Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 58
•—58 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Landsliðið r matreiðslu á HM í Lúxemborg Silfur fyrir heita matinn HEITI maturinn samanstóð af sjö „snertingum". gardeur - b u x u r ferm GARÐURINN -klæðirþigvel ÍSLENSKA landsliðið í matreiðslu hreppti silfurverðlaun fyrir heita matinn á Heimsmeistaramótinu í Lúxemborg sem lauk í síðustu viku. Það fékk bronsverðlaun fyrir kalda borðið. Ingvar Helgi Guðmundsson, varaforseti Klúbbs matreiðslumeist- ara, var spurður hvort menn væru ánægðir með árangurinn. „Já, við getum verið ánægð- ir. Tiltölulega stutt er síðan við hófum þátttöku í keppninni og við höfum sýnt að við eigum al- veg erindi í keppnina þótt við séum að keppa við stórþjóðir sem eiga nóga peninga," svarar hann. Keppt var fyrst í köldu borði þar sem þarf að sýna kalt fat fyrir 5 manns og skreytta diska á þriggja rétta matseðli. Svo þarf að sýna 5 manna fat með fiskréttum, eftirréttafat og konfektfat. Loks þarf að reiða fram diska með 5 rétta matseðli. í heitu réttunum þurfti að veita 110 manns af þriggja rétta matseðli eins og gert var á æfingu hér heima. „Það var orðið uppselt í matinn hjá Is- lendingunum daginn áður en keppnin fór fram,“ segir Ingv- ar. „Þeir stóðu sig vel og heiti maturinn sem samanstóð ein- vörðungu af íslensku hráefni silfurverðlaun." Hvenær hefjast svo æfíngar fyrir ólympíuleikana [sem haldnir verða í BJARNI Þór Ólafsson við kalda borðið. ÞAÐ ER margt sem þarf að huga að í matseldinni. Guðmundur Guðmunds- son fyrirliði einbeittur á svip. fékk Berlín árið 2000]? „Þær hefjast sjálfsagt strax upp úr áramótum enda byggist þetta allt á stífum æfíngum." ISLENSKU matsveinarnir tólcu sig vel út í kokkalandsliðsgöllunum. HALDIÐ var upp á 25 ára afmæli íslensks saumaklúbbs með því að fara út að borða hjá kokkalandsliðinu. -gjörðu svo vel, skoðaðu dagskrána Súrefnlsvörur Karin öldrunureinkennum • enduruppbyggja húðiua • vinna a appelsínuhúð og sliti • vinna á unglingabólum • viólialda lerskieika búóarinnar Ferskir vindar í umhirðu húðar Ráðgjöf og kynning í Háaleitis Apóteki, í dag kl. 14-18 Kynningarafsláttur Herzog aa HAGKAUP BOPIDiB Virka daga til kl. 20:00 Laugardaga til kl. 18:00 Sunnudaga til kl. 18:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.