Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 19 AKRANES • Tölvuþjónuitan - 431 4311 • AKUREYRI - Tólvutæki - 461 5000 • EGILSSTADIR - Tölvuþjónutta Auiturlands - 470 1111 • HORNAFJÖRDUR • Tölvuþjónuita Auiturlandi - 478 1111 • HÚSAVÍK E.G. lónasson - 464 1990 • ISAFJÖRÐUR - Tölvuþj. Snerpa - 456 3072 REYKJANESBÆR -Tólvuvæðing - 421 4040 SAUÐÁRKRÓKUR - SkagfirðingabúB - 455 4537 • SELFOSS - TöJvu- og rafaindaþj. - 482 3184 • VESTMANNAEYJAR - Tðlvun - 481 1122 Alusuisse í viðræðum við Viag Ztirich. Reuters. SVISSNESKA álfélagið Alusuisse- Lonza Holding AG hefur staðfest að það eigi í viðræðum við þýzku fyrirtækjasamsteypuna Viag AG um einhvers konar samstarf. „Þessar umræður hafa snúizt um ýmiss konar samvinnu og hafa ekki leitt til áþreifanlegs samkomulags til þessa,“ sagði í stuttri tilkynn- ingu frá Alusuisse, sem einnig kall- ar sig Algroup. Verð bréfa í Viag lækkaði um 6,5% þegar Alusuisse hafði staðfest fréttina um viðræðumar. -------»-♦-«----- Nokia ber uppi hagvöxt í Finnlandi Helsinki. Reuters. FINNSKI rafmagnstækniiðnaður- inn með farsímafyrirtækið Nokia í broddi fylkingar heldur nánast einn síns liðs uppi hagvexti í Finn- landi og býður afturkipp í heimin- um byrginn, að sögn sérfræðinga. Samkvæmt nýbirtum tölum jókst iðnframleiðsla í september um 8,5% að meðaltali vegna þess að framleiðsla í rafmagnstækniiðn- aði jókst um 49%. ----------------- Bréf í Fox seljast vel New York. Reuters. MIKIL eftirspurn var eftir hluta- bréfum í Fox Entertainment Group fyrsta daginn þegar þau voru til sölu og hækkaði verð þeirra um 9%. Fox-bréf að verðmæti meira en 1,1 milljarður dollara skiptu um eigendur og verð þeirra hækkaði um 2 dollara í 24,50 dollara. Fox á 20th Century Fox, Fox útvarpsnet- ið og sjónvarpsstöðvamar og hlut í Fox News, Fox Family Channel og Fox/Liberty Sports. Utgáfa fyrstu hlutabréfanna mæltist svo vel fyrir að Fox jók magn þeirra bréfa sem voru til sölu um tæplega 50%. Góð sala Fox- bréfanna virtist ýta undir hækkun á verði bréfa í öðmm fyrirtækjum í skemmtiiðnaði, þar á meðal Time Warner, Viacom og jafnvel Metro- Goldwyn-Mayer. Netfynrtæki setur met vestra New York. Telegraph. VERÐ hlutabréfa í bandarísku fyr- irtæki, sem hjálpar fólki að útbúa vefsíður, sjöfaldaðist fyrsta daginn þegar þau vora í boði. Bréf í fyrirtækinu theglobe.com vora sett í sölu á Nasdaq hluta- bréfamarkaðnum 13. nóvember og sú markaðssetningu var sú stór- brotnasta í Wall Street um árabil. Bear Stearns bauð bréfin á 9 doll- ara og verðið snarhækkaði í 97 dollara, en lokagengi mældist 63,3 dollarar. „Ég veit ekki til þess að byrjun- arverð hafi komizt í hálfkvisti við þetta,“ sagði David Menlow, for- stjóri IPO Financial Network. Netbréf í fararbroddi Byrjunai-verð bréfa sem önnur iýrirtæki hafa sett í umferð hafa þó slagað hátt upp í verð bréfanna í theglobe.com. Upphaflegt verð vef- síðuþróunarfyrirtækisins Earth- Webb hækkaði úr 14 dolluram 11. nóvember í 85 dollara á föstudag- inn, en lækkaði svo í 67 dollara. Bréf í netuppboðshaldaranum eBay hækkaði á sex vikum í 140 dollara úr 18 dolluram. Upphaflega átti að setja bréf í theglobe.com í sölu á 11-13 dollara 16. október, en því var frestað og verðið lækkaði vegna fjánnálaum- róts í heiminum. Síðan hefur tapið í Wall Street í sumar verið endur- heimt að miklu leyti og netbréf hafa verið í fararbroddi á banda- rískum markaði fyrir hlutabréf, sem era boðin til sölu í fyrsta sinn, meðal annars vegna bjartsýni á jólasölu í ár. Bay setti hlutabréf í umferð 24 september og þá hafði liðið lengi-i tími liðið síðan slíkt hafði gerzt síð- an 1980. Síðan hefurDuPont fjár- magnað olíufyrirtæki, Conoco, með útgáfu hlutabréfa og aflað 4,5 millj- arða dollara, sem er met. í síðustu viku aflaði Murdoch- fyrirtækið Fox Entertainment 2,8 milljarða dollara þegar það setti hlutabréf í sölu í fyrsta sinn og hef- ur aðeins tvisvar sinnum áður fengizt jafnhátt verð í fyrsta sinn. Verið getur að sjónvarpsstöðin CBS afli allt að 2,9 milljarða doll- ara þegar hún selur hlutabréf í út- varpsfyrirtækinu Infinity í næsta mánuði. ORUGGT UMHVERFI ... MEÐ OFLUGUM NETÞJONI HEILDflRLflUSN FYRIR LÍTIL MEÐflLSTOR FYRIRTflEKI * >wmsrnmmmm HEZLDflRLflUSNIR Skeifunni 17 • Sími 550 4000 • Opiðvirka daga09:00-18:00 * laugardaga 10:00-16:00 Compaq er með 43% markaðshlutdeild í PC netþjónum ( Bandaríkjunum. Og hver er ástæðan fyrir svona mikilli útbreiðslu? Netþjónamir frá Compaq, sem framleiddir eru undir hinu stranga gæðaeftirliti fyrirtækisins, eru öflugir og fljótvirkir, tryggja mjög vel öryggi gagna þinna og skjala, og hafa einfaldlega það sem þarf til að ná útbreiðslu: þeir hafa reynst mjög vel. Með Compaq Prosignia 200 netþjóninum og Microsoft Back Office (Small Business Server) færðu heildarlausn fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem býr yfir framúr- skarandi samhæfingareiginleikum. Prosignia 200 er öflugur netþjónn með 96 Mb minni, 4.3 scsi hörðum diski, 15" skjá og 4/8 GB Compaq afritunarstöð. Hafðu samband við sölumenn i sima 550 4000 og kynntu þér þjónustu okkar. & - Microsoft - s/ccr oliti ju ino Gagnaöryggi (af ritunarbunaður) Rekstraröryggi Heildarlausn í nethugbúnaði (Microsoft Bock Office, SBS) Viðverulausn fra VKS Faxlausn Post- og hopvinnukerf i Hraðari Internetsamskipti Goð þjonusta Compaq gæði 186.600 KR. Prosignia 200 netþjónn 2 89.700 KR. Netþjónn oa Microsoft Back Office Smoli Business Server Nýr stjórnar- maðurIU BANDARÍKJAMAÐURINN Patrick Cleary hefur tekið sæti í stjórn íslenska útvarps- félagsins í stað Jóns Ólafsson- ar, sem lét af störfum fyrr á þessu ári. Að sögn Hreggviðs Jónsson- ar, útvarpsstjóra ÍÚ, hefur Cleary mikia reynslu af fjöl- miðlarekstri en hann starfaði lengi sem yfirmaður fjölmiðla- og fjarskiptadeildar hjá Chase Manhattan bankanum í New York áður en hann fór á eftir- laun um fertugt árið 1996. Hann hefur síðan komið að fjárfestingum og ráðgjöf á eig- in vegum. Cleary verður áfram búsettur í Bandaríkjunum en mun fljúga reglulega til Is- lands og sækja stjórnarfundi Útvarpsfélagsins. w w w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.