Morgunblaðið - 18.11.1998, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
SKOÐUN
Vegagerðin: Forsendur vegna
kostnaðarútreikninga
Jarðgöng 360 m.kr./hver km
Vegskálar 600 m.kr./hver km
Vegir 25 m.kr./hver km
Vegtenging: Siglufjörður-
Héðinsfjörður-Ólafsfjörður
Jarðgöng 10,2 km 3.700 m.kr.
Vegskálar 0,6 km 360 m.kr.
Vegir 4,3 km 100 m.kr.
Samtals 4.160 m.kr.
Lágheiði____________________700 m.kr.
Samtals 4.860 m.kr.
Vegtenging o Fljót—Ólafs-
fjörður(Holtsdalur-Kvíabekkur)
Jarðgöng 7,85 km 2.800 m.kr.
Vegskálar 0,3 km 180m.kr.
Vegir 4,5 km 120m.kr.
Samtals 3.100 m.kr.
Vegtenging©: Fljót—Ólafs-
fjörður(Holtsdalur-Þverárdalur)
Jarðgöng 6,4 km 2.300 m.kr.
Vegskálar 0,3 km 180m.kr.
Vegir_______6,0 km 150m,kr.
Samtals 2.630 m.kr.
jafnframt stuðlar að aukinni bú-
setu á þessu svæði, er með jarð-
gangagerð. Ef ráðist verður í upp-
byggingu Lágheiðarvegar, eins og
hugmyndin er að gera samkvæmt
vegaáætlun, og Siglfirðingar ná
einnig fram sínum markmiðum í
fyllingu tímans með vegtengingu
um Héðinsfjörð til Olafsfjarðar,
verða komnar tvær dýrar vegteng-
ingar með stuttu millibili við Eyja-
fjarðarsvæðið, sem kosta munu
samtals tæpa 5 milljarða kr.
Jarðgöng úr Fljótum til
Ólafsfjarðar hagkvæmur
kostur - sparnaður allt að
2,2 milljarðar króna
í bréfi til viðkomandi sveitar-
stjóma og vegamálastjóra dags.
22/9 ‘96 bendum við hjónin á heppi-
legri lausn í samgöngumálum með
jarðgangagerð á utanverðum
Tröllaskaga en göngin sem þá voru
í umræðunni í tengslum við sam-
einingu sveitarfélaga við utanverð-
an Eyjafjörð, þ.e. jarðgöng um
Héðinsfjörð. Með hliðsjón af mikl-
um umræðum að undanförnu um
samgöngumálin er nauðsynlegt að
kynna þessar tillögur opinberlega
með áherslubreytingum. Sam-
kvæmt meðfylgjandi kortum er
lausnin fólgin í þvf að bora jarð-
göng úr Holtsdal í Fljótum að
Þverá í Ólafsfirði. Eins og fram
kemur í meðfylgjandi kostnaðarút-
reikningum nemur heildarspamað-
urinn allt að 2,2 milljörðum króna
ef þessi leið yrði farin. Það er mjög
brýnt að ná fram samstöðu um
þessa framtíðarlausn í samgöngu-
málum á utanverðum Tröllaskaga
sem allra fyrst, því nauðsynlegt er
að endurhanna vetrarveginn fram
Fljótin að Þrasastöðum, sem vænt-
anlega yrði til muna ódýrari í upp-
byggingu og rekstri. Auk þess
verða landspjöll í Stíflu margfalt
minni og þjónustan við íbúana þar í
snjómokstri bæði ódýrari og auð-
veldari miðað við breiðan „heilsárs-
veg“ yfir Lágheiði.
Framtíðarlausn í samgöngumál-
um með jarðgangagerð er stórt
hagsmunamál fyrir öll sveitarfélög-
in á utanverðum Tröllaskaga og
mun hafa góð áhrif á alla búsetu-
þróun á þessu svæði. Jarðganga-
gerð er dýr lausn fyrir skattborg-
arana og því sjáfsögð krafa að leit-
að sé hagkvæmustu leiða sem komi
öllum landsmönnum til góða.
Þegar tekið er tillit til þess mikla
spamaðar sem þessi jarðgangaleið
hefur í fór með sér eins og töflumar
sýna, þ.e. Fljót-Ólafsfjörður, er rök-
rétt að álykta að framkvæmdir geti
hafist helmingi fyiT en ráðamenn
hafa talað um eða innan sex ára.
Nú er að sjó hvort ríkisstjórn-
inni er alvara með þingsályktunar-
tillögunni til eflingar búsetu á
landsbyggðinni sem lögð var fyrir
Afþingi á síðastliðnum vetri.
Höfundur er bóndi á Bjarnar-
gili í Fljótum.
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 39...
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Kópavogs
ÞRIGGJA kvölda hraðsveita-
keppni hófst s.l. fimmtudag.
Staðan eftir 1. kvöld:
Vinir 684
Valdimar Sveinsson 581
Erla Sigurjónsdóttir 576
Freyja Sveinsdóttir _ 552
I sveit Vina spila: Ami Már
Björnsson, Heimir Ti-yggvason,
Gísli Tryggvason og Leifur Kiást-
jánsson.
Bridsfélag eldri borgara
í Kópavogi
Þriðjudaginn 10. nóv. sl. spil-
uðu 78 pör Mitchell-tvímenning
og urðu eftirtalin pör efst í N/S:
Rafn Kristjánsson - Olafur Ingvarsson 400
Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarss. 370
Baldur Asgeirss. - Garðar Sigurðsson 360
Lokastaða efstu para í A/V:
Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 388
Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergss. 380
Ragnheiður Bjamas. - Ingveldur Viggósd. 345
A fóstudaginn var spiluðu 30
pör og þá urðu úrslit þessi í N/S:
Magnús Halldórss. - Guðlaugur Sveinss. 373
Eysteinn Einarss. - Lárus Hermannsson 358
Böðvar Magnússon - Magnús Jósefsson 357
Lokastaðan í A/V:
Anton Sigurðsson - Hannes Ingibergsson414
Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 388
Vilhjálmur Sigurðss. - Valdimar Láruss. 371
Meðalskor var 312 báða dagana.
Bridsdeild Sjálfsbjargar
5. október sl. lauk 4 kvölda tví-
menningi. Spilað var á 11 borðum,
í efstu sætum urðu eftirtaldir:
N/S:
Sigurður Bjömsson - Sveinbjöm Axelss.1025
Kristján Albertss. - Halldór Aðalsteinss. 925
Páll Sigurjónsson - Eyjólfur Jónsson 915
A/V:
Karl Karlsson - Sigurður R. Steingrímss. 949
Karl Pétursson - Ingolf Agústsson 937
Rúnar Hauksson - Skúli Sigurðsson 893
2. nóvember lauk 4 kvölda
hraðsveitakeppni,_ 9 sveitir tóku
þátt í keppninni. I efstu sætunum
urðu:
Sveit Karls Karlssonar ásamt Sigurði R.
Steingrímssyni, Sigurði Marelssyni og Sveini
Sigurjónssyni með 1931 stig.
Sveit Kristjáns Albertssonar ásamt Hall-
dóri Aðalsteinssyni, Sævari Haukssyni og
Helga Jónssyni með 1930 stig.
Sveit Karls Péturssonar ásamt Ingolf
Ágústssyni, Rúnari Haukssyni, Benidikt
Gústafssyni, Braga Sveinssyni og Skúla Sig-
urðssyni með 1862 stig.
Bridsfélag Hreyfíls
Sveitir Sigurðar Steingrímssonar
og Vina hafa nú tekið afgerandi
forystu í aðalsveitakeppni félags-
ins. Nú er þremur umferðum
ólokið og sveit Vina hefir tekið
forystuna eftir nokkuð óvænt tap
sveitar Sigurðar síðasta spHa-
kvöld. Staða efstu sveita er nú
þessi:
Vinir 209
Sigurður Steingrímsson 205
Birgir Kjartansson 168
Guðjón Jónsson 168
Friðbjöm Guðmundsson 162
Eins og sjá má á stöðunni heyja
tvær efstu sveitirnar einvígi um
meistaratitil félagsins.
Oegnum súrt og sætt
Ráðstefna um sambúð fjölskyldulífs og atvinnulífs
í tilefni af lokum verkefnisins
Karlar og fæðingarorlof
Föstudaginn 20. nóvember 1998 k 1 . 13-17 í lðnó við Vonarstræti
Dagskrá
13.00 -13.05
Setning
Kristín Blöndal formaður
jafnréttisnefndar setur
raðstefnuna
13.05 - 13.15
Ávarp borgarstjóra
Ingibjörg Sólrún Gisladóttir
ávarpar ráðstefnuna
13.15 - 13.55
Feður í faeðingarorlofi
Forsýning
heimildarmyndarinnar Feður í
fæðingarorlofi fyrir
ráðstefnugesti
14.00 - 14.30
Gcgnuni súrt og sætt
Dr. Þorgerður Einarsdóttir kynnir
niðurstöður rannsóknarinnar
um karla og fæðingarorlof
14.35 - 14.50
Pabbi segir
Haukur Þór Haraldsson
sviðsstjóri heilbrigðissviðs
Heilbrigðiseftirlits Reykjavikur
segirfrá reynslu sinni af þátttöku
í verkefninu
14.50 - 15.15
Kaffihlé
15.15 - 15.45
Striking the Balance -
Sambúð fjölskyldu- og
atvinnulifs
Bruce McDonald MIPD
starfsmannastjóri
sveitarfélagsins Kingston upon
Thames, Englandi, fjallar um
verkefni innan Kingston um
fjölskylduvæna starfsmanna-
stefnu, en hann situr einnig i
ráðgjafahópi ríkisstjótnar Tony
Blairs um sama efni
15.50 - 16.10
Vinnan - það er ég!
Dr. Ingólfur V. Gíslason frá
Karlanefnd Jafnréttisráðs fjallar
um áhrifvinnunnará sjálfsmynd
karla
16.15 - 16.35
isicnska fjölskyidan og EES
Lilja Mósesdóttir hagfræðingur
bersaman möguleika til
samþættingaratvinnu- og
fjölskyldulífs á (slandi annars
vegar og innan EES hins vegar
16.35 - 16.50
Fyrirspurnir úr sal
16.50 -16.55
Samantekt
ráðstefnustjóra
Hildur Jónsdóttir
jafnréttisráðgjafi
Reykjavíkurborgar og
verkefnisstjóri verkefnisins
Karlar og fæðingarorlof
16.55 -17.00
Ráðstefnuslit
Kristin Blóndal formaður
jafnréttisnefndar slítur
ráðstefnunni
Ráðstefnustjóri er
HiIdurJónsdóttirjaf'nréttisraðgjali
Reykjavikurborgar.
Ráðstefnugjald er kr. 1800.
Innifalið i ráðstefnugjaldi er
ráðstefnugögn, ritið Gegnum súrt
og sætt sem geymir niðurstöður
rannsóknarinnar Og kaffi ásamt
meðlæti.
Skráning fer fram hjá
upplýsingaþjónustu Ráðhússins,
simi 563 2005, myndsendir 562 4052
eða í netfángi radhusupplys@rvk.is.
Jafnréttisnefrid Reykjavikurborgar
Sufiurlandsfaraut 26 s: 568 1950