Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SKOÐUN Vegagerðin: Forsendur vegna kostnaðarútreikninga Jarðgöng 360 m.kr./hver km Vegskálar 600 m.kr./hver km Vegir 25 m.kr./hver km Vegtenging: Siglufjörður- Héðinsfjörður-Ólafsfjörður Jarðgöng 10,2 km 3.700 m.kr. Vegskálar 0,6 km 360 m.kr. Vegir 4,3 km 100 m.kr. Samtals 4.160 m.kr. Lágheiði____________________700 m.kr. Samtals 4.860 m.kr. Vegtenging o Fljót—Ólafs- fjörður(Holtsdalur-Kvíabekkur) Jarðgöng 7,85 km 2.800 m.kr. Vegskálar 0,3 km 180m.kr. Vegir 4,5 km 120m.kr. Samtals 3.100 m.kr. Vegtenging©: Fljót—Ólafs- fjörður(Holtsdalur-Þverárdalur) Jarðgöng 6,4 km 2.300 m.kr. Vegskálar 0,3 km 180m.kr. Vegir_______6,0 km 150m,kr. Samtals 2.630 m.kr. jafnframt stuðlar að aukinni bú- setu á þessu svæði, er með jarð- gangagerð. Ef ráðist verður í upp- byggingu Lágheiðarvegar, eins og hugmyndin er að gera samkvæmt vegaáætlun, og Siglfirðingar ná einnig fram sínum markmiðum í fyllingu tímans með vegtengingu um Héðinsfjörð til Olafsfjarðar, verða komnar tvær dýrar vegteng- ingar með stuttu millibili við Eyja- fjarðarsvæðið, sem kosta munu samtals tæpa 5 milljarða kr. Jarðgöng úr Fljótum til Ólafsfjarðar hagkvæmur kostur - sparnaður allt að 2,2 milljarðar króna í bréfi til viðkomandi sveitar- stjóma og vegamálastjóra dags. 22/9 ‘96 bendum við hjónin á heppi- legri lausn í samgöngumálum með jarðgangagerð á utanverðum Tröllaskaga en göngin sem þá voru í umræðunni í tengslum við sam- einingu sveitarfélaga við utanverð- an Eyjafjörð, þ.e. jarðgöng um Héðinsfjörð. Með hliðsjón af mikl- um umræðum að undanförnu um samgöngumálin er nauðsynlegt að kynna þessar tillögur opinberlega með áherslubreytingum. Sam- kvæmt meðfylgjandi kortum er lausnin fólgin í þvf að bora jarð- göng úr Holtsdal í Fljótum að Þverá í Ólafsfirði. Eins og fram kemur í meðfylgjandi kostnaðarút- reikningum nemur heildarspamað- urinn allt að 2,2 milljörðum króna ef þessi leið yrði farin. Það er mjög brýnt að ná fram samstöðu um þessa framtíðarlausn í samgöngu- málum á utanverðum Tröllaskaga sem allra fyrst, því nauðsynlegt er að endurhanna vetrarveginn fram Fljótin að Þrasastöðum, sem vænt- anlega yrði til muna ódýrari í upp- byggingu og rekstri. Auk þess verða landspjöll í Stíflu margfalt minni og þjónustan við íbúana þar í snjómokstri bæði ódýrari og auð- veldari miðað við breiðan „heilsárs- veg“ yfir Lágheiði. Framtíðarlausn í samgöngumál- um með jarðgangagerð er stórt hagsmunamál fyrir öll sveitarfélög- in á utanverðum Tröllaskaga og mun hafa góð áhrif á alla búsetu- þróun á þessu svæði. Jarðganga- gerð er dýr lausn fyrir skattborg- arana og því sjáfsögð krafa að leit- að sé hagkvæmustu leiða sem komi öllum landsmönnum til góða. Þegar tekið er tillit til þess mikla spamaðar sem þessi jarðgangaleið hefur í fór með sér eins og töflumar sýna, þ.e. Fljót-Ólafsfjörður, er rök- rétt að álykta að framkvæmdir geti hafist helmingi fyiT en ráðamenn hafa talað um eða innan sex ára. Nú er að sjó hvort ríkisstjórn- inni er alvara með þingsályktunar- tillögunni til eflingar búsetu á landsbyggðinni sem lögð var fyrir Afþingi á síðastliðnum vetri. Höfundur er bóndi á Bjarnar- gili í Fljótum. MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 39... BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs ÞRIGGJA kvölda hraðsveita- keppni hófst s.l. fimmtudag. Staðan eftir 1. kvöld: Vinir 684 Valdimar Sveinsson 581 Erla Sigurjónsdóttir 576 Freyja Sveinsdóttir _ 552 I sveit Vina spila: Ami Már Björnsson, Heimir Ti-yggvason, Gísli Tryggvason og Leifur Kiást- jánsson. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 10. nóv. sl. spil- uðu 78 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Rafn Kristjánsson - Olafur Ingvarsson 400 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 370 Baldur Asgeirss. - Garðar Sigurðsson 360 Lokastaða efstu para í A/V: Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 388 Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergss. 380 Ragnheiður Bjamas. - Ingveldur Viggósd. 345 A fóstudaginn var spiluðu 30 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Magnús Halldórss. - Guðlaugur Sveinss. 373 Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannsson 358 Böðvar Magnússon - Magnús Jósefsson 357 Lokastaðan í A/V: Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergsson414 Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 388 Vilhjálmur Sigurðss. - Valdimar Láruss. 371 Meðalskor var 312 báða dagana. Bridsdeild Sjálfsbjargar 5. október sl. lauk 4 kvölda tví- menningi. Spilað var á 11 borðum, í efstu sætum urðu eftirtaldir: N/S: Sigurður Bjömsson - Sveinbjöm Axelss.1025 Kristján Albertss. - Halldór Aðalsteinss. 925 Páll Sigurjónsson - Eyjólfur Jónsson 915 A/V: Karl Karlsson - Sigurður R. Steingrímss. 949 Karl Pétursson - Ingolf Agústsson 937 Rúnar Hauksson - Skúli Sigurðsson 893 2. nóvember lauk 4 kvölda hraðsveitakeppni,_ 9 sveitir tóku þátt í keppninni. I efstu sætunum urðu: Sveit Karls Karlssonar ásamt Sigurði R. Steingrímssyni, Sigurði Marelssyni og Sveini Sigurjónssyni með 1931 stig. Sveit Kristjáns Albertssonar ásamt Hall- dóri Aðalsteinssyni, Sævari Haukssyni og Helga Jónssyni með 1930 stig. Sveit Karls Péturssonar ásamt Ingolf Ágústssyni, Rúnari Haukssyni, Benidikt Gústafssyni, Braga Sveinssyni og Skúla Sig- urðssyni með 1862 stig. Bridsfélag Hreyfíls Sveitir Sigurðar Steingrímssonar og Vina hafa nú tekið afgerandi forystu í aðalsveitakeppni félags- ins. Nú er þremur umferðum ólokið og sveit Vina hefir tekið forystuna eftir nokkuð óvænt tap sveitar Sigurðar síðasta spHa- kvöld. Staða efstu sveita er nú þessi: Vinir 209 Sigurður Steingrímsson 205 Birgir Kjartansson 168 Guðjón Jónsson 168 Friðbjöm Guðmundsson 162 Eins og sjá má á stöðunni heyja tvær efstu sveitirnar einvígi um meistaratitil félagsins. Oegnum súrt og sætt Ráðstefna um sambúð fjölskyldulífs og atvinnulífs í tilefni af lokum verkefnisins Karlar og fæðingarorlof Föstudaginn 20. nóvember 1998 k 1 . 13-17 í lðnó við Vonarstræti Dagskrá 13.00 -13.05 Setning Kristín Blöndal formaður jafnréttisnefndar setur raðstefnuna 13.05 - 13.15 Ávarp borgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gisladóttir ávarpar ráðstefnuna 13.15 - 13.55 Feður í faeðingarorlofi Forsýning heimildarmyndarinnar Feður í fæðingarorlofi fyrir ráðstefnugesti 14.00 - 14.30 Gcgnuni súrt og sætt Dr. Þorgerður Einarsdóttir kynnir niðurstöður rannsóknarinnar um karla og fæðingarorlof 14.35 - 14.50 Pabbi segir Haukur Þór Haraldsson sviðsstjóri heilbrigðissviðs Heilbrigðiseftirlits Reykjavikur segirfrá reynslu sinni af þátttöku í verkefninu 14.50 - 15.15 Kaffihlé 15.15 - 15.45 Striking the Balance - Sambúð fjölskyldu- og atvinnulifs Bruce McDonald MIPD starfsmannastjóri sveitarfélagsins Kingston upon Thames, Englandi, fjallar um verkefni innan Kingston um fjölskylduvæna starfsmanna- stefnu, en hann situr einnig i ráðgjafahópi ríkisstjótnar Tony Blairs um sama efni 15.50 - 16.10 Vinnan - það er ég! Dr. Ingólfur V. Gíslason frá Karlanefnd Jafnréttisráðs fjallar um áhrifvinnunnará sjálfsmynd karla 16.15 - 16.35 isicnska fjölskyidan og EES Lilja Mósesdóttir hagfræðingur bersaman möguleika til samþættingaratvinnu- og fjölskyldulífs á (slandi annars vegar og innan EES hins vegar 16.35 - 16.50 Fyrirspurnir úr sal 16.50 -16.55 Samantekt ráðstefnustjóra Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar og verkefnisstjóri verkefnisins Karlar og fæðingarorlof 16.55 -17.00 Ráðstefnuslit Kristin Blóndal formaður jafnréttisnefndar slítur ráðstefnunni Ráðstefnustjóri er HiIdurJónsdóttirjaf'nréttisraðgjali Reykjavikurborgar. Ráðstefnugjald er kr. 1800. Innifalið i ráðstefnugjaldi er ráðstefnugögn, ritið Gegnum súrt og sætt sem geymir niðurstöður rannsóknarinnar Og kaffi ásamt meðlæti. Skráning fer fram hjá upplýsingaþjónustu Ráðhússins, simi 563 2005, myndsendir 562 4052 eða í netfángi radhusupplys@rvk.is. Jafnréttisnefrid Reykjavikurborgar Sufiurlandsfaraut 26 s: 568 1950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.