Morgunblaðið - 24.11.1998, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 24.11.1998, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 45 Öryggiaprófaðar bamavörur ^------N ch'cco Bifcjtóííu' Kerriu' l.eikfcöiuj fSy öending komin! Hvorlisgötu 103 Sími 552 8877 AUTTIL RAFHITUNAR! Fyrir heimili - sumarhus - fyrirtæki HAGSTÆTT VERÐ! ELFA-OSO hitakútar og túbur Ryðfríir kútar með áratuga frábæra reynslu. Stærðir á lager: 30—50—80—120—200 og 300 lítra. Getum útvegað stærðir frá 400—1.000 lítra. Blöndunar-, öryggis- og aftöppunarlokar fylgja. Ennfremur bjóðum við hitatúbur-frá 6-1200kW og elektróníska vatnshitara fyrir vaska og handþvott. ELFA-VÖSAB oliufylltir ofnar Fallegir, einstaklega jafn og þægilegur hiti, engin rykmengun, lágur yfirborðshiti. Thermostatstýrðir. Kapall og kló fylgja. Stærðir á lager: 400—750—800 og 1.000 W. Hæð: 30 eða 60 sm. Getum einnig útvegað tvöfalda ofna. Einar Farestveit&Co.iiff. Borgartúni 28, sími 562 2900 VICHY. HEILSULIND HÚÐARINNAR '&s- AÐSENDAR GREINAR VICHY LOKSINS í LYFJU! Komið og kynnið ykkur söluhæstu t v húðvörur Evrópu sem seldor eru eingöngu í opótekum! /Hi \ ofnæmis prófoS Vichy ráðgjafi verður á staðnum með húðgreiningartæki eftirfarandi daga: þriðjud. 24. nóvember kl. 14-18 miðvíkud. 25. nóvember kl. 14-18 Gjafakassar í úrvali! Glæsileg Vichy taska! Aðrir spennandi kaupaukar! Verið velkomin ( )pió M.in. til iös. 09-|J1 Laiigard. 10-16 Okkur kemur þetta við I Eb LYFJA - Lyf a lágmarksverði Lyfja Lágmúla 5 opið alla daga ársins 9-24 MörUinni 4 * 1 08 Revlijavíb Sínii: 533 3500 • Fax: 533 3510 ■ www.inarco.is Má bjóða þér betri * tlflflKíkíeeái) * r ViÖ styðjum við taakiö á þór! ^ M A R T E X handkleeði amerísk hágceðavara Y Baðmottur Jfcf Baðhandklceði Skrauthandklceði avanti VÆGAR refsingar í tveimur nýlegum dóm- um í kynferðisbrota- málum gegn börnum hafa vakið athygli mína. Fyn-i dómurinn var felldur í Héraðsdómi Norðurlands yfir manni sem hafði misnotað dóttur sína í mörg ár. Fyrir þetta athæfi fékk hann aðeins tíu mánaða dóm, þar af sjö mánuði skilorðsbundna. Seinni dómurinn féll í Héraðs- dómi Reykjavíkur, þar var karimaður fundinn sekur um að hafa mis- notað barn í sex ár, frá Bergrún Sigurðardóttir sex ára aldri til tólf ára aldurs, og fyrir að áreita átta ára stúlkubarn. Fékk hann alls tólf mánaða fangels- isdóm. Hvað er að? Af hverju em dóm- arnir ekki þyngri? Er eitthvað at- hugavert við hegningarlögin? Sam- kvæmt hegningarlögum er kynferð- Það er skýlaus krafa mín, segir Bergrún Sigurðarddttir, að dómarar nýti réttinn til þungra refsinga sem eru í samræmi við eðli og afleiðingar glæpsins. isofbeldi gegn börnum talið komast næst mannsmorði. í 202. grein al- mennra hegningarlaga segir: „Hver sem hefur samræði eða önnur kyn- ferðismök við bam yngra en fjórtán ára skal sæta fangelsi allt að tólf ár- um. Önnur kynferðisleg áreitni varðar fangelsi allt að fjórum árum. Hver sem með blekkingum, gjöfum eða á annan hátt tælir ungmenni á aldrinum 14-18 ára til samræðis eða annan-a kynferðismaka skal sæta fangelsi allt að fjórum árum.“ Lögin eru skýr og heimila þunga refsingu, enda eru brot gagnvart börnum hryllilegt athæfi. Samkvæmt lögun- um er kynferðisofbeldi gegn börn- um alvarlegt brot en dómstólar dæma sakamenn hins vegar einung- is til nokkurra vikna fangelsisvistar. Hvað gerist við meðferð þessara mála? Hvert er viðhorf dómara í málum sem þessum? Fá þeir næga fræðslu? Vantar þá skilning? Þekkja þeir þolendur kynferðisof- beldis? Vita þeir um afleiðingarn- ar? Hafa þeir þekkingu til að leggja mat á skaðann sem hlýst af ofbeld- inu? Allar þessar spurningar og miklu fleiri vakna við lestur á dómsniðurstöðum sem þessum. Flestir geta ímynd- að sér þær hörmungar sem bam þarf að líða sem beitt hefur verið kynferðisofbeldi. Eg þekki þann dimma dal af eigin raun og einnig af starfi mínu hjá Stígamótum. Það þarf átak og kostar mikla vinnu að takast á við afleiðingar kynferðis- ofbeldis. Sálarsárin eru stór og þó að þau grói, þá varir minning- in og örið alla tíð. Það er skýlaus krafa mín að dómarar nýti réttinn til þungra refsinga sem em í samræmi við eðli og afleiðingar glæpsins. Til saman- burðar við dóma í öðrum málum kemur í ljós að oft hafa fallið þungir dómar, til að mynda í auðgunar- brotum. Hafa fjármunir meira vægi en sálariíf barns? Réttlætiskennd minni er misboð- ið og það ekki í fyrsta sinn. Ég veit að ég er ekki ein um þessa skoðun, því það er mikið hringt til Stíga- móta eftir að niðurstöður dóma í kynferðisbrotamálum hafa birst. Fólk spyr okkur hjá Stígamótum af hverju dómar séu svona vægir. En því getum við ekki svarað, það er dómsvalda að gera það. Ég skora á almenning í þessu landi að taka afstöðu til þessara mála. Það er eðlilegt að kynferðis- brotadómar séu í fullu samræmi við dómsvenjur í öðrum málum, alvar- legri brotamál fyrirfinnast ekki. Gerum að minnsta kosti þá kröfu að börnin okkar fái að njóta öryggis og virðingar. Okkur kemur þetta við. Höfundur er ráðgjafí hjá Stígamótum. c x Siðu jakkarnir eru komnir frá st. 38—48. Síðasta sending fyrir jol. v 7.900 ' Nybylavegi 12, simi 554 4433
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.