Morgunblaðið - 24.11.1998, Page 51

Morgunblaðið - 24.11.1998, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 51 MINNINGAR BJARNI KRISTÓFERSSON + Bjarui Kristó- fersson fæddist á Akranesi 21. júlí 1917. Hann lést 19. nóvember síðast- iiðinn. Foreldrar hans voru Júlíana Guðnadóttir, f. 1.7. 1891, d. 12.4. 1957, og Kristófer Bjarnason, f. 12.11. 1894, d. 28.2. 1920. Bróðir hans er Magnús Kristófers- son, f. 3.9. 1918, maki Guðný Indr- iðadóttir. Eiginkona Bjama var Guðrún Oddsdóttir, f. 9.12. 1916, d. 21.12. 1991. Böm þeirra em: Guðbjörg skrifstofumaður, f. 8.7. 1940, maki Sigurður Páll Gunnarsson vélsljóri, f. 27.10. 1942, d. 26.10. 1985. Börn þeirra: Vignir, f. 21.12. 1968, og Heiðrún, f. 8.2. 1970. Kristófer skipsljóri, f. 19.7. 1944, maki Sigurlína Guðmundsdóttir Það er vor, sólin er risin og sendir hlýja geisla sína yfir láð og lög. Litli grásleppubáturinn vaggar við fjöru- borðið og tengdapabbi, sem nú hef- ur kvatt þetta líf, klifrar um borð og stjakar frá landi. Hér er hann á rétt- um stað, áratuga sjómennska leiftr- ar frá honum og meðan báturinn líð- ur frá landi að fyi-stu trossunni er litið til með veðri og fuglum, hann brosir, hlær og er glaður, því einu sinni enn er hann á sjó, spenntur og ákafur að byrja að draga netin. En læknaritari, f. 19.7. 1945. Böm þeirra: Guðrún, f. 26.10. 1967, Jóhanna, f. 22.3. 1969, Bjami, f. 10.10. 1972, og Bylgja, f. 6.9. 1974. Júlíana stuðnings- fulltrúi, f. 29.4. 1946, maki Jón Trausti Hervarsson deiidarstjóri, f. 17.8. 1945. Böm þeirra: Bjarni, f. 28.2. 1966, Elín Björg, f. 8.10. 1969, og Valgerður, f. 25.9. 1976. Har- aldur fréttamaður, f. 13.7. 1955, maki Sigrún M. Vilhjálmsdóttir sjúkraliði, f. 23.7. 1951. Börn þeirra: Eyrún Huld, f. 26.5.1981, Andri Reyr, f. 19.12. 1984 og Agnes Brá Birgisdóttir, f. 22.5. 1975. Bamabarnabörn em 13 talsins. Utför Bjarna fer fram frá Akraneskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 14. það er ekki alltaf seilað og þá gefst tími til að spjalla saman og þá segir hann frá ýmsu sem á daga hans hef- ur drifið og þannig kynntist maður honum, hversu tilfinninganæmur og hlýr hann var en líka harður af sér, duglegur, fastheldinn og glaðlyndur. Bjarni missti föður sinn aðeins tveggja ára og var komið í fóstur hjá afa sínum í Reykjavík og þar lifði hann sína bernsku að mestu fjarri móður sinni og yngri bróður. En um fermingu fluttist hann til þeirra og + Elskulegur eiginmaður minn, BJARNI KRISTINN BJARNASON fyrrverandi hæstaréttardómari, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 22. nóvember. Ólöf Pálsdóttir. t SÆVAR PÁLSSON, Háteigsvegi 6, Reykjavík, áður til heimilis á Suðureyri við Súgandafjörð, lést á Landspítalanum laugardaginn 21. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 1. desember kl. 13.30. Svanhvít Ólafsdóttir, Gylfi Pálsson, Gunnar Pálsson, Hafdís Pálmadóttir, Friðbert Pálsson, Margrét Theodórsdóttir, Leó Pálsson, Ingunn M. Þorleifsdóttir. LEGSTEINAR í rúmgóðum sýningarsölum okkar eigum við ávallt fyrirliggjandi margar gerðir legsteina og minnisvarða úr íslenskum og erlendum steintegundum. Verið velkomin til okkar eða hafið samband og fáið myndalista. S.HELGASON HF STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48, 200 KÓP.,SÍMI:557-6677/FAX:557-8410 þrettán ára byrjar hann sína sjó- mennsku, er ráðinn upp á hálfan hiut á sinni fyrstu vertíð eins og al- gengt var með unga drengi á þeim tíma. Sjómennskan átti eftir að verða hans aðalstarf í hartnær fjörutíu ár. Bjarni var eftirsóttur og var yfirleitt með aflaskipstjórum, t.d. á Ólafi Bjarnasyni á síldveiðum og með Þórði Guðjónssyni þeim afla- manni var hann hátt á annan tug vertíða. Bjarni var síðast á vetrar- vertíð 1967 á Ólafi Sigurðssyni AK og þá var sonur hans, Kristófer, stýrimaður. Bjami starfaði síðan hjá Rafveitu Araness til sjötugs, gerði út á grásleppu á vorin og hafði alltaf nóg fyrh' stafni. Bjarni og Guðrún Oddsdóttir, kona hans, giftu sig 1938. Það hjónaband var gott og farsælt. Þau eignuðust fjögur börn, byggðu sér stórt hús á föðurleifð hans Götu- húsum. Þar var oft gestkvæmt og glatt á hjalla, þangað komu börn og barnabön nánast daglega og var vel fagnað. Bjarni hafði mikið yndi af laxveiðum sem hann byrjaði að stunda á fimmta áratugnum. Veiðitúrarnir urðu því eðlilega ansi margir _sem þau hjón fóru í gegnum tíðina. A seinni árum urðu svo ferð- ir um landið áhugamál. Bjarni hafði líka mikinn áhuga á knattspyrnu eins og sönnum Skagamanni sæmir og fór á völlinn svo lengi sem hann gat. Guðrún lést í desember 1991. Lát hennar var tengdapabba mikið áfall. Nokkrum árum áður hafði hann misst báðar fætur rétt neðan við hné, en hafði með dyggri hjálp tengdamömmu náð ótrúlegri leikni í að ganga á tveim geivifótum, keyra bíl og meira segja veiða lax. Þar var gamla seiglan á ferðinni og gamla mottóði „aldrei að gefa sig“ í fullu gildi. Nú var hann orðinn einn en ekki kom til mála að yfirgefa Götuhúsin. Gamla seiglan og sjálfs- harkan var söm við sig. I nærri fjögur ár eftir lát konu sinnar bjó hann einn, fór sinna ferða í veiðitjörn eða annað og á hverju sumri keyrði hann austur á Egils- staði til að heimsækja Harald, son sinn, og fjölskyldu hans. En loks kom að því að hann sá og fann að betra yrði nú að fara á Dvalarheimilið Höfða og þangað fluttí hann og var ánægður. Síðustu misserin sem hann lifði dvaldi hann á E-deild Sjúkrahúss Akraness. Fjölskylda hans þakkar starfsfólki þessara stofnana góða og hjarta- hlýja umönnun hans síðustu árin. Bjarni lærði ungur að bjarga sér. Það var ekki mulið undir hann eins og sagt er og hann hafði að máltæki, „gerðu það sjálfur, það gera það ekki aðrir fyrir þig“. Síðasta skiptið sem hann gat verið með fjölskyldu sinni var á áttræðis- afmælinu hans. Þá sat hann glaður í hópi afkomenda sinna. Þannig vilj- um við ástvinir hans muna hann. Elsku pabbi og tengdapabbi, hafðu þökk fyrir allt. Blessuð sé minning hans. Börn og tengdabörn. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, SÓLVEIG HALLGRÍMSDÓTTIR frá Svfnárnesi, andaðist á dvalarheimilinu Hlíð föstudaginn 20. nóvember. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 27. nóvember kl. 13.30 Hallfríður Sigurgeirsdóttir, Einar Valmundsson, Geirfinnur Sigurgeirsson, Vigdís Jónsdóttir, Þórgunnur Inga Sigurgeirsdóttir, Hörður Þorsteinsson, Brynjar Sigurðsson, Svandís Sigurðardóttir, Sævar Sigurðsson, Ester Bára Sigurðardóttir, Jóhann Sigurðsson, Sigríður Ásdís Sigurðardóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, Sigurvin Ólafsson, Svava Jónsdóttir, Sigurjón Sigurðsson, Matthildur Sigurjónsdóttir, Ágúst Ellertsson, ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubörn. + Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ÁRNBJÖRG E. CONCORDÍA ÁRNADÓTTIR, (Día), Kirkjuteigi 25, Reykjavík, lést á kvennadeild Landspítalans laugardaginn 21. nóvember. Útförin verður auglýst síðar. Þóra Kristjánsdóttir, Sigríður Sveinbjarnardóttir, Pétur Kristjánsson, Gunnur Samúelsdóttir, Ásta Kristjánsdóttir, Hendrik Berndsen, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. + Við þökkum öllum þeim, sem veittu okkur hjálp og sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför okkar ástkæru, SÓLVEIGAR HJÁLMARSDÓTTUR, Drekagili 3, Akureyri. Þökkum sérlega sönginn fagra. Innilegar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fyrir frábæra umönnun og ástúð í veikindum hennar. Þakka samkennara minna. sýndan hlýhug Gunnar Bergmann, Sveinn Jóelsson, Guðrún Dóra Clarke, Sigrún S. Jóelsdóttir, Vernharð Þorleifsson, Hjálmar B. Júlíusson, Jódís Kr. Jósefsdóttir, Þórdís Hjálmarsdóttir, Unnur M. Hjálmarsdóttir, Jón Björn Hjálmarsson, Brynja Þorvaldsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Guðbjörg Ólafsdóttir, Magdalena Bergmann Gunnarsdóttir og barnabörn. Stofnað 1990 Sími: 567 9110 & 893 8638 - www.utfarir.is utfarir@itn.is Hvít kista kr. 39.500 Furukista kr. 52.500 Eikarkista kr. 78.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.