Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.11.1998, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 35 # FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKADUR Evrópsk bréf lækka fyrir fund Morgunblaðið/Jón Svavarsson FJÓLA Emilsdóttir, Sigurlaug Asta Sigvaldadóttir, Páll Guðjónsson og Erla Diirr. Ný kventískufataverslun í Miðbæjarmarkaðnum ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 17. nóvember. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8974,7 l 0,4% S&P Composite 1133,7 l 0,3% Allied Signal Inc 42,6 T 3,0% Alumin Co of Amer.... 77,4 1 1,9% Amer Express Co 97,1 4, 0,6% Arthur Treach 0,9 4 3,4% AT & T Corp 60,8 4, 1,4% Bethlehem Steel 9,1 4. 2,7% 42,7 T 0,7% Caterpillar Inc 48,6 T 1,7% Chevron Corp 82,2 4- 0,2% Coca Cola Co 71,2 T 2,0% Walt Disney Co 28,9 4- 3,1% Du Pont 61,3 4, 0,8% Eastman Kodak Co... 75,3 4. 3,4% Exxon Corp 71,9 T 0,3% Gen Electric Co 89,8 T 0,3% Gen Motors Corp 72,4 T 1,2% Goodyear 53,9 4, 0,5% Informix 5,4 4. 6,5% Intl Bus Machine 158,8 i 0,2% Intl Paper 45,1 T 0,6% McDonalds Corp 70,9 4. 0,9% Merck & Co Inc 147,7 T 0,4% Minnesota Mining 80,3 T 0,8% Morgan J P & Co 103,5 4. 0,2% Philip Morris 54,2 4- 0,9% Procter & Gamble.... 91,2 T 1,2% Sears Roebuck 46,9 4. 2,7% Texaco Inc 58,9 4, 1,4% Union Carbide Cp.... 43,9 4, 0,4% United Tech 98,9 4. 0,5% Woolworth Corp 10,6 4, 3,4% Apple Computer 4370,0 4. 7,0% Oracle Corp 32,4 4- 1,5% Chase Manhattan 57,1 4. 2,0% Chrysler Corp 44,2 T 0,9% 33,6 4 2,0% Ford Motor Co 54,9 T 0,5% Hewlett Packard 60,9 4 6,8% LONDON FTSE 100 Index 5521,7 T 0,1% 1237,0 4 0,3% British Airways 388,0 T 0,8% British Petroleum 87,0 T 2,2% British Telecom 1700,0 - 0,0% Glaxo Wellcome ... 1881,0 T 0,9% Marks & Spencer 448,5 T 0,1% Pearson 993,0 T 0,8% Royal & Sun All 489,0 T 1,9% Shell Tran&Trad 356,0 4 1,3% EMI Group 333,5 4 3,9% Unilever 629,5 4 1,3% FRANKFURT DT Aktien Index 4702,6 4 1,7% Adidas AG 172,5 T 0,6% Allianz AG hldg 559,0 4 2,5% BASF AG 62,8 4 4,3% Bay Mot Werke .... 1110,0 4 0,9% Commerzbank AG.... 53,9 T 1,5% Daimler-Benz 142,0 T 0,7% Deutsche Bank AG .. 101,7 T 0,2% Dresdner Bank 60,5 4 1,6% FPB Holdings AG 327,0 4 0,3% Hoechst AG 76,3 4 3,6% Karstadt AG 785,0 4 4,3% 35,0 4 0,8% MAN AG 457,0 4 1,9% Mannesmann IG Farben Liquid 3,3 - 0,0% Preussag LW 577,0 4 1,4% Schering 187,8 4 2,0% Siemens AG 114,2 4 0,6% Thyssen AG 296,0 4 1,7% Veba AG 88,5 4 1,0% Viag AG 1110,0 4 6,5% Volkswagen AG 128,5 4 2,1% TOKYO Nikkei 225 Index 14413,0 4 0,1% Asahi Glass 691,0 T 1,0% Tky-Mitsub. bank 1235,0 T 2,1% Canon 2600,0 4 1,3% Dai-lchi Kangyo 803,0 T 0,5% Hitachi 693,0 T 1,9% Japan Airlines 290,0 T 1,0% Matsushita E IND 1996,0 4 0,1% Mitsubishi HVY 461,0 4 0,9% Mitsui 655,0 4 0,5% Nec 1006,0 T 0,6% Nikon 1080,0 4 1,4% Pioneer Elect 2285,0 T 0,7% Sanyo Elec 355,0 T 0,6% Sharp 1007,0 T 1,4% Sony 8280,0 T 2,5% Sumitomo Bank 1342,0 T 1,1% Toyota Motor 3140,0 4 0,9% KAUPMANNAHÖFN 203,4 4 1,8% Novo Nordisk 765,0 4 1,0% Finans Gefion 100,0 - 0,0% Den Danske Bank... 825,2 4 2,7% Sophus Berend B.... 230,0 4 1,3% ISS Int.Serv.Syst 427,0 4 2,5% Danisco 342,0 4 0,9% Unidanmark 465,0 4 3,1% DS Svendborg 60000,0 - 0,0% Carlsberg A 370,0 4 1,3% DS 1912 B 43000,0 4 4,4% Jyske Bank 575,0 4 0,9% OSLÓ Oslo Total Index 926,6 4 1,8% Norsk Hydro 269,0 4 5,3% Bergesen B 95,0 - 0,0% Hafslund B 30,0 - 0,0% Kvaerner A 110,0 4 6,8% Saga Petroleum B... 79,5 - 0,0% Orkla B 94,0 4 2,1% 74.0 4 1 3% ISTOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3035,9 4 0,3% Astra AB 138,5 4 1,1% 135,0 T 3,8% Ericson Telefon 1,9 T 3,9% ABB AB A 83,5 4 0,6% Sandvik A 143,0 - 0,0% Volvo A 25 SEK 169,5 T 2,1% Svensk Handelsb.... 315,0 4 0,3% Stora Kopparberg.... 88,5 4 5,9% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: ÐowJones CTTITTM i LOKAGENGI lækkaði í flestum evr- ópskum kauphöllum og íWall Street í gær og Dow vísitalan hafði lækkað um 50 punkta áður en bandaríski seðlabankinn hafði tekið ákvörðun sína í vaxtamálum. [ gjaldeyrisviðskiptum styrktist dollar nokkuð fyrir fundinn, þar sem spáð hafði verið að samþykkt yrði 0,25% vaxtalækkun. í London lækkaði lokagengi FTSE 100 vísitölunnar um 7,8 punkta í 5502,7. Viðskipti voru dræm. Sérfræðingar voru sammála um að óþreyttir vextir mundu valda vonbrigðum og sumir spáðu lækkunum á mörkuðum jafnvel þótt vextir yrðu lækkaðir. Verð bréfa í Vodaphone lækkaði þegar fjárfestar hirtu gróða eftir hækkanir vegna góðrar afkomu. Bréf í Northern Foods lækkuðu um 7,5% vegna minni hagnaðar og spár um að enn muni draga úr sölu. ( Frankfurt lækkaði gengi Xetra DAX hlutabréfavísitölunnar um 1,41% í 4718,34 punkta og gamla DAX vísitalan lækkaði um 1,7% í 4702,63 punkta. Verð bréfa í fjölgreinafyrirtækinu Viag lækkaði um 6,5% þegar frétt um viðræður við Alusuisse-Lonza Holding SA var staðfest og bréf í RWE lækkuðu um 4,2%. Þegar opinber viðskipti með bréf í DaimlerChrysler hófust lækkaði verðið um 1,60 mörk í 139,30. [ París varð 0,56% verð- lækkun, en viðskipti voru dræm vegna efasemda um að bandarískir vextir yrðu lækkaðir. Auk þess töldu ýmsir að markaðurinn væri þegar búinn að taka hugsanlega vaxtalækkun með í reikninginn. NÝVERIÐ var opnuð ný kven- tískufataverslun í Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkaðnum. í versluninni verður seldur há- gæða tískufatnaður og fylgihlutir AÐALFUNDUR Landverndar 1998 var haldinn í gistihúsinu Staðarflöt I Hrúta&ði 30. og 31. október sl. Fundurinn hófst með kvöldvöku á föstudagskvöldið. Þar flutti Stein- gn'mur Hermannsson, fv. ráðherra, erindi um sjálfbæra þróun á nýrri öld. Einnig var héraðsþáttur úr Húnaþingi, héraðslýsing flutt af Jó- hannesi Björnssyni og litskyggnu- sýning þar sem Jón Eiríksson sýndi myndir af mörgum náttúruperlum í Húnaþingi. A Iaugardag voru hefðbundin aðal- fundarstörf. I skýi'slu Jóns Helga- sonar, formanns Landverndar, kom m.a. fram að sem samnefnari áhuga- félaga í landinu gegnir Landvernd fjölþættu hlutverki í landgræðslu- og umhverfísmálum. I mars sl. stóð Landvernd fyrir ráðstefnu um vai’nir gegn gróðurhúsaáhrifum, ásamt Framtíðai’stofnun. Landvernd tekur nú þátt í umfjöllun og stefnumótun um þetta efni. Landvernd rekur um- hverfisfræðslusetur í Alviðru í Ölf- usi. Þar fer fram fjölbreytt fi’æðslu- starf með áherslu á náttúruskoðun. Landvernd vinnur, í samvinnu við fjölmarga aðila, að verkefni um há- lendi íslands. Tilgangui’ verkefnisins er að koma á samstarfi áhuga- og hagsmunaaðila um að afla og kynna sem víðtækasta þekkingu um há- lendið og skapa þannig grundvöll fyrir rökstudda og málefnalega um- ræðu um vernd og nýtingu þess. Guðmundur Guðmundsson verkefn- isstjóri gerði grein fyrir gangi verk- efnisins á aðalfundinum. Haldinn verður opinn kynningai’- og um- ræðufundur um hálendisverkefnið 13. nóvember og síðan verður ráð- stefna um þetta efni í janúar nk. Á aðalfundinum gengu úr stjóm Landverndar þau Gísli Júlíusson, Hreggviður Nordahl, Ámi Snæ- björnsson, Gunnar Sæmundsson og Helga Guðmn Jónasdóttir. í þeirra stað voru kosin: Anna Dóra Sæþórs- svo sem veski, töskur, hanskar, slæður og fleira. Eigendur versl- unarinnar eru Sigurlaug Asta Sigvaldadóttir og Páll Guðjóns- son. dóttir, Álfhildur Ólafsdóttir, Frey- steinn Sigurðsson, Guðrún Lára Pálmadóttir og Ragnheiður Ólafs- dóttir. Aðrir í stjórn Landverndar eru: Jón Helgason formaður, Drífa Hjartardóttir, Heiðnín Guðmunds- dóttir, Óskai’ Maríusson og Steinunn'- Harðardóttir. Víðtæk sátt náist um hálendið I ályktun fundarins um hálendis- verkefnið er samstarfínu fagnað og þess vænst að þetta starf leiði til stefnumörkunar um vemd og nýt- ingu hálendisins sem víðtæk sátt geti náðst um. í ályktun umhverfisáætl- unarinnar leggur aðalfundurinn áherslu á að unnið verði að fram- kvæmd yfirlýsingar Ríóráðstefnunn- ar um sjálfbæra þróun og hvetur að- ildarfélög Landverndai’ til að styðja umhverfisáætlarnir sveitarfélaga og stuðla að framkvæmd þeirra hvar- vetna. í ályktun um verndun menn- ingararfs skorar aðalfundurinn á rík- isstjórnina að gera markvisst átak í verndun menningai'arfs í samræmi við samþykkt norrænu ráðherra- nefndarinnar og styður ábendingar stjórnar Landverndar um verkefni í Árneshreppi á Ströndum. Þá árettar fundurinn nauðsyn þess að fram fai’i lögformlegt mat á um- hvei’físáhrifum Fljótsdalsvirkjunar. -------------------- Lýst eftir bifreið BIFREIÐ af gerðinni Mercedes Benz 190, ljósblárri að lit, árgerð 1986, var stolið aðfaranótt laugar- dagsins 7. nóvember sl. þar sem hún var á bifreiðaverkstæði í Keflavík en brotist var inn á verkstæðið. Skrán- ingarnúmer bifreiðarinnar er VI 927. Ekkert hefur spurst til bifreiðar- innar eftii’ að henni var stolið. Upp- lýsingar berist til rannsóknarlög- reglunnar í Keflavík í síma 421 5510 eða 421 5500. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 17.11.98 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 93 93 93 1.155 107.415 Gellur 350 341 344 60 20.640 Hlýri 156 114 136 1.209 164.724 Karfi 78 31 75 1.365 101.778 Keila 83 58 72 435 31.346 Langa 115 115 115 71 8.165 Langlúra 7 7 7 51 357 Lúða 380 334 366 132 48.366 Lýsa 40 40 40 81 3.240 Skarkoli 164 114 144 3.471 498.655 Skrápflúra 27 27 27 254 6.858 Skötuselur 241 241 241 204 49.164 Steinbítur 154 111 146 1.383 201.712 Stórkjafta 34 34 34 59 2.006 Sólkoli 138 138 138 53 7.314 Ufsi 94 85 92 4.020 369.341 Undirmálsfiskur 192 84 122 1.632 199.732 Ýsa 147 92 126 12.924 1.627.551 Þorskur 188 110 140 25.776 3.607.964 FAXAMARKAÐURINN Gellur 350 341 344 60 20.640 Hlýri 153 153 153 582 89.046 Karfi 78 51 76 314 24.005 Keila 58 58 58 115 6.670 Lúða 380 334 366 132 48.366 Lýsa 40 40 40 81 3.240 Skarkoli 164 164 164 536 87.904 Steinbítur 154 116 132 166 21.970 Undirmálsfiskur 192 192 192 493 94.656 Ýsa 147 109 141 2.600 367.302 Þorskur 173 141 144 2.188 315.028 Samtals 148 7.267 1.078.828 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Karfi 51 51 51 60 3.060 Skarkoli 126 114 120 538 64.313 Skrápflúra 27 27 27 254 6.858 Steinbítur 150 150 150 1.145 171.750 Ufsi 85 85 85 259 22.015 Undirmálsfiskur 108 108 108 150 16.200 Ýsa 133 109 125 466 58.292 Þorskur 131 125 131 7.377 965.649 Samtals 128 10.249 1.308.137 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 164 121 145 2.397 346.438 Ufsi 94 94 94 657 61.758 Undirmálsfiskur 113 113 113 200 22.600 Ýsa 147 92 136 2.330 315.738 Þorskur 179 120 135 11.850 1.599.039 Samtals 135 17.434 2.345.574 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 156 156 156 100 15.600 Karfi 31 31 31 55 1.705 Keila 71 71 71 157 11.147 Ýsa 146 124 142 600 85.398 Þorskur 136 126 132 1.000 132.000 Samtals 129 1.912 245.850 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 93 93 93 771 71.703 Karfi 78 78 78 936 73.008 Keila 83 83 83 91 7.553 Skötuselur 241 241 241 204 49.164 Ufsi 92 92 92 3.104 285.568 Ýsa 117 113 114 3.798 431.985 Þorskur 188 143 182 2.632 480.103 Samtals 121 11.536 1.399.084 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 115 115 115 71 8.165 Langlúra 7 7 7 51 357 Stórkjafta 34 34 34 59 2.006 Sólkoli 138 138 138 53 7.314 Ýsa 143 103 122 1.460 178.456 Samtals 116 1.694 196.298 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 93 93 93 384 35.712 Hlýri 114 114 114 527 60.078 Keila 83 83 83 72 5.976 Steinbítur 111 111 111 72 7.992 Undirmálsfiskur 84 84 84 789 66.276 Ýsa 114 114 114 1.670 190.380 Þorskur 176 110 159 729 116.144 Samtals 114 4.243 482.558 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 17.11.1998 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 119.000 93,04 125.000 134.700 88,80 94,03 93,08 Ýsa 65.093 40,02 35.907 0 40,01 39,98 Ufsi 30.139 27,48 49.143 69.861 26,00 26,97 27,23 Karfi 42,00 328.509 0 41,01 42,03 Steinbítur 13,11 16,00 17.866 25.258 13,05 16,99 13,05 Grálúða 89,00 0 81.328 90,97 90,31 Skarkoli 37,98 0 247.227 39,27 39,10 Langlúra 34,98 0 20.000 34,99 35,24 Sandkoli 18,99 0 100.000 18,99 19,00 Skrápflúra 14,00 0 3.608 14,00 15,04 Síld 4,00 6,90 1.200.000 1.276.000 3,50 6,96 4,00 Úthafsrækja 14,00 0 1.182.364 15,40 15,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Landvernd vill mat á áhrifum Fljóts- dalsvirkjunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.