Morgunblaðið - 24.11.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 24.11.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 63 BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldui' Indiiðason Hildur Loftsdóttii’ BÍÓBORGIN The Avengers ★ Flatneskjulega leikstýi’ð njósna- skopmynd, svo illa skrifuð að hin yfirleitt trausta leikaraþrenna (Fiennes, Connei-y, Thurman) veld- ur einnig vonbrigðum. Brellurnar fá stjörnuna. A Perfect Murder ★★★ Peningar og fi’amhjáhald trylla ást- arþríhyrninginn. Ur þvi verður fín spennumynd sem sífellt rúllar upp á sig og kemur skemmtilega á óvart. The Horse Whisperer ★★★V4 Falleg og vel gerð mynd á allan hátt, sem lýsir kostum innri friðar í samhljómi við náttúruna og skepn- ur. Töfrasverðið ★★ Warner-teiknimynd sem nær hvorki gæðum né ævintýrablæ Dis- ney-mynda. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Snake Eyes ★V2 Brian De Palma fer vel af stað í nýjustu spennumynd sinni, en svík- ur síðan áhorfandann í tryggðum, fyrst og fremst sem handritshöf- undur. Hver heilvita maður sér fljótlega í gegnum næfurþunnt plottið og gamanið er úti. Foreldragildran ★★ Rómatísk gamanmynd um tvíbura sem reyna að koma foreldrum sín- um saman á ný. Stelpumynd út í gegn. A Perfect Murder ★★★ Peningar og framhjáhald trylla ást- arþríhyrninginn. Úr þvi verður fín spennumynd sem sífellt vindur upp á sig og kemur skemmtilega á óvart. Töfrasverðið ★★ Warner-teiknimynd sem nær hvorki gæðum né ævintýrablæ Dis- ney-mynda. Kærður saklaus ★★ Sæmilegasta skemmtun, gerir grín að bíómyndum dagsins. Það þarf greinilega Leslie Nielsen í þessar myndh'. Daprast flugið eftir hlé. The Mark of Zorro ★★■/2 Húmorískt og dramatískt ævintýri um þróttmiklar hetjur sem er mest í mun að bjarga alþýðunni frá yfir- boðurunum vondu. Banderas og Zeta-Jones eru glæsilegar aðalper- sónur. HASKÓLABÍÓ Út úr sýn ★★★ Astin grípur í handjárnin milli löggu og bófa að hætti Elmores Leonards sem fær ágæta meðhöndlun að þessu sinni. Fyndin, fjörug, krydduð furðupersónum skáldsins, sem era undur vel leiknar yfu' h'nuna, Stelpukvöld ★★Mi Tragikómedía um tvær miðaldra konur sem halda til Las Vegas þeg- ar í ljós kemur að önnur þeirra er komin með krabbamein. Klúta- mynd mikil. Maurar ★★★ Frábærlega vel gerð tölvuteikni- mynd. Leikaravalið hið kostuleg- asta með Woody Allen í farai'- broddi. Fínasta skemmtun fyrir fjölskylduna. The Truman Show ★★★★ Frumlegasta bíómynd sem gerð hefur verið í Bandaríkjunum í áraraðir. Jim Carrey er frábær sem maður er lifir stöðugt í beinni útsendingu sjónvarpsins án þess að vita af þvf. Smáir hermenn ★★ V4 Allt fer á annan endan þegar stríðs- leikföng fara á stjá. Hugvitssam- lega gerð og skemmtileg, htil stríðsmynd. Dansinn ★★14 Nett og notaleg kvikmyndagerð smásögu eftir Heinesen um afdrifa- ríka brúðkaupsveislu í Færeyjum á öndverðri öldinni. Skilur við mann sáttan. Björgun óbreytts Ryans ★★★★ Hrikaleg andstríðsmynd með trá- verðugustu hernaðarátökum kvik- myndasögunnar. Mannlegi þáttur- inn að sama skapi jafn áhrifaríkur. Ein langbesta mynd Spielbergs. Talandi páfagaukurinn Paulie ★★ Skemmtilega samsettur leikhópur með Tony Shaloub í fararbroddi bjargar miklu i einkennilegri mynd um dramatískt lífshlaup páfagauks. Galiinn sá að myndin er hvorki fyir börn né fuhorðna. KRINGLUBÍÓ The Avengers ★ Flatneskjulega leikstýrð njósna- skopmynd, svo illa skrifuð að hin yfirleitt trausta leikaraþrenna (Fiennes, Connery, Thurman) veld- ui' einnig vonbrigðum. Brellurnar fá stjörnuna. Popp i Reykjavik ★★★ Gagnleg og skemmtileg mynd fyrir þá sem hafa gaman af rokki og vilja vita hvað er á seyði í þeim efnum sumarið 1998. Þeir sem ekki hafa gaman af rokki geta samt skemmt sér bærilega. Snake Eyes ★!/í Brian De Palma fer vel af stað í nýjustu spennumynd sinni, en svík- ur síðan áhorfandann í tryggðum, fyrst og fremst sem handritshöf- undur. Hver heilvita maður sér fljótlega í gegnum næfurþunnt plottið og gamanið er úti. Foreldragildran ★★ Rómatísk gamanmynd um tvíbura sem reyna að koma foreldrum sín- um saman á ný. Stelpumynd út í gegn. LAUGARASBIO The Truman Show ★★★★ Frumlegasta bíómynd sem gerð hefur verið í Bandaríkjunum í áraraðir. Jim Carrey er frábær sem maður er lifir stöðugt í beinni útsendingu sjónvarpsins án þess að vita af því. Sliding Doors ★★‘/2 Frískleg og oft frumleg og vel skiifuð rómatísk gamanmynd um þann gamla sannleika: Lífið er eitt stórt ef. REGNBOGINN Það er eitthvað við Maríu ★★★ Skemmtilega klikkaður húmor sem fer ótroðnar slóðir í ferskri og sætri mynd um Maríu og vonbiðlana. Halloween H20 ★★ Sú sjöunda bætir engu við en lýkur seríunni skammlaust. Dagfinnur dýalæknir ★★‘/2 Skemmtilega klúr og hressileg út- gáfa af barnaævintýrum Loftings öðlast nýtt líf í túlkun Eddies Mm-phys og frábærri tölvuvinnu og talsetningu. STJÖRNUBÍÓ Vesalingarnir ★★★ Billy August tekur þessa klassísku sögu klassískum tökum og því htið nýtt að uppgötva. Myndin er þó fal- lega gerð og vel leikin. Ánægjuleg og fáguð bíóferð. Dansaðu við mig ★V2 Skemmtileg mynd fyrir dansáhuga- fólk. Annars er sagan klisja út í gegn og húmorinn ansi sveitaleg- ur... Frá sjónar- hóli hunds ÞÝSKI tískuhöniiuðurinn Rudolf Moshainmer bendir ljósmynduruin á tíkina sína, Daisy, hróðugur á svip. Myndin var tekin á kynn- ingu bókarinnar „I, Daisy Confessions of a I)og-Lady“. Bókin lýsir heimi fræga og ríka fólksins frá sjónarhóli hunds, eða réttara sagt tík- urinnar Daisy. FÓLK í FRÉTTUM NEMENDUR Andakflsskóla á Hvanneyri. Krakkar í heimsókn NEMENDUR Engidalsskóla í Hafnarfirði og Andakfls- skóla á Hvanneyri í Borgarfirði litu í heimsókn á Morgun- blaðið og fóru í skoðunarferð um húsið og prentsmiðjuna. Við þau tækifæri voru meðfylgjandi myndir teknar. NEMENDUR Engidalsskóla í Hafnarfirði. II vorum cK Calvin Klein RALPH LAURE ALLSAINTS PETROLEUM OBVIOUS I M I T Z DIESEL LLOYII S H 0 E S F 0 R M E H ! VXltJ SKÓR: Full búð af nýjum Sautján Laugavegi 91 • Kringlunni ATH. f KVÖLD KL. 23.20 VERDUR FRUMSÝND KYNNINGARMYND UM VERSLUNINA SAUTJÁN í SJÓNVARPINU (RÚV)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.