konur sem vilja barm sinn sem mestan hafí Qölmennt á tískusýn- inguna. SVONA voru orrusturnar útkljáðar á dögum Napóleóns. Orrusta sett á svið LEIKARAR í gömlum hermannsklæðum settu á svið orrustuna við Leipzig þar sem bandamenn börðust við franska herinn. Var það í tilefni af því að 185 ár eru liðin frá því orrustan átti sér stað. Hún var ein sú blóðug- asta á tímum Napóleóns. Henni lauk við borg- arhliðin í Leipzig og létust þúsundir her- manna. Tvö þúsund leikarar komu víðsvegar að úr Evrópu til að taka þátt í uppákomunni. (Hollustg og heppni ~) Notaðu brauðpeninginn í nœsta Skólabakaríi og þú gcetir hiotið gtœsiiegan vinning: Nestisbox, nesti og Svala, Ajungilak f svefnpoka og Gatorade-íþróttapakka. Heppnasti nemandinn á íslandi Fjöldi annarra vinninga! SAMTOK IÐNAÐARINS Rafmagns- stóll í „Kringlunni“ ►MAÐUR frá Filippseyjum grett- ir sig í rafmagnsstól sem settur hefur verið upp í vinsælli verslun- armiðstöð í Manila. Rafmagns- stóllinn er kallaður „rafmagns- tryllirinn" og nú geta fílippseysk- ir verslunarfarar lokið verslunar- leiðangrinum í rafmagnsstólnum og fundið þar rafmagnsstraum- inn hrista líkamann án þess að hefðbundnum tilgangi sé náð. Núna er í undirbúningi á Fil- ippseyjum framkvæmd dauða- refsingar yfir Leo Echagaray sem dæmdur var fyrir kynferðis- afbrot gegn stjúpdóttur sinni. Hætt hefur verið við að taka hann af lífi í rafmagnsstól og áætlað að sprauta hann með ban- vænni sprautu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.