Morgunblaðið - 17.11.1998, Qupperneq 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
{Mi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Litla sáiði:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Þýðing: Kristján Hrafnsson
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir
Leikstjórn: Melkorka Tekla Ólafsdóttir
Leikarar: Arnar Jónsson og Jóhann Sigurðarson
Frunsýning lau. 21/11 kl. 20 - fös. 27/11 kl. 20 - sun. 29/11 kl. 20.
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Lau. 28/11 kl. 20.30.
Sýnt á Stóra sóiði kt. 20.00:
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Aukasýning í kvöld þri. — 11. sýn. lau. 21/11 uppselt — 12. sýn. sun. 22/11
nokkur sæti laus — sun. 28/11 laus sæti.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
3. sýn. fim. 19/11 örfá sæti laus — 4. sýn. fös. 20/11 nokkur sæti laus —
5. sýn. fim. 26/11 — 6. sýn. fös. 27/11 — 7. sýn. fim. 3/12 8. sýn. fös. 4/12.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Á morgun mið. 18/11 kl. 15 nokkur sæti laus — aukasýning lau. 21/11 kl. 14 uppselt
— sun. 22/11 kl. 14 uppselt — 29/11 kl. 14 örfá sæti laus — 29/11 kl. 17 örfá sæti
laus — sun. 6/12 kl. 14 — sun. 6/12 kl. 17.
Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Fim. 19/11 aukasýning uppselt — fös. 20/11 uppselt — lau. 21/11 uppselt —
fim. 26/11 aukasýning uppselt — sun. 29/11 uppselt — fim. 3/12 uppselt —
fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 uppselt — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 upp-
selt — lau. 12/12 uppselt.
Sýnt i Loftkastalanum:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 21/11 næst síðasta sýning — lau. 28/11 síðasta sýning.
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
Gjafakort i Þjóðfeikhúsið: Gjöfin sem lifnar óið
mið 18/11 kl. 20.30 örfá sæti laus
lau 21/11 UPPSELT
aukasýning fim 26/11 í sölu núna!
fös 27/11 nokkur sæti laus
fös 4/11, sun 6/12
ÞJÓNN
/ s ú p u n n i
fös 20/11 kl. 20 örfá sæti laus
fös 20/11 kl. 23.30 örfá sæti laus
lau 28/11 kl. 20 UPPSELT
lau 28/11 kl. 23.30 UPPSELT
DimmriLimin
sun 22/11 kl. 16.00 UPPSELT
sun 6/12 kl. 14.00
ath! síðustu sýningar fyrir jól
Brecht
kabarett
fim 19/11 kl. 20.30 síðasta sýning
Tónleikaröð Iðnó
íkvöld 17/11 kl. 21
Frjálst er í fjallasal
Tilboð til leíkhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrir
leikhúsgesti í Iðnó
Borðapöntun í síma 562 9700
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
w^['.\ryuj i./j ,j
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 19/11 kl. 21 uppselt
fös. 20/11 kl. 21 uppselt
fös. 20/11 kl. 20.30 uppselt
sun. 22/11 kl. 21 uppselt
Miöaverð kr. 1100 fyrir karla
konur
e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
sun. 22/11 kl. 14 uppselt, kl. 17 uppselt
lau. 28/11 kl. 14 örfá sæti, kl. 17 örfá sætí
sun. 29/11 kl. 14 örfá sæti
Georqfélaqar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá k« 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
BARE5ARA OG ULFAR
„BARA BARBARA“
mið. 18/11 kl.21 nokkur sæti laus
„SPLATTER“-sýning
fös. 27/11 kl. 24 laus sæti
Unun, Fræbbblamir
& Rúnar Júl.
fim. 19/11 kl. 21 — iausir miðar
Tvöfaldur útgáfudansleikur
fös. 20/11 kl. 21 — lausir miðar
lau. 21/11 kl. 21 — lausir miðar
Svikamylla
lau. 28/11 kl. 21 —7 laus sæti
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
HAFNARFJARÐAR-
LEIKHÚSIÐ
Vesturj>ata 11, Hafnarllröi.
Aukasýning
SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM
Vegna fjölda áskorana
sun. 22/11 kl. 14
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 20/11 kl. 20 — örfá sæti
lau. 28/11 kl. 20 — laus sæti
VÍRUS — Tölvuskopleikur
lau. 21/11 kl. 20 örfá sæti laus
fim. 26/11 kl. 20
fös. 27/11 kl. 20
netfang www.vortex.is/virus
Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er
opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun.
mbl.is
__/\LL.TAf= e/TTH\SAT> A/ÝTT
FÓLK í FRÉTTUM
►JÓSEF Valgarð, Gunnþór-
unn Ingólfsdóttir og Heiga
Hallbjörg Vigfúsdóttir úr
Fljótsdal voru mætt á
bændahátíð.
▼BALDUR Grétarsson úr
Fellabæ og Gunnar Jónsson,
Egilsstöðum, skemmtu sér vel.
Morgunblaðið/Anna Ingólfs
Bændur á Hér-
aði koma saman
Egilsstaðir. Morgunblaðið.
Það var margt um manninn og
glatt á hjalla þegar bændur á
Fljótsdalshéraði komu saman í
Valaskjálf á bændahátíð. Dag-
skráin var fjölbreytt en Mar-
grét Lára Þórarinsdóttir söng
og Jóhannes Kristjánsson eftir-
hernia kom fram. Veitt var við-
urkenningin „Kjarkur og þor
sveitanna" og fengu handhafar
hennar grip með sama nafni
sem hannaður var og smíðaður
af Listiðjunni Eik á Miðhúsum.
Þau hjón Edda Björnsdóttir og
Hlynur Halldórsson gáfu grip-
inn sem var úr íslensku birki,
blágrýti og messing. Þau sem
hlutu þessa viðurkenningu voru
hjónin Helga Jónsdóttir og
Benedikt Hrafnkelsson sem
hafa verið bæði sauðfjár- og
refabændur en réðust í bygg-
ingu hótels og reka nú Hótel
Svartaskóg í Jökulsárhlíð.
Hljómsveitin XD3 lék svo fyrir
dansi fram á nótt.
MARGRÉT Lára Þórarinsdóttir
söng nokkur lög meðan á borð-
haldi stóð.
Aukasýning vegna
fjölda áskorana.
Njósnum sleppt
í kjarnorkumynd
FÁTT er minnisstætt úr dag-
skrám sjónvai-pa í síðustu viku. Að
vísu kom Enn ein stöðin á sínum
tíma og vú'ðist sá þáttur eiga að
bera það orðspor að í íslensku
sjónvarpi séu jafnvel íslenskir
þættii'. Af hinum innlendu þáttun-
um fer engum sérstökum sögum
nema hvað heimsóknir til persóna
í pólitík, sem sofa saman, hafa tek-
ist vel og verður þeirra getið þeg-
ar fjórða parið er komið á skjáinn.
Annars hélt maður, þegar kosn-
ingaár er í aðsigi, að betra væri að
sýna eitthvað annað í fari þing-
manna en æðsta stig kærleikans.
En hugmyndaauðgi dagskrárjarla
bregst ekki á úrslitatímum.
Ahorfandinn staldrar við mynd
eins og Hiroshima, sem sýnd vai' á
föstudags- og
laugardagskvöld í
ríkiskassanum, en
undarlega seint
bæði kvöldin svo
við lá að sýningar lentu inn á ljós-
bláu svæði Sýnar. Hiroshima vai'
gagnmerk mynd, nokkurskonar
heimildai-mynd, þótt sleppt væri
umfangsmiklum njósnum í sam-
bandi við Alamo-aðgerðina í
Bandaríkjunum þai' sem (Alamo)
keppst var við að ljúka smíði
kjamorkusprengju svo hægt væri
að flýta endalokum stríðsins í As-
íu. Vitað vai' að Bandaríkjamenn
og nánustu samstarfsmenn þenTa
í stríðinu höfðu unnið kapphlaupið
um beislun kjarnorkunnar. Nas-
istar höfðu komist af stað en
misstu af hráefni og töpuðu í
kapphlaupinu og Sovétríkin vissu
ekkert í sinn haus varðandi
atómið. Þar sem kvikmyndin fjall-
ar aðeins um undirbúning Banda-
ríkjamanna og kvíða sigraðra
manna í Japan, sem hugðust
mæta og sigra óvininn á sti'öndum
landsins, er ekkert upplýst um af-
leiðingar stríðslokanna bæði hér í
Evrópu og Asíu, en atómsprengj-
an var eitthvert mesta þrasfóður
kalda stríðsins, einkum á meðan
Sovétríkin létu svo heita að banda-
menn þeirra úr stn'ðinu hefðu
komið aftan að þeim við gerð
sprengjunnar.
En Sovétmenn vora ekki eins
fáfróðh’ og þeir viidu vera láta.
Frá því þeir mjrtu Leon Trotsky í
Mexíkó í byrjun stríðs var um
þrjátíu manna undirróðurshópur
búsettur í Mexíkó, sem samlagað-
ist samfélaginu þar með því að
gerast rakarar og úrsmiðh' o.s.frv.
Þennan hóp höfðu Sovétmenn not-
að til að koma exinni í höfuð Trot-
sky. Hópurinn hafði ekki lengi
beðið þegai' hann fékk fyi-h-mæli
um að gerast innflytjendm- til
Bandaiíkjanna og setjast að og
komast í vinnu sem næst fram-
kvæmdasvæði Alamo-aðgerðar-
innar. Þetta gerði hópurinn og
mun hafa verið búinn að koma sér
iyrir í nýju landi upp úr 1944. Það-
an í frá vissu Rússar flest um
atómsprengju í smíðum, enda
reru háttsettir menn hjá Alamo-
aðgerðinni að því öllum áimm að
koma á ógnarjafnvægi milli aust>
urs og vesturs, þótt Sovétmenn,
með yfii' þrjátíu manns í vinnu hjá
og við Aiamo-áætlunina, þættust
ekkert vita um
atómsprengjuna,
sem þeir gátu
sjálfir ekki gert
fullvirka iyrr en
um 1947 og þá með hjálp Niels
Bohr.
Hiroshima-kvikmyndin fjallaði
ekki um þetta, en látið var sjást í
myndinni, hvai' Ti'umann víkm-
sér að Stalín í Postdam tU að til-
kynna honum um sprengjuna.
Stalín virðist aðeins kinka kolli,
svo lítið á óvart kom honum frétt-
in um atómsprengju, sem hann lét
síðar skósveina sína bæði hér og
annars staðai- ófræga Bandaii'kja-
menn fyrir, löngu eftir að þeir
sjálflr gátu ógnað með atóm-
sprengju.
Þáttur hófst á sunnudagskvöld
á ríkisrásinni, sem nefnist ,Á-ð
byggja iand“. Hann er fluttur af
Þorsteini Gylfasyni, hagfræðingi.
Byrjað vai' á Jóni Sigurðssyni for-
seta, sem alla tíð var talsmaður
frjálsrar verslunar og hélt leiðar-
þing sín með stuðningsmönnum
(bændum) að Kollabúðum vestur,
en var ekki þessi fíni maður utan
og ofan við daglegan veraleika.
Eftir stendur að konan með þykku
blæjuna, sem hvorki sagan eða
Þorsteinn geta séð í gegnum, grét
í kirkjunni, en hagfræðingar og
menn með lært verslunarvit geta
lítið sýnt af stefnu forsetans annað
en útsölur á rafmagnstækjum,
sem reynt er að pranga í vanþró-
aðar þjóðir vegna offramleiðslu.
Bændur eru þeim hins vegar
minna virði en þvottavélar með af-
slætti.
Indriði G. Þorsteinsson
SJONVARPA
LAUGARDEGI
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
sýn. miö. 18. nóv. kl. 20 örfá sæti laus
sýn. lau. 21. nóv. kl. 20 uppselt
sýn. sun. 22. nóv. kl. 20 laus sæti
sýn. mið. 25. nóv. kl. 20
syn. fim. 3. des. kl. 20_
FJOGUR HJORTU
sun. 22/11 kl. 20.30 aukasýning
— Vegna fjölda áskoranna —
LISTAVERKIÐ
lau. 21/11 kl. 20.30 næstsíðasta sýning
lau. 28/11 kl. 20.30 Síðasta sýning!
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10-18 og fram að sýn. sýningardaga.
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.