Morgunblaðið - 21.10.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 21.10.1998, Qupperneq 63
MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1998 6ÍT"~ I VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss norðaustanátt með rigningu eða slyddu um austanvert landið og éljum með norðurströndinni. Hlýnandi, fyrst Austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðlæg átt, hvassviðri eða stormur vestantil á fimmtudag, en mun hægari austanlands. Víða rigning eða slydda, einkum norðan- og austanlands. Hiti 0 til 5 stig, en kólnandi norðanlands. Minnkandi norðanátt á föstudag. Snjókoma eða él á norðanverðu landinu en að mestu þurrt sunnanlands. Á laugardag og sunnudag lítur út fyrir norðlæga eða breytilega átt, golu eða kalda með éljum sunnanlands og vægu frosti í flestum landshlutum. Horfur á suðaustlægri átt á mánudag og þykknar upp sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1 '3 spásvæöi þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi ' tölur skv. kortinu til hliðar. 77/ að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 Yfirlit á hádegi f gæí:. Yfirlit: Lægð suður af íslandi hreyfist norðaustur og lægðir við Nýfundnaland hreyfast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. t °C Veður °C Veður Reykjavík 3 skýjað Amsterdam 11 léttskýjaö Bolungarvik 2 alskýjað Lúxemborg 8 skýjað Akureyri 0 alskýjað Hamborg 9 léttskýjað Egilsstaðir -3 vantar Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. 1 alskýjað Vin 11 léttskýjað Jan Mayen -1 skýjað Algarve 21 léttskýjað Nuuk -3 léttskýjað Malaga 22 léttskýjað Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona vantar Bergen 5 skúrásíð.klst. Mallorca 20 léttskýjað Ósló 3 léttskýjað Róm 20 skýjað Kaupmannahöfn 9 skýjað Feneyjar 16 heiðskírt Stokkhólmur 6 vantar Winnipeg -2 heiðskirt Helsinki 8 skýjað Montreal 8 vantar Dublin 11 rigning Halifax 9 heiðskírt Glasgow 5 rigning New Vbrk 13 heiðskírt London 13 skýjað Chicago 6 heiðskírt Paris 13 skýjað Orlando 23 skýjað Byggt á upplýsingum frá \fe8urstofu Islands og Vegagerðinni. 21. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tlingl í suðri 0.40 0,3 6.48 3,9 12.59 0,3 19.00 3,8 8.31 13.08 17.44 14.03 ÍSAFJÖRÐUR 2.40"1 0,3 8.41 2,1 15.00 0,3 20.46 2,1 8.47 13.16 17.44 14.11 SIGLUFJÖRÐUR 4.59 0,2 11.05 1,3 17.10 0,2 23.25 1,3 8.27 12.56 17.24 13.51 DJÚPIVOGUR Sjávar+iæð miðast vií meöals tórstre 4.01 umsfjör 2,3 u 10.15 0,5 16.11 2,1 22.18 0,5 8.03 Morgu 12.40 rblaðið/Sjó 17.16 mælingar 13.34 íslands I “I í dag er miðvikudagur 21. október 294. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Eg þakka Guði mínum ávallt, er ég minnist þín 1 bænum mínum. (Fflemonsbréfíð, 3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Brú- arfoss, Mælifell og Erki Kosan komu í gær. Lette Lill og Reykjafoss fóru í gær. Goðafoss kemur í dag Hafnarfjarðarhöfn: Ocean Tiger kom og fór í gær. Pétur Jónsson kom í gær. Hvítanes fór í gær. Ýmir kemur í dag. Ferjur Hrfseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21. Frá Ár- skógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211. Fréttir Bóksala félags kaþól- skra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 ki. 17-18. seli, Reykjavíkurvegi 30, fóstudaginn 23. okt. kl. 20. Caprí tríó leikur. Eldri borgarar í Garða- bæ. Glervinna alla mánudaga og miðviku- daga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð félags- vist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Línudans, kúreka, W. 18.30. Kennt er í Ás- garði, Glæsibæ, kennari Sigvaldi Þorgeirsson. Allir velkomnir. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagbl., kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 11.45_ matur, kl. 13 boccia, myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 14.30 kaffi. Á morgun kl. 10.30 er fyrirbænastund í um- sjá sr. Maríu Ágústs- dóttur héraðsprests. Aliir velkomnir. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur með Áslaugu, kl. 10 bútasaumur og hand- mennt almenn, kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta Búnaðarbankinn, kír 11.45 hádegismatur, kl. 14.45 kaffi, kl. 14-15.30 dansinn dunar. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sól- vallagötu 48. Flóa- markaður og fataúthlut- un alla miðvikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Lokað til hádegis í dag vegna út- farar Guðrúnar Katrín- Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9.30 ganga og léttar æfingar með tónlist, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Haustfagnað- ur verður 22. okt. Kl. 16.20 verður sýnt úr verkinu Solveig eftir Ragnar Amalds. Björk Jónsdóttir syngur, und- irleikari Svana Vík- ingsd. Ragnar Leví leik- ur fyrir dansi. Kvöld- verður. Salurinn opnað- ur kl. 16. Uppl. og skráning fyrir kl. 12 miðvikud. 21. okt. Gerðuberg, félagsstarf. Starfsemin fellur niður til kl. 13 í dag. Upplýs- ingar í síma 557 9020. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánu- dögum og miðvikudög- um, hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hóp- ur 3 kl. 11.10. Handa- vinnustofan opin á fimmtudögun kl. 13-16. Hraunbær 105. Ki. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, handavinna: perlusuam- ur fyrir hádegi og postulínsmálun eftir hádegi. Fótaaðgerðafr. á staðnum. FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimersjúklinga og annarra minnissjúkra, heldur félagsfund í kvöld í húsnæði Hrafn- istu v/Skjólvang í Hafn- arfirði. Erindi flytur Birna MatthíasdóttirN- listmeðferðarfræðingur, sem sérhæfir sig í með- ferð með minnissjúkum. Fundurinn hefst kl. 20 og er öllum opinn. Hallgrímskirkja, öldr- unarstarf. Opið hús á morgun frá kl. 14-16, bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. veitir Dag- björt í síma 510 1034. Lífeyrisþegadeild SFR. Sviðaveisla deildarinnr verður laugard. 24. okt. kl. 12 í félagsmiðstöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu SFR, sími 562 9644. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dansað í Félagsheimilinu Hraun- Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 13. jóga, kl. 15 frjáls dans og kaffiveitingar, teiknun og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.10 sögustund. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Skaftfellingafélagið í Reykjavík . Félagsvist í kvöld kl. 20 í Skaftfell- ingabúð. Fýlaveisla verður laugardaginn 24. okt. kl. 19 í SkaftfeU- ingabúð Laugavegi 178. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfúðborgar- svæðinu. Félagsvist kl. 19.30 í kvöld. Allir vel- komnir. Gamlir sveitungar frá Eskifirði og Reyðar- firði, hittast og drekka saman kaffi sunnudag- inn 25. okt. í félagsheim- ilinu Drangey. Kaffið hefst kl. 15 stundvíslega. ITC-deildin Fífa, Kópa- vogi. Fundur í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12. Fundurinn er öllum op- inn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 UOO. Auglýsingar. 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SIMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I búsflag, 4 nothæfur, 7 búið, 8 veglyndi, 9 fæða, II geð, 13 vegur, 14 skeldýr, 15 í vondu skapi, 17 tala, 20 vínstúka, 22 hamingja, 23 gróða, 24 lasta, 25 LÓÐRÉTT; 1 skinnpoka, 2 hneigja sig, 3 hey, 4 biti, 5 spjald, 6 ráfa, 10 smáa, 12 ýtni, 13 op, 15 ánægð, 16 meðalið, 18 hugaða, 19 skóf í hári, 20 stamp, 21 hása. dýrin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 klókindin, 8 góðar, 9 fenna, 10 afl, 11 lúrir, 13 innan, 15 stóls, 18 staka, 21 kát, 22 klaga, 23 ásinn, 24 farkostur. Lóðrétt: 2 lúður, 3 karar, 4 nafli, 5 iðnin, 6 Egil, 7 kann, 12 ill, 14 net, 15 sekk, 16 óraga, 17 skark, 18 stáss, 19 atinu, 20 asni. feptta færðu umbúoalaust Mm hjá okkur! /*wtm BÍFrostlögur BÍRúðuvökvl EÍSmurolía OlísstSðvamar f Álfheimum og Mjódd, og við Ánanaust, Sæbraut og Gullinbrú veita umbúðalausa þjónustu. olis léttir þér lífíð Þú sparar umbúðir og lækkar kostnaðinn hjá þér i leiðinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.