Morgunblaðið - 17.11.1998, Side 3

Morgunblaðið - 17.11.1998, Side 3
V ) S / V Q Q A MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 3 oma ...með Jólapóstinum Jólapósturinn tekur til starfa Allir í jólaskap! -jólin koma með Jólapóstinum POSTURiN N 100 glæsilegir bókavinningar 100 bókavinningar verða dregnir út á Rás 2 í desember og vinningsnúmerin auglýst. Þeir heppnu framvísa vinnings- kortunum sínum á næsta pósthúsi og fá skemmtilegan jólaglaðning sendan með Póstinum fyrir jólin. Það verður mikið að gera hjá okkar fólki næstu vikurnar því flestir íslendingar munu gleðja vini og vandamenn, heima og erlendis, með jólakveðju og jólapökkum. Pósturinn býður því sérlegan Jólapóst velkominn til starfa. Jólapósturinn mun hafa yfirumsjón með þjónustu okkar fyrir jólin og sjá til þess að enginn missi af jólunum. Það er svo margt sem þarf að muna Það er margt sem þarf að muna við undirbúning jólanna. Næstu vikurnar mun Jólapósturinn því senda nokkur jólakort inn á öll heimili landsins með nauðsynlegum upplýsingum um starfsemi Póstsins fyrir hátíðirnar. Jólakortaleikur Póstsins Það borgar sig að geyma kortin vel því þau eru öll númeruð og viðtakendur verða sjálfkrafa þátttakendur í Jólakortaleik Póstsins. - með jólaJareðjus!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.