Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 17 LANDIÐ Mikill áhugi fyrir Snæfellinga- sögum og sögusviði þeirra Hellissandi - Nýlega renndu tvær fullar rútur af fólki í hlaðið á Ingjaldssandi. Þar var á ferð hluti nemendahóps Jóns Böðvarssonar sagnfræðings sem kennir Snæ- fellingasögur um þessar mundir við Endurmenntunarstofnun Há- skólans, þ.e. Eyrbyggju, Víglund- arsögu og Bárðarsögu Snæfells- áss. Jón Böðvarsson upplýsti, að hvorki meira né minna en 370 manns væru innrituð í þessi nám- skeið í haust og ætti hann eftir að koma að Ingjaldshóli þrisvar sinn- um í nóvembermánuði til viðbótar þessari för með álíka hópa. Risinn minnisvarði um Eggert Ólafsson Ánægjulegt er til þess að vita hvað áhugi fer vaxandi fyrir Snæ- fellsnesi og sögu þess meðal al- mennings og gæti furðu fljótt verið að koma í ljós hvað Hvalfjarðar- göng og bættar samgöngur skipta miklu í þessum efnum. Eins og vegasamband er nú telst varla meira en tveggja tíma akstur hing- að vestur að Ingjaldshóli. Ekki hefur það dregið úr gesta- komum að nú er risinn minnisvarði um Eggert Ólafsson á staðnum og kirkjan sjálf er nú talin elsta stein- steypta kirkja í heiminum að sögn Harðar Agústssonar fomhúsa- fræðings og arkitekts. A Ingjaldshóli má auk þess sjá fornar tættur og gamla kirkjumuni og í kirkjugarðinum má greina rústir gömlu kirknanna sem þar stóðu öldum saman og rúmuðu 400 manns í sæti. Aðeins á biskupsstólunum vora kirkjurn- ar stærri. Morgunblaðið/Ólafur Jens Sigurðsson HORFT heim að Ingjaldshóli. í forgrunni er Sjóminjagarðurinn á Hell- issandi og Þorvaldarbúð. í baksýn er Ennisfjall og Rjúpnaborgir. Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir SR. Halldóra Þorvarðardóttir og biskup Islands, herra Karl Sigurbjörnsson. Prófastur settur í embætti BISKUP íslands, herra Karl Sigur- björnsson, setti sr. Halldóru Þor- varðardóttur prófast í Rangárvalla- prófastsdæmi sl. sunnudag, en frá- fai-andi prófastm- sr. Sváfnir Svein- björnsson lét af störfum 1. sept. sl. vegna aldurs. Sr. Halldóra hefur þjónað í Fells- múlaprestakalli í Landsveit í tíu ár og var sett í embætti við guðsþjón- ustu á sunnudaginn af biskupi ís- lands. Hún er önnur kvenna til að gegna þessu embætti, en hin er sr. Dalla Þórðardóttir í Skagafjarðar- prófastsdæmi. Eftir guðsþjónustuna bauð Kvenfé- lagið Lóa í Landsveit til kaffisam- sætis til heiðurs prófasti í Félags- heimilinu Brúarlundi. Vilt þú bæta heilsuna og grennast? Hringdu núna í síma 554 1150 fcKS® j/ Negro Sími / Fax: 552 1220 Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is á öllum notuðum vélum og tækjum / Allar vélar verða J yfirfarnar fyrir veturinn, þ.e. olíu- og síuskipti og frostþol ath. ✓ Varahlutaúttekt ^ hjá Ingvari Helgasyni hf að upphæð kr. / 15.000 * / Fyrsta afborgun * eftir þrjá mánuði frá kaupdegi / VSK greiddur 15. mars. / Fimm rúllur af v Teno Spin rúllubaggaplasti fylgja hverri notaðri rúllu- og pökkunarvél 100% fjármögnun án vsk. til allt að 48 mánaða Ókeypis flutningur hver á land sem er* Einn heppinn kaupandi sem kaupir í beinni sölu hreppir ferð á landbúnaðar- sýninguna SIMA í París. Nafn hans verður birt í jólablaði Bændablaðsins og á heimasíðu Ingvars Helgasonar 'Viðkomustaðir Landflutninga-Samskipa ...og sjáið hvað fylgir með í kjara- kaupunum I Ingvar Helgasonhf. Sævarhöfða 2, sími 525 8000 og 525 8070. Fax 587 9577. Umboðsmenn um land allt Vefsíða: www.ih.is Netfang: veladeild@ih.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.