Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
AKUREYRI
MORGUNB LAÐIÐ
Sambandsstjórnarfundur Alþýðusambands Norðurlands
Laun ákveðin í kjarasamningum
en ekki með fjöldauppsögnum
SÚ ÞRÓUN sem orðið hefur í
kjaramálum frá því flest félög innan
Alþýðusambands íslands sömdu á
vordögum 1997 sýnir að svigrúm til
launahækkana var meira en al-
mennu launafólki var talin trú um af
hálfu atvinnurekenda og ríkisvalds
að mati sambandsstjórnarfundar
Alþýðusambands Norðurlands.
Fram kemur í ályktun fundarins
um kjaramál að ýmsir hópar utan
ASI hafí að undanförnu náð fram
Luku
námskeiði
í þjóðbún-
ingasaumi
SJO konur luku nýlega námskeiði
í þjóðbúningasaumi hjá Ingu Arn-
ar. Námskeiðið tekur tíu vikur og
gerðu konurnar allar sinn eigin
þjóðbúning, en mikil vinna feist í
því að útbúa íslenskan þjóðbún-
ing. Inga Amar rekur vinnustofu
og þar em þjóðbúningar saumað-
ir, efni í þá selt, hægt er að fá
prjónaðar húfur, skúfa og borða
auk þess sem boðið er upp á nám-
skeið í þjóðbúningasaum og
baldýringu. Þá er hún í samvinnu
við konur sem m.a. taka að sér að
prjóna húfur, baldýra á 19. og 20.
aldar þjóðbúninga og gera við
gamla baldýringaborða, vefja
Laugalandssvuntur úr bómullarg-
arni og ull sem og svuntur ofnar
eftir fomri íslenskri hefð og
knipla fyrir 19. og 20. aldar þjóð-
búninga.
leiðréttingu á sínum kjörum. Telm-
fundurinn eðlilegra að laun séu
ákveðin í kjarasamningum, en ekki
knúin fram með fjöldauppsögnum.
Eru ríki og sveitarfélög vöruð við
því að senda almenningi reikning-
inn fyrir bættum kjörum starfs-
manna sinna; til þeirra sem gengu á
undan með góðu fordæmi og sömdu
„innan rammans".
Sambandsstjórn AN telur nauð-
synlegt fyrir verkalýðshreyfinguna
Inga segir áhuga vaxandi fyrir
ísienskum þjóðbúningi, margar
konur séu þegar farnar að undir-
búa sig fyrir árið 2000, þá fari
þeim íjölgandi sem vilja skarta
þjóðbúningi við hátíðleg tæki-
færi, á þjóðhátíðardaginn, við
alla að gera sér betur grein fyrir því
við næstu samningsgerð hvert
markmið kjarasamninga 21. aldar-
innar eigi að vera. Gera þurfí sér
grein fyrir hvort einhver raunveru-
legur árangur hafi náðst í því að
auka launajafnrétti í þjóðfélaginu.
Hver sem niðurstaðan verður sé
ljóst að lægstu laun séu skammar-
lega lág og launamunur mikill, bæði
milli kynja og einstakra starfs-
stétta.
brautskráningar úr skólum,
fermingar og skírnir svo eitthvað
sé nefnt. Til marks um áhugann
sagði Inga að fullbókað væri á
næsta námskeið en það myndu
eingöngu sækja ungar konur.
A myndinni eru konurnar sem
AKUREYRINGAR og nærsveita-
menn eiga þess kost að fylgjast með
opnum fundi um þorskinn og þróun
þjóðvelda við norðanvert Atlantshaf,
sem haldinn er í Háskóla Islands í
dag miðvikudag kl. 16.00. Fundinum
verður sjónvarpað um fjarkennslu-
búnað til Háskólans á Akureyi-i við
Þingvallastræti og geta gesth' þar
tekið þátt í fundinum og borið fram
fyrirspurnir til fyrirlesara.
Frummælendur verða tveir
kanadískh- sjávarútvegssagnfræð-
ingar og einn íslenskur, þeir James
Candow, sem vinnur fyrir Parks
Canada, rithöfundurinn Mark Kurl-
FJÖLDI námskeiða er í boði í
Kompaníinu, Hafnarstræti 73 á
Akureyri, næstu daga og vikur, fyrir
unglinga allt frá 14 ára aldri.
Námskeið í Afró-dönsum verður
dagana 27. til 29. nóvember fyrir 14
ára og eldri. Afró er kraftmikill dans
við lifandi trommuslátt, sem eykur
styrk og þol. Kennarar eru Ivonna
Ki'aal og Roland Hogalid frá Kram-
húsinu í Reykjavík þar sem þessi
dans hefur verið stundaður af fólki á
öllum aldri til margra ára. Takmark-
aður fjöldi kemst á þetta námskeið,
en greiða verður staðfestingargjald
fyrir 15. nóvember.
A miðvikudagskvöldum verður
bridsnámskeið í Kompaníinu en
kennari verður frá Bridsklúbbi
Hvetur fundurinn til þess að
verkalýðshreyfingin standi saman
um skýra kröfugerð og markmið í
næstu samningum, einnig að pró-
sentuhækkun launa verði aflögð og
að ekki verði framar liðið að þeir
sem lökust hafí kjörin verði stungn-
ir af. Þá verði barist gegn skatt-
breytingum sem virki sem öfugur
tekjujafnari og beitt markvissu
kynlausu starfsmati til að eyða
launamun.
luku síðasta námskeiði, frá
vinstri Anna Gilsdóttir, Arnheið-
ur Sveinsdóttir, Sigurveig Berg-
steinsdóttir, Inga Arnar, Þórey
Ketilsdóttir, Fríður Jóhannes-
dóttir og Ragnheiður Sveinsdótt-
ansky og Jón Þ. Þór sagnfræðingur.
Mark Kurlansky er velþekktur sem
höfundur metsölubókarinnar Þorsk-
urinn - Ævisaga, fiskurinn sem
breytti heiminum. Kurlansky er
staddur hér á landi í tilefni af út-
komu íslenskrar þýðingar á bók
sinni en James Candow er á leið til
Svíþjóðar á ráðstefnu um sjávarút-
vegssögu.
Sjávarútvegsstofnun Háskóla Is-
lands, Rannsóknarsetur í sjávarút-
vegssögu og Sjávarútvegsskóli Sa-
meinuðu þjóðanna standa fyrir
fundinum og þar verður kynnt nýtt
sjónarhorn á sögu sjávarútvegsins.
Akureyrar. Eins kvölds námskeið í
fórðun verðm- í boði í nóvember og
er tilvalið fyrir mæðgur að fara sam-
an á slíkt námskeið. Þá má nefna
fjögurra kvölda námskeið í daglegri
umhirðu húðar og snyrtingu sem
einnig verður í nóvember. Ef næg
þátttaka fæst verður efnt til nám-
skeiðs fyiir þá sem vilja hætta að
reykja.
Loks má nefna að fyrirhugað er að
halda ljósmyndanámskeið fyrir þá
sem vilja kynnast myndavélinni sinni
betur og læra framköllun og helgina
20. til 22. nóvember næstkomandi
verður plötusnúðanámskeið fyrir 16
ára og eldri.
Skráning á þessi námskeið fer
fram í Kompaníinu.
Ráðgarður
stendur
fyrir
þjónustu-
námskeiði
RÁÐGARÐUR hf. stendur
fyrir þjónustunámskeiði á
Akureyri dagana 3. og 4. des-
ember nk. Námskeiðin eru
fyrir öll fyrirtæki sem vilja
vera þekkt fyrir að veita af-
burða góða þjónustu og vilja
koma réttum boðskap og
fræðslu til starfsmanna sinna.
Þjónustunámskeið Ráð-
garðs eru vel til þess fallin að
kynna starfsmönnum hlut-
verk góðrar þjónustu, til að
vekja starfsfólk til umhugs-
unar um hversu mikilvægt er
að veita góða þjónustu og
hvað góð þjónusta er, segir í
kynningu fyrirtækisins um
námskeiðin.
Námskeiðin sem taka um 4
tíma verða haldin á Fosshótel
KEA og er fjöldi þátttakenda
á hvert námskeið takmarkað-
ur. Ráðgarður hefur starf-
rækt útibú á Akureyri síðan í
mars á þessu ári. Frá þeim
tíma hafa mörg þeirra starfs-
sviða sem fyrirtækið starfar á
verið kynnt og starfrækt með
góðum árangri á Norður-
landi.
Samband
íslenskra
samvinnufélaga
Skrifstofa
flutt til
Akureyrar
SKRIFSTOFA Sambands ís-
lenskra samvinnufélaga hefur
verið flutt til Akureyi-ar og
var þá jafnframt lögð niður
skrifstofuaðstaða sú sem Sam-
bandið hafði í Holtagörðum í
Reykjavík.
Skrifstofan á Akureyri er til
húsa í Glerárgötu 28, 4. hæð,
pósthólf 163, 602 Ákureyri.
Eins og mál standa nú er ekki
fastur starfsmaður á skrifstof-
unni, en þeir sem eiga erindi
sem tengjast málefnum Sam-
bandsins eru beðnir að hafa
samband við Sigurð Jóhannes-
son formann stjómar þess.
Símanúmerið á skrifstofunni
er 461-4510.
Bændaklúbbs-
fundur
um sauð-
fjárrækt
BÆNDAKLÚBBSFUNDUR
um sauðfjárrækt verður hald-
inn á Fosshótel KEA í dag,
miðvikudaginn 18. nóvember
kl. 21.
Á fundinum verður rætt um
væntanlegar sauðfjársæðing-
ar nú í vetur og kynntur
hrútastofn Sauðfjársæðinga-
stöðvarinnar á Möðruvöllum,
rætt um niðurstöður hrúta-
sýninga á svæði Búnaðarsam-
bands Eyjafjarðar og veitt
verðlaun fyrir þann hrút sem
hæst stigaðist.
Einnig verður fjallað um
nýja kjötmatið og reynslu þá
sem fengist hefur af því nú í
haust. Frummælendur á fund-
inum verða ráðunautarnir Jó-
hannes Ríkharðsson og Olafur
G. Vagnsson og Stefán Vil-
hjálmsson yfirkjötmatsmað-
ur.
Viðskiptamið-
stöð á Netinu
í Eyjafjörð?
FULLTRÚAR þriggja fyrir-
tækja í Bandaríkjunum hafa að
undanfómu leitað fyrir sér hér á
landi að aðstöðu vegna hugsan-
legrar stofnunar viðskiptamið-
stöðyar sem sérhæfði sig í við-
skiptum á Netinu. Bjarni Krist-
insson hjá Rekstri og ráðgjöf
Norðurlands sagði að Fjárfest-
ingarskrifstofa Islands hefði
bent þessum erlendu aðilum á
tvo hugsanlega staði fyrir slíka
starfsemi, Eyjafjörð og Reykja-
nes.
Rætt er um að 1.000 fermetra
húsnæði þurfí undir starfsemina
og sagði Bjarni að fyrir norðan
hafí verið horft til gamla Hús-
mæðraskólans að Laugalandi í
Eyjafjarðarsveit og Dvalar-
heimilis aldraðra í Skjaldarvík í
Glæsibæjarhreppi. „Við eigum
eftir að svara erindi þessara að-
ila um kostnaðartölur, m.a.
varðandi húsnæðismál og Netið.
En þeir hafa mikinn áhuga og
ég tel þetta mjög áhugavert
mál.“
Mikill vöxtur í
viðskiptum á Netinu
Bjarni sagði að mikill vöxtur
væri í viðskiptum á Netinu og að
ljóst væri að þessi viðskipti
myndu í framtíðinni ekki fara öll
í gegnum kreditkortafyrirtækin.
„Framleiðsla á ákveðinni teg-
und hugbúnaðar í Bandaríkjun-
um heyrir undir herlög og er
bannaður útflutningur á slíkum
búnaði. Þessir aðilar eru því að
leita að stað þar sem er gott
Netsamband, þar sem er góð al-
menn menntun og tímabelti sem
hentar vel með tilliti til viðskipta
við bæði Bandaríkin og Ásíu
samtímis. Þeir tala um að setja
upp viðskiptamiðstöð, þar sem
fyrirtækjum í Bandaríkjunum
verður boðið að vera með að-
stöðu til netviðskipta en ætla
sjálflr að framleiða hugbúnað-
inn. En þeir eiga þó enn eftir að
leita til fjárfesta í Bandaríkjun-
um vegna málsins."
Skemmtileg nýjung
Bjarni sagði því ekkert fast í
hendi en þó væri greinilegur
áhugi og þessir aðilar hafa
komið sjö ferðir til Islands, þar
af þrjár ferðir til Akureyrar.
„Það hefur verið tekið vel í er-
indi þeirra hér í opinbera kerf-
inu og mönnum líst ágætlega á
þessa hugmynd. Hér er líka um
að ræða skemmtilega nýjung
og öðruvísi hugsun en í mörgu
öðru sem komið hefur upp á
borðið."
Opinn fundur um þorskinn
Fundinum sjónvarp-
að til Akureyrar
Fjölbreytt námskeið
í Kompaníinu