Morgunblaðið - 24.11.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. NÓVEMBER 1998 63
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldui' Indiiðason
Hildur Loftsdóttii’
BÍÓBORGIN
The Avengers ★
Flatneskjulega leikstýi’ð njósna-
skopmynd, svo illa skrifuð að hin
yfirleitt trausta leikaraþrenna
(Fiennes, Connei-y, Thurman) veld-
ur einnig vonbrigðum. Brellurnar
fá stjörnuna.
A Perfect Murder ★★★
Peningar og fi’amhjáhald trylla ást-
arþríhyrninginn. Ur þvi verður fín
spennumynd sem sífellt rúllar upp á
sig og kemur skemmtilega á óvart.
The Horse Whisperer ★★★V4
Falleg og vel gerð mynd á allan
hátt, sem lýsir kostum innri friðar í
samhljómi við náttúruna og skepn-
ur.
Töfrasverðið ★★
Warner-teiknimynd sem nær
hvorki gæðum né ævintýrablæ Dis-
ney-mynda.
SAMBÍÓIN,
ÁLFABAKKA
Snake Eyes ★V2
Brian De Palma fer vel af stað í
nýjustu spennumynd sinni, en svík-
ur síðan áhorfandann í tryggðum,
fyrst og fremst sem handritshöf-
undur. Hver heilvita maður sér
fljótlega í gegnum næfurþunnt
plottið og gamanið er úti.
Foreldragildran ★★
Rómatísk gamanmynd um tvíbura
sem reyna að koma foreldrum sín-
um saman á ný. Stelpumynd út í
gegn.
A Perfect Murder ★★★
Peningar og framhjáhald trylla ást-
arþríhyrninginn. Úr þvi verður fín
spennumynd sem sífellt vindur upp
á sig og kemur skemmtilega á óvart.
Töfrasverðið ★★
Warner-teiknimynd sem nær
hvorki gæðum né ævintýrablæ Dis-
ney-mynda.
Kærður saklaus ★★
Sæmilegasta skemmtun, gerir grín
að bíómyndum dagsins. Það þarf
greinilega Leslie Nielsen í þessar
myndh'. Daprast flugið eftir hlé.
The Mark of Zorro ★★■/2
Húmorískt og dramatískt ævintýri
um þróttmiklar hetjur sem er mest
í mun að bjarga alþýðunni frá yfir-
boðurunum vondu. Banderas og
Zeta-Jones eru glæsilegar aðalper-
sónur.
HASKÓLABÍÓ
Út úr sýn ★★★
Astin grípur í handjárnin milli löggu
og bófa að hætti Elmores Leonards
sem fær ágæta meðhöndlun að
þessu sinni. Fyndin, fjörug, krydduð
furðupersónum skáldsins, sem era
undur vel leiknar yfu' h'nuna,
Stelpukvöld ★★Mi
Tragikómedía um tvær miðaldra
konur sem halda til Las Vegas þeg-
ar í ljós kemur að önnur þeirra er
komin með krabbamein. Klúta-
mynd mikil.
Maurar ★★★
Frábærlega vel gerð tölvuteikni-
mynd. Leikaravalið hið kostuleg-
asta með Woody Allen í farai'-
broddi. Fínasta skemmtun fyrir
fjölskylduna.
The Truman Show ★★★★
Frumlegasta bíómynd sem gerð
hefur verið í Bandaríkjunum í
áraraðir. Jim Carrey er frábær
sem maður er lifir stöðugt í beinni
útsendingu sjónvarpsins án þess að
vita af þvf.
Smáir hermenn ★★ V4
Allt fer á annan endan þegar stríðs-
leikföng fara á stjá. Hugvitssam-
lega gerð og skemmtileg, htil
stríðsmynd.
Dansinn ★★14
Nett og notaleg kvikmyndagerð
smásögu eftir Heinesen um afdrifa-
ríka brúðkaupsveislu í Færeyjum á
öndverðri öldinni. Skilur við mann
sáttan.
Björgun óbreytts Ryans ★★★★
Hrikaleg andstríðsmynd með trá-
verðugustu hernaðarátökum kvik-
myndasögunnar. Mannlegi þáttur-
inn að sama skapi jafn áhrifaríkur.
Ein langbesta mynd Spielbergs.
Talandi páfagaukurinn Paulie ★★
Skemmtilega samsettur leikhópur
með Tony Shaloub í fararbroddi
bjargar miklu i einkennilegri mynd
um dramatískt lífshlaup páfagauks.
Galiinn sá að myndin er hvorki fyir
börn né fuhorðna.
KRINGLUBÍÓ
The Avengers ★
Flatneskjulega leikstýrð njósna-
skopmynd, svo illa skrifuð að hin
yfirleitt trausta leikaraþrenna
(Fiennes, Connery, Thurman) veld-
ui' einnig vonbrigðum. Brellurnar
fá stjörnuna.
Popp i Reykjavik ★★★
Gagnleg og skemmtileg mynd fyrir
þá sem hafa gaman af rokki og vilja
vita hvað er á seyði í þeim efnum
sumarið 1998. Þeir sem ekki hafa
gaman af rokki geta samt skemmt
sér bærilega.
Snake Eyes ★!/í
Brian De Palma fer vel af stað í
nýjustu spennumynd sinni, en svík-
ur síðan áhorfandann í tryggðum,
fyrst og fremst sem handritshöf-
undur. Hver heilvita maður sér
fljótlega í gegnum næfurþunnt
plottið og gamanið er úti.
Foreldragildran ★★
Rómatísk gamanmynd um tvíbura
sem reyna að koma foreldrum sín-
um saman á ný. Stelpumynd út í
gegn.
LAUGARASBIO
The Truman Show ★★★★
Frumlegasta bíómynd sem gerð
hefur verið í Bandaríkjunum í
áraraðir. Jim Carrey er frábær
sem maður er lifir stöðugt í beinni
útsendingu sjónvarpsins án þess að
vita af því.
Sliding Doors ★★‘/2
Frískleg og oft frumleg og vel
skiifuð rómatísk gamanmynd um
þann gamla sannleika: Lífið er eitt
stórt ef.
REGNBOGINN
Það er eitthvað við Maríu ★★★
Skemmtilega klikkaður húmor sem
fer ótroðnar slóðir í ferskri og sætri
mynd um Maríu og vonbiðlana.
Halloween H20 ★★
Sú sjöunda bætir engu við en lýkur
seríunni skammlaust.
Dagfinnur dýalæknir ★★‘/2
Skemmtilega klúr og hressileg út-
gáfa af barnaævintýrum Loftings
öðlast nýtt líf í túlkun Eddies
Mm-phys og frábærri tölvuvinnu og
talsetningu.
STJÖRNUBÍÓ
Vesalingarnir ★★★
Billy August tekur þessa klassísku
sögu klassískum tökum og því htið
nýtt að uppgötva. Myndin er þó fal-
lega gerð og vel leikin. Ánægjuleg
og fáguð bíóferð.
Dansaðu við mig ★V2
Skemmtileg mynd fyrir dansáhuga-
fólk. Annars er sagan klisja út í
gegn og húmorinn ansi sveitaleg-
ur...
Frá sjónar-
hóli hunds
ÞÝSKI tískuhöniiuðurinn
Rudolf Moshainmer bendir
ljósmynduruin á tíkina sína,
Daisy, hróðugur á svip.
Myndin var tekin á kynn-
ingu bókarinnar „I, Daisy
Confessions of a I)og-Lady“.
Bókin lýsir heimi fræga og
ríka fólksins frá sjónarhóli
hunds, eða réttara sagt tík-
urinnar Daisy.
FÓLK í FRÉTTUM
NEMENDUR Andakflsskóla á Hvanneyri.
Krakkar í heimsókn
NEMENDUR Engidalsskóla í Hafnarfirði og Andakfls-
skóla á Hvanneyri í Borgarfirði litu í heimsókn á Morgun-
blaðið og fóru í skoðunarferð um húsið og prentsmiðjuna.
Við þau tækifæri voru meðfylgjandi myndir teknar.
NEMENDUR Engidalsskóla í Hafnarfirði.
II
vorum
cK
Calvin Klein
RALPH LAURE
ALLSAINTS
PETROLEUM
OBVIOUS
I M I T Z
DIESEL
LLOYII
S H 0 E S F 0 R M E H !
VXltJ
SKÓR:
Full búð af nýjum
Sautján
Laugavegi 91 • Kringlunni
ATH. f KVÖLD KL. 23.20 VERDUR FRUMSÝND KYNNINGARMYND
UM VERSLUNINA SAUTJÁN í SJÓNVARPINU (RÚV)