Morgunblaðið - 17.11.1998, Síða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Dvöl um jól í
Heilsustofnun NLFÍ
Eins og undanfarin ár býður Heilsustofnun NLFÍ í
Hveragerði upp á jóladvöl frá 16. desember til
4. janúar, ýmist allt tímabiLið eða hluta úr því.
Dvalarbeiðnir þurfa aó berast til innlagnaritara
í síma 483 0300 eða 483 0317.
Heilsustofnun NLFÍ.
FræOslufundur
fyrir foreldra ungs f ólks í vímuef navanda
f dag, þriðjudag 17. nóvember
SÁÁ efnir til fræðslu- og umræðufundar fyrir foreldra
ungs fólks í vímuefnavanda í dag, þriðjudag 17. nóvember.
F rummælendur:
Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á sjúkrahúsinu Vogi,
Hjalti Bjömsson, dagskrárstjóri göngudeildar SÁÁ
og Halldóra Jónasdóttir ráðgjafi.
Fundurinn verður haldinn í göngudeild SÁÁ,
Síðumúla 3-5 og hefst kl. 19. Aðgangur er ókevpis.
RÁÐSTEFNA Á ÁRI HAFSINS 1998
Línuhönnun hf. - umhverfissvið
Alþjóðamálastofnun Háskóla íslands
19. nóvember kl. 13-18 í Norræna húsinu
MENGUN í SJÓ VIÐ ÍSLAND
Ráðstefnustjóri: Júlíus Sólnes prófessor við H.í.
Ráðstefnan er öllum opin
Dagskrá:
13.30- 13.35 Ávarp fulltrúa Línuhönnunar.
13.40-13.55 Jón Ólafsson, Hafrannsóknastofnun/Háskóli
íslands: Sjórinn umhverfis ísland; sjógerðir,
straumar, ástand sjávar með tilliti til mengunar.
Umræður (13.55-14.05)
14.05-14.20 Davíð Egilsson, Hollustuvernd:
Efnamengun í sjó við ísland; erlendar
uppsprettur, stöðumat. Eftirlit hér heima,
alþjóðlegt eftirlit og samningar.
Umræður (14.20-14.30)
14.30- 14.45 Stefán Einarsson, Hollustuvernd:
Staðbundin mengun í sjó við ísland;
vegna frárennslis og úrgangs.
Umræður (14.45-14.55)
HLÉ (14.55-15.25)
15.25- 15.40 Björgvin Þorsteinsson, Línuhönnun:
íslensk fiskvinnsla og lífræn mengun
- verðmætatap.
Umræður (15.40-15.50)
15.50- 16.05 Sigurður Magnússon eða annar fulltrúi
Geislavarna: Geislamengun í sjó við ísland.
Umræður (16.15-16.25)
16.25- 16.40 Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Umhverfisráðuneytið:
Aðgerðir og starf stjórnvalda í
mengunarvörnum sjávar við ísland.
Umræður (16.40-16.50)
16.50- 17.00 Bjarni Kristinsson, Rekstur og ráðgjöf, Akureyri:
Mengun frá fiskiskipaflotanum við ísland
Umræður (17.00-17.10)
17.10-17.50 Framtíðin og mengun í sjó við ísland;
pallborðsumræður framsögumanna með
þátttöku gesta.
Ráðstefnuslit: Ávarp ráðstefnustjóra
Ekkert ráðstefnugjald — Veitingar við vægu verði
Stjörnuspá á Netinu
ói> mbl.is
\LLTAf= €=/TTH\/y\LD NYTT
NEYTENDUR
Ný spil
FJARÐARFELL hefur gefíð út
fímm ný spil, Blanko, Blanko
Junior, Sögustund, Leikmeistar-
inn og Orðaleit.
Blanko er krossorðaspil sem er
sagt bæði fjörugt og skemmtilegt
fjölskylduspil með íslenskum stöf-
um. Blanko Junior eða „Fyrsti
orðaleikurinn minn“, er líka
skemmtilegt og þroskandi bama-
spil sem æfir börn að þekkja staf-
ina og lesa og tengja orð við
mynd. Sögustund heitir það
þriðja, það er sagt gefa ímyndun-
araílinu lausan tauminn og er
hannað með það fyrir augum að
börn æfist í að semja sögur. Börn
eiga að geta samið gleði- eða sorg-
arsögu á innan við mínútu með
notkun orðaspilanna sem fylgja.
Leikmeistarinn er látbragðsleikur
eða orðsnilld. Þar á að giska á lát-
bragðið, athöfnina eða orðið í spil-
Allt að
50% meiri
ending
DURACELL setti nýlega á
markað rafhlöðuna
„Duracell Ultra“, aflmikla
rafhlöðu með innbyggðum
orkumæli. Um er að ræða
rafhlöðu í stærðunum AA og
AAA.
Umrædd rafhlaða er sér-
hönnuð fyrir orkufrek tæki.
I fréttatilkynningu frá um-
boðsaðila Duracell á íslandi,
Hrísnesi ehf., stendur að
tæki knúin þessum nýju raf-
hlöðum endist sum hver allt
að 50% lengur en sams kon-
ar tæki knúin hefðbundnum
(alkaline) rafhlöðum. Sam-
kvæmt Hrísnesingum henta
nýju Duracell rafhlöðurnar
best í myndavélar, ferða-
geislaspilara, þráðlausa
síma, halogenljós, fjarstýrð
leikföng, myndabandsupp-
tökuvélar og sjónvarpstæki.
frá Fjarðarfelli
inu. Fimmta spilið heitir Orðaleit
og gengur út að að giska á orð
sem byrja á bókstafnum sem upp
kemur. Orðaleit á að auka mál-
þroska
Öll eru þessi spil eru fyrir 2 til
fjóra leikmenn og eru gerð til þess
að þroska og skemmta um leið.
Æfa tjáningu og minni, þroska
ímyndunarafl og sköpunargáfu.
Þessi spil verða vafalaust vinsæl
núna á jólamarkaðinum enda er
svona gjöf flestum börnum kær-
komin. Einnig þeir sem eldri eru
geta haft af þessum spilum mikla
skemmtan. Spilin eru fyrir börn
frá sex ára aldri og upp úr nema
krossorðaspilið Blanko - það er
gefið upp sem góð og þroskandi
skemmtun fyrir sjö ára börn og
eldri og Blanko Junior, það er
sagt henta bömum frá fimm ára
aldri.
LEIKMEISTARINN - eitt af
hinum fimm nýju spilum sem
Fjarðarfell hefur nýlega
gefíð út.
NÝTT
Býflugnagleraugu
með styrkleika
KOMIN eru á markað gleraugu með
styrkleika sérstaklega hönnuð með
þarfír íþróttamanna í huga. Gleraug-
un, sem eru frá bandaríska fyrh-tæk-
inu Oakley, eru með svonefndu bý-
flugnalagi þannig að þau sveigjast
aftur með andlitinu. Sjónsvið notend-
anna er þvi mun meira en væru þeir
með hefðbundin gleraugu. Glerin
sem notuð eru í gleraugun eru örygg-
isgler sem uppfylla alþjóðlega örygg-
isstaðla, ANSI Z87,l. Þau eru léttari
en þau gler sem áður hafa verið á
markaði fyrir íþróttafólk, að sögn
Kjartans Kristjánssonar, sjóntækja-
fræðings, sem flytur gieraugun inn.
Fyrirtækið Oakley hefur einka-
leyfi á glerjunum þannig að einungis
má nota þau í gleraugu sem hönnuð
eru á vegum fyrh-tækisins. Enn sem
komið er er einungis hægt að fram-
leiða þessi gler í styrkleikanum +2
til -4 og fyrh’ sjónskekkju upp að 2.
Hægt er að velja þessi gler í mismun-
andi litatónum, allt frá því að vera
tær til þess að vera dökk sólgler-
augu, jafnvel með pólariseringu. Sá
sem horfir í gegnum pólariserað gler
sér til botns á vatni í stað þess að sjá
himininn speglast á yfirborði þess.
Segir Kjartan að töluvert hafi ver-
ið beðið um gleraugu sem þessi enda
þui’fi fólk sem stundar flestar íþrótt-
ir, að ekki sé talað um keppnisíþrótt-
ir, að hafa góða sjón.
Gleraugun eru fáanleg í Gler-
augnaverslun Keflavíkur og í Gler-
augnaverslun í Mjódd.
Nýjar straufríar skyrtur frá Eterna
HERRAGARÐURINN hefur hafið
innflutning á nýrri tegund bómull-
arskyrtna frá Etema. Hér er um að
ræða 100% bómullarskyrtur sem
setja má í þurrkara. I fréttatilkynn-
ingu frá Herragarðinum segir að
upp sé komin draumastaða fyrir ís-
lenska karlmenn sem hafa til þessa
þurft að strauja sjálfir eða konur
sem eiga karla sem nenna því ekki.
Þeir Herragarðsmenn segja að
nýju Eterna-skyrturnar séu úr
100% bómull sem búið sé að með-
höndla sérstaklega. Fyrst sé
bómullin soðin, en suðan veldur því
að bómullin verður þéttari og
sterkari og einnig veldur hún því að
skyrtan hleypur ekki við þvott. Síð-
an er bómullarþráðurinn úðaður
þegar hann er spunninn, með til
þess gerðum efnum, sem gera það
að verkum að bómullin verðm-
„samheldnari" og réttir úr sér eftir
þvottinn, eins og það er orðað í
frétt frá Herragarðinum.
I fréttinni stendur enn fremur
þetta: „Þessi meðhöndlun hefur nú
verið þróuð til muna og hefur
styrkt skyrtuna mikið sem gerir
það að nú er hægt að setja hana
beint í þurrkarann eftir þvottinn."
Loks má geta, að Etema-skyrtm’
hafa eins árs ábyrgð.
Nýju Poly Country Colors hárlitirnir innihalda virk efni unnin
úr býflugnavaxi og hveitipróteinum sem vernda og styrkja
hárið og hársvörðinn við litunina. Þeir em ammoníakslausir
og henta vel til heimalitunar.
Poly Country Colors litirnir fást á ettirtöldum stöðum:
Hagkaup snyrtivörudeild, Kringlunni, Smáratorgi og Akureyri • Holts-Apótek, Glæsibæ • Engihjalla-Apótek, Kópavogi • Perla,
Akranesi • Apótek Blönduóss • Sauðárkróksapótek • Húsavíkurapótek • Hafnarapótek, Höfn • Selfossapótek • Apótek Keflavíkur
ARABIA
SVARTBRUN
SORTBRUN
MUSTANRUSKEA
Helldverslun Kjartans Magnússonar
Hátelgsvegl 20 • Sími 561 7222