Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ komi „lífi“ titilsins ekki við, eða harla lítið. Þetta er sá skoðunar- háttur sem ég vildi héma rétt á undan ekki eigna bókarhöfundin- um. En allt talið um að gera upp á milli verka og þar með höfunda eftir mismunandi vænleika þeirra til umræðuvaka virðist einmitt sýna að það hljóti að vera þetta sem hann hafi í huga. Sú afstaða sem í þessu felst í bók sem býður sig fram til að vera leiðbeinandi fyrir kennara og skólastarf, um leið og hún á að vera yfirlit um bókmenntir þjóð- arinnar á allri næstliðinni öld, vekur vonandi sjálf snarpt andóf. Því að hún dregur þann sem þannig hugsar til að fara að skilja skáldskapartexta líkt og væru þeir safn af einhvers konar skyn- semdaiTÍtgerðum um auðskil- greinanleg málefni, til „umræðu“. Samúðarskilningurinn ýtir þeim sem slíkri bók taka vel til að fara að hugsa á líkan veg og hún. Þess- ari skáldskaparandsnúnu stefnu í þjóðaruppeldisskrifum um skáld- skap hefði það ekki megnað að snúa til skárri vegar þótt farið hefði verið um bókarheiti að góðu fordæmi tímarits sem hét Líf og list, og hefði bókin heitið Líf og skáldskapur, eða eitthvað í þá veru. Með alltumgrípandi hug- myndinni fremst hefði samt mátt losna við talsvert af merkingar- vandræðunum sem áðan var vikið að. Meðan við eigum ekki önnur fullgóð yfírlitsverk handa alþjóð til kynningar á bókmenntum næstlið- innar fortíðar án þvílíks smættandi viðhorfs til menntanna er hætt við að bók í fullu samræmi við þann vilja sem fram er settur í þessu viðtali gæti stuðlað mjög að því að minnka meiningu, þ.e. gildi bók- mennta í huga þjóðarinnar sem á sér þær. Höfundur er dósent við HÍ. dauðsfalla af völdum fíkniefna á hinum svarta markaði sé vegna óhreinleika efnanna og mismunandi styrkleika. Því myndi dauðsföllum af völdum fíkniefna stórfækka. I öðru lagi myndi glæpum fækka. Fíkill þarf að fremja færri glæpi til að fjármagna kaup á kókaínskammti ef verðið lækkar. Starfsgrandvöllur fíkniefnasala myndi augljóslega hrynja að mestu ef fíklamir flykktust í lyfja- búðir. Þó ber að hafa í huga að svartur markaður með fíkniefni fyrii- börn og unglinga yrði enn til staðar. Þar yrði ástandið þó mun skárra en nú, vegna aukins hrein- leika efnanna og lægra verðs. Þeir sem fylgja lögleiðingu fíkniefna eru ekki öfgamenn eins og sumir hafa haldið fram. Markmið þeitra er að hluta til hið sama og þeirra sem vilja berjast við fíkniefnin með aukinni löggæslu; að fækka glæpum og minnka böl fíkniefn- anna. Munurinn er hins vegar sá, að þeir vilja á þessu sviði sem öðr- um byggja á meginreglu um frelsi einstaklinganna og ábyrgð þeirra á eigin lífi. Þeir telja með sterkum rökum að sú meginregla sé hér sem endranær árangursríkasta tækið til að ná æskilegum mark- miðum þjóðfélagsins. Höfundur er háskólanemi. TILBOÐ £jósm vndasfofa Gimnars Sngimarssonar Suðurveri, sfmi 553 4852 Bjóðum mjög hentuga fataskápa. Aðeins vönduð vara úr gæðastáli. Mjög gott verð! MECALUX - gæði fyrir gott verð UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN M jBÉtat UMBUVS- UU nULUVCKSLUN ^ m SUNDABORG 1 • SÍMI568-3300 Fæst í apótekum MECALUX HVER MÍNÚTA FRÁ KL. 8 TIL19 Á DAGTAXTA ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 47 VitaMineral ioppBrnir GRUnDIGl af qéc kaup! KP. 59.900 m • 28" Black Line D myndlampi • 2x15 watta Nicam Stereo magnari > Textavarp með islenskum stöfum > Valmyndakerfi > Sjálfvirk stödvaleitun ■ Tvö Scart-tengi > RCA tengi framan á tækinu > Fjarstýring 28" Black Line D myndlampi 100 Hz myndtækni CTI Clear Color litakerfi 2x20 watta Nicam Stereo hljoðkerfi Textavarp með islenskum stöfum RCA tengi framan á tækinu Valmyndakerfi Tvö Scart-tengi r Fjarstýring ,.V| ■ % lllf > 29 Super Megatron rykfrir myndlampi > CTI Clear Color litakerfi > 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi > Textavarp með islenskum stöfum > Dmamískur fokus • Valmyndakerfi • Tvö Scart-tengi m • Fjarstýring f ■ »uk« K GRUnDIG ST72860 KP. 109.900 • 33 Super Black Line myndlampi • 2x20 watta Nicam Stereo hljóðkerfi • CTI Clear Color litakerfi • Textavarp með íslenskum stöfum • Fjölkerfa mottaka • Tvó Scart-tengi . , • Valmyndakerfi S , ’ i ; • Fjarstyring GRUnDIG Siónvarpsmiðstððin Veður og færð á Netinu ýg'mbUs 67777/W4£7 AÍYTir Kvöld- og næturtaxti verður óbreyttur, 48 kr./mín. Munið að velja 00 áður en hringt er I sjálfvirkt ttl útlanda SIMINN 18 vítamín og steinefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.