Morgunblaðið - 24.11.1998, Qupperneq 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
<i> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SW 551 1200
5j/nt á Stóra sViði kl. 20.00:
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
5. sýn. fim. 26/11 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 27/11 uppselt — 7. sýn.
fim. 3/12 nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 4/12 nokkur sæti laus. Síðustu
sýningar fyrir jól.
SOLVEIG — Ragnar Arnalds
Sun. 28/11 — lau. 5/12. Síðustu sýningar fyrir jól.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
29/11 kl. 14 örfá sæti laus — 29/11 kl. 17 örfa sæti laus — sun. 6/12 kl. 14 —
sun. 6/12 kl. 17. Síðustu sýningar fyrir jól.
Sýnt á SmíSaóerkstœii kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM
Fím. 26/11 aukasýning uppselt — fös. 27/11 aukasýning nokkursæti laus —
sun. 29/11 uppselt — fim. 3/12 uppselt — fös. 4/12 uppselt — lau. 5/12 upp-
selt — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt.
Sýnt á Litla sóiði:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt
Frurisýning fös. 27/11 kl. 20 uppselt — sun. 29/11 kl. 20.
GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti
Lau. 28/11 kl. 20.30 - lau. 5/12.
Sýnt i Loftkastalanum:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 28/11 síðasta sýning.
Miðasalan eropin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
Miðasala opin kl. 12-18 og
Iram að sýningu sýningardaga
ósóttar pantanlr seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
aukasýning fim 26/11 örfá sæti laus
fös 27/11 UPPSELT
fös 4/12 laus sæti, sun 6/12, fös 11/12
ÞJ'ONN
tsú p U lh> i
lau 28/11 kl. 20 UPPSELT
lau 28/11 kl. 23.30 UPPSELT
lau 12/12 kl. 20 laus sæti
lau 12/12 kl. 23.30
fös 18/12 kl. 20 og 23.30
DimmflLifnm
sun 6/12 kl. 14.00 laus sæti
Ath! Síðasta sýning fyrir jól
Tónleikaröð Iðnó
íkvöld 24/11 kl. 20.30
Camerarctica - Rússnesk tónlist
Tilboð til leikhúsgesta
20% atsláttur at mat lyrir
leikhúsgesti í Iðnó
BorAapöntun í síma 562 9700
ISLIiNSKA OIM ItW
i ISU J JjJ
jj
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 26/11 kl. 21 uppselt
fös. 27/11 kl. 21 uppselt
lau. 28/11 kl. 21 uppselt
sun. 29/11 kl. 21 uppselt
Miðaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
(p^y'áxtaj^ai/arT
^ LEIKR|t FvR|r A1.Í-A
e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur.
Tórtlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
lau. 28/11 kl. 14 örfá sætl, kl. 17 örfá sæti
sun. 29/11 kl. 14 uppselt
lau. 5/12 kl. 14 og kl. 17
Georgfélagar fá 30% afslátt
Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13
Miðasala alla daga frá kl 15-19
Kðffi
Vesturgötu 3
Tónleikaröðin 18/28
Funkmaster 2000 fim. 26/11 kl. 21
LAU: 05. DES - laus sæti J
FIM: 10. DES-laussæti J/
Sýningin fim. 26. nóv. fellur niður vegna
frumsýningar Þjóðleikhússins._
Pontus og Pía kynna
Sólókvöld
28. nóvember 27. nóvember
T J A R N A R B í Ó
Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20
& allan sólarhringinn í síma 561-0280
LISTAVERKIÐ
lau. 28/11 kl. 20.30
Síðasta sýning!
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10-18 og fram að sýningu sýningar-
daga. Miðapantanir allan sólarhringinn.
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
IVANOV
eftir Anton Tsjekhov.
sýn. mið. 25. nóv. kl. 20
aukasýn. mán. 30. nóv. kl. 20
sýn. mið. 2. des. kl. 20
sýn. lau. 5. des. kl. 20
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA
552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN.
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
Síðustu sýningar
lau. 28/11 kl. 20 iaus sæti
VÍRUS — Tölvuskopleikur
fös. 27/11 kl. 20 örfá sæti laus
lau. 5/12 kl. 20 laus sæti
netfana www.vortex.is/virus__
Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er
opin niilli kl. 16-19 aila daua nema sun.
Veður og færð á Netinu
<§> mbl.is
-ALLTAf= G/TTHX/AÐ A/YTT
FÓLK í FRÉTTUM
Friðrik Karlsson gítarleikari á Ijúfu nótunum
Að láta draumana rætast
„ÁSTÆÐAN fyrir því að ég fór að
semja nýaldartónlist var sú að þeg-
ar ég fór að stunda jóga og hug-
leiðslu fyrir þremur árum komst ég
að því að lítið framboð var af góðri
tónlist til íhugunar. Einnig heyrði
ég það á tónlistinni að þeir sem
voru að semja hana voru alls ekki
alltaf sjálfir að stunda íhugun."
- Hvernig heyrirðu það?
„Það er svolítið erfitt að útskýra
það, en maður finnur það alveg.
Þegar maður stundar íhugun sjálf-
ur heyrir maður alveg hvað virkar
og hvað ekki. Þannig að ég fann að
ég vildi búa til mína eigin tónlist og
stakk upp á því við Steinar Berg,
sem tók vel í að gefa út plötu.
Fyrsti diskurinn sem ég gerði,
Lífsins fljót, sem kom út í fyrra
hefur selst mjög vel, og er líklega
vinsælasti nýaldardiskurinn hér-
lendis.“
Bankastjóri tekur
á stressinu
- Hefur hann ekki einnig selst
mikið erlendis?
„Jú, hann hefur gert það. Enda
er mjög gott að nota svona tónlist
þar sem margir koma saman, t.d. á
stressuðum vinnustöðum. Það er
ákveðinn taktur eða hrynjandi í
tónlistinni sem hefur jákvæð og ró-
andi áhrif á fólk. Sem dæmi um það
gaf ég bankastjóranum mínum einn
disk og honum leist svo vel á að
hann keypti diska fyrir allt starfs-
fólkið. En þessi tónlist hefur já-
kvæð áhrif, ekki bara fyrir þá sem
stunda jóga eða hugleiðslu, heldur
líka fyrir fólk sem er undir álagi,
eða á erfitt með svefn.“
- Er markmiðið uð semja
„stemmnings-tónlist“?
„Já, tónlist kemur manni í ákveð-
ið ástand. A skemmtistöðunum er
spiluð hröð og ágeng tónlist sem
virkar á mjög ákveðinn hátt á fólk.
Þetta er alveg það sama, nema
þessi tónlist virkar meira róandi og
býður upp á meiri slökun en marg-
ar aðrar tónlistartegundir."
- Er nýaldartónlistin vendi-
punktur á þínum ferli?
„Það má eiginlega segja að ég sé
tvískiptur í tónlistinni eins og er.
Annars vegar starfa ég úti í
Nýr geisladiskur með
tónlist Friðriks Karls-
sonar gítarleikara var
að koma út frá útgáf-
unni Vitund. Dóra
Osk Halldórsdóttir
tók Friðrik tali og
spurði hann um nýju
plötuna, nýaldartónlist
og nýja lífshætti.
Englandi sem „session-maður“ eða
lausamaður í tónlist, þannig að ég
spila inn á plötur hjá ólíkum tónlist-
armönnum, í sjónvarpsþáttum,
kvikmyndum og ég hef einnig spil-
að í söngleikjum. Það er mín dag-
lega vinna. Hins vegar er nýaldar-
tónlistin mitt hjartans mál og ég er
núna að vinna í því að markaðssetja
mig sem nýaldar-listamann. Ég er
að vonast til að eftir kannski tvö ár
geti ég farið að einbeita mér alfarið
að þessari tegund tónlistar.
Lag fyrir kvikmynd
Um daginn var ég að stjórna
upptöku með norskri nýaldarsöng-
konu, Ceeeliu, og það efni mun
væntanlega koma út í Bandaríkjun-
um, en þar er markaður fyrir þessa
tónlist mjög stór. Það eru tvö lög
eftir mig á plötunni og er áætlað að
nota annað þeirra í kvikmynd sem
stendur til að gera í Bandaríkjun-
um um Celestine-handintin. Hitt
lagið er við texta eftir andlega leið-
togann Deeapak Chopra, og mun
það líklega koma út á smáskífu.
- Hvenær fórstu að hugleiða?
„Það var nú eiginlega fyrir tilvilj-
un. Þáverandi sambýliskona mín
þekkti Kára Eyþórsson sem stund-
aði jóga og á þessum tíma var ég
ekkert í sérstaklega góðu andlegu
ástandi. Ég fór í einn tíma til hans
og við náðum mjög vel saman. Ég
byrjaði að hugleiða og smám saman
fannst mér líf mitt fá meiri tilgang.
Aður hafði ég aldrei þorað að láta
draumana rætast. En þessi nýja
lífssýn opnaði dyr fyrir mér, og ég
ákvað að láta slag standa, prófa
eitthvað nýtt og flutti til Englands.
Margir voru ekki hrifnir af því,
enda hafði ég góða vinnu hérna
heima, hús og bíl. En þetta gekk
betur en nokkur hefði þorað að
vona. Margir láta neikvæðni standa
í vegi fyrir sér og þora ekki að láta
reyna á drauma sína eða vonir í líf-
inu. En enginn stendur í veginum
nema maður sjálfur."
Lífskjör Islendinga eru mjög góð,
en þau kosta sitt. Margir vinna óhóf-
lega mikið og eru mjög stressaðir.
Ég fann að ég vildi ekki lifa þannig
lífi og að aðrir hlutir skiptu mig
meira máli en veraldleg gæði. I dag
lifi ég betra lífí en nokkru sinni fyrr
og þori að láta draumana rætast."
Nýr stór-
söngvari?
JOSE Cura er tenórsöngvari frá
Argentínu sem sumir telja að sé
upprennandi stórsöngvari af
yngri kynslóð óperusöngvara.
Cura syngur í óperunni Samson
og Dalíla sem mí er sýnd í Was-
hington við góðar undirtektir.
Hljómplata með tenórnum var
að koma í plötubúðir vestanhafs
og ber hún nafnið Þrá (Longing)
en á henni syngur Cura argent-
ínsk lög af mikilli innlifun.