Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 58
•—58 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Landsliðið r matreiðslu á HM í Lúxemborg
Silfur fyrir
heita matinn
HEITI maturinn samanstóð af
sjö „snertingum".
gardeur
- b u x u r
ferm
GARÐURINN
-klæðirþigvel
ÍSLENSKA landsliðið í matreiðslu
hreppti silfurverðlaun fyrir heita
matinn á Heimsmeistaramótinu í
Lúxemborg sem lauk í síðustu viku.
Það fékk bronsverðlaun fyrir kalda
borðið. Ingvar Helgi Guðmundsson,
varaforseti Klúbbs matreiðslumeist-
ara, var spurður hvort menn væru
ánægðir með árangurinn.
„Já, við getum verið ánægð-
ir. Tiltölulega stutt er síðan við
hófum þátttöku í keppninni og
við höfum sýnt að við eigum al-
veg erindi í keppnina þótt við
séum að keppa við stórþjóðir
sem eiga nóga peninga," svarar
hann.
Keppt var fyrst í köldu borði
þar sem þarf að sýna kalt fat
fyrir 5 manns og skreytta
diska á þriggja rétta matseðli.
Svo þarf að sýna 5 manna fat
með fiskréttum, eftirréttafat
og konfektfat. Loks þarf að
reiða fram diska með 5 rétta
matseðli.
í heitu réttunum þurfti að
veita 110 manns af þriggja
rétta matseðli eins og gert var
á æfingu hér heima. „Það var
orðið uppselt í matinn hjá Is-
lendingunum daginn áður en
keppnin fór fram,“ segir Ingv-
ar. „Þeir stóðu sig vel og heiti
maturinn sem samanstóð ein-
vörðungu af íslensku hráefni
silfurverðlaun."
Hvenær hefjast svo æfíngar fyrir
ólympíuleikana [sem haldnir verða í
BJARNI Þór Ólafsson við kalda borðið.
ÞAÐ ER margt sem þarf að huga að í
matseldinni. Guðmundur Guðmunds-
son fyrirliði einbeittur á svip.
fékk
Berlín árið 2000]?
„Þær hefjast sjálfsagt strax upp
úr áramótum enda byggist þetta allt
á stífum æfíngum."
ISLENSKU matsveinarnir tólcu sig vel út í kokkalandsliðsgöllunum.
HALDIÐ var upp á 25 ára afmæli íslensks saumaklúbbs með því að
fara út að borða hjá kokkalandsliðinu.
-gjörðu svo vel,
skoðaðu dagskrána
Súrefnlsvörur
Karin
öldrunureinkennum
• enduruppbyggja húðiua
• vinna a appelsínuhúð
og sliti
• vinna á unglingabólum
• viólialda lerskieika
búóarinnar
Ferskir vindar í
umhirðu húðar
Ráðgjöf og kynning
í Háaleitis Apóteki,
í dag kl. 14-18
Kynningarafsláttur
Herzog
aa
HAGKAUP
BOPIDiB
Virka daga til kl. 20:00
Laugardaga til kl. 18:00
Sunnudaga til kl. 18:00