Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vinnur Hellir sinn fyrsta titil? SKAK Félagsheimili Hellis, Þönglabakka 1 ÍSLANDSFLUGSDEILDIN: Fyrri hluti, 13.-15. nóvember. Taflfélagið Hellir hefur örugga for- ystu að loknum fyrri hluta Islands- flugsdeildarinnar. HELLIR er efst í fyrstu deild að loknum fyrri hluta deildakeppni SÍ sem fram fór um helgina. A-sveit Hellis er með 27 vinninga af 32 og hefur 3Í4 vinnings forskot á Islands- meistarana, A-sveit Taflfélags Reykjavíkur, sem er í öðru sæti með 2.3'/2 vinning, Þetta er í fyrsta skipti sem Hellir hefur forystu í íslands- flugsdeildinni að loknum fyrri hlut- anum. Hellir vann allar fjórar viðui'- eignir sínar, en Taflfélag Reykjavík- ur tapaði óvænt fyrir A-sveit Skákfé- lags Akureyrar í þriðju umferð með 3'á vinningi gegn 4M>. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem Akureyringar sigra A-sveit Taflfélags Reykjavíkur. Röð sveitanna í Islandsflugsdeild- inni er þessi að loknum fyrstu fjór- um umferðunum: 1. Taflfélagið Hellir A-sveit 27 v. 2. Taflfélag Reykjavíkur A-sveit 23‘/2 v. 3. Skákfélag Hafnarfjarðar A-sveit 20 v. 4. Skákfélag Akureyrar A-sveit 18 v. 5. Taflfélagið Hellir B-sveit 14 v. 6. Taflfélag Hólmavíkur 11 v. 7. Taflfélag Reykjavíkur B-sveit 9'A v. 8. Taflfélag Kópavogs A-sveit 5 v. Það er ljóst að Taflfélag Kópavogs er í verulegri fallhættu, enda er fé- lagið með stigalægsta liðið í deildinni eins og fram kom í síðasta skák- þætti. Reyndar er röð liðanna nokkurn veginn í samræmi við þau meðalstig sem þar voru birt. Eina umtalsverða undantekningin frá því er slök frammistaða B-sveitar Tafl- félags Reykjavíkur, sem var í fimmta sæti samkvæmt stigum, en er nú í næst neðsta sæti. Þess má geta að sveitin varð í þriðja sæti í síðustu deildakeppni. Þótt Taflfélagið Hellir standi best að vígi eftir fyrri hlutann er forystan þó ekki afgerandi. Hellir og TR mætast í næstsíðustu umferð þegar seinni hlutinn fer fram í vor. Hellir hefur í nokkur ár verið með sterkasta liðið á pappímum en þó aldrei tekist að vinna Islandsmeistaratitilinn af TR. Skiptar skoðanir eru um gildi þess að fá erlenda meistara til að styrkja sveith’nar. Eina liðið sem notaði er- lendan keppanda nú var Skákfélag Hafnarfjarðar, sem styrkti lið sitt með hollenskum alþjóðlegum meist- ara, Manuel Bosboom (2.490). Lík- lega hafa Hafnfirðingar viijað tryggja sig gegn falli með þessu móti, þvi liðið lenti í næstneðsta sæti í síðustu Deildakeppni. Sá ótti var þó með öllu ástæðulaus, enda er liðið skipað prýð- isgóðum skákmönnum. Bosboom gerði sér reyndar lítið fyrir og vann allar fjórar skákir sínai'. Þar á meðal sigraði hann bæði Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar Stefánsson. I annan'i deild er röð sveitanna þessi: 1. Tafldeild Bolungarvikur 19'/2 v. 2. Taflfélag Garðabæjar A-sveit 16/2 3. Taflfélag Akraness 12'/2 v. 4. Skákf. Reykjanesbæjar A-sveit IÞ/2 v. 5. Taflfélag Reykjavíkur C-sveit IIV2 v. 6. UMSE A-sveit 10 v. 7. Taflfélag Reykjavíkur D-sveit 8 v. 8. Skákfélag Akureyrar B-sveit 6/2 v. Bolvíkingar hafa því forystu í annaiTÍ deild, en þeir njóta góðs af því að Halldór Grétar Einarsson er nýlega genginn til liðs við þá. í þriðju deild er staðan þannig: 1. Taflfélagið Hellir C-sveit 17/2 v. 2. Skákfélag Seltjamamess 1514 v. 3. Taflfélag Vestmannaeyja 1314 v. 4. Skákfélag Selfoss og nágr. 13 v. 5. Taflfélag Reykjavíkur G-sveit 12 v. 6. Skáksamband Austurlands 12 v. 7. Skákfélag Akureyrar C-sveit 9 v. 8. UMSE B-sveit 314 v. Forysta C-sveitar Hellis er nokk- uð óvænt. í fjórðu deild var teflt í þremur riðlum og komast efstu liðin í hverjum riðli áfram í úrslitakeppni um sæti í þriðju deild. Sigurvegarar í riðlum fjórðu deildar voru: A-riðill: Skákfélag Grand Rokk A B-riðill: Taflfélagið Heliir D C-riðill: Skákfélag Hafnarfjarðar B Auk þessara félaga fær það lið sem náði bestum árangri í öðru sæti rétt til þátttöku í úrslitakeppninni. Skákfélag Reykjanesbæjar B-sveit og Skákfélag Grand Rokk B-sveit þurfa að heyja aukakeppni um það sæti. Skákfélag Grand Rokk er nýtt taflfélag í Reykjavík, _sem nú tekur þátt í Deildakeppni SI í fyrsta sinn. Það er kennt við samnefndan veit- ingastað, sem gengst fyrir tafl- mennsku hjá sér. Þetta er skemmti- leg nýbreytni og vonandi myndast fleiri slík félög á næstu ánim. Eins og jafnan fyrr átti Taflfélag Reykjavíkur flest lið í Deildakeppn- inni. Að þessu sinni sendi það sjö lið til keppni. Taflfélagið Hellir er þó ekki langt undan og sendi sex lið til keppni. Skákstjórn var í öruggum höndum þeirra Olafs Ásgrímssonar, Jóns Rögnvaldssonar og Þráins Guð- mundssonar. Keppnin var að þessu sinni haldin í húsnæði Taflfélagsins Hellis, sem hentar mjög vel fyrir þann mikla fjölda keppenda sem tekur þátt í Deildakeppninni. Sérstaklega var rúmt um fyrstu deildina, sem gerði áhorfendum mjög auðvelt að fylgjast með keppninni. Annars tefldi hver deild í sérstökum sal. Bikarmót TR. 1998 Bikarmót TR hefst í kvöld, þriðju- daginn 17. nóvember, kl. 20. Tefldar verða atskákir, 30 mín. á skák, og falla keppendur úr leik eftir 5 töp (jafntefli = hálft tap). Teflt verður á þriðjudagskvöldum, þrjár atskákir á hverju kvöldi. Keppendur verða dregnir saman af handahófi og með tilliti til lita. Veittir verða verðlauna- gripir fyrir þrjú efstu sætin en auk þess er keppt um farandbikar. Þátt- tökugjöld eru sem hér segir: Félags- menn 16 ára og eldri kr. 800 (kr. 1.200 fyrir aðra). Félagsmenn 15 ára og yngri kr. 400 (kr. 600 fyrir aðra). Mótið fer fram hjá Taflfélagi Reykjavíkur, Faxafeni 12, Rvk. Daði Örn Jónsson Margeir Pétursson Islandsflugsdeildin 1998-9 Nr. Félag 1 2 3 4 5 6 7 8 Vinn. Stig Röð 1 Taflfélagið Hellir B 4 414 314 2 14 3 5 2 Taflfélag Reykjavíkur B 4 3 214 0 9% 1 7 3 Taflfélag Hólmavíkur 3'Á 5 2 14 11 2 6 4 Skákfélag Akureyrar A 414 5’/2 314 4/2 18 6 4 5 Taflfélag Kópavogs A 2% 1 1 14 5 0 8 6 Skákfélag Hafnarfjarðar A 6 414 7 214 20 6 3 7 Taflfélag Reykjavíkur A 514 714 314 7 23/. 6 2 8 Taflfélagið Hellir A 6 8 714 5/2 27 8 1 Deildakeppni S .Í.1 99 i-9 Önnurdeild Nr. Félag 1 2 3 4 5 6 7 8 Vinn. Stig Röð 1 Taflfélag AkranessA 414 114 2 4/2 12% 4 3 2 Taflfélag Reykjavíkur C 1'A 4Ai 3 2/2 11% 3 5 3 Taflfélag Garðabæjar A 4/2 VA 6 4/2 16% 6 2 4 Skákfélag Reykjanesbæjar A 4 114 2/2 3/2 11% 4 4 5 Tafldeild Bolungarvíkur 4’/2 514 5 4/2 19% 8 1 6 Skákfélag Akureyrar B 0 3/2 14 2/2 6% 2 8 7 Taflfélag Reykjavíkur D 3 VA 2’/2 1 8 1 7 8 U.M.S. Eyfirðinga A 1V4 314 114 3/2 1 10 4 6 Deildakeppni S >.í. 199 8-9 . Þriðja deild Nr. Félag 1 2 3 4 5 6 7 8 Vinn. Stig Röð 1 Skákfélag Akureyrar C 114 3 31/2 1 9 3 7 * 2 Taflfélag Reykjavíkur G 414 3 1 3/2 12 5 5 3 Skákfélag Selfoss og nágr. 3 3 4 3 13 5 4 4 Skáksamband Austurlands 2’A 41/2 3 2 12 3 6 5 U.M.S. Eyfirðinga B 114 1 14 'A 3% 0 8 6 Taflfélag Vestmannaeyja 2 3 5 3'A 13% 5 3 7 Taflfélagið Hellir C 5 3 4 514 17% 7 1 8 Skákfélag Seltjamamess 5 214 514 214 ■ 1514 4 2 Deildakeppni S.í. 1998-9. Fjórða deild A Nr. Félag 1 2 3 4 Vinn. Stig Röð 1 Taflfélag Reykjavíkur F m 3 0 0 3 1 4 2 Taflfélagið Hellir E ! ■ 3 6 2 3 3 Skákfélag Grand Rokk A 6 6 18 6 1 4 Ungmennafélag Laugdæla 6 3 0 9 3 2 Deildakeppni S.í. 1998-9. Fjórða deild B Nr. Félag 1 2 3 4 Vinn. Stig Röð 1 Taflfélagið Hellir D 3 3 5 414 Wz 5 1 2 Skákfélag Reykjanesbæjar B 4 3 10 4 2 3 Taflfélag Akraness B 1 2 3 6 1 4 4 Taflfélag Reykjavíkur E 11/2 3 214 7 1 3 Deildakeppni S.í. 1998-9. Fjórða deild C Nr. Félag | 1 2 3 4 Vinn. Stig Röð 1 Skákfélag Grand Rokk B 1/2 314 6 10 4 2 2 Skákfélag Hafnarfjarðar B 514 6 4 15% 6 1 3 Taflfélag Kópavogs B 214 0 51/2 8 2 3 4 Taflfélagið HellirF 0 2 'Á | 2% 0 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Laus störf Eftirtalin störf eru laus til umsóknar við gmnnskóla Hafnarfjarðar: Setbergsskóli Almenn kennsla á yngra stigi. Upplýsingar gefur Loftur Magnússon, skóla- stjóri, í símum 565 1011 og 555 2915. Víðistaðaskóli Almenn kennsla á yngra stigi. íþróttakennsla. Upplýsingar gefur Sigurður Björgvinsson, skólastjóri, í síma 555 2912. Öldutúnsskóli Almenn kennsla á yngra stigi. Heimilisfræðikennsla. Tölvukennsla og umsjón með tölvum. Starf í heilsdagsskóla. 50% staða, síð- degis. Vallargæsla. 50% staða, árdegis. Gangavarsla. 70% staða, árdegis. Upplýsingar gefur Viktor A. Guðlaugsson, skólastjóri, í síma 555 1546. Skólafulltrúi. Góður sölumaður óskast á fasteignasölu til að vinna hana upp eftir 2ja ára hægagang en á að fara að rífa upp með látum. Reynsla af sölustörfum og þekking áfasteignamarkaðnum mikill kostur. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Möguleiki að gerast með- eigandi síðar ef um semst. Viðkomandi getur byrjað strax og verður sjálfstæður við upp- bygginguna. Svörsendisttil afgreiðslu Mbl., merkt: „Sjálf- stæður fasteignasali — 6876", fyrir 21. nóv. nk. Trésmiðir Álftárós ehf. óskar eftir að ráða trésmiði í uppmælingu. Um er að ræða framtíðarstörf í Hafnarfirði, Reykjavík og Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 566 8900. Netfang: www.alftaros.is i i I f t á r ó s Leikskólakennarar Leikskólakennara vantarvið leikskólann Besta- bæ, Húsavík. Um er að ræða 50—100% stöðu. Umsóknarfresturtil 25. nóvember. Nánari upplýsingar hjá undirritaðri í síma 464 1255 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Sigríður Guðjónsdóttir, leikskólastjóri. Teiknistofan Tröð ehf. óskar eftir að ráða arkitekt Nánari upplýsingar veitir Sigríður Magnúsdótt- ir. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir þann 23. nóvember 1998. Teiknistofan Tröð ehf., Laugavegi 28,101 Reykjavík, sími 562 8255, fax 562 8253. netfang: teiknistofantrod@simnet.is Helstu verkefni eru safnaðarheimili og tónlistarskóli við Hafnarfjarðar- kirkju og skátaheimili við Víðistaðatún og Barnaspitali Hringsins. Trésmiðir Viljum ráða nú þegar nokkra trésmiði. Næg verkefni framundan. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 577 3700. Ármannsfell hf. Ábyrgt og duglegt Óska eftir ábyrgu, duglegu og ævintýraríku fólki m/leiðtogahæfileika, sem ertilbúið að breyta sínu lífi fyrir fullt og allt. Þálfun, aðhald, fundir og ráðstefnur innanlands sem utan. Eingöngu áhugasamir hafi samband við Hugrúnu Lilju í símum 561 3312 og 699 4527, e-mail: thiwas@islandia.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.