Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.11.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 17 LANDIÐ Morgunblaðið/Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir NEMENDUR spiluðu á nýja flygilinn og ýmis önnur hljóðfæri við þetta tækifæri. Nýr flygill í Tónlist- arskóla Rangæinga Hvolsvelli - „Það skiptir tónlistar- skóla gríðarlegu máli að eiga gott hljóðfæri," sagði Agnes Löve, skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga, þegar nýr flygill var tekinn í notkun á músíkfundi nemenda skólans. Nýi flygillinn er í húsnæði skólans á Hvolsvelli og mun í framtíðinni nýtast hin- um fjölmörgu píanónemendum skólans, en að auki kemur hann að góðum notum við fjölbreytt tónleikahald í skólanum og söng- nemar fagna komu hans sérstak- lega. Tilurð þess að nú var ráðist í að kaupa nýjan flygil á sér nokkurn aðdraganda, að sögn Agnesar. „Um síðustu áramót var stofnaður flygilsjóður, gam- all mjólkurbrúsi sem hafður er frammi á tónleikum tekur við framlögum í sjóðinn. Einn af velunnurum skólans las um tilurð brúsans í fréttabréfí, en sá átti forláta flygil og bauð hann skól- anum flygilinn á slíkum kosta- kjörum að erfitt var að hafna til- boðinu. Nú þurfum við að vera dugleg að safna í brúsann góða svo okkur takist að standa við skuldbindingarnar. Þessi nýi flygill bætir mjög hljóðfærakost sýslunnar," sagði Agnes m.a. á músíkfundinum og bætti við að nemendur hefðu að sjálfsögðu aldrei spilað betur en á nýja flygilinn. SIEMENS Siemens kæliskápur KS 28V03 Siemens bakstursofn HB 28020EU I tilefniaf komandi storhatiðunum bjóðum við nu i november þessi og fleiri eldunartæki á sérstöku .... „ é sérstöku tilboðsverði Siemens eldavél HL 54023 .. .....— ......—— stgr. Rétti ofninn fyrir þig. Fjölvirkur (vfir- og undirhiti, blástur, glóðarsteiking með blæstri, venjuleg glóðarsteiking), létthreinsikerfi, rafeindaklukka og sökkhnappar. Siemens helluborð ....... stgr. Smekklegur kæliskápur með mjúklínuútliti. 1941 kælir, 541 frystir. H x b x d = 155 x 55 x 60 sm. Siemens heimilistækin eru hvarvetna rómuð fyrír /j gæði og styrk. Gríptu tækifærið og njóttu þess! Glæsilegt keramíkhelluborð með áföstum rotum, fjórum hraðsuðuhellum, tveimur stækkanlegum hellum, fjórföldu eftirhitagaumljósi. Keramlkhelluborð, fjórar hraðsuðuhellur, ein stækkanleg hella, fjórfalt eftirhitagaumljós, fjölvirkur bakstursofn, létthreinsikerfi, geymsluskúffa, gufuútstreymi að aftan, loftkæld ofnhurð. SMITH & NORLAND UMBOÐSMENN: Akrsnes: Upiði Sjiii! - Boriarnes: Clitnii - Snxfellsbær: iislndi - Gnndarfjirllur: Ciiii Ul|iím - Slykkislólmur: Skipvik - Búðardalur: btii - Isafjörður: Pilii Hvammstangi: Stjini - Sauöárkrókur: Ralsji - Siglufjörður: Tnp - Akureyri: Ijásgþfiis - Húsavík: Drjjji - VopljMur: DiIiijik Ina II. • Neskaupstaður: Ralifli - Reyðarfiðrður: RalyilaveiblÁita I. - igilsslaðir: Snin Giiiuisa - Breiðdalsvik: Silis I Miissai •Höfní Hornafirði: kiiii igMl-Vik í Uyrdal: Dikkir - Veslmanaaeyjar: IM • Hvolsvállur: íilsi jisiete li ■ Hella: GDsi • Selfoss: Anrirkmg • Grindavík: Dufbirg - Garður: Raftzkjn Si j lijsms • Kellavik: Ijtsiijín • Hafnarfjörður: Hiii Stíli .fctaii. Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is ET 96021EU Handboltinn á Netinu Hmbl.is -ALLTAf= GITTHVAÐ NÝTT GRIPTU TÆKIFÆRIÐ I KULDAKASTI B&L OG TRYGGÐU ÞER HYUNDAI ACCENT MEÐ HLYLEGUM OG GLÆSILEGUM VETRARKAUPAUKA. VETRARDEKK Á ÁLFELGUMOG BENSÍN fi VETUR ÞÉR AÐ KOSTNAÐARLAUSU !*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.