Morgunblaðið - 24.11.1998, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
MENNTUN
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 35
STYRKIR og lán í
Media vegna sjón-
vai-ps- og kvikmyndaáætlunar ESB:
Fyrsti skilafrestur umsókna til und-
irbúnings verkefna og þróunar fyr-
irtækja verður 8. janúar nk. Um er
að ræða lán til undirbúnings kvik-
mynda, heimildarmynda, teikni-
mynda o.fl. Einnig er hægt að
sækja um styrki og lán til undirbún-
ings margmiðlunai"verkefna. Þá
verður fyrsti skilafrestur ársins
1999 fyrir dreifingu evi-ópskra kvik-
mynda í lok janúar.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
MEDIA-upplýsingaþjónustunnar, í
síma 562 6366, netfang. medi-
adesk@eentrum.is, heimasíða:
www.centrum.is/mediadesk
Laus störf í Evrópu
Sumarstörfum
iyrir ungt fólk
sem talar ensku
og þýsku, eða
ensku og frönsku,
auk góðrar
dönskukunnáttu.
Umsóknarfrestur
til áramóta.
Skíðaleiðbeinendur til Noregs.
Umsóknarfrestur til 20. desember.
Nánari upplýsingar í EES-Vinnu-
miðlun, daglega í síma 588 2580.
Netvarpað frá
upplýsingatækniráðstefnu í Vín
Dagana 30. nóv-
ember, 1. og 2.
desember verður haldin ráðstefna
og sýning IST98 í Vín á vegum ESB
http://www.cordis.lu/ist98/home.hml
Þar verða m.a. kynntar niðurstöður
úr verkefnum sem hafa verið unnin
á vegum upplýsingartækniáætlunar
ESB. Umræður verða um lífshætti
og vinnuskilyrði í upplýsingasamfé-
laginu. Ahættufjárfestingarþing
verður haldið, kynntar verða nýjar
heimalandinu, Islandi. Það efni,
sem hentar fyrir þessa krakka, er
sérkennsluefni og efni ætlað ný-
búum. Það koma óneitanlega göt í
þekkingu þessara krakka, sem
missa af öllum leikjum og umræð-
um jafnaldranna auk útvarps og
sjónvarps. Þau missa af allri ný-
yrðasmíð og oft fara þau að tala
íslenskuna uppá frönsku eða
ensku og taka jafnvel ekki eftir
þegar þau sletta í öðru hvoru
orði.
Bókagjöf og félagslíf
Nýlega barst skólanum höfð-
ingleg gjöf frá utanríkisráðherra,
Halldóri Asgrímssyni, um 100
bókatiltar m.a. hljóðbækur og
myndsnældur. Gunnar Snorri
Gunnarsson sendiherra afhenti
skólanum gjöfina formlega við
upphaf hans 11. október síðastlið-
inn. Safnið er til húsa í sendiráði
Islands og er opið á föstudags-
morgnum auk þess sem lánað er
út á skóladögum. Nú er því kom-
inn vísir að íslensku bókasafni í
Brussel og eftir útlánum að dæma
hefur það slegið í gegn hjá yngstu
kynslóðinni.
Skólinn hefur eflst og dafnað
þessi fimm ár sem hann hefur
verið starfræktur og er nú orðinn
fastur liður í tilveru bæði barna
og fullorðinna í Brussel og víðar.
Síðast en ekki síst er skólinn mjög
mikilvæg miðstöð félagslífs hér í
Brussel. Þar hittast bæði börn og
fullorðnir, spjalla um li'fið og til-
veruna, skiptast á fréttum og oft-
ar en ekki kemur það fyrir að
fólk fer lieim með allt önnur börn
en það kom með.
Þarna hittast íslensk börn úr
öllum áttum. Sum eru altalandi á
flæmsku, önnur á frönsku eða
þýsku og enn önnur á ensku og
sænsku eða dönsku. Eða eins og
ein ellefu ára sagði þegar hún var
spurð hvað henni þætti skemmti-
legast við íslenska skólann: „Að
hitta alla krakkana og soldið að
læra.“ Bróðir hennar bætti við:
„Og leika sér í frímínútunum."
■ Tréskurdarnámskeið
Fáein pláss laus í janúar nk.
Hannes Flosason, sími 554 0123.
Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál
Netvarpað frá ráðstefnu í Vín
áherslur í 5. rammaáætlun ESB og
vinnuhópar og námskeið haldin um
málefni tengd upplýsingatækni.
Netvarpað verður frá gagnvirkri
fjaiTáðstefnu í húsi Endurmenntun-
ar alla dagana. Dagskrá útsending-
arinnar er að finna á
http://www.snh.ch/expert/g360/home.
html. Frekari upplýsingar veitir
Grímur Kjartansson, Rannsókna-
þjónusta Háskólans, í síma 525
4900, fax 552 8801.
Sóknarfæri í Evrópusamvinnu
Euro Info-skrifstofan, Vinnuveit-
endasamband Islands auk iðnaðar-
og viðskiptaráðu-
neytis hafa gefið
út samantekt um
Sóknarfæri í Evr-
ópusamvinnu í
formi upplýsinga-
blaða og gagna-
grunns á netinu. Þar er að fínna al-
mennar upplýsingar um viðkom-
andi samstarfsverkefni, hver mark-
mið þess eru, starfstími og heildar-
fjármagn, hverjir geti tekið þátt í
verkefninu og hvert sé umsóknar-
ferlið. Þá er bent á hvar hægt er að
nálgast frekari upplýsingar, hverjir
séu tengiliðir verkefnisins hér á
landi og í Evrópu. Nánari upplýs-
ingar hjá Euro-Info í síma
5114000, www.vsi.is og www.-
icetrade.is.
Skýrsla um rafræn viðskipti
og rafrænt hagkerfi
Nýkomin er út viðamikil skýrsla
- CONDRINET - er inniheldur
niðurstöður rannsókna á hvernig
ólíkar atvinnugreinar hafa haft hag
af rafrænum viðskiptum. Ahersla
er lögð á mikilvægi inntaks og inn-
taksiðnaðar í rafrænum viðskipt-
um. Einnig er skoðað hvaða félgs-
legir, fjárhagslegir og pólitískir
þættir ýta undir
mótun rafræns
hagkerfis.
Skýrsla þessi er
fáanleg í bókar-
formi og á margmiðlunardiski og er
til sölu hjá MIDAS-NET-skrifstof-
unni, sími 562 0758, netfang:
midas@midas.is
skólar/námskeið
ÝMISLEGT
■ Tréskurðarnámskeid
Fáein pláss laus í janúar nk.
Hannes Flosason, sími 5540123.
vörusendingu
frá Linz, Mibno eða Stuttgart?
i
j
Fraktflug
er fljótasta leiðin
Málið er einfalt. Það skiptir engu hvaðan þú átt von á vörusendingu frá
Evrópu. Ef varan hentartil flutninga með flugi getur innflytjandi snúið
sér beint til okkar hjá Flugleiðum og við sjáum um framhaldið.
Varan veróur komin til íslands með fraktflugi Flugleiða
eins fljótt og auðið verður.
Beint fraktflug Flugleiða til og frá Köln í Þýskalandi 6 sinnum í viku.
Fraktflug meó áætlunarvélum Flugleiða frá 11 ákvörðunarstöðum Flugleiða
í Evrópu.
Hafðu samband við sölumenn í sima 50 50 401
FLUGLEIDIR
F R A K T